Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Blaðsíða 22
30 Notaðir iyftarar í miklu úrvali 2. ( rat/m. snúningi 2.5 t raf 1.5 t pakkhúslyftarar 2.5 t disil 3.2 t dfsil 4.3 t dfsil 4.3 t disil 5.0 t dfsil m/húsi 6.0 t disil m/húsi M K. JÓNSSON & CO. HF. Vitastig 3 Simi 91-26455 HAMRAGRILL Hamraborg 4, Kópavogi, auglýsir: Höfum fjölbreytilegt úrval ljúffengra og matarmikilla hamborgara sem eru framleiddir úr ekta nautahakki og einnig framleiöum viö hamborgara úr svínasteikum. Einnig höfum viö hina vinsælu dönsku ribbesteik sem allir ættu aöi kannast viöfrá Kaupmannahöfn. Nú höfum viö á boöstólum nýjar kartöflur, country-kartöflur, meö hýöi sem steiktar eru eins og franskar kartöflur. Ath.: Heitur matur alla daga. Verió ávallt velkomin HAMRAGRILL Hamraborg 4, Kópavogi, sími 41024. 'pmfQjn TILBOÐ sem erfitt er að hafna. 25% afsláttur af öllum vörum verslunarinnar. • Pils Jakkar Sjöl Húfur-treflar Legghlífar o.fl. o.fl. Cömwt) Hamraborg 6simi 43711 Kópavogi. DV. FÖSTUDAGUR17. DESEMBER1982. Menning Menning Menninc Notaleg kynni við for- vitnilega karia Ámi Johnsen hefur lengi veriö vaskur blaöamaður og víöa borið niöur. Þrátt fyrir það hefur hann þann höfuökost að kunna sig í blaða- viötali. Hann þrengir sjaldan sjálfum sér um of inn í samtalið, lætur ekki ljós sitt skína, nema helst þegar hann leiðir viðmælandann á sviðiö fyrir lesanda. Nú hefur Arni tekiö saman „20 samtalsþætti” og gefiö út í stórvax- inni bók. Þegar blöðum er flett og gripiö niöur finnst manni vafasamt aö kalla þetta hreina samtalsþætti. Ami Johnson: KVISTIR I LfFSTRÉNU Bókaútgáfan öm og Úrlygur. Á islenskri dagblaöatíð hafa viötöl eöa samtöl viö fólk af mörgum toga oröið viðamikið og vinsælt lestrar- efni, jafnvel umfram þaö sem gerist í nágrannalöndum. Þessi áhugi á viö- tölum er líklega sömu ættar og dálætið á afmælisgreinum og eftir- mælum í íslenskum blööum —■ hinn sívakandi áhugi Islendingsins á ná- unganum og mannlifinu umhverfis. Þó er trúfastasti lesendahópur viö- talanna aö nokkru annar en lífssögu- greinanna — kannski heldur yngri. Þaö hefur komið í ljós fyrr og síðar, aö góð blaðaviðtöl eru gott Andrés Kristjánsson bókarefni, séu þau góö á annað borö, og sum þeirra batna viö þaö að hanga. ÁRABÁTURINN, SJÓSÓKNAR- SKIP ÍSLENDINGA í ÞÚS- UND ÁR OG NOKKRUM BETUR Lúðvik Kristjánsson: íslenskir sjóvarhœttir II. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1982. Lúðvík Kristjánsson hefur um ára- tugi unnið að rannsóknum á íslensk- um sjávarnytjum í gamia daga eða fyrir tækniöld. I fyrra fengum við frá honum mikið rit um fjörunytjar, þ.á m. reka og selveiði, en á góöum rekafjörum lágu einu raunverulegu nytjaskógar forfeöranna. Þar gátu þeir höggviö sér við í báta og bygg- ingar, og árabáturinn var aðalfram- leiöslutæki þeirra í 1000 ár og nokkrum betur. Þess er getið að sum óskaplegt. Hinn 9. mars 1685 fórust nær 70 manns af Stafnesi, en um 200 Islendingar það árið, svo að dæmi sé tekið. Eins og í mörgu öðru eigum viö Islendingar eflaust heimsmet í sjó- drukknun, og nú hefur okkur borist rækilegust úttekt, sem gerö hefur verið á manndrápsbollanum. Viö ásamt Færeyingum höfum veriö öllum þjóðum háöari árabátnum. Á þeim farkosti var hver sjóferö lífs- háski, en furöumargir björguöust jafnan og héldu áfram aö berja úthafið með árablööum. teikningar frá síöustu öldum ára- skipanna. Lúðvík ber óhemju virðingu fyrir umfjöllunarefni sínu, og bátarnir persónugervast í frásögn hans eins og í fomsögum. Teinæringurinn Ofeigur, frægt hákarlaskip, „er fremur klunnalegur, en sterkbyggö- ur og feikimikið burðaskip. — Vegna mikilla viötaka hefur hann ýtt sjón- um frá sér og flögrað upp á bárurn- ar. Sökum þess hve Ofeigur er breiður hefur hann ekki verið vel lagaöur til að taka á honum stóra skiþ landnámsmanna höfðu eftirbát í togi áhöfninni til halds og trausts. Eftirbátamir hafa orðiö fyrstu fiski- skip hér við land, og Islendingar smíðuöu sér siðan svipaða báta til fiskveiða og flutninga, en breyttu laginu eftir því sem hentugast reyndist í landshlutum. Annars her- tók landið þá svo gjörsamlega að þeir uröu furöulega miklir sveita- menn á skömmum tíma og eftirbátar annarra þjóða í sjósókn og fiski- drætti; — þær endurbættu hafskip sín og veiðarfæri, en á Islandi hjakk- aöi flest í sama farinu um aldir. Hér sóttu menn lægðumtroðin Islandsmiö á bátsskeljum, enda var mannfallið Bók Lúðvíks, Islenskir sjávarhætt- ir H, segir frá verstöðvum, íslenska árabátnum, smíði hans, stærö og allri gerð, breiöfirsku og vestfirsku bátalagi, Suðumesjaskipum og Faxaflóabátum og mörgum öðrum gerðum, vertíðum, verferðum, ver- búöum og viðurværi sjómanna. Meginþáttur bókarinnar fjallar um íslenska bátinn og er 180 síöur, skreyttur 362 myndum til skýringar. Ég býst viö aö skipasmiðir geti smíöað hinar ýmsu geröir eftir lýsingum bókarinnar, svo rækilegar era þær. Þar segir frá efniviði, saumi, smíðaáhöldum og smíðinni sjálfri og birtar eru ljósmyndir og slagi, en mikil sjóborg og vænn til flutninga. — Vafalítið má jafna Ofeigi við hina stóm fyrri alda byrðinga, er hafðir voru til rekaviðarflutninga” (bls. 345). Lúövík er fæddur og uppalinn á vélbátaöld, en í rúm 40 ár hefur hann safnað minnum frá árabátaöld, ferð- ast um landið, rætt við fólk, sem enn var á dögum frá árabátaöld, og skoö- aö mannvirki. Lúövík hefur lifaö sig svo inn í tímabilið aö honum virðist fullkomlega eðlilegt aö sjá bátskænu : eins og Ofeig sem klunnalegan sjó- fugl flögra þyngslalega á brim- sköflum norður í ballarhafi og breyt- i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.