Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Blaðsíða 3
DV. FÖSTUDAGUR17. DESEMBER1982. 3 Heilsuspill- andi húsnæði í heilsugæslunni — segja læknar í Hafnarf irði og hafa kært til landlæknisembættisins Landslæknisembættinu hefur borist bréf frá Jóhanni Ágúst Sigurössyni, héraöslækni í Hafnarfiröi, þar sem hann kærir undan starfsaöstööu í núverandi húsnæöi heilsugæslunnar á staönum. Segir hann að aðbúnaðurinn þar sé fyrir neöan allar hellur, en húsnæðiö sem heilsugæslan hefur í Hafnarfiröi er viö Strandgötu. Segir í kærunni að aöstaðan á kaffistofunni sé heilsu- spillandi, auk þess sem ýmislegt annaö er tiltekið ábótavant í kærunni. Heimilislæknar í Hafnarfiröi, sem aöstöðu hafa í þessari heilsugæslu eöa læknamiöstöö viö Strandgötuna, hafa lengi barist fyrir því aö stofnuö veröi heilsugæslustöð í bænum. Hafa þeir nú sent bæjarstjórninni bréf þar sem þeir fara fram á aö veitt verði aukið fé til byggingar heilsugæslustöövar viö Sólvang og að fengið verði bráöa- birgðahúsnæði og aukiö starfsliö og tæki þar til byggingin viö Sólvang komistígagniö. -klp- Hámark jólatréssölunnar: HVER SÍÐASTUR AÐ VEUA SÉR TRÉ að notaðir VOLVO bflar séu betri en nýir bflar af ódýrari gerðum VOLVO 244 GL '81 ekinn 31.000, sjálfsk. Verð kr. 220.000 VOLVO 244 GL '80 ekinn 77.000, sjálfsk. Verð kr. 175.000. VOLVO 245 GL '80 ekinn 60.000, beinsk. Verð kr. 200.000 VOLVO 245 GL '79, ekinn 38.000, sjálfsk: Verð kr. 175.000 VOLVO 244 GL '79 ekinn 51.000, beinsk. Verð kr. 155.000 VOLVO 244 GL '79 ekinn 46.000, beinsk. Verð kr. 155.000 VOLVO 245 GL '78 ekinn 55.000, beinsk. Verð kr. 138.000 VOLVO 244 DL '78 ekinn 75.000, beinsk. Verð kr. 130.000 Opið laugardaga frá kl. 13- co 35200 VELTIR SUÐURLANDSBRAUT16 Margir munu ugglaust nota helgina til að kaupa sér jólatré. Enda ekki seinna vænna. Þegar er búiö aö selja þaö mikiö af trjám aö minna fer að veröa eftir til að velja úr. Eins og fyrr er þaö rauðgrenið sem er vinsælast. Þaö er á mjög misjöfnu veröi eftir stærö. En til aö nefna eitthvert dæmi um verö má nefna að 70 sentimetra tré kostar 200 krónur, en tré sem er 175 kostar 360 krónur. Þynur eöa norðmannsgreni kostar 520 metra hár og 795 kr. 175 sentimetra. Tréö Þynur er mjög barrheldið. Stafafuran kostar265krónur einsmetrahá og490 tveggja metra. Svonefnd ómariku tré eru á 310 kr. eins metra há og 420 tveggja metra. Blágreni er á 460 krónur eins metra hátt og 800 krónur tveggja metra. Broddgreni og rauðgrenitré í pottum eru á sama veröi og stafafuran. Sitkagrenitré fást einnig í pottum, 125 sentimetra há. Þau kosta700krónur. -DS. Sam- keppni um nafn áhús- gögnum Trésmiöjan Víöir hefur nú efnt til samkeppni um nafn á húsgögnum sem hönnuö eru af finnska húsgagna- hönnuðinum Athti Taskinen og framleidd afVíöi. Húsgögnin eru framleidd meö út- flutning í huga og voru þau sýnd á hús- gagnasýningunni í Bella Center í Kaupmannahöfn síöastliöið sumar og vöktu þau mikla athygli. Einnig voru þau sýnd á „Hönnun ’82” sem haldin var á Kjarvalsstöðum. Hluti af kynningu þessara húsgagna hér á landi er samkeppni um nafn á hús- gögnum, sem fara mun fram í desember. Húsgögnin veröa til sýnis í hús- gagnaverslunum víöa um land, en þar geta þeir sem áhuga hafa á því að finna gott nafn á húsgögnin skoðað þau og fengið sérstök eyðublöð sem nota á í samkeppninni. Eyðublöðin má síðan senda til Trésmiðjunnar Víöis í Kópavogi fyrir 20. desember, en dómnefnd mun kynna úrslitin á Þor- láksmessu. rnicrowave oven .. ELECTROLUX ÓRBYLGJUOFNINN Það þart ekki að hita upp örbylgjuofninn. Fullur styrkur næst á broti úr sekúndu. Hinn eiginlegi hiti myndast í matnum sjálfum og ekkert brennur í örbylgjuofni. Örbylgjuofninn eyðir rafmagni á við eina meðal ljósaperu. Öll venjuleg matreiðsla tekur skemmri tíma og þú uppgötvar nýjar víddir í matreiðslu möguleikum. Ef þú villt vita enn meira pantarðu þér upplýsingablað í síma 32107 milli 10—12. Já, þessi örbylgjuofn er alveg ótrúlegur hvað verður það næst...! Sælkermatur á i _ nýjubragð- QpiihHllhUIHiMlll og nraoameti i raftækjadeild - sími 86H7 « '3 O *****

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.