Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Side 35
DV. FIMMTUDAGUR13. JANUAR1983.
Útvarp
Fimmtudagur
13. janúar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Fimmtudagssyrpa. —
Ásta R. Jóhannesdóttir.
14.30 „Leyndarmáliö í Engidal”
eftir Hugrúnu. Höfundur lýkur
lestrinum (13). ,
15.00 Miðdegistónleikar. Christina
Walevska og Holienska kammer-
sveitin leika Sellókonsert í G-dúr
eftir Antonio Vivaldi; Kurt Redel
stj./Einleikarasveitin í Antwerpen
leikur Tríósónötu í G-dúr op. 14
eftir Carl Stamitz/Nathan Mil-
stein og Kammersveit leika Fiðiu-
konsert nr. 2 í E-dúr eftir Johann
Sebastian Bach.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga bamanna:
„Aladdin og töfralampinn”. Ævin-
týri úr „Þúsund og emni nótt” í
þýðingu Steingríms Thorsteins-
sonar. BjörgÁmadóttirles (2).
16.40 Tónhomið. Stjórnandi: Anne
Marie Markan.
17.00 Djassþáttur í umsjón Jóns
Múla Arnasonar.
17.45 Neytendamál. Umsjónar-
menn: Anna Bjarnason, Jóhannes
Gunnarsson og Jón Ásgeir Sig-
urðsson.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tiikynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út-
varp unga fólksins. Stjórnandi:
HelgiMárBarðason (RUVAK).
20.30 Spilað og spjaUað. Sigmar B.
Hauksson ræðir við Svein Sæm-
undsson blaðafuUtrúa, sem velur
efnitilflutnings.
21.30 Gestur í útvarpssai. EUsabeth
Moser leikur á harmóniku tónverk
eftir Ladislav Kupkovic, Vladislav
Zolotarjow, Wolfgang Amadeus
Mozart, Izaac Albeniz og Domen-
icoScarlatti.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Við eld skal öl drekka. Umsjón-
armaður: Jökull Jakobsson. Þátt-
urinn var áöur á dagskrá í janúar
1968.
23.05 Kvöldstund með Sveini Einars-
syni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
14. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
GuU í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Agnes Sigurðardóttir
tðlsr.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna: „Líf”
eftir Else Chappel. Gunnvör
Braga les þýöingu sína (7).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
fóikdr
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Mér eru fomu minnin kær”.
Einar Kristjánsson frá Her-
mundarfelli sér um þáttinn.
11.00 ísiensk kór- og einsöngslög.
11.30 Frá norðuriöndum. Umsjónar-
maður: Borgþór Kjæmested.
Sjónvarp
Föstudagur
14. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 A döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.45 Skonrokk. Dægurlagaþáttur.
21.15 Kastljós. Þáttur um innlend og
erlend málefni. Umsjónarmenn:
Bogi Agústsson og Olafur Sigurðs-
son.
22.15 Hinsta flug arnarins.
Svissnesk sjónvarpsmynd frá
1980. Leikstjóri Jean-Jacques
Lagrange. Aðalhlutverk: Bernard
Fresson, Jean-Marc Bory, Béa-
trice Kessler og Veronique Alain.
Myndin gerist í fjallaþorpi í Svlss.
Þar í fjöllunum hyggst braskari
nokkur reisa lúxusíbúöarhverfi og
leggja flugvöll. Hann fær í lið með
sér þekktan Alpaflugmann,
Germaín að nafni. Þessar fram-
kvæmdir mæta mikilli andstööu
meðal þorpsbúa og umhverfis-
vemdarmanna. Þýðandi Olöf
Petursdottir.
23.50 Dagskrárlok.
Útvarp Sjónvarp
Ný miðdegissaga hefst á morgun:
Tunglskin í trjánum
Á morgun klukkan 14.30 hefur
Hjörtur Pálsson lestur á ferðaþáttum
frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmars-
son. Nefnast þeir Tunglskin í trjánum
og kom samnefnd bók út hjá Skuggsjá
árið 1974.
Hér greinir frá tveimur ferðum sem
Sigvaldi fór til Indlands ásamt konu
sinni og dóttur, sú fyrri var á árunum
1963-’64 og sú síðari á áranum 1968-’69.
Að sögn Sigvalda er í þessum frá-
sögnum gripið á ýmsum þáttum
þjóölífsins á Indlandi. Sagt er frá
mannlífinu í Suöur-Indlandi, lífinu í
þorpunum, pólitíkinni og trúar-
brögöunum.
Fjölskyldan ferðaðist víða um
Suður-Indland i þessum ferðalögum en
haföi eins konar bækistöðvar í borginni
Madras sem er sunnarlega á austur-
Sigvaldi Hjálmarsson er einna
fróðastur tslendinga um Indland og
málefniþess.
Hann kvaðst hafa fariö til Indlands
þrisvar síðan en aldrei þó hafa komið
upp í Himalaya-fjöllin. ,,Eg hef kynnst
landinu enn frekar en þaö er þó enn
margt óséð. Landið er mjög stórt og í
rauninni er þaö byggt mörgum þjóðum
meö ólíka menningu,” sagði Sigvaldi
Hjálmarsson.
-PÁ.
