Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Page 36
DV. MÁNUDAGUR 22. NOVEMBER1982. 44 VertUaunagripú íúrvati 5 f ¥ý ]0' v®/ jC Verðlaunapeningar m/údetrun. MjOg hagstœtt verð. MAGNUS E. meDa b' BALDVINSSON SF. Lau9«ve9i I SKARTGRIPIR — GJAFAVÖRUR varahiutir íbílvélar Stimplar, alífar og hrlngir Pakknlngar Vélalagur Ventlar Vantilstýiingar Ventilgormar Undlrlyttur Knastásar Tímahjól og keðjur Olfudœlur Rokkerarmar ÞJÓNSSON&CO Skeilan 1 7 s 8451 5 — 8451 6 Hitablásarar fyrir gas og olíu Skeljungsbúðin Síðumúla33 símar81722 og 38125 Sviðsljósið Sviðsljósið GoGo’s er fyrsta hljómsveit skipuð konum eingöngu sem komið hefur hljómplötu i fyrsta sœti vinsæidaiistans iBandarikjunum. „Þoli ekki að talað sé um kvennahljómsveit” —segir söngkona Go Go’s Ég þoli ekki þegar talað er um okkur sem kvennahljómsveit,” segir Belinda Carlisle, söngkona Go Go’s, í viðtali við bandarískt blað nýlega. „Það eru sumirsemsegjaviðokkur: „Þiðspilið bara vel af stelpum að vera” og halda að þeir séu að hrósa okkur. „Mér líkar ekki að fólk tali um okkur sem kvenna- hljómsveit því það talar enginn um karia hl jómsveitir. ’ ’ Hvað sem öðru líður er Gos Go’s fyrsta hljómsveit skipuð eingöngu konum sem nær fyrsta sæti á vinsælda- lista. Belinda Carlisle er ekkert feimin við að viðurkenna að það sé hljómsveitinni hagstætt að allir meölimir eru kvenkyns. „Við græðum á því að vera konur. Eg held raunar að það eigi engin hljómsveit sér jafn- marga harða kvenkyns-aðdáendur. Á hljómleikum er alltaf fullt af stelpum sem klæða sig eins og viö gerum og herma eftir okkur á allan hátt. Þessar stelpur hafa fundið f}rrirmyndir. Þegar ég var yngri voru stjörnumar annað- hvort karlkyns eða þá svo glanslegar konur að enginn gat hermt eftir.” Og raunar eru Go Go’s ekkert einsdæmi. Það færist í vöxt að konur komist langt í rokktónlist og þá ekki lengur eins og áöur einungis sem söngkonur. Fyrir utan allar söngkonurnar sem náð hafa langt er ný kynslóð hljóðfæraleikara í hljómsveitum búin að hasla sér völl. Það nægir aö benda á velgengni kvennahljómsveitarinnar Slits og athyglisverða hljóöfæraleikara eins og Tina Weymouth (Talking Heads), Stevie Nicks og Christine McVie í Fleetwood Mac og bassaleikara vin- sælustu popphljómsveitar Frakka, Telephone. Carlisle segir að það hafi ætíð verið markmið Go Go’s að ná eins langt og hægt væri. Við vildum ekki vera klíku- hljómsveit. Og það sem til þarf er kraftur og metnaður og þá siglir heppnin í kjölfarið.” Suöur-Wales, kemur m.a. fram að Islendingafélagið þar hafi verið stofnað fyrir tæpu ári. Frumkvööull að stofnun félagsins varGuðrún A. Ævarr Jónsson en stofnfélagar voru 14 Islend- ingar. Á stofnfundi baðst Guðrún þó undan því að gegna formannsstöðu enda á förum frá Nýja Suður-Wales. Var frú Sigrún K. Baldvinsdóttir kosin fonnaður. Félögum hefur fjölgað jafnt og þétt og strax á öðrum fundi mættu 50 manns og gerðust allir f élagar. Islendingafélagið boöaði til veislufagnaðar laugardaginn 19. júní síðastliðinn til aö minnast lýðveldis- stofnunarinnar. Fóru hátíðahöldin vel fram. Islenskur matur var borinn fram við góðar undirtektir og ræður fluttar, flestar á hreinni íslensku. Leiknir voru þjóðsöngvar Ástralíu og Islands og sungin íslensk ættjarðarlög. Að auki voru sýndar kvikmyndir frá Islandi um atvinnulíf og landshætti og vöktu þær mikla athygli. Aö sögn Garðars Bergmanns eru Ástralir sér- lega áhugasamir um menningu Islands og sögu þess, enda kalla þeir íslenska Alþingið „The Mother of Parliament”. I fréttapunktum Garðars Berg- manns kemur fram aö félagið er fúst til að veita öllum þeim er til þess leita fyrirgreiðslu, ekki síst hvað varðar upplýsingar um væntanleg ferðlög eða búsetu í Astralíu. Islendingafélagiö í Nýja Suður-Wales sendir öllum lands- mönnum heilhuga kveðjur. Veislufagnaður sem haldinn var tH að mlnnast 38 ára afmmlis lýðveldisstofnunar 6 íslandi. Sigrún K. Bald- vinsdóttir, formaðuríslendingafólagsinsiNýja Suður-Wales, ftyturávarp. Fósturlandsins Freyja og fleírigóð ættjarðarlög voru sungin við raust. Félagslíf Islendinga í Nýja Suður- Wales í Astralíu stendur nú með miklum blóma. I fréttapunktum sem DV hafa borist frá Garðari Bergmann, ritara Islendingafélagsins í Nýja Blómlegt félagslíf hjá íslendingum í Nýja Suður-Wales

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.