Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Page 9
DV. FIMMTUDAGUR13. JANUAR1983. Útlönd Útlönd Japan linar innflutn- ingshöftin Japansstjóm kunngeri í morgun ráð- Shintaro Abe, utanríkisráöherra stafanir, sem miöa eiga aö því aö auka Japans, er nýkominn heim frá viöræð- innflutning til Japans og draga úr um vjð frammámenn fimm EBE- spennu í samskiptunum við Bandarík- íanda, sem hótaö höföu sérstökum in og Efnahagsbandalagiö. ráðstöfunum til þess aö hefta innflutn- Þama er um aö ræða tollalækkanir jng frá Japan, ef Japanir ekki opnuðu og stækkun innflutningskvóta á ýms- heimamarkað sinn. — Nakasone for- um landbúnaðarafuröum, auk annarra sætisráðherra mun fara til Washington aðgerða til þess aö draga úr innflutn- j næstu viku til viöræöna viö Reagan ingshöftum öömm en tollum. forseta og veröa viðskiptamálin þar Bandaríkin og Efnahagsbandalagiö efst á dagskrá. hafa lagt fast að Japan að undanförnu aö gera ráðstafanir til þess aö rétta Hjá EBE þykja þessar boöuöu ráö- þann mikia haila sem er á viöskiptum stafanir ganga of skammt. Bent er á landanna Japan í vil, meö því aö opna tollalækkanir taki aðeins til varn- betur Japansmarkaö fyrir framleiöslu úigs, sem er ekki nema 10% af því sem þeirra EBEflyturtil Japans. Kimberley Santos: Tók tilboði frá Robert Reyes: Gat ekki hugsaö sér Japan. að missa hana. Ungfrú heimur 1980: Unnusti hennar svipti sig lífi 1980 var Kimberley Santos valin sinni yfir því aö hún tók tilboði um fegursta kona heims. Sigri hennar í tveggja ára fyrirsætustörf í Japan. fegurðarsamkeppninni Ungfrú heim- Og loks varö óttinn viö að missa hana ur fylgdu tilboð um fyrirsætustörf unnustanum, Robert Reyes, ofviða. víöa um heim. En fyrir 26 ára gaml- Hann tók riffilinn sinn, fór til heim- an unnusta hennar varö sigur hennar ilis hennar og batt þar enda á líf sitt, martröö. I bréfum sínum til hennar sem hann gat ekki hugsaö sér án lýsir hann örvæntingu sinni yfir því hennar. Tvær konur í stjóm Reagans Þann 1. febrúar nk. tekur fyrsta kon- an sæti sem ráöherra í stjórn Ronalds Reagans Bandaríkjaforseta. Hún heit- ir Elizabeth Dole, 46 ára gömul, og tek- ur viö embætti samgönguráöherra af fyrirrennara sínum, Drew Lewis. Elizabeth var áöur starfsmaöur Hvíta hússins og hrósar forsetinn henni mjög fyrir vel unnið störf. Hún átti einnig sæti í bandaríska verslunar- ráöinu. Hefur Reagan oft verið ávít- aöur fyrir aö hafa enga konu í stjóm sinni og er talið að það eigi nokkurn þátt í þessari ákvöröun hans. Elizabeth Dole er eiginkona þing- mannsins Roberts Dole, sem þykir lík- legur frambjóðandi repúblíkana í for- setakosningunum 1984 og yröi þar meö keppinautur fiokksbróður síns Reag- ans, ef Reagan kýs aö bjóöa sig fram sem enn er óvíst. Önnur kona, Margaret Heckler, þingmaöur repúblíkana, hefur verið sett til embættis heilbrigöisráöherra, eftir að Richard Schweiker sagöi af sér, en-eftir ósigur hennar í þingkosn- ingunum á síðasta ári höföu margir ætlaö pólitískum ferli hennar lokið. — Hún þótti hafa beitt óhróðursaöferðum og ómálefnalegum í kosningabarátt- unni. Haföi hún sakað keppinaut sinn um aö breiða út vændi og klám í Suöur- Massachusettes þegar hann haföi bar- ist gegnkiámi. Heckler hafði setið á þingi frá því fyrir sextán árum og meðal annars gegnt sæti forseta fulltrúadeildar og veriö formaöur þingflokks repúblík- ana. Œa Aukablað um skíða- og vetraríþróttir kemur út laugardaginn 5. febrúar. AUGLYSENDUR! Þeir sem hafa áhuga á að auglýsa vörur sínar og þjónustu í þessu aukablaði vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DV, Síðumúla 33, sími 27022, virka daga kl. 9—17, sem fyrst, eða í síðasta lagi þriðjudag 25. janúar. AUGLÝSINGADEILD Síðumúla 33. Sími 27022. GÖNGUSKIÐA FATNAÐUR IURVALI Sfmi 82922. Glæsibæ, sími82922,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.