Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Síða 22
26 DV. FIMMTUDAGUR13. JANUAR1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Unimog til sölu. Unimog með lokuöu stýrishúsi, aflúr- taki fyrir spil, með palli og með yfir- farna vél, keyrður 18.000, módel 1956. Uppl. hjá Pálmason og Valsson, Klapparstíg 16, símar 27745 og 27922. f \ AFSÖLOG SÖLUTIL- KYNNINGAR fást ókeypis á auglýsingadeild ■ DV, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Trabant station árg. ’79 til sölu, ekinn 23 þús. km. Verð 25 þús. kr. Uppl. í síma 81907 frá kl. 8—18. Gírkassi óskast í Escort árg. ’74. A sama stað til sölu Fiat 128 sport, þarfnast viðgerðar á boddíi. Verö 5000, 2000 út og 1000 á mán. Uppl. í síma 76872. Rússajeppi með blæjum tii sölu, árg. ’78, ekinn 35 þús. km, skipti koma til greina. Uppl. í síma 78751 eftirkl. 18. VW1302 árg. ’71 til sölu, skoðunarhæfur. Uppl. í síma 13330 milli ki. 16 og 18. Subaru + Chevrolet. Subaru árg. ’79, 5 gíra harðtopp, sem nýr til sölu, einnig Chevrolet Vega ’73, sjálfskipt. Uppl. í síma 99-5942. Rúta, 40 farþega, til sölu með nýjum mótor og túrbínu, bíll í toppstandi, skipti á minni bíl. Uppl. í síma 99-5942. Cortína árg. ’71 til sölu, öll skipti möguleg. Verö 18 þús. kr. Uppl. í síma 75709 eftir kl. 19. Toyota Corolla árg. ’79 til sölu, ekinn 20 þús. km, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 38237. AMC Gremlin árg. ’71, 6 cyl. beinskiptur, til sölu, nýleg vél. 26 þús. km.Uppl. í síma 46351. Lada Sport árg. ’79 til sölu, góður bíll, ekinn 47 þús. km, rauöur, á nýjum vetrardekkjum, út- varp og segulband fylgir. Uppl. í síma 79900 og 36251. Mazda 929 árg. ’77 til sölu, mjög góður bUl, ekinn aöeins 60 þús. Uppl. í síma 14454 frá 2—6 og 77247 eftir kl. 8 á kvöldin. Mánaðargreiðslur — skipti. Til sölu Cortína 1600 árg. ’74, ryölaus, á nýjum snjódekkjum, vél keyrð 15.000. Uppl. í síma 92-3013. Scoutárg.’74 tUsölu, 8 cyl. beinskiptur, upphækkaöur, sportfelgur, góð dekk. Skipti möguleg á bíl á svipuðu verði. Uppl. í síma 54027. Skipti. Til sölu Comet árg. ’74 sem þarfnast lagfæringar. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-3194. Blazer árg. ’74 tU sölu, sjálfskiptur góður bfll, skipti á fólksbíl eða eldri jeppa, gjaman með dísilvél. Uppl. í síma 954267. FordLTDárg.’78 til sölu, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 30838 eftir kl. 18. Mercedes Benz 309, árg. ’80, til sölu, með stórum afturhurðum, 6 cyl. Kjörið tækifæri fyrir duglegan mann tfl að skapa sér sjálfstæða at- vinnu. Mjög góður bfll. Uppl. í síma 66638 eftirkl. 19. Sendibíll tU sölu, Volvo F 609, árg. ’79, stöðvarleyfi gæti fylgt. Uppl. í síma 41396 eftir kl. 19. WUlys Wagoneer árg. ’74, með öUu, til sölu í mjög góðu ástandi, fæst meö góðum kjörum. Uppl. í síma 75924. VW Passat LS árgerð ’74 station til sölu, góður bfll. Skipti mögu- leg á t.d. Golf eöa Mini. Uppl. í síma 77999. Toyota CoroUa árg. ’79 til sölu, 2ja dyra, gott útUt. Til greina kæmi að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 76523 eftir kl. 19. Saab 96, árgerð ’73 til sölu, Utur vel út og er í góðu lagi. Uppl. í síma 11476 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Plymouth Volare station árgerö ’79 tfl sölu, mjög góöur bfll. Uppl. í síma 44215 eftir kl. 19. Volvo 144, árg. ’71 til sölu. Skipti. Uppl. í