Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Blaðsíða 10
10 DV. FÖSTUDAGUR17. DESEMBER1982. Utlönd Útlönd Útlönd Utlönd Fyrsti prófsteinninn á fylgi Kohls kanslara og ríkisstjómar hans veröur núna á sunnudaginn í kosn- ingunum í Hamborg. Þá veröur kosið til fylkisstjórnarinnar í Hamborg ööru sinni á þessu ári. Bíöa flokksskrifstofurnar í Bonn niðurstöðu þeirra kosninga meö óþreyju því aö landsmálin hafa veriö mjög ofarlega á dagskrá í kosninga- baráttunni og ennfremur eru þetta síðustu fylkiskosningarnar, áöur en kosiö veröur til sambandsþingsins, sem ráö hefur veriö 6. mars nk. Eftir júníkosningamar í Hamborg sl. sumar varö öngþveiti í fylkisþing- inu þar sem enginn flokkur fékk starfhæfan meirihluta. Þá komst listi umhverfisvemdarsinna „græn- ingja” í oddaaðstööu. Af því vaknaði skrekkur hjá mörgum i eldri flokkunum um aö það ætti eftir aö breiðast út til Bonn í marskosningun- um. Kosningamar í Hamborg bera aö tveim dögum eftir aö miö- og hægri- flokkastjórn Kohls kanslara ætlar sér aö tapa af ráönum hug í atkvæða- greiöslu í Bonnþinginu um vantraust á stjórnina. Hún kóm til valda núna í október, þegar frjálslyndir sööluðu um á miöju kjörtímabilinu og sneru baki við stjóm Schmidts þáverandi kanslara. — En vantraustsatkvæða- greiöslan í dag er liður í undirbún- ingi nýrra landsþingskosninga hið fyrsta. Stjórnarskiptin í Bonn í október sl. snertu mjög viðkvæma strengi hjá Hamborgurum því aö Hamborg er heimaborg Helmuts Schmidts sem neyddist til þess að segja af sér þegar hans fyrri samstarfsmenn völdu sér stööu við hliö kristilegra demókrata Kohls. — Klaus von Dohnanyi, borgarstjóri Hamborgar, hefur veriö einkar laginn í kosninga- baráttunni að færa sér þá samúð, sem Schmidt kanslari hlaut, og notað sem vatn á myllu sósíaldemókrata. Talnaspekúlantar ætla að 5% af fylgi sósíaldemókrata núna á sunnudag- Hver höndin hefur verið upp á móti annarri innan raða frjáisiyndra síðan forkólfarnir Genscher fi miðjul og Lambsdorff (tH hœgri) brugðust Schmidt og tóku saman við hægri flokkana. — Frjáisiyndir þurrkuðust út af fyikisþingi i Hamborg. Gefa kosningamar í Hamborg vísbendingu um sambands- kosningamar í vor? Pinnahúsgögn frá Júgóslavíu greiðsluskilmála. Hringbraut 121 Sími 10600 inn veröi tvímælalaust þannig til komin. Borgarstjóraefni kristilegra demó- krata, Walther Leisler Kiep, hefur reynt að andæfa meö því að setja á oddinn að hugsanlega muni sósíal- demókratar og kjamorkuandstæð- ingar græningja taka höndum saman um aö stjórna Hamborg. Sósíal- demókratar hafa aö vísu margsvariö slíkt samstarfsbrugg af sér. Enguaö síöur hefur Kiep hamrað á því að „rautt-grænt bandalag” hinna tveggja mundi leiöa til óstjómar í Hamborg og setja slæmt fordæmi fyrir kosningamar til sambands- þingsins næsta vor. — Það er ætlaö aö í kosningunum í vor muni græningjar í fyrsta sinn fá fulltrúa kjöma á sambandsþingiö. Sósíaldemókratar tóku að sér minnihlutastjóm í Hamborg upp úr Von Dohnanyl borgarstjóri sósiaidemókrata i Hamborg reiðir sig á þá samúð sem flokksbróðir hans Schmidt fyrrum kanslari fókk þegar frjáisiyndir stukku fré borði stjórnarskútunnar. “í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.