Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Side 16
16
DV. FIMMTUDAGUR13. JANUAR1983.
Spurningin
Fékkstu einhverja
plötu í jólagjöf ?
Guöjón Brjánsson: Já, Roxy Music,
plötuna Avalon. Engar fleiri, þvi
miöur og enga bók. Þykir mér þaö grá-
bölvað.
Anna Jóhannesdóttir dagmamma: Eg
fékk enga plötu i jólagjöf. Jú, ég hefði
alveg þegiö að fá plötu.
Stefán Hafþór Stefánsson, í skóla: Já,
ég fékk það nú. Þaö var Adam & The
Ants. Ég er ánægður með hana. Var
búinnaö óskaþessaöfá hana.
Agnar Strandberg verkamaður: Nei,
enga og fæ yfirleitt ekki. Mér finnst
þaðekkiverra.
Kristjana Steinþórsdóttir húsmóðir:
Já, hún heitir Við suðumark og er
alveg ágæt. Ég fékk ekki fleiri en hana.
Linda Kristmundsdóttir, í skóla: Já,
eina, Egóplötuna. Hún er þrælgóð. Ég
var hálft í hvoru búin að óska þess að
fá hana.
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
Fóstureyðingar sjálf-
sögð mannréttindi
1080—1915 skrifar: frjáisar að því hvort þær gengju meö en þrjá mánuði. finnst þetta vera sjálfsögö kvenrétt-
Þegar fóstureyðingafrumvarpið böm sín eða ekki. Nauðsynlegt er þó Ég er sannfærð um aö fleiri konur indi; mannréttindi. I þessu máli
var gert að lögum á Islandi var það og áríðandi, samkvæmt áliti lækna, en ég, sem gengist hafa undir slíka verður konan sjálf að ráða.
með réttu að íslenskar konur yrðu að konan sé ekki komin lengra á leið læknisaðgerð á Landspitalanum,
Forstjóri Ofnasmiðju
Norðuríands hf. fékk
láglaunabætur
„þeir tekjulægstu og mest þurfandi fengu ekki eyri”
IGuðrún Einarsdóttir, forstjóri Ofna-
|smiðju Norðurlands hf., skrifar:
Þegar ég fékk í hendurnar svo-
■kallaöar láglaunabætur frá ríkisfé-
|hiröi, núna rétt fyrir jólin, þá féll mér
allur ketill í eld. Ég sit nú uppi með þá
ávísun, kr. 1.686, og veit ekkert hvaö ég
lá að gera viö hana. Ekki dettur mér í
Ihug aÖ leysa þetta fé út til eigin nota
log ekkert vit er í að endursenda þaö
kastaöi því fé svo mjög á glæ, að ég
best fæ séð. Auk þess er hér einungis
.um fals og sýndarmennsku ríkis-
stjómarinnar aö ræöa. Hún þóttist
vera aö „gefa” láglaunafólki þessar
bætur vegna launaskeröingar en geröi
fimmtíu milljónir króna af okkar fé aö
hismi sem engum kemur aö gagni.
Að vísu getur fólk eins og ég gefið
sínar „láglaunabætur” til þess líknar-
Hvaö finnst fólki eiginlega um þessa
meöferöá fjármunum?
Hvaöá ég aögera viöþessa ávísun?
Lesandabréf forstjóra Ofnasmiðju Norðurlands hf. birtist hér á síðunni föstudaginn 4. janúar si. Sóknarkona
segir láglaunabæturnar vera eitt mesta ranglæti sem framið hafi verið gegn láglaunafólki.
HVERREYNIST
VINUR í RflUN?
— láglaunabætumar betur nef ndar hálaunabætur,
segirSóknarkona
Sjálfstæðismenn í
Vesturlandskjördæmi:
Veitið
Ingu
Jónu
Drautar-
gengi
3782-2728 skrifar:
Undanfarið hefur borið allmikið á
kröfum að sjálfstæðismenn endumýi
forystuliö sitt og er það ekki að
ástæðulausu. Talsvert hefur skort á
að nægilegrar pólitískrar sannfær-
ingar gæti á meðal þingmanna
flokksins. Nú um næstu helgi munu
sjálfstæðismenn i Vesturlandskjör-
dæmi raða á lista sinn í prófkjöri og
hafa þeir þar gullið tækifæri til þess
að hressa upp á þingliðið.