síma 46493 eftir kl. 20. BUltUsölu. Til sölu Dodge Dart árgerð ’72, sjálf- skiptur, þarfnast smávægilegrar lag- færingar. Alls konar skipti. Uppl. í síma 46493 eftir kl. 19. TU sölu Volvo og Toyota: Til sölu Volvo Amason árgerö ’69, skipti á f jórhjóladrifnum bU æskileg. A sama stað er Toyota Mark II tU sölu, árg. 1972, ógangfær en hefur mjög gott boddí. Uppl. í síma 81068. VauxhaU Chevette árg. 1975 til sölu. Uppl. í síma 30605. Mitsubishi Galant árgerð ’77, 4ra dyra, til sölu, bíll á ágætu standi, spameytinn bíll. Verðhugmynd 75 þús. kr. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. ísíma 18337. Engin útborgun. Skoda 120 L, árg. 1977, tfl sölu, auður, mjög góður bfll. Fæst gegn 4ra ára fasteignatryggðu skuldabréfi, meö 20% vöxtum. Uppl. í síma 71714 eöa 71722. HaUó, halló! Ford Comet Custom til sölu, árg. ’74, mjög góður bíll, ekinn 100 þús., fæst jafnvel á góðum kjörum. Uppl. í síma 75352 eftirkl. 17. Mazda 929 árg. ’77 til sölu, 2ja dyra, nýsprautaður og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 73134. TilsöluVW GoU árg. ’78, Toyota Mark II árg. ’74 og Datsun 120 AF árg. ’76, framdrifinn, fallegir bílar. Til sýnis á BUasölunni Skeifunni og uppl. í síma 79596. Ford pickup árg. ’74 til sölu, skoöaður ’83, í góöu ásig- komulagi. Uppl. í síma 66838. Honda Quintet árg. 1981 til sölu, fjögurra dyra, fimm gíra, keyrður aöeins 10.000 km, framhjóla- drifinn klassabíll sem lætur ekki deigan síga í Reykjavíkursnjónum. Verð 155.000,00. Uppl. í síma 20620 eöa 27550 eftir kl. 19. Daihatsu Charmant árg. 1979 til sölu, góðir greiðsluskilmálar, skipti möguleg á ódýrari bíl, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 34305 og 77394 eftir kl. 20. Wagoneer árg. 1974, 6 cyl., beinskíptur, meö aflstýri og bremsum til sölu, skipti á ódýrari eöa bein sala. Uppl. í síma 53978 eftir kl. 18. Toyota Landcruiser árg. ’74, til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 72336. TU sölu Toyota Mark II árg. ’77, góður bíll, verö 70.000-80.000. Uppl. í síma 39348. Lada 1500 árg. ’77, mjög þokkalegur, ekinn 43 þús. km. Er á snjódekkjum, fæst með góðum kjörum. Uppl. í síma 75924. Vegna brottflutnings af landi er tfl sölu Austin AUegro árg. ’77, ekinn 88 þús. km. Ástand gott, út- varp, ný vetrardekk. Verð 50 þús. kr. Utborgun 10 þús. kr., eftirstöðv^t á 10 mán. vaxtalaust. Verð gegn staðgreiðslu 30 þús. kr. Uppl. í síma 36141 (Hreinn). Bflar óskast Bronco árg. ’73-’74 óskast, eða svipaður jeppi, í skiptum fyrir Ford Monarch, árgerð ’75, 6 cyl., ekinn 76 þús. km. Milligreiösla í víxl- um. Uppl. í síma 52816 til kl. 18 og 46273 eftir kl. 18. Rússajeppi. Oska eftir aö kaupa Rússajeppa, eldri gerð. Má þarfnast lagfæringar. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 85131. Úska eftir Lada Sport árg. 1979—1981. Uppl. ísíma 66375. Óska eftir bfl á mánaðargreiðslum, allt að 70— 100.000. Margt kemur tU greina, t.d. Volvo eða Saab. Uppl. í síma 73818 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa bfl á mánaðargreiðslum, aUt kemur til greina. Uppl. í síma 79618. Húsnæði í boði TU leigu 2ja herb., ný íbúð að HeiðarbóU, Keflavík. Fyrirfram- greiðsla, reglusemi og skilvísar mánaöargreiðslur áskiUö. Uppl. í síma 92-3672. 