Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Page 3
DV. FIMMTUDAGUR13, JANUAR1983.
3
Draumur frjálshyggjumannsins:
Fjárfestingin skiiar sór með 36
prósenta hagnaði. Lifi hiö frjáisa
markaðskerfi!
DV-myndir: GVA.
þannig fram viðskipti sem báðir aðilar
högnuðust á. Sigurjón sagðist vilja fá
hér svipað kerfi og í Noregi þar sem
menn geta keypt mánaöarkort sem
sýnd eru þegar gengið er-um borð í
vagninn og spara mikinn tíma og fyrir-
höfn.
Eftir að hafa selt skiptimiðann með
hagnaöi héldu blaðamaður og ljós-
myndari DV áleiöis í Síðumúlann
aftur, þrem krónum ríkari og vissir
um það að Island er land tækif æranna.
-óbg.
Opiö
til kl. 6
á laugardag
Útsala
Mikil verðlækkun
spila ég á nútímahljóöfæri. Þetta er
ákaflega spennandi verk og mikill
heiður fyrir mig að fá tækifæri til að
taka þátt í frumflutningi á slíku. Páll
er mikill snillingur í að skrifa fyrir
hljóðfæri. Til marks um þaö má nefna
aö ég þurfti ekki aö bera fram neinar
óskir um breytingar.
Konsertinn krefst flests þess sem
hljóðfærið hefur upp á að bjóða þótt
tónskáldið hafi látiö nútíma tæknibrell-
ur í þetta skipti lönd og leiö og verkið
sé að miklu leyti í hefðbundnu formi.
Tónsviö hljóðfærisins og styrkleika-
möguleikar eru notaðir til hins ýtrasta.
En þrátt fyrir heitið Klarínettukonsert
er þetta um leið glæsilegt hljómsveit-
arverk þar sem allir fá nóg að gera.”
Hefurðu áður verið einleikari með
Smfóniuhljómsveitinni?
„Ég hef aldrei fyrr verið einleikari á
áskriftartónleikum en hins vegar á
fjölmörgum útvarpsupptökum og
öörum tónleikum eins og úti á landi.”
Tónleikarnir i kvöld hefjast klukkan
8.30 í Háskólabíói. Einleiksverk Sig-
urðar Ingva Snorrasonar eru fyrir hlé
og á síöari hluta tónleikanna verður
flutt 4. sinfónía eftir Brahms. JBH
Hitablásarar
fyrir gas
og olíu
Skeljungsbúðin
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
□
a
T/.x' x*
a
V* ■ sT X
1/ .v .%.*■. X-V-M
n
:T'' :
a
X-V-M
a
a
rj
a a
a!
FX-82
Býður upp á
• 39 vísindalega
möguleika þar af:
• Sin — cos — tan.
• Log - 10x - Xv
- X1/Y.
• 6 svigar.
• Rec — pól — pól
— rec.
• Tölfræði (statistics).
• Deg — rad —
grad.
• Gráður — mín. —
sek.
• Rafhlöðuending
ca 5000 klst.í
notkun.
• Eins árs ábyrgð
og viðgerðar-
þjónusta.
CASIO
Þingholtsstræti 1
SÍMI 27510.
FX—5
Býður upp á
• + / — / x / :.
• % / ■
v— kvaðratrót.
• X2 /5-7 1/X /
TT = Pi.
• Breytir formerki
4" —.
• 3 svigar.
• A B/C almenn
brot og brotabrot.
• Minni + og —.
• Rafhlöðuending
ca 5000 klst. í
*
notkun.
• Eins árs ábyrgð
og viðgerðar-
þjónusta.
CA-851
Reiknitölvuúr
með spifí
W-450
Kafaraúr,
vatnsþétt (100 m)
Tímaprógramm
(12/24 tm)»
dagatal • skeið-
klukka • vekjari
• reiknir • við-
bragðsspil •
timamerki •
náttljós • ryð-
fritt stál
Timaprogramm
(12/24 tm)»
dagatal • niður-
teljari • skeið-
klukka • vekjari
• tímamerki •
náttljós • 5 ára
rafhlöðuending
• ryðfrítt stál
MM-400
Margfaidur
vekjari
Timaprógramm
(12/24 tm) •
dagatal • tvö-
faldur vekjari •
minnisvekjari •
3 timamerki •
skeiðklukka •
náttljós • 3 ára
rafhlöðuending
• ryðf ritt stál
f l [31 Q Q
fpl Q Q Q