Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Side 34
38
JÓLAMYNDIN 1982
„Villimaðurinn
Conan"
CÖJWW
THE
BARBAKIAN
Ný mjög spennandi ævintýra-
mynd í Cinema Scope um I
söguhetjuna „Conan”, sem '
allir þekkja al teiknimynda-
siöum Morgunblaösins. Conan
lendir í hinum ótrúlegustu
raunum, ævintýrum, svall-
veislum og hættum í tilraun
sinni til aö hefna sín á Thulsa )
Doom.
Aðalhlutverk:
Arnold Schwarzenegger
(hr. alheimur)
Sandahl Bergman,
James Earl Jones,
Max von Sydow,
Gerry Lopez.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
TÓNABÍÓ1
Simi 31182 J
Tónabíó f rumsýnir
jólamyndina 1982
Geimskutlan
(Moonraker)
Bond 007, færasti njósnari
bresku leyniþjónustunnar!
Bond, í Riode Janeiro! Bond, í
Feneyjum! Bond, í heimi
framtíöarinnar! Bond í Moon-
raker, trygging fyrir góöri
skemmtun!
Leikstjóri:
Lewis Gilbert.
Aðalhlutverk:
Koger Moore,
Lois Chiles,
Richard Kiel
(Stálkjafturinn)
Michael Longdale.
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
Myndin er tekin upp í dolby.
Sýnd í 4ra rása Starscope
stereo.
Ath. hækkaö verð.
LAUGARAS
Ný bandarísk mynd, gerð af
sniliingnum Steven Spielberg.
Myndin segir frá lítilli geim-
veru sem kemur til jaröar og :
er tekin i umsjá unglinga og
bama. Með þessari veru og ,
bömunum skapast „Einlægt!
Traust” E.T.
Mynd þessi hefur slegið öll
aðsóknarmet í Bandaríkj-
unum fyrr og síðar.
Mynd fyriralla fjölskylduna.
Aöalhlutverk:
Henry Thomas
sem Eliiott.
Leikstjóri:
Steven Spielberg.
Hljómlist:
John Wiiiiams.
Myndin er tekin upp og sýnd í
dolby stereo.
jiýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
Vinsamiega athugið að bila- j
stæði Laugarásbíós er við
Kleppsveg.
TÖFRAFLAUTAN
laugardagkl. 20,
sunnudag kl. 20.
Miðasala er opin milli
kl. 15 og 20.
Sími 11475.
ATH.:
Miðar er gilda áttu á
sýninguna laugardaginn 8.
jan. gilda laugardaginn 15.
jan. og miðar er gilda áttu
sunnudaginn 9. jafn. gilda
sunnudaginn 16. jan.
Stúdentaieikhúsið
Háskóla íslands
Bent
Vegna fjölda áskorana veröur
aukasýning föstudag 14. jan.
kl. 21. Miöasala í Tjarnarbíó
föstudag kl. 17—21. Sími 27860.
„Sýningunni var tekið með
áhuga, hrifningu sem verð-
skulduö var. Þaö er vonandi
aö framhald veröi á starfi
stúdentaleikhúss.”
DV 07.12.82 Olafur Jónsson.
Smáauglýsinga
og áskriftarsími
SALURA
Snargeggjað
(Stir Crazy)
Islenskur texti i.
Heimsfræg ný amerísk
gamanmynd í litum. Gene
Wilder og Richard Pryor fara ,
svo sannarlega á kostum í
þessari stórkostlegu gaman-
mynd — jólamynd Stjömubíós
í ár. Hafiröu hlegiö aö
„Blazing Saddles”, „Smokey
and the Bandit”, og „The Odd
Couple” hlærðu enn meira nú.
Myndin er hreint frábær.
Leikstjóri: ..
Sidney Poitier.
Sýndkl.5,7.05,
9.10og 11.15. . I
Varnirnar rofna I
Spennandi stríösmynd meö:
Richard Burton,
Rod Stiger.
Endursýnd kl. 5,
7,9ogll. j
iÞJÓÐLEIKHÚSIfl
GARÐVEISLA
íkvöldkl. 20.
Aögöngumiöar dagsettir 4.
jan. og 8. jan. giida á þessa
sýningu.
Sunnudag ki. 20.
