Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Page 23
DV. FIMMTUDAGUR13. JANUAR1983. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Kennsla Kenni undirstööuatriði á trommur, gítar, bassa og jafnvel fleira. Uppl. í síma 12019 milli kl. 17.30 og 19. Líkamsrækt Halló, halló. Sólbaösstofa Ástu B. Vilhjálmsdóttur, Lindargötu 60. Opið frá kl. 7.30—23.30 sex daga vikunnar. Lofum góöum árangri. Hringiö í síma 28705. Ódýrar sólarstundir í Super-sun sólarbekk! Verðið er aðeins kr. 350, 12 tímar, að viðbættum tveimur tímum ef pantað er fyrir 10. jan. ’83. Nýjar perur 1. jan ’83. Sif Gunnarsdóttir snyrtisérfræðingur, Oldugötu 29, sími 12729. Sólbaðstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir, hugsið um heilsuna. Við kunnum lagiö á eftirtöldum atriðum: vöðvabólgu, liðagigt, taugagigt, Phsolaris, bólum, stressi, um leið og þið fáið hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opiö alla virka daga frá kl. 7 að morgni til 23 laugardaga frá kl. 7—20, sunnudaga frá 13 til 20. Sér klefar, sér sturtur og snyrting. Verið velkomin, Sími 10256. Sælan. Skemmtanir Diskótekið Donna býður gleðilegt ár. Arshátíðirnar, þorrablótin, skólaböllin, diskótekin og allar aðrar skemmtanir bregðast ekki í okkar höndum. Vanir menn. Fullkom- in hljómtæki, samkvæmisleikjastjórn sem við á. Höfum mjög fjölbreyttan ljósabúnað. Hvernig væri aö slá á þráðinn? Uppl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338. Góöa skemmtun. Diskótekið Dollý, fimm ára reynsla segir ekki svo lítiö. Tónlist fyrir alla: Rock n’ roll, gömlu dansarnir, disco og flest allar íslenskar plötur sem hafa komið út síðastliðinn áratug, og þótt lengra væri leitað, ásamt mörgu öðru góöu. Einka- samkvæmiö, þorrablótiö, árshátíðin, skóladansleikurinn og aðrir dansleikir, fyrir fólk á öllum aldri, verður eins og dans á rósum. Diskótekið Dollý, sími 46666. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð. Onnumst gerð skattframtala og launa- framtala fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskaö er. H. Gestsson — Viöskiptaþjónusta, Há- vallagötu 17, sími 12968. Framtalsaðstoð án vafsturs. Nýjung — bætt þjónusta í Reykjavík. Sækjum til ykkar gögnin og komum með framtölin til undirskriftar gegn kr. 75,00 aukagjaldi. H. Gestsson — Viöskiptaþjónusta, sími 12968. Innrömmun | GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Opið frá kl. 11—18 og laugardaga 11—16. Ath. engin hækkun á gömlum birgðum. Auk þess veitum vð 10% afslátt á innrömmun meðan gamlar birgðir endast. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alls konar innrömmun, mikið úrval rammalista, blindramm-' ar, tilsniðið masonít. Fljót og góð þjón- usta. Einnig kaup og sala á málverk- um. Rammamiöstöðin, Sigtúni 20. (á móti Ryövarnarskála Eimskips). Opið á laugardögum. Barnagæsla 1 Vesturbær. Kona óskast til að passa 5 ára strák 15 daga í mánuði og á sama stað 13—15 ára stúlka til aö passa 4 hvert kvöld sem næst Lynghaga. Uppl. í síina 77227, Aróra, eða Lynghaga 24, kjallara. Barngóð og traust stúlka óskast til gæslu á 1 og 7 ára börnum 1— 3 daga í viku frá kl. 15—17 eöa 19 í Hlíð- unum. Uppl. í síma 23491. Oska eftir stúlku, helst í gamla vesturbænum, til að gæta 2 ára telpu nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 10827. Oska eftir aö taka börn í gæslu fyrir hádegi, er við Furugrund. Oska einnig eftir stúlku til aö gæta barns einstaka kvöld í mánuði. Uppl. í síma 45781. Get tekið barn í gæslu fyrir hádegi, er í Vogunum. A sama stað er til sölu kerruvagn og grindar- rúm. Uppl. í síma 32313. | Vélaþjónusta Gerum við flestar gerðir smámótora. Vélin sf. Súðarvogi 18, Kænuvogsmegin, sími 85128. Röralagnir. Tökum að okkur drenlagnir og nýlagn- ir utanhúss. