Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Síða 39
DV. MÁNUDAGUR 22. NOVEMBER1982.
47
Útvarp
Sjónvarp
Mánudagur
22. nóvember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa —
Olafur Þórðarson.
14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eft-
ir Bela Bartók, André Gertler, Mil-
an Etlík og Diane Andersen leika
„Andstæður” fyrir fiðlu, klarin-
ettu og píanó /Daniel Benyamini
og Sinfóníuhljómsveitin í París
leika Víólukonsert; Daniel Baren-
boimstj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Barnaleikrit: „Brjóstsykurs-
náman” eftir Rune Petterson.
(Aður útv. 1963). Þýðandi: Hulda
Valtýsdóttir. Leikstjóri: Baldvin
Halldórsson. Leikendur: Bjöm
Thors, Thor Thors, Þórarinn Eld-
jám, Jónas Sæbjömsson, Dagný
Guðmundsdóttir, Ævar R. Kvar-
an, Erlingur Gíslason, Helgi
Skúlason og Jón Sigurbjömsson.
17.00 Um íþróttamál. Umsjónar-
maður: Samúel öm Erlingsson.
17.40 Skákþáttur. Umsjón: Jón Þ.
Þór.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Ami Böðvarsson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Þóranna
Gröndal talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Frá tónleikum í Norrœna hús-
inu 12. mars sJ. Flytjendur:
Kerstin Stáhl, Kjell-Inge Steven-
son, Mats Persson, Jörgen Johans-
son, Lars-Gunnar Bodin og Göran
Rydberg. a. „Quantitaten” og
„Schlagfiguren” eftir Bo Nilsson.
b. „Disegno’ eftir Anders
Eliasson. c. „Soloquium” eftir
Bengt-Emil Johnson. d. „Stamp-
musik” eftir Peter Schuback. e.
„Lose to” eftir Sven-David Sand-
ström. f. „Oratorium” eftir Snorra
Sigfús Birgisson (frumflutn-
ingur). — Kynnir: Þorkell Sigur-
bjömsson.
21.45 Utvarpssagan: „Brúðar-
kyrtillinn” eftir Kristmann
Guðmundsson. Ragnheiður Svein-
bjömsdóttir lýkur lestrinum (20).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Hver var frú Bergson”.
Þórunn Elfa Magnúsdóttir les úr
samnefndri bók sinni.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar ísiands í Háskólabíói 18.
þ.m. Stjóraandi: Jean-Pierre Jac-
quillat. Einlelkari: Gisela Depkat.
Sellókonsert í h-moll op. 104 eftlr
Antonín Dvorak. — Kynnir: Jón
Múli Amason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
22. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenni.
20.45 tþróttir.
21.25 Tilhugalíf. Annar þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
22.00 Góðan dag, veröid. Fjölbreytt
dagskrá frá sjö Evrópuþjóðum,
sem gerð var í tilefni af degi Sam-
einuðu þjóðanna, 24. október 1982,
og helguð er friði og afvopnun í
heiminum. Sýnd eru atriði frá Sví-
þjóð, Noregi, Grikklandi, Frakk-
landi, Italíu, Júgóslavíu og Sviss,
en inngangsorð flytur leikkonan
Liv Ullman. Þýðandi Veturliði
Guönason. (Evrovision — Sænska
sjónvarpið.
23.05 Dagskrárlok.
Frá Péturskirkjunni í Róm hefur um aldir verið fluttur boðskapur um frið og svo mun einnig verða í þættinum í
kvöld.
Friðardagskrá — sjónvarp kl. 22.00:
GÓDAN DAG, VERÖLD
Sjö Evrópuþjóðir era aðilar að dag-
skránni Góðan dag, veröld, sem gerð
var í tilefni af degi Sameinuöu
þjóöanna 24. október 1982. Þessi dag-
skrá er helguð friði og afvopnun í
Iheiminum.
Liv Ullmann flytur inngangsorð en
þær þjóðir sem í hlut eiga era Svíþjóð,
Noregur, Grikkland, Frakkland,
Italía, Júgóslavia og Sviss. Framlag
þeirra er f jölbreytt eins og sést af eftir-
farandi.
Frá Noregi er sýnt hvernig eldur
friðarins er tendraður. Um aldir hefur
það tíðkast þar að kveikja varðelda á
fjallstoppum í því skyni að boða yfir-
vofandi hættu. Hér verður tendraður
einn slíkur en þar er um friðareld að
ræða.
