Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Page 14
14
DV. FIMMTUDAGUR13. JANUAR1983.
Afgreiðsla og dreifing
óskar að ráða
sendil
með bílstjóra á bíl fyrirtækisins.
Vinnutími frá kl. 12-15.
Upplýsingar um starfið gefur Kolbrún
Baldursdóttir á afgr. DV, sími 27022.
óskar að ráða umboðsmann á
Tálknafirði
Uppl. gefur núverandi umboðsmaður blaðsins á
Tálknafirði, Björg Þórhallsdóttir, Túngötu 33, sími 94-
2570, og afgreiðsla Þverholti 11, sími 27022.
PANTANIR
Sími
13010
HÁRGREIÐSLU-
STOFAIM
KLAPPARSTÍG 29
nokkun
vB...
í að rangla svangur
og kaffiþurfi um
allan bæ?
Er ekki nær aö
setjast niður og fá
sér að borða á
rólegum og
vistlegum stað,
sem er opinn allan
daginn?
LAND-ROVER
EIGENDUR
Eigum ávallt mikið
úrval af LAND-ROV-
ER varahlutum á
mjög hagstæðu
verði, s.s.
öxla framan
öxla aftan
öxulflansa
gírkassa-hjól
FIAT
EIGENDUR
Nýkomið:
Framljós,
afturljós
og gler
í flestar gerðir
Fiatbifreiða
á mjög
hagstæðu verði.
[eruivi fluttir í|
IsÍÐUNIÚLA 8
BILHLUTIR H/F
Opið laugardaga 10—12 — Sími 38365
Um fánýti
frjálshyggju
Ágæti sameiningar f ramleiðslutækjanna,
nauðsyn ríkisforsjár
I krafti rúmra fjárráða reka
æsingamenn auðvaldsins í þessu
landi, frjálshyggjupostulamir svo-
kölluöu, þann áróður að skefjalaus
samkeppni fyrirtækja í einkaeign á
frjálsum markaöi á flestum, ef ekki
öllum, sviöum efnahagslifsins sé
trygging fyrir mestri hagsæld fólks-
ins í landinu; ríkisafskipti eru öll af
hinu illa og standa í vegi framfara og
aukinnar velgengni.
Boðskapur þessi er hinn sami og
Adam Smith, frumkvööull frjáls-
hyggjunar, varöi með arðrán og kúg-
un borgarastéttarinnar á verkalýðn-
um í Englandi fyrir rúmum tvö
hundmð árum. Adam Smith hélt því
fram að ósýnilega höndin alræmda
myndi sjá svo um að ekkert nema
gott hlytist af bræðravígum hinnar
hamslausu samkeppni.
Á umliönum tveim öldum hafa f jöl-
margir hagfræðingar í hinum
kapitaliska hluta heimsins beitt
aðferðum stæröfræðinnar af mikilli
atorku og eljusemi til að sýna fram á
að frjálshyggjukenningin sé jafn
ótvíræður sannleikur og lögmál eðlis-
fræðinnar. Varia verður sagt að hag-
fræðingarnir hafi haft árangur sem
erfiði af þrautseigju sinni því að
fram að þessu hefur þeim eingöngu
tekist að sanna að boðskapurinn gildi
við mjög svo sérstök skilyrði sem oft
og tíöum eiga sér fáar fyrirmyndir í
raunveruleikanum og einungis að
því tilskyldu að ekkert tillit sé tekið
til réttlætis og jafnaðar í skiptingu
auðs og tekna við skilgreiningu hag-
sældar þjóðarbúsins.
Ég hef ýmislegt við frjálshyggjuna
aö athuga en einkum þó öfgarnar.
Kostir þess að framleiðslutæki séu
alfarið í eigu fárra útvaldra eru eng-
an veginn tvímælalausir. Og þótt
samkeppni tryggi án efa stundum
hagkvæmasta rekstur fyrirtækja er
ríkisforsjá oft nauðsynleg til að
koma í veg fyrir að hagsmunir
heildarinnar verði fy rir borð bornir.
Utilokað er í stuttri blaöagrein að
draga fram þau ítarlegu rök er duga
myndu til að hnekkja fyrir fullt og
fast því kenningasafni sem trúboöar
frjálshyggjunnar hafa komið sér upp
síðustu tvær aldirnar.
Þess í stað mun ég styðjast við
fræga dæmisögu úr fræðigrein þeirri
er kennd er viö leiki (e. game
theory), ásamt tveim dæmum
viðkomandi efnahagslífinu, til að
varpa ljósi á fánýti frjálshyggju-
, fræöanna, ágæti sameignar á fram-
leiðslutækjunum og nauðsyn ríkis-
forsjár.
KHpa fangans
Þótt eitt og annað megi út á leikja-
fræöi ungverska stærðfræöingsins
John von Neumanns setja verður því
ekki neitað að hún kemur oft að góðu
gagni við athuganir á viðskiptum
manna þegar allir ráða nokkru um
úrslitin.