DAGLEIÐIN
LANGAINN
ÍNÓTT
föstudag kl. 19.30.
Ath. breyttan sýningartíma.
JÓMFRÚ
RAGNHEIÐUR
laugardagkl. 20.
Litla sviðiö.
TVÍLEIKUR
íkvöld kl. 20.30,
sunnudagkl. 20.30.
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
þriöjudag kl. 20.30.
Miðasalakl. 13.15-20,
sími 11200.
Hörkutólin
Hörkuspennandi hasarmynd
um hin stööugu götustríð
klíkuhópa stórborganna.
Sýndkl.9.
Bönnuð bömum.
<9j<9
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
JÓI
íkvöld.uppselt,
sunnudag kl. 20.30,
miðvikudagkl. 20.30,
síöasta sinn.
FORSETA-
HEIMSÓKNIN
6. sýning föstudag, uppselt.
Græn kort gilda.
7. sýning þriðjudag kl. 20.30.
Hvít kort gilda.
SKILNAÐUR
laugardag, uppselt.
Miðasala í Iönókl. 14—20.30.
Sími 16620.
HASSIÐ
HENNAR
MÖMMU
Miönætursýning í Austur-
bæjarbíói laugardag kl. 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl. i
16-21.
Sími 11384.
Jólamynd 1982
„Oskarsverðla unamyndin ”
ARTHUR
Ein hlægilegasta og besta
gamanmynd seinni ára,
bandarísk í litum, varð önnur
best sótta kvikmyndin í
heiminumsl.ár.
Aöalhlutverkiö leikur
Dudley Moore (úr „10”)
sem er einn vinsælasti gaman-
leikarinn um þessarmundir.
Ennfremur
Liza Minelli og
John Gielgud,
en hann fékk óskarinn fyrir
leiksinnímyndinni.
Lagið „Best That You Can
Do” fékk óskarinn sem besta
frumsamda lagiö í kvikmynd.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Með allt
á hreinu
Ný, kostuleg og kátbrosleg
íslensk gaman- og söngva-
mynd sem fjallar á raun-
sannan og nærgætinn hátt um
mál sem varöa okkur öll.
Myndin sem kvikmyndaeftir-
litiö gat ekki bannað.
Leikstióri: A.G.
Myndin er bæði í dolby og
stereo.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 20.30.
«mU»o>.gl 1 -
„Er til framhaldslíf ?"
Að baki
dauðans dyrum
(Beyond Death Door)
Mynd byggö á sannsögulegum
atburöum.
Höfum tekiö til sýningar þessa ,
athyglisverðu mynd sem1
byggö er á metsölubók hjarta-
sérfræöingsins dr. Maurice
Rawlings, Beyond Death
Door. Er dauðinn þaö endan-
lega eöa upphafið að einstöku
ferðalagi? Umsögn: „Þessi
kvikmynd er stórkosUeg
sökum þess efnis sem hún
fjallar um. Eg hvet hvem
hugsandi mann til aö sjá þessa
kvikmynd í Bíóbæ.”
Mbl. 16.12.82. Ævar R.
Kvaran.
íslenskur texti.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Aðalhlutverk:
Mom Hallick
Melinda Naud.
Leikstjóri:
Hennig ScheUerup.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
DV. FIMMTUDAGUR13. JANUAR1983.
Afar spennandi og hrottaleg
ný bandarísk litmynd, um
heldur óhugnanlega atburöi í
sumarbúðum.
Brian Metthews,
Leah Ayers,
Lou David
Leikstjóri:
Tony Maylam.
Lslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýndkl. 3,5,7,9og 11.
Dauðinn
á skerminum
(Death Watch)
Blaöaummæli:
„Ovenjuleg mynd sem heldur
athygU áhorfandans.”
Leikstjóri:
Bertrand Tavenier
Aðalhlutverk:
Romy Schneider,
Harvey Keitel,
Max Von Sydow.
íslenskur texti.
Sýndkl. 9og 11.15.
Njósnir í
Beirút
Hörkuspennandi Utmynd um
njósnir og átök í borginni sem
nú er í rúst, með
Richard Harrison.
tslcnskur texti.
Endursýnd kl. 3,5 og 7.
Kvennabærinn
BlaðaummæU:
„Loksins er hún komin,
kvennamyndin hans FelUnis,
og svíkur engan”.