Griska leikkonan Irene Papas er
fulltrúi Grikklands og fer hún með ljóð
sem sérstaklega var ort fyrir þáttinn.
Af Frakklands hálfu koma m.a.
fram leikarinn Jean-Claude Brialy og
kynnir er Leon Zitrone, einn kunnasti
dagskrárgeröarmaður Frakka.
Friðarboðskapur Italiu er sendur út
frá torgi Péturskirkjunnar í Róm og
frá Assisi, þar sem rakið er í
málverkum lifshlaup heilags Frans.
Söngvarinn Angelo Branduardi kemur
hér einnig fram.
Frá Júgóslavíu er íþróttadagskrá
sem kynnt er af Bojan Krizaj.
Marthe Keller kvikmyndaleikkona
er kynnir í framlagi Sviss. Þar sést
hvar komiö hefur verið fyrir flygli ó
hæsta jökli meginlandsins. A flyglin-
um er búr með fugli sem síðan er
sleppt úr búrinu meðan tónlist eftir
Schumann er leikin á hljóðfærið.
Svíar flytja blandaöa dagskrá þar
sem lesið verður úr verkum ýmissa
nýrra og eldri rithöfunda. 5—600
nemendur úr Södra Latins-mennta-
skólanum i Stokkhólmi koma fram
með lúðrasveit, rokksveit og þrjá kóra.
Upphaflega áttu Bretar að vera með í
þættinum líka en úr því varð ekki
vegna stríðsrekstrar þeirra á Falk-
landseyjum.
PÁ
Útvarp kl. 20.40:
Sænsk-íslensk-
ir tónleikar
Klukkan 20.40 í kvöld verður
útvarpað frá tónleikum sem haldnir
ivoru í Norræna húsinu hinn 12. mars sl.
Flytjendur og höfundar eru allir
sænskir nema einn, Snorri Sigfús
Birgisson. Það var sænska útvarpiö
sem haföi forgöngu um þessa tónleika
og era þeir að nokkru leyti „endur-
.gjald” Svía til Islendinga því sænska'
lútvarpiö hefur gert talsvert að því
jundanfarin misseri að kynna íslenska
tónlist.
Flytjendur era Kerstin Stáhl, Kjell-
jlnge Stevenson, Mats Persson, Jörgen
Johansson, Lars Gunnar Bodin og
Göran Rydberg.
Flutt vora sex sænsk nútímaverk:
„Quantitaten” og „Schlagfiguren”
leftir Bo Nilsson, „Disegno” eftir
Anders Eliasson, „Soloquium” eftir
Bengt-Emil Johansson (sem er tón-
jlistarstjóri sænska útvarpsins),
„Stampmusik” eftir Peter Schuback
og „Lose to” eftir Sven-David Sand-
ström. Snorri Sigfús Birgisson átti
verk á þessum tónleikum,
„Oratorium”, sem hann samdi að
beiðni sænska útvarpsins.
Aðalhljóöfæri í verkunum eru píanó,
iklarinett og básúna. „Soloquium” er
) samið fy rir kvenrödd.
Kynnir þessarar dagskrár er Þorkell
Sigurbjörnsson.
PA
Snorri Sfgfúa Birglsson tónskáM á
oitt verk á tónleikunum,
Gefóu
tónlistar-
áíöf
\feröbn?fernarkaíkir
Fjárfestingarfélagsins
Gengi verðbréfa
22. nóvember:
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. Hr. 100,-
1970 2. flokkur 9.560,67
1971 l.flokkur 8.378,56
1972 l.flokkur 7.265,81
1972 2. flokkur 6.153,39
1973 1. flokkur A 4.435,98
1973 2. flokkur 4.086,92
1974 1. flokkur 2.820,78
1975 l.flokkur 2.317,78
1975 2. flokkur 1.746,09
1976 l.flokkur 1.653,98
1976 2. flokkur 1.322,55
1977 l.flokkur 1.226,94
1977 2. flokkur 1.024,42
1978 1. flokkur 831,86
1978 2. flokkur 654,43
1979 l.flokkur 551,71
1979 2. flokkur 426,44
1980 l.flokkur 313,10
1980 2. flokkur 246,02
1981 1. flokkur 211.38
1981 2. flokkur 157,00
1982 l.flokkur 142,61
Meðalávöxtun offangreindra fffokka
umfram verðtryggingu er 3,7 — 5%.