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 24750. | Þjónusta Traktorsgrafa til leigu í snjómokstur o.fl. Bjarni Karvelsson, sími 83762. Snjómokstur. Til leigu fjórhjóladrifs traktorsgröfur. Uppl. í síma 53326,40294 og 52211. Málningarvinna — sprunguviðgerðir. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftirkl. 18. Pípulagnir — viðgerðir. Tökum aö okkur allar minniháttar við- gerðir og setjum upp Danfoss kerfi. Uppl. í sima 13914 eftir kl.18. Pipulagnir. Hitavatns- og fráfallslagnir, nýlagnir, viðgerðir, breytingar. Set hitastilliloka á ofna og stilli hitakerfi. Sigurður Krist j ánsson pípulagningameistari, sími 28939. Pípulagnir — viðgerðir. Önnumst flestar minni viðgerðir á vatn-, hita- og skolplögnum. Setjum upp hreinlætistæki og Danfoss krana. Smáviðgerðir á böðum, eldhúsi, eða þvottaherbergi hafa forgang. Uppl. í. síma 31760. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Önnumst nýlagnir, viðhald og breytingar á raflögninni. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiðsluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn. Róbert Jack hf. sími 75886. Snjómokstur, vel útbúin traktorsgrafa til leigu í snjó- mokstur og fleira. Eyjólfur Gunnars- son. Sími 75836. Smiðir taka að sér uppsetningar á eldhús-, bað- og fata- skápum. Einnig lofta- og milliveggja- klæðningar, hurðaísetningar og sól- bekkja o.fl. Vanir menn. Uppl. í síma 39753 og 73709. Húsbyggjendur. Tek að mér alla trésmíðavinnu. Magnús Jóhannsson sími 54781. Tökum að okkur alls konar viðgerðir, skiptum um glugga, hurðir, setjum upp sólbekki, viðgeröir á skólp- og hitalögn, alhliða viðgerðir á böðum og flísalagnir, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Trésmiðavinna. Tveir trésmiöir geta tekiö aö sér ýmis verkefni, erum vanir uppsetningu á innréttingum, stigum, hurðum, innveggjum og fleiru, tímavinna eða tilboð. Uppl. í síma 79767 og 76807. Vel útbúin traktorsgraf a til snjómoksturs til leigu. Uppl. í síma 30126 og 85272. Skipti um járn á þökum, utanhússklæðingar, gluggasmíði, glerjun og hverskonar viöhald. Uppl. í síma 13847. Húsasmiðameistari getur bætt viö sig verkefnum, breytingum, nýsmíði, viðgerðum. Uppl. í síma 36288 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. | Ökukennsla ókukennsla-bifhjólakennsla- æfingartímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og 350 CC götu- hjól. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteini að öðlast þaö að nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 ’82, með veltistýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef ósk- að er. Nýir nemendur geta byrjað strax, greitt einungis fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið að öðlast það að nýju. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson öku- kennari, sími 27493. Skattaframtöl—Bókhald. Aöstoða framteljendur viö gerð skatt- framtala eins og og undanfarin ár. Innifalið í gjaldier: skattframtal, áætl- uð álagning gjalda, endurskoöun álagningar, ráðgjöf, svar við fyrir- spurnum skattstofu, skattkæra. Þjón- usta við framteljendur allt árið. Bók- hald fært í tölvu eða handfært, að ósk viðskiptamanna. Guðfinnur Magnús- son, bókhaldsstofa, Tjarnargötu 14 Reykjavík, sími 22870. Nýjung við framtalsaðstoð. Við bjóðum auðskildar leiðbeiningar viö gerð almenns skattframtals 1983. Þeim fylgir réttur til aö hringja í til- greind símanúmer og fá faglega aöstoð eftir þörfum. Einnig reiknum viö út skatta viðskiptavina okkar 1983. Verð kr. 250 (afsláttur 60%). Pöntunarsími 91-29965. Fyrri pantanir hafa forgang. Framtalsf. I Poste Restante R—5, Laugavegur 120, 105 Reykjavík. Gluggaþéttingar. Þétti opnanlega glugga, svalahurðir og útihurðir með varanlegum innfræst- um þéttilista. 