Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Page 17
DV. FIMMTUDAGUR13. JANUAR1983.
17
Lesendur
Lesendur
Lesendur
Lesendur
„Nú verður öll umferð að og frá Blesugrófarhverfi að fara um Stjörnugróf sem er ákaflega þungfær í snjó” — segir
íbúi í Blesugróf. Venjulegri aðkomuleið hans hefur verið lokað.
DV-mynd GVA.
Blesugróf:
Hefðbundinni
akstursleið lokað
Gefíðbömin
fremurenað
eyðaþeim
—slitnað hefur upp úr hjónaböndum
vegna bamsleysis
Berglind Berghreinsdóttir skrifar:
Mín skoðun á fóstureyðingum er
þessi: Mér finnst jafnóverjandi að
drepa fóstur og börn rétt eftir
fæðingu. Aö mínu áliti hefur konan
engan rétt til þess að láta eyða
bami, sem er afleiðing gerða hennar
og bamsföðurins, heldur ætti hún að
taka afleiðingum gerða sinna eins og
móðursæmir.
Kona, sem hefur orðið ófrísk
vegna nauögunar, ætti einnig að
hugsa sig tvisvar um. Grípa má til
annarrar lausnar en fóstureyðingar.
Það má ganga með bamið og gefa
það síðan hjónum sem ekki geta
eignast barn sjálf. Það er nóg af
þeim.
Mörg hjón þrá ekkert heitara en
að eignast barn en geta það ekki
saman. Allmörg þeirra hafa þurft að
leita til fjarlægra landa til þess aö
ættleiða bam. Oft hefur éinnig slitn-
að upp úr hjónaböndum vegna bam-
leysis. Samtimis leyfa tilvonandi
mæður sér aö láta eyða bömum sín-
um. Margir, ef ekki allflestir, telja
sig vera kristna — en teljast fóstur-
eignast bam,” segir Berglind Berg-
hreinsdóttir.
eyðingar kristilegt athæfi? Ja, hvað
segireitt boöorðannatíu?
Að mínu áliti hafa morð hér verið
réttlætt með lögum, þannig aö eyða
má mannslífi á vissu tímabili en ekki
síðar. Fólk myndi hrylla við ef ein-
hver færi fram á að láta eyða barni
sínu rétt eftir fæðingu, en þetta má
gera viö það enn yngra. Hefur fóstur
enganrétt tilþessaðlifa?
Gefið bömin fremur en að eyða
þeim.
— slæm í snjó, segir íbúi
Óskar Þórðarson skrifar:
Fyrir allnokkru heyröi ég í morgun-
útvarpi samtal viö bónda austan úr
Grafningi sem þrátt fyrir erfiðleika í
umferðarmálum komst svo skemmti-
lega að orði að hann sæi „ekki betur en
að Vegagerð ríkisins væri búin að frið-
lýsa Grafningsveginn”.
Einmitt þetta viðtal kom í huga minn
þegar ég, kvöld eitt, komst ekki heim
til mín í Blesugróf þar eð búið var að
loka venjulegri aðkomuleið með skurð-
greftri og stórgrýti.
Ég hringdi í Guttorm Þormar hjá
umferöarnefnd og spurði hann hver
hefði staðið að þessu. Hann svaraði að
bragði: ,Jíkki ég.” Nágranni minn í
hverfinu hringi í Inga U. Magnússon
gatnamálástjóra og það var sama
svariðþar: „Ekkiég.”Engulíkaraen
báðir hefðu nýlega lesið margfræga
sögu.
Nú er ekki svo að skilja að hér sé
nokkurt gamanmál á ferðinni, a.m.k.
ekki fyrir íbúa Blesugrófarhverfis.
Þaðan af síður verður þetta „framtak”
skoðað sem framlag þeirra sem
umferðarmálum ráða í Reykjavíkur-
borg til umferðarbóta. Sýnist þó mörg-
um að full þörf sé á að stefna í þá átt-
ina. Allir sæmilega viti bomir menn
hljóta að sjá aö komir þú t.d. eftir
Reykjanesbraut af Elliðavogi mælir
ekkert á móti því að þú getir ekiö inn í
Blesugrófarhverfi svo sem áður var.
Sértu að fara úr Blesugróf upp í Breiö-
holt, eða suöur í Kópavog, liggur beint
og eðlilega viö að þú akir inn á Reykja-
nesbraut úrhverfinu.
Verður þó ekki sagt að slíkt skapi
umferðarhættu. Hins vegar tel ég það
vera rétta ákvörðun að loka eyjunni
milli akreina Reykjanesbrautar. Nú
verður öll umferð að og frá Blesu-
grófarhverfi að fara um Stjörnugróf
sem er ákaflega þungfær í sn jó.
Vegamót þar sem mætast Stjömu-
gróf, Sogavegur og Bústaðavegur em
vægast sagt ekki þannig að umferðar-
nefnd stórborgar geti hreykt sér af.
Þetta eru gömul vegamót sem auðvelt
væri að laga og það ætti að vera búiö að
þvífyrir löngu.
Þama verða m.a. strætisvagnar að
aka um og eiga tíöum í erfiöleikum
vegna þrengsla. Og þarna hafa orðið
mörg umferðaróhöpp. Ekki dettur mér
í hug að fyrrnefndir heiðursmenn hafi
sagt ósatt þegar þeir kváöust enga
ábyrgð bera á þessari heimskulegu
ákvörðun sem ég gat um hér að
framan. En mér finnst að þeir, vegna
reynslu sinnar og stöðu, ættu að fá ein-
hverju að ráða. Þeir virtust sammála í
undrun sinni y fir þessu tiltæki.
En hverjir voru þeir sem lögðu á
ráðin um þetta. Gaman væri aö fá það
upplýst.
Skipulagsnefnd
vildi láta loka
„Skipulagsnefnd vildi láta loka
þama og samþykkti borgarráð þá
ákvörðun. Við vorum ekki beðnir um
neina umsögn um það mál” — sagði
IngiU. Magnússon gatnamálastjóri.
-FG.
Hríngið í síma
86611
milli kl. 13 og 15 eða skrifíð