VEÐSKULDABRÉF
ÓVERDTRYGGÐ:
Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV)
12% 14% 16% 18% 20%, 47%
lár 63 64 65 66 67 81
2ár 52 54 55 56 58 75
3ár 44 45 47 48 50 72
4ór 3« 39 41 43 45 69
5ár 33 35 37 38 40 67
Seljum og tökum í umboðssölu verð-
tryggö spariskírteini rikissjófts, happ-
drættisskuldabréf ríkissjófts og almenn
veftskuldabréf.
Höfum víðtæka reynslu í
verðbréfaviðskiptum og fjár-
málalegri ráðgjöf og miðlum
þeirri þekkingu án endur-
gjalds.
Veðrið
* 4 -
Veðurspá
Norðlæg átt meö frosti áfram, víöa
kaldi, él á norðanverðum Vest-
fjörðum, Norðurlandi og eitthvað
suður á firði en að mestu bjart
veður sunna- og vestanlands.
Veðrið
Kiukkan 6 í morgun: Akureyri
snjóél -5, Bergen skúr 6, Helsinki
rigning 4, Osló léttskýjað 4,
iReykjavík skýja -4, Stokkhólmur
rigning 6, Þórshöfn skúr 3.
Klukkan 181 gær: Aþena heiðríkt
112, Beriín léttskýjað 6, Chicago létt-
skýjaö 8, Feneyjar heiðríkt 8,
,Frankfurt léttskýjað 3, Nuuk heið-
ríkt -8, London rigning 12, Luxem-
borg hálfskýjað 2, Las Palmas
skýjað 22, Mallorca léttskýjað 14,
Montreal rigning 9, New York súld
11, París skýjað 6, Róm þokumóða
12, Malaga heiðríkt 14, Vín heið-
skírt 5, Winnipeg léttskýjað—13.
Sagt var: Bjarni og ég
vorum þarbáöir.
Rétt væri: Viö Bjarni
vorum þar báöir.
Gengið
4........ . ——
gengisskrAning nr.
.208 - 22. NÓVEMBER 1982 KL. 09.16
... Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarikjadollar 16.162 16.208 17.828
1 Sterlingspund 25.819 25.892 28.481
1 Kanadadollar 13.237 13,275 14.602
;1 Dönsk króna 1,8185 1,8236 2.0059
|1 Norsk króna 2,2370 2,2433 2.4676
1 Sœii^t króna 2,1483 2,1545 2.3699
,1 Finnskt mark 2,9314 2,9397 3.2336
;1 Franskur franki 2,2514 2,2578 2.4835
j1 Belg. franki 0,3275 0,3284 0.3612
1 Svissn. franki 7,4087 7,4298 8.1727
1 Hollenzk fiorina 5,8347 5,8513 6.4364
|1 V-Pýzkt mark 6,3652 6,3834 7.0217
11 itóltk Ura 0,01103 0,01107 0.01217
[1 Austurr. Sch. 0,9062 0,9088 0.9996
; 1 Portug. Escudó 0,1760 0,1765 0.1941
1 Spánskur peseti 0,1358 0,1362 0.1498
1 Japansktyen 0,06305 0,06323 0.06955
1 írskt pund 21,592 21,654 23.819
SDR (sórstök 17.2800 17,3292
; dráttarróttindi)
L 29/07
Slmsverí vegnc genglsskrénlnger 22100.
Tollgengi
Fyrirnóv. 1982.
Bandarfkjadollar USD 15,796
Sterlingspund GBP 26,565
Kanadadollar CAD 12,874
Dönsk króna DKK 1,7571
Norsk króna NOK 2,1744
Sœnsk króno SEK 2,1257
, Finnskt mark FIM 2,8710
Franskur franki FRF 2,1940
Belgískurfranki BEC 0,3203
Svissneskur franki CHF 7,1686
Holl. gyilini NLG 5,6984
Vestur-þýzkt mark DEM 6,1933
ítölsk líra ITL 0,01085
Austurr. sch ATS 0,8822
Portúg. escudo PTE 0,1750
Spánskur peseti ESP 0,1352
Japansktyen JPY 0,05734
írsk pund IEP 21,083
SDR. (Sérstök
dráttarróttindi)