Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Page 24
28 Smáauglýsingar DV. FIMMTUDAGUR13. JANUAR1983. Sími 27022 Þverholti 11 Ökukennsla- æf ingartímar, bæfnisvottorö. Kenni ó Mitsubishi Galant, timafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Mercedes Benz ’83 meö vökva- stýri og BMW 315, Honda CB-750 bif- hjól. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma, Siguröur Þormar, öku- kennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjaö strax, greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéöinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennsla — endurhæfing — hæfnis- vottorö. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson öku- kennari, sími 73232. Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 34557. Fataviðgerðir MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drjwn by NEVILLE COLVIN f Já, dveljumst ekki of lengi ^hér. Ég var aö skrifa kveðjá j Hádegi næsl eftir í fárra stunda svefn Hann er fljótur aö finna rifrildisástæðu á morgnana, þegar hann finnur ekki annaö. Fataviögeröir. Breytum og gerum viö alls konar herra- og dömufatnaö. Einnig mokka- og skhinföt. Fataviðgerðin, Drápu- hlíöl,sími 17707. .' Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar tekur aö sér hreingern- ingar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einkahúsnæöi, fyrirtækjum og stofnun- um. Haldgóö þekking á meðferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997. Hreinsum teppi og húsgögn meö fullkomnum djúphreinsivélum, gerum föst verötilboð ef óskaö er. Þaö ódýrasta hér um slóöir. Leigjum einn- ig út vélar fyrir þá sem vilja hreinsa sjálfir. Teppahreinsun Vestfjaröa , Reykjavíkurdeild, sími 11476. Þrif, hreingemingár, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir. Tökum aö okkur hreingemingar á íbúöum, stiga- göngum og fyrirtækjum, einnig hreinsum viö teppi og húsgögn meö nýrri fullkominni djúphreinsunarvél. Ath. erum meö kemisk efni á bletti. Ödýr og örugg þjónusta. Sími 74929 og 74345. Hólmbræöur. Hreingemingastööin á 30 óra starfsaf- mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssug- ur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar era 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. f Gólfteppahreinsun—hreingernmgar. ,Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum pg stofnunum meö háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn sími 20888.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.