Meðfylgjandi mynd sýnir nokkuö
sérstakan leik. Sú saga fylgir að
tveir menn hafa veriö fangelsaðir og
ákærðir fyrir aö hafa framið stór-
felldan glæp. Saksóknarann skortir
aftur á móti sönnunargögn til að fá
mennina dæmda. Saksóknarinn
býður föngunum, sem eru aöskildir
og geta því ekki borið saman bækur
sínar, tvo kosti: aö játa eöa játa
ekki. Taflan sýnir afdrif fanganna í
fangelsisárum eftir því hver viö-
brögð þeirra við tilboöi saksóknar-
ans veröa. Gert er ráð fyrir því að
báðir mennirnir viti það sem í töfl-
una er skráö. Fyrri talan í hverjum
reit lýsir væntanlegum örlögum
fanga 1 og sú síöari örlögum fanga 2.
Játi báðir hlýtur hvor um sig átta
ára fangelsisdóm en játi hvorugur
hljóta báðir eins árs dóma því að
saksóknaranum tekst ekki aö sanna
á þá stóru sökina en hankar þá í stað-
inn á einhverjum smáglæp. Játi hins
vegar annar á meðan hinn neitar öllu
auðsýnir saksóknarinn þeim fyrri
linkind og beiðist vægrar refsingar
honum til handa sem veröur hálft ár
í steininum en allri skuldinni er
skellt á hinn sem fær að dúsa í grjót-
inu í tíu ár.
Lesandi góöur, værir þú í sporum
annars hvors fangans, hvemig
myndir þú bregðast við? Settu þig í
spor fanga 1. Þú átt um það að velja
að játa eða játa ekki. Skiptir máli
hvað þú heldur að fangi 2 ætli að
gera? Ætli fangi 2 aö játa borgar sig
einnig fyrir þíg að játa þína sekt því
að átta ár eru skemmri tími en tíu
ár. Á sama hátt borgar sig fyrir þig
að játa ætli fangi 2 að neita öllu því
að hálft ár er skemmri tími en eitt
ár. Nú hugsar þú líklega með þér:
„Best væri að ég játaði.” En biddu
sýnir hún í hnotskum þær slæmu
afleiðingar sem af því geta hlotist aö
ógerlegt reynist að koma á sam-
komulagi milli allra hlutaðeigandi og
búa svo um hnútana að eftir því verði
farið.
Sameign fram-
leiðslutækjanna
Frjálshyggjumenn halda því fram
að gróðafíknin ein dugi til almenni-
legs reksturs fyrirtækja og skuli
einskis svifist til aö gróöinn verði
sem mestur, þá famist öllum vel.
Hvemig ætli sé svo að vinna hjá
mönnum sem innrættir em þessum
boöskap?
Það fer auövitaö lítið fyrir traust-
inu sem fólkið ber til vinnuveitand-
ans. Þó er traust þetta oft nauösyn-
legt ef tryggja á farsælan rekstur
fyrirtækis sér í lagi ef breytinga er
þörf. Ollum er auðvitað ljóst að at-
FAN< JÁTAR al 2 JÁTAR EKKI
JATAR 8 8 1/2 10
FANUI1 JÁTAREKKI 10 1/2 1 1
við. Fangi 2 hugsar nákvæmlega eins
og þú og játi hann einnig sína sekt
sitjiö þið báðir inni í átta ár þótt þið
gætuð sloppið með eitt ár hvor ef
hvorugur ykkar játaöi.
Væri þá betra fyrir þig aö játa
ekki? Kannski, en þá ættir þú á hættu
að fangi 2 játaði og þá sætir þú aldeil-
isísúpunni.
Stærð talnanna í þessu dæmi
skiptir litlu máli nema nauðsynlegt
er að þær séu í þeirri röð sem sýnd er
á myndinni. Leikjafræðin gefur
eindregiö til kynna aö eina útkoman í
þessum leik sé sú aö báðir fangamir
játisektsína.
Þótt föngunum væri leyft að ráöa
ráðum sínum í sameiningu er ekki
víst að útkoman yrði önnur því aö
hvor um sig gæti séð sér hag í því að
rjúfa gert samkomulag.
Dæmisaga þessi á vel við um
viðskipti manna þegar saman fara
aö sumu leytinu sameiginlegir en aö
öðru leytinu andstæðir hagsmunir og
vinnurekandinn og sá sem vinnur hjá
honum eiga andstæöra hagsmuna að
gæta. Ekki er þetta þó einhlítt því að
hagsmunirnir geta farið saman, t.d.
fái verkamaðurinn að njóta í fríðu
aukinnar framleiðni og bættrar af-
komu fyrirtækisins.
Enginn vafi leikur á því að vinii-
andi fólk hefur oft og tíöum verið
hlunnfarið um hlutdeild í ávöxtum
framfara og skal því engan undra
þótt verkafólk sé ekki ætíð sérlega
ginnkeypt fyrir breytingum sem þó
kynnu að horfa til bóta fyrir allan
rekstur. Sé verkalýðshreyfingin
sterk geta komiö upp þrátefli mikil
sem haft geta hörmulegar afleiðing-
ar eins og dæmi frá Englandi undan-
genginna áratuga sýna.
Þótt til séu fjölmargir víðsýnir at-
vinnurekendur er gert hafa sér ljósa
grein fyrir nauðsyn þess aö starfs-
menn séu haföir með í ráðum þá er
þráteflishættan sem því fylgir aö
andstæðum hagsmunum er teflt