Vestlendingar eiga kost á mjög svo
frambærilegri ungri konu sem mikil
ástæða er til að vekja athygli á. Það
er Inga Jóna Þórðardóttir, fram-
kvæmdastjóri fræðslu- og útbreiðslu-
deildar flokksins, sem hefur með
starfi sínu og skrifum vakið verulega
bjartar vonir um framtíð kvenna í
flokknum. Inga Jóna er vel menntuö
á sviði sem kemur sér vel á Alþingi,
en hún er viðskiptafræöingur. Hún
hefur látið að sér kveöa í starfi
sjálfstæðiskvenna í fjölskyldumál-
um, stutt við bakið á andófsmönnum
austantjalds og verið öflugur mál-
svari einkaframtaksins sem virðist
vera á hrööu undanhaldi nú oröiö.
Hvar sem Inga Jóna hefur starfaö
ljúka menn á hana lofsorði fyrir
dugnað og atorku.
Ég vil hvetja sjálfstæðismenn í
Vesturlandskjördæmi til þess að
veita upprennandi forystukonu í
Sjálfstæöisflokknum brautargengi í
öruggt sæti á framboðslistanum sem
þeir raða á um helgina.
Inga Jóna Þórðardóttir.
Jóhanna Sigurbjörnsdóttir skrifar:
Ég er ein þeirra sem lesa flest dag-
blöðin á hverjum degi. Síðan Davíð
Oddsson tók við borgarstjórastarfinu
hef ég sérstaklega veitt því eftirtekt
hve Þjóðviljinn hamast viö að gera
breytni hans gegn láglaunafólki tor-
tryggilega. Eigum við nú ekki að bíða
og sjá hver reynist vinur í raun.
En hafa þeir, sem mest láta, nokkuð
hugleitt hvemig hefur verið farið með
okkur láglaunafólkið svona yfirleitt
undanfarið? Glöggt og nýlegt dæmi
þess er hvemig staðið var að greiðslu
„láglaunabóta”. Þær hefðu betur verið
nefndar hálaunabætur eins og að út-
hlutun þeirra var staðið.
Ég er ein með tvo unglinga í fram-
haldsskóla og vinn fyrir okkur á Sókn-
artaxta. Allir vita að þau laun eru ekk-
ert til þess að hrópa húrra fyrir. Ég bý
síðan í lítilli þriggja herbergja íbúð. Og
hvaða svar haldiö þig að ég hafi fengiö
þegar ég spurði hvers vegna ég fengi
ekki láglaunabætur? Jú, ég hafði svo
lágar tekjur að það tók því ekki að láta
mig hafa neitt — og svo byggi ég í of
stórri íbúð til þess að fá þær.
Þeir sem að þessum „lauglaunabót-
um” standa gera sér sennilega enga
grein fyrir því hversu marga þeir hafa
sært. Annars vegar þá mörgu sem bæt-
umar fengu og skömmuðust sín fyrir
að taka við þeim vegna þess að þeir
töldu sig ekki eiga þaö skilið. Hins
vegar þá allt of mörgu sem sámaði
þetta enn meir: þá sem raunverulega
þurftu á láglaunabótum að halda, ekki
síst fyrir jólin, en fengu ekki neitt.
Nei, þetta er eitt mesta ranglæti sem
framið hefur verið gegn okkur lág-
launafólkinu. Og hverjir stóðu fyrir
því? Hvemig væri að þeir, sem ábyrgir
eru, bættu fyrir misgerðir sínar gegn
okkur — svo getum við farið að tala
um misréttið sem þeir segja Davíð
Oddsson ætla að beita okkur.
Ur Dlurn grun (Shadow of a Doubt) eftir Hitchcock.
Áskorun til sjónvarpsins:
Endursýnið lllan grun
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir 8. janúar.
hringdifráHnífsdal: Sjónvarpið dettur oft út hjá okkur
Ég hef verið beðin aö koma þeirri héma fyrir vestan og gerði það þetta
áskorun margra Hnífsdælinga og Is- kvöldið. Það var vegna rafmagns-
firðinga á framfæri að sjónvarpið leysis. Rafmagnið fór af hérna
endursýni seinni hluta myndarinnar klukkan rúmlega 24. Þótti okkur
Illur grunur eftir Alfred Hitchcock. mikill skaði að missa af síðari hluta
Myndin var sýnd laugardagskvöldiö myndarinnar.