Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Side 5
DV. FIMMTUDAGUR13. JANUAR1983.
5
skaplega slæmu ástandi og fram-
kvæmdir hér nánast þróunarverkefni.
I kapphlaupinu um virkjanafram-
kvæmdir og orkufrekan iönaö hefur
Vesturland ekki látiö mikiö til sín taka.
Þess vegna viljum viö aukna fjárveit-
ingutilvegamála.
Nauðsynlegt er aö vinna markvisst
aö þvi aö leggja olíunotkun til húsahit-
unar niður. Víötækar rannsóknir þarf á
jarövarma og styrkveitingar til orku-
sparandi aögeröa.
Eg legg áherslu á valddreifingu í
þjóöfélaginu og eflingu sveitarfélag-
anna. I atvinnumálum vil ég stefnu-
mörkun um iðnaðaruppbyggingu á
Vesturlandi, orkufrekan iðnað eöa
tengdan höfuöatvinnuvegunum.
Endurreisa verður efnahagslífiö
meö markvissum aðhaldsaögerðum í
ríkisrekstri og efla atvinnustarfsemi
meö skattalækkunum. ’ ’
Sturla Böövarsson er fæddur 1945 í
Olafsvík. Hann er byggingatæknifræö-
ingur frá Tækniskóla Islands og
starfaöi á Verkfræðistofu Sigurðar
Thoroddsen þar til hann gerðist
sveitarstjóri í Stykkishólmi fyrir 8
árum. Sturla er kvæntur Hallgerði
Gunnarsdóttur og eiga þau 3 börn. JBH
Valdimar Indriðason:
„Efnahagsmál
þjóðarinnar færð
„Hér í Vesturlandskjördæmi bíða
mörg verkefni úrlausnar, ég fer ekki út
í aö tíunda einstaka liði sem þarf aö
vinna sérstaklega aö,” sagöi Valdimar
Indriöason á Akranesi. „Vesturland er
blómlegt héraö sem býöur upp á
marga mögiileika og fjölþætta at-
vinnustarfsemi. En öll uppbygging hér
sem annars staðar byggist á því aö
efnahagsmál þjóðarinnar veröi færö í
traustari farveg en nú er. Þaö veröur
meginkrafa landsmanna til þeirra sem
til þingsetu veljast aö þeir taki
sameiginlega á til aö finna lausn á
þeim málum. Þaö þýöir ekki að bjarga
málum fyrir horn frá degi til dags meö
bráðabirgðalausnum þannig aö ein-
staklingar og atvinnufyrirtæki missi
alla fótfestu. Slíkt rótleysi býður að-
eins upp á eitt — atvinnuleysi. I
þessum efnum verða þeir sem til þing-
setu veljast næsta kjörtímabil aö gera
sér ljóst að gera þarf ráöstafanir sem
verða ekki allar vinsælar. En alþingis-
menn eru kjörnir til þess aö stjóma og
þeim ber skylda til þess án tillits til
stundarvinsælda.”
Valdimar Indriöason er fæddur 1925
á Akranesi. Hann lærði vélvirkjun og
lauk prófi frá Vélskólanum í Reykja-
vík 1949, var vélstjóri á togurum til
1956 og hefur verið framkvæmda-
stjóri Síldar- og fiskimjölsverksmiöj-
unnar á Akranesi frá 1960. Hann er for-
seti bæjarstjórnar Akraness og vara-
þingmaöur Vesturlands. Valdúnar er
kvæntur Ingibjörgu Ölafsdóttur og
eigaþau3böm. JBH
í traustari farveg"
Worldstar-Worldstar
staðgreiðsluafsláttur.
Worldstar fjölbylgjutækið er
tilvalið til dægrastyttingar í
skammdeginu.
Tækið er með FM-MW-LW-
VHF og MB-bylgju.
Með því að eignast Worldstar
opnast þér nýir möguleikar.
Verð
kr. 3465
D I -
fxáaiö
ARMULA 38 (Selmúla megin) - 105 REYKJAVIK
SIMAR: 31133 83177- POSTHOLF 1366
Staðgr.
kr. 3116
83 LÍNAN í RÚMUM
Florans. Varð með dýnum 16.630.
BHa 150. VarO maO dýnum 13.400.
Ragna 150. VarO meO dýnum 11.900.
/
S ælan 85 maO borOi, útvarpi og Ijósi
9.355.
Sétt 150. VerO meO dýnum, útvarpi og
Ijósum 11.600.
Ragna 85. VerO meO dýnum 5.900.
Lilja. VerO meO dýnum, Ijósum og
útvarpi 16.980.
Gilbert. VerO 8.700 meO dýnum.
Alandra 140. VerO meO dýnum, Ijósum
og útvarpi 16.100.
Amorat. VerO meO dýnum, útvarpi og
Ijósum 15.600.
Savoy 100. VerO m/dýnum, útvarpi og
Ijósi 11.400.
Hulda 150. Verð með dýnum 17.620.
HVERS VEGNA
er hagkvæmast að kaupa
rúm framleidd hjá Ingvari
og Gylfa?
1. Húsgagnaverslun þeirra er
stærsta sérverslun landsins með
Islensk rúm.
2. Húsgagnavinnustofa þeirra
framleiðir flest öll rúm, sem
framleidd eru á tslandi.
3. Þeir hafa yfir 20 ára reynslu i
smiði rúma.
4. Eigin framleiðsla tryggir hag-
stæðasta verðiö.
5. Þeir bjóða upp á bestu greiðslu-
skilmálana. GÓÐIR SKILMAL-
AR — BETRISVEFN
6. Reynslan tryggir gæðin.
1. 5 ára ábyrgð fylgir öllum fram-
leiðsluvörum.
8. Þér getið valið úr 14 gerðum
rúmdýna.
9. Allar framleiðsluvörur þeirra
eru unnar úr ekta viðarspæni, en
hvorki úr plasti né viðarlikingu.
10. Þér getið valið úr u.þ.b. 3000
rúmum.
11. Fyrirtækið er á islandi, þannig
að ef eitthvaö kemur fyrir rúmið,
eru þeir ávallt til staðar.
12. Rúmin endast og endast...
13. Fagmenn aðstoða yöur viö val-
iö.
14. Þér fáið litmyndalista heim-
senda, ef þér óskið.
15. Otvörp, sem fylgja rúmum eru
með fullri ábyrgð.
16. Boðið er upp á fullkomna dýnu-
þjónustu.
17. Ef þér búið á Stór-Reykjavikur-
svæðinu fáið þér rúmið sent
heim, yöur aö kostnaðarlausu.
18. Verslunin er opin frá kl. 8 til 19
alla virka daga, og á laugardög-
um frá kl. 9 til 12.
19. Ef breytinga er þörf, er hægt að
leysa flest slfk vandamál.
20. Avallt til þjónustu reiðubúnir.
15
GERÐIR
AF
DÝNUM
„Rúm ”-bez,ta verzlun landsins
INGVAR OG GYLFI §i
Sérverzlun með rúm