3ja herbergja íbúð til leigu við EngihjaUa, laus strax. Fyrirframgeiðsla. TUboð sendist DV merkt „EngUijaUi 187”. Gott f orstof uherbergi til leigu nálægt Sjómannaskólanum. Uppl. í síma 18642. Einbýlishús í Grundarhverfi á Kjalarnesi tU leigu strax, fyrirfram- greiösla. Tilboð sendist augld. DV fyrir 19. janúar merkt „012”. Til leigu er í miðbænum 2ja herb. íbúö í eitt ár, búm húsgögn- um, fyrirframgreiðsla nauösynleg. Til- boö sendist DV merkt „Skólavörðuholt 1212”semfyrst. / TU leigu stórt herbergi meö aðgangi að eldhúsi og snyrtingu, 6 mánaða fyrirfram- greiðsla. Á sama stað er til sölu Skoda ’77.Uppl. í síma 77398 eftir kl. 15. Keflavik. 2ja herb. íbúð til leigu fljótlega, leigist í eitt ár, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 99-4661. 2 herb. íbúð tU leigu í Breiðholti, laus strax. Uppl. í síma 40395. 3ja—4ra herb. íbúð í neðra Breiðholti til leigu frá 1. febr., fyrirframgreiðsla ekki skilyrði en trygging fyrir skilvísum mánaöar- greiðslum ásamt reglusemi og góðri umgengni. Leigutilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð sendist DV fyrir 17. jan. merkt „Góö íbúð 992”. Húsnæði óskast .... HÚSALEIGU- SAMNINGUR ! ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis-, auglýsingum DV fá eyðublöð! hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. > DV auglýsingadeild, Þverholtij 11 og Síðumúla 33. Vestfirskt par með 1 barn óskar eftir íbúð í 6—12 mánuði, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 36167 eftir kl. 17. 30 ára einhley p róleg og reglusöm kona óskar eftir húsnæöi, helst sem fyrst. Uppl. í síma 79434 eftir kl. 3.30. Miðaldra hjón sem búa úti á landi óska eftir lítilli íbúð í ca 8 mánuði, mætti vera meö húsgögnum. Uppl. í síma 77321 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Fólk utan af landi óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð á leigu í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla. Reglu- semi og góðri umgengni heitir. Uppl. í síma 75438 eftir kl. 18. Oft er þörf en nú er nauðsyn. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir íbúð til leigu strax, engin fyrirfram- greiösla en öruggar mánaðargreiösl- ur, góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 94-3436. Ung reglusöm stúlka í góðri atvinnu óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 82788 kl. 13-17 og 32947 frá kl. 18. Gerður. Húseigendur athugiö: Ung stúlka í námi óskar eftir að taka íbúð á leigu, helst í gamla miöbænum, þó ekki skilyrði. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum Jneitiö. Uppl. í síma 10136. Blaðamaður óskar eftir aö taka á leigu 1— 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiösla samkomulag. Reglusemi og góð umgengni. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—164 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Erum ung hjón með eitt barn, vantar íbúð frá og með fyrsta febrúar, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 14939 eftir kl. 19. Ungt par, hún líffræðinemi og hann verkfræöinemi, bráðvantar einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð. Erum reglusöm og snyrtUeg. Heitum örugg- um mánaöargreiöslum. Uppl. í síma 36035 eftirkl. 