10 ára reynsla. Uppl. í síma 51106. Viðhald, breytingar og nýsmiði. Getum bætt við okkur hvers konar trésmíöavinnu, stór sem smá verk, tímavinna eða föst tilboðsvinna. Greiösluskilmálar athugandi. Hans Ragnar Þorsteinsson húsasmíða- meistari, Sigurður Þ. Sigurðsson húsa- smiður. Uppl. í síma 72520 og 22681. Húsbyggjendur, húseigendur. Húsasmiðameistari getur tekið aö sér hvers konar trésmíðavinnu, strax, ný- smíöi, breytingar og viöhald. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 66605. Við málum. Ef þú þarft að láta mála þá láttu okkur gera þér tilboö. Það kostar þig ekkert. Málararnir Einar og Þórir, símar- 21024 og 42523. Ökukennarafélag Reykjavíkur auglýsir: ökukennsla, endurhæfing, aöstoð viö þá sem misst hafa ökuleyfið. Páll Andrésson, simi 79506, kennir á BMW 518 1983. Lærið á það besta. Guöjón Andrésson, sími 18387, Galant. Þorlákur Guðgeirsson, sími 35180, 83344, 32668. Vignir Sveinsson, sími 26317,76274, Mazda. Ökukennsla-hæfnisvottorð-endur- hæfing. Kenni á þægilegan og lipran Daihatsu Charade 1982. Fljót og örugg þjónusta sem miðar að góðum árangri í prófum og öryggi í akstri. Kenni allan daginn, val um góða ökuskóla. Gylfi Guðjóns- son ökukennari, sími 66442, skilaboö í símum 41516 og 66457. Ökukennaraf élag Islands auglýsir:. ÞorvaldurFinnbogason, 33309 Toyota Cressida 1982. Steinþór Þráinsson, 72318 Subaru 4X41982. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1982. Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291982. Siguröur Gíslason, 67224-36077-75400 Datsun Bluebird 1981. Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728 Datsun 280 1982. Þórður Adolfsson, • 14770 Peugeot 305. JónJónsson, 33481 Galant 1981. JóhannaGuðmundsdóttir, 77704 HondaQuintet 1981. HelgiK.Sessilíusson, 81349 Mazda 323. OlafurEinarsson, Mazda9291981. 17284 Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 6261981. 81349 Halldór Jónsson, Toyota Cressida 1981, kenni á bifhjól. 32943-34351 Gylfi K. Sigurösson, Peugeot 505 Turbo 1982. 73232 Guðbrandur Bogason, Taunus. 76722 Guömundur G. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 hardtop 1982. Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1982. 51868 Arnaldur Arnason, Mazda 626 1982. 43687-52609 Sumarliði Guðbjörnsson, 53517 Mazda 626. Ari Ingimundarson, 40390 ___________________________ Datsun Sunny 1982. Staða forstjóra Vinnuhælisins að Litla-Hrauni Umsóknarfrestur um stööu forstjóra Vinnuhælisins að Litla-Hrauni, sem auglýst var laus til umsóknar 6. desember 1982, er framlengd- ur til 31. janúar 1983. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 12. janúar 1983. TÖLVUFRÆÐSLA Bókhald með smátölvum Tilgangur námskeiðsins er að gefa þátttakendum innsýn 1 og þjalfún við tölvuvætt fjárhags-, viöskiptamanna- og birgðabókhald asamt hvaða möguleikar skapast meö samtengingu þessara kerfa. EFNI: — Tölvuvæðing bókhalds og skraningarkerfa.., — Sambyggötölvukerfiog möguleikar þeirra. — Æfingarogkennsla a tölvur. Námskeiðið er ætlaö þeim aðilum er haía tölvuvætt eða ætla aö tölvuvæöa fjárhags-, viðskiptamanna- og birgð;:- bókhald sitt og einnig þeim sem vinna við kerfið i tölvurnar. Gert er raö fyrir þekkingu 1 bokfærslu. Staður: Armuli 36, 3. hæð (gengiö inn fra Selmúla). Tími: 24.-26. jan. kl. 13.30-17.30. Ath.: Fræðslusjóður verslunarmannafélags Reykjavíkur greiðir þátttökugjald félagsmanna sinna á þessu námskeiöi og skal sækja um þaö á skrifstofu VR. Þátttaka tilkynnist til Stjórn- unarfélagsins í síma 82930. STJÓRNUNARFÉLAG ÍCI AliinC SÍÐUMÚLA 23 lOLMIvUO SÍMI 82930. eióbeinandi. Hilmir Hilmisson, viðskiptafrædingur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.