Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Qupperneq 20
24 DV. FIMMTUDAGUR13. JANUAR1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Fjögur dekk á felgum til sölu, undan Bronco, stærö 700X15. Verö 1500 kr. stk. Uppl. í síma 85354. Ryksuga til sölu á kr. 600, lítiö grill, AEG, meö yfir- og undirhita og klukku á kr. 600, Blaupunkt útvarp meö FM, LW, MW og KW á kr. 600, sjónvarp, s/h, á kr. 1000, mono plötuspilari á 400 kr. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—159 Tilboö óskast i Skut keramikbrennsluofn ásamt mótum, réttur áskilinn til aö taka hvaöa tilboði sem er eöa hafna öllum. Uppl. í síma 97-8308 virka daga en 97- 8715 um helgar. Til sölu f lugmiði frá Stokkhólmi þann 18. jan. nk. Uppl. í síma 1731Tog 41551. Til sölu tölvuscanner (mótakari), Bearcat 250, fyrir báta, bíla og heimahús. Möguleikar: lögregl- an, bátar, sími, hjálparsveitir, sjúkra- bílar, amatorar og mikiö fleira. Uppl. í síma 78916 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Bækur til sölu: Manntalið 1703, nokkrar Amesingaætt- ir, Reykjahlíðarættir, Islenskir sam- tíöarmenn, Hver er maöurinn 1 til 2, Vestur-skaftfellskar æviskrár og f jöldi annarra fágætra bóka nýkominn. Bókavaröan, Hverfisg. 52, sími 29720. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö, furubókahiílur, stakir stólar, svefn- bekkir, sófasett, sófaborö, tvíbreiöir svefnsófar, borðstofuborð, blóma- grindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettis- götu 31, sími 13562. Ibúðareigendur ath. Hjá okkur fáiö þið vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum við nýtt haröplast á eld- húsinnréttingar, eldhúsborö og eldri sólbekki. Mikiö úrval af viðarharð- plasti, marmaraharöplasti og einlitu. Hringiö og viö komum til ykkar meö prufur, tökum mál, gerum tilboö, fast verö. Greiðsluskilmálar ef óskaö er. Uppl. í síma 13073 á daginn og 83757 á kvöldin og um helgar. Plastlímingar. Dún-svampdýnur. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 85822. Krosskeðjur til sölu, stærð 1000 x 20, lítið og ónotaðar, passa t.d. fyrir Unimog og fleiri bíla. Verö kr. 3.400 parið. Pálmason og Valsson, Klapparstíg 16, símar 27745 og 27922. Unimog til sölu. Unimog með lokuðu stýfishúsi, aflúr- taki fyrir spil, meö palli og meö yfir- fama vél, keyrður 18.000 km, módel 1956. Uppl. hjá Pálmason og Valsson, Klapparstíg 16, símar 27745 og 27922. Óskast keypt Búðarkassi með innbyggðum strimli óskast. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-151. Óska eftir að kaupa peningaskáp, æskileg stærð 100 cm á hæö, breidd 60 cm og 60 cm dýpt, þyngd 150 kg. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-128. Viljum kaupa eldtraustan peningaskáp, stærö ca 120x70x70. Má vantar lykla. Uppl. í síma 14240. Pylsupottur óskast keyptur. Uppl. í síma 36192. Rafmagnsritvél, nýleg og vel meö farin, óskast keypt. Staögreiösla. Uppl. í síma 29720. Djúpfrystir. Oska eftir aö kaupa frekar lítinn verslunardjúpfrysti. Sími 39110 og 12637. Verzlun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Utsalan heldur áfram tU mánaðamóta.Uppl. í síma 18768. Músíkkasettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu veröi, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National rafhlöð- ur, ferðaviötæki, bíltæki, bílaloftnet, Radíoverslunin Bergþórugötu 2, sími 23889. Fyrir ungbörn Oska eftir vel meö förnum Silver Cross barnavagni. Uppl. í síma 35704. Oska eftir hlýjum og góöum barnavagni. Uppl. í síma 46795. Oska eftir að kaupa nýlegan vel meö farinn barnabílstól og hókus pókus barnastól. Uppl. í síma 81437. Vetrarvörur Vélsleði til sölu, árg. ’77, innfluttur nýr ’80, lítið notaö- ur, sem nýr. Uppl. í síma 43718 eftir kl. 18. 15 tommu vélsleðabelti óskast á Evinrude eöa Johnson 21 h. vélsleða. Uppl. í síma 94-8293 og 8193 á kvöldin. Skíöamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum viö í umboðs- sölu skíði, skíöaskó, skíðagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæöu veröi. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Fatnaður Viögerðir og breytingar á skinn- og leöurfatnaði og leöurtöskum, einnig leöurfatnaöur eftir máli og alls konar sérpantanir. Leöuriöjan, Braut- arholti 4, símar 21754 og 21785. Mokkajakki. Til sölu nýlegur dökkbrúnn mokka- jakki meö svörtu skinni, nr. 38. Uppl. í síma 92-2851. Húsgögn Notaðir stakir púðar í raðsett, til sölu, 8 sæti. Selst ódýrt. Uppl. í síma 86784. Happy húsgögn í bamaherbergi til sölu. Uppl. í síma 52008 eftir kl. 16. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440, og kvöldsími 15507. Tökum að okkur aö gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikiö úrval áklæöa og leöurs. Komum heim og gerum verðtilboö yður aö kostnaöarlausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Heimilistæki Vel með farinn Westinghouse ísskápur til sölu, verö 4000.Uppl. í síma 43390. Bauknect eldavél, ónotuð, til sölu. Uppl. í síma 30605 eftir kl. 19. Hljóðfæri Kassabassagítar óskast, allt kemur til greina. Uppl. í síma 13363 eftirkl. 19. Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuö í miklu úrvali til sölu, hag- stætt verö. Tökum notuð orgel í um- boössölu. Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2., Sími 13003. Hljómtæki 4 HPM 700 hátalarar til sölu. Uppl. í síma 78944 frá 9—17. Nýr Doobil magnari til sölu, 100 vatta meö equalizer, selst ódýrt ef samið er strax, einnig fylgja , effektar. Uppl. í síma 40835 eftir kl. 19. Nýlegar hljómplötur til sölu, gott verð. Uppl. í síma 52076. Kenwood KA—900 magnari, 2x8 vött til sölu, er 6 mánaöa. Uppl. í síma 82445 eftir kl. 19. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eða sölu á notuðum hljóm- tækjum líttu þá inn áöur en þú ferö annaö. Sportmarkaöurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Teppi 55 ferm lúxus gólfteppi í ljósbrúnum sanseruöum litum (ársgamalt) til sölu, vöruskipti koma til greina: vélsleöi — góöur reiöhest- ur — heimaverkstæði —eöa pen., ca 20 þús. Tilboö sendist DV merkt „Gólf- teppaviðskipti”. Teppaþjónusia Gólfteppahreinsun. Tek aö mér gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og skrifstofum, er meö nýja og mjög fullkomna djúp- hreinsivél sem hreinsar meö mjög góöum árangri, einnig öfluga vatnsugu á teppi sem hafa blotnað, góö og vönd- uö vinna skilar góðum árangri. Sími 39784. Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. Videó Fyrirliggjandi í miklu úrvaíi VHS og Betamax, video-spólur, videotæki, 8 og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýninga- véla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta' myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—23, nema laugardaga og sunnudaga kl. 13—23. Kvikmyndamarkáðurinn Skólavöröu- stíg 19, sími 15480. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS myndum á 40 kr. stykkiö. Barnamynd- ir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig út VHS myndbandstæki, tökum upp nýtt efni öðru hverju. Opið mán,— föstud. 10—12 og 13—19, laugard,- og sunnud. 2—19. Kaupum og tökum í umboðssölu videotæki, sjónvörp og videospólur. Hringiö eða komiö. Sport- markaöurinn Grensásvegi 50, sími 31290. VHS-myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Opið alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn Stórholti 1 (v/hliöina á Japis), sími 35450. Hafnarfjörður. Leigjum út myndbandstæki og mynd- bönd fyrir VHS kerfi, allt original upp- tökur. Opiö virka daga frá kl. 18—21, laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnarijarö- ar Lækjarhvammi 1, sími 53045. Myndbönd til leigu og sölu. I ^augarásbíó-myndbandaleiga. Mynd- bönd meö íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig mynd- ir á texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI meö íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150. Laugarásbíó. Garðbæingar og nágrenni. Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Beta-myndbandaleigan. Mikiö úrval af Beta myndböndum. Nýkomnar Walt Disney myndir. Leigjum út myndbandstæki. Beta- myndbandaleigan, viö hliöina á Hafnarbíói. Opið frá kl. 14—21, mánu- daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu- daga. Uppl. í síma 12333. VHS — Videohúsið—Beta. Nýr staöur, nýtt efni í VHS og BETA. Opiö alla daga frá kl. 12—21, sunnu- daga frá kl. 14—20, sími 19690. BETA — Videohúsiö — BETA Skólavöröustíg 42. Yr-video. Höfum á boðstólum mjög gott úrval af myndum fyrir VHS, og alltaf fjölgar þeim. Yfir 50 titlar meö ísl. texta. Leigjum einnig út myndbandstæki. Ýr-video, Laufásvegi 58, sími 19251. Opiö frá 13—21 alla daga. Til sölu Nordmende VHS myndsegulband, rúmlega 2 ára, lítið notaö. Verö kr. 10.000. Uppl. í síma 18337. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan viö Hlemm. Meö myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar frábærar myndir á staönum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar, video- myndavélár til heimatöku og sjón- varpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu meö professional videotökuvél, 3ja túpu, í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa félagsamtök, yfirfærum kvik- myndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opiö mánudaga til laugar- daga frá kl. 11—22, sunnudaga kl. 14— 20, sími 23479. VHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13— 17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja- leigan hf., súni 82915. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Nýkomið gott úrval mynda frá Wamer Bros. Opiö kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. Videoklúbburinn 5 stjörnur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS. Mikiö úrval af góöum myndum. Hjá okkur getur þú sparaö bensínkostnað og tíma og haft hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið meira gjald. Erum einnig meö hið heföbundna sólarhringsgjald. Opiö á verslunartíma og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 17—19. Radióbær, Ármúla 38 Rvk. Videosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miðbæjar Háaleitis- braut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö ís- lenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, nýtt Walt Disney fyrir VHS. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Einnig nýkomn- ar myndir meö ísl. texta. Erum meö nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta. Opið alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 11—21 og sunnu- daga frákl. 13—21. Videotækjaeigendur athugið: Hef fyrirliggjandi lítið magn af óátekn- um TDK hágæðaspólum í VHS, 25% af- sláttur. Hringiö eða komiö. Bakkastíg- ur 6, sími 19269 eftir kl. 18. VHS videospólur, meö nýjustu topplögunum, E-180 min., til sölu. Uppl. í síma 36534 eftir kl. 18. Sjónvörp 22 tommu Nordmende Spectra litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 45414 eftirkl. 20. Óska eftir ódýru 18—20 tommu svart/hvítu sjónvarpi. Uppl. í síma 46880 eöa 40816. Ljósmyndun Til sölu Canon AE1 myndavélarhús og Omega stækkari, selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 37668 milli kl. 19 og 21. Dýrahald Hestamenn — neyðarþjónusta. Félag hesthúseigenda í Víöidal hefur gert samkomulag viö Sigvalda Jó- hannesson um að hann taki aö sér neyðarþjónustu á gjöf í hesthúsum í Víðidal og Faxabóli. Verö pr. hest kr. 15.00, miöað viö fóðurgang, en 25 kr. annars, lágmarksgjald þó kr. 100.00 pr. gjafadag á hvert hús. Þeir sem vilja njóta þessarar þjónustu komi meö tvo vel merkta lykla og kr. 500.00 sem lágmarksgreiðslu aö Réttarholts- vegi 47 kl. 15—17 næstu daga. Gjafa- beiönir tilkynnist síöan í síma 33356 kl. 15—17. Sigvaldi Jóhannesson — Félag hesthúseigenda Víðidal. Sérverslun fyrir hestamenn. Truner reiðbuxur, Wembley reiöbux- ur, frönsk reiðstígvél, þýsk reiöstígvél, höfuöleöur, stallmúlar, múlar, taum- ar, fjaðrir, skallaskeifurnar, þessar sterku, og margt, margt fleira. Hag- stætt verö. Hestamaöurinn, Ármúla 4, sími 81146. Hestar til sölu. Til sölu nokkrir mjög góöir hestar á góöu veröi og góöum greiösluskilmál- um. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-967. Ca 20 kanínur til sölu, ekki angora. Uppl. í síma 92-7291. Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 66287. Óska eftir að kaupa dvergpoddlehvolp. Uppl. í síma 15429. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og< ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.