17. Reglusamur ungur maður óskar aö taka á leigu herb. eða ein- staklingsíbúð hið allra fyrsta. Uppl. í síma 84826 eftir kl. 17. Ungur maöur óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík. Má þarfnast lagfæringar. Reglusemi og öruggum mánaðargreiöslum heitið. Greiðslugeta 3000—5000 kr. á mánuði, fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 75107 alla daga. 5 herbergja íbúð í vesturbæ í Kópavogi óskast tU leigu. Uppl. í vinnusíma 43700, heimasíma 44686. Atvinnuhúsnæði __________ Atvinnuhúsnæði óskast undir léttan iðnað, ca 100—150 fm. Uppl. í síma 10506. Óskum eftir aö taka á leigu 150—200 ferm húsnæði, þarf að hafa góöar aðkeyrsludyr. Uppl. í síma 31550 frá 9-17 (Árni) og 81829 á kvöld- in. Leiga BUskúr. Oska eftir að taka á leigu upphitaðan bílskúr. Uppl. í síma 81726. Atvinna í boði Vélstjórar. Vélstjóra vantar á 135 lesta bát sem rær með línu og síöar með net. Uppl. hjá skipstjóra eftir kl. 17 í síma 97-6400. Ráðskonu eða starfskraft vantar á sveitaheimili. Uppl. í síma 93- 8457 eftir kl. 20. Rafvirkjar. Oskum eftir aö ráða rafvirkja. Uppl. í síma 10560. Kona íMosfellssveit. Kona óskast til að gæta barna á heimili í Mosfellssveit 3 daga í viku, allan dag- inn. Uppl. í síma 34878 á daginn og 66997 á kvöldin. Háseta, vanan netaveiðum, vantar á báta frá Suöurnesjum. Uppl. í síma 23900. Tvær hálfdagsstúlkur óskast til afgreiðslu, önnur frá kl. 9— 12.30 frá 1. febrúar, hin frá kl. 2—6 strax.Uppl. í síma 11780. Háseta vantar á 70 tonna bát frá Olafsvík sem er að hefja netaveiðar, góð aöstaöa í landi. Uppl. í síma 93-6379. Lítið fyrirtæki úti á landi, sem framleiðir minjagripi og gjafavörur, vantar uppboös- og sölumann á höfuöborgarsvæðinu. Svar sendist DV merkt „Umboðsmaöur 973”semfyrst. Vana saumakonu vantar strax í módelsaum. Uppl. í síma 17812 frá kl. 9—18. Ráðskona óskast á heimili á Suöumesjum, 4 í heimili, gott húsnæöi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-962 Atvinna óskast Ungur röskur trésmiður óskar eftir starfi viö smíðar, t.d. ný- smíði, breytingar og ýmsar lagfæring- ar. Einnig kemur fast starf vel til greina. Uppl. í síma 43379 milli kl. 17 og 22. 22 ára maður óskar eftir starfi. Hefur góða kunnáttu í þýsku og ensku. AUt kemur til greina. Uppl. í síma 28625. Systkini utan af landi (skólafólk) bráðvantar aukavinnu, annaðhvort sameiginlega eða sitt í hvoru lagi.Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-162. Reglusöm og áhugasöm 23 ára stúlka óskar eftir starfi sem fyrst, hefur reynslu í garðyrkjustörf- um. Uppl. í síma 42382. Heiðarlegur 24 ára fjölskyldumaður óskar eftir starfi, hefur unnið við heildverslun síöastliðin 5 ár. Allt líflegt kemur til greina. Hefur bíl. Uppl. í síma 24665. 19 ára stúlku vantar atvinnu, allt kemur til greina, vön af- greiðslustörfum. Uppl. í síma 71375 fyrir kl. 17. Ungur maður sem nýlega hefur lokiö stúdentsprófi á viöskipta- sviði óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppi. í síma 75726. Trésmiður óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 36167 eftir kl. 17. 22ja ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 79843. Einkamál Einhleypur karlmaöur óskar eftir kynnum viö konu á aldrin- um 25—40 ára meö náin kynni í huga, fjárhagsaðstoð möguleg. Þær sem hafa áhuga sendi uppl. til DV merkt „Vor 1983”. Maður á besta aldri óskar að kynnast konum með náin kynni í huga, hefur það mjög gott og er barngóður. Nafn, mynd og símanúmer sendist á augld. DV merkt „Vetur 1983”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.