„Fyrst og fremst er myndin
skemmtUeg, það eru nánast
engin takmörk fyrir því sem
FeUini gamla dettur í hug.” —
„Myndm er veisla fyrir
augaö”. — ..Sérhver ný mynd
frá FeUini er viöburöur.” Ég
vona aö sem allra flestir taki
sér frí frá jólastússinu, og
skjótist til aö sjá „Kvenna-
bæinn” —.
Leikstjóri:
Fedcrico FeUini.
íslenskur texti.
Sýndkl. 9.10.
Hugdjarfar
stallsystur
Bráöskemmtileg og spennandi
bandarísk litmynd, meö Burt
Lancaster — John Savage —
Rod Steiger — Amanda
Plummer.
íslenskur texti.
Sýndkl. 3.10,5.10 og 7.10.
Heimsfr umsýning:
Grasekkju-
mennirnir
Sprenghlægileg og fjörug ný
gamanmynd í litum um tvo
ólíka grasekkjumenn sem
lenda í furöulegustu ævintýr-
um, meö Gösta Ekman —
Janne Carlsson.
Leikstjóri:
Hans Iveberg
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
Slmi 50249______
Einvígi Kóngu-
lóarmannsins
Ný, spennandi amerísk kvik-
mynd um Kóngulóarmanninn.
. Sýnd kl. 9.
Islenskurtexti.
Sími 78900
SALUR-l
Sá sigrar sem þorir
I Einir mestu Ustamenn
kvikmynda í dag, þeir Robert
'U' De Niro og Martin Scorsese,
standa á bak við þessa mynd.
Framleiöandinn, Aron
MUchan, segir: Myndin er
bæði fyndin, dramatísk og
spennandi og það má með
l sanni segja aö bæði De Niro og,
Jerry Lewis sýna aUt aðran
hliöar á sér en áöur. Robert
De Niro var stjarnan í Deer
Hunter, Taxi Driver og
Raging Bull.
Aðalhlutverk:
Robert De Niro,
Jerry Lewis,
Sandra Bemhard.
Leikstjóri:
Martin Scorsese.
Hækkaö verð.
Sýndkl. 5,7.05,
9.10 og 11.15. (
— JT SALUR-3, 'I
Litli
Peir em sérvaldir, allir sjálf-
'boöaliðar, svífast einskis og
eru sérþjálfaðir. Þetta er
umsögn um hina frægu SAS
(Special Air Service) þyrlu-
björgunarsveit. Liðstyrkur
þeirra var þaö eina sem hægt:
varaötreysta á.
Aðalhlutverk:
Lewis CoUins,
Judy Davis,
Richard Widmark,
RobertWebber _______
Sýnd kl. 5,9 og 11.25)
Bönnuö bömum innan 14 ára.
Hækkað verð.
SALUR-2 !
Konungur grínsins
jStóri meistarinn (Álec
j Guinness) hittir Utla meistar-
,ann (Ricky Schroder). Þetta
er hreint frábær jólamynd
, fyrir alla fjölskylduna.
Myndin er byggö eftir sögu
Frances Bumett og hefur
komiö út í íslenskri þýðingu.
Samband litla og stóra meist-
arans er með ólíkindum.
Aöalhlutverk:
Alec Guinness,
Ricky Schroder,
Eric Porter.
Leikstjóri:
JackGold.
Sýndkl. 5,7og9. i
Snákurinn
(Venom)
Venom er ein spenna frá
upphafi tU enda, tekin f'
London og leikstýrt af Piera
Haggard. Þetta er mynd fyrir.
þá sem unna góðum spennu-
myndum, mynd sem skUur
eftir.
Aðalhlutverk:
OUver Reed,
Klaus Kinskl,
Susan George,
Sterling Hayden,
Sarah MUes, \
, Nicol WUliamson.
Myndin er tekln i Dolby stereo -
og sýnd 14 rása stereo.
j Sýndkl.ll.
Bönnnð bömum imum 1C ára
SALUR4
Bílaþjófurinn
BráðskemmtUeg og fjörag'
j mynd með hinum vinsæla
leikara úr Ameriean Graffitij
Ron Howard ásamt Nancy!
v________Morgan. |
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR-5
Fram í
sviðsljósið
Sýndkl.9.
(19. sýningarmánuður).