Útvarp kl. 20.30:
ströndinni.
Sigvaldi sagði aö þetta hefði verið kynnst landi og þjóð allvel eftir því
ný reynsla fyrir þau og hefðu þau semhægter.
Spilað og
spjallað
— þátturSigmars B.
Haukssonar
Þátturinn Spilaö og spjallað er á út-
varpsdagskránni í kvöld klukkan 20.30.
Þar ræöir Sigmar B. Hauksson viö
Svein Sæmundsson blaðafulltrúa og
velur hinn síðarnefndi efnið í þáttinn.
Þegar þetta er ritað á þriðjudags-
morgni var efni þáttarins ekki aö fullu
mótaö. Sveinn Sæmundsson sagði þó í
stuttu spjalli við DV að efnið væri
blandaö og með léttu yfirbragði.
„Viö hlustum á klassíska tónlist,
djass og jafnvel létta lúðrasveita-
músik. Einnig er líklegt að við rifjum
upp nokkur skemmtileg ljóð.”
„Það hefur verið gaman að fást við
þetta vegna þess að í þáttunum gefst
manni kostur á að velja efni sem
heyrist kannski ekki mjög oft í út-
varpinu,” sagöi Sveinn Sæmundsson
blaðafulltrúi.
Þetta er annar þáttur Sigmars af
þessu tagi, fyrir nokkram vikum var
Bjarki Elíasson yfirlögregluþjónn
gestur hans og valdi efnið.
-PÁ.
4C
Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi er
gestur Sigmars B. Haukssonar í þætt-
inum í kvöld.
Við eld skal öl drekka — útvarp kl. 22.35:
Endurtekinn þáttur
Jökuls Jakobssonar
Endurtekinn þáttur Jökuls Jakobs-
sonar veröur á dagskránni í kvöld
klukkan 22.35. Nefnist hann Við eld
skal öl drekka og var áður útvarpað
árið 1968.
Líkt og nafniö bendir til er þessi
þáttur Jökuls um drykkjusiði og
drykkjuvenjur til foma. Hér er efni
tínt til úr ýmsum áttum; lesið er úr
Orðskviðum Salómons, Egils sögu,
Ynglinga sögu og Sverris sögu, svo
nokkuð sé nefnt. Einnig verður fjallað
um drykkjusiði konunga og almúga á
miðöldum og lesið kvæöið Morgun-
bænin eftirPálOlafsson.
Ámi Tryggvason er gestur í þættin-
um og syngur tvö lög sem trúlega
tengjast efninu.
Ekki er að efa að hér er skemmtileg-
ur þáttur á ferð því fáum var betur
gefið en Jökli heitnum að setja saman
áheyrilega þætti fyrir útvarp.
-PÁ.
JökuU Jakobsson.
39
Veðrið
Veðurspá
Vaxandi suðaustanátt vestan-
lands og síðar í dag einnig austan-
lands, fer að snjóa og rigna undir
hádegi. 1 dag gengur í suðvestan
stinningskalda með súld, síðan
slydduéljum í kvöld.
Veðrið
hérogþar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri al-
skýjað —7, Bergen slydduél 2,
Helsinki skýjað 4, Kaupmannahöfn
þokumóða 6, Oslo rigning 1,
Reykjavík alskýjað —5, Stokk-
hólmur súld 6, Þórshöfn skýjað 0.
Klukkan 18 í gær: Aþena létt-
skýjað 9, Chicago alskýjað —6,
Feneyjar þokumóða 3, Frankfurt
skýjað 3, Nuuk snjókoma —1,
London rigning á síðustu klukku-
stund 10, Luxemborg skýjað 0, Las
Palmas mistur 18, Mallorca skýjað
9, Montreal snjókoma —8, New
York léttskýjað 8, París skýjað 3,
Róm þokumóða 5, Malaga skýjað
12, Vín þokumóðal.
Tungan
Einhver sagði: Þeir
komu í stað hvors ann-
ars.
Rétt væri: Þeir komu
hvor í annars stað.
Gengið
k;....
Gengisskráning
NR. 7-13. JANÚAR1983 KL. 09.15
f — Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola
1 Bandarikjadollai 18,300 18,360 20,196
1 Steriingspund 28,877 28,972 31,869
1 Kanodadollor 14,989 15,038 16,541
1 Dönsk króna 2,2178 2,2251 2,4476
1 Norsk króna 2,8338 2,6424 2,9066
1 Sœnsk króna 2,5280 2,5363 2,7899
1 Finnskt mark 3,4867 3,4981 3,8479
1 Franskur franki 2,7587 2,7678 3,0445
1 Belg.franki 0,3979 0,3992 0,4391
1 Svissn. franki 9,5313 9,5625 10,5187
1 Hollenzk florína 7,0916 7,1149 7,8263
1 V-Þýzkt mark 7,8205 7,8462 8,6308
1 ftötvk Ifra 0,01362 0,01367 0,01503
1 Austurr. Sch. 1,1142 1,1178 1,2295
1 Portug. Escudó 0,2000 0,2007 0,2207
1 Spánskurpeset 0,1463 0,1468 0,1614
!1 Japansktyen 0,08008 0,08034 0,08837
1 írskt pund 25,954 26,039 28,642
JSDR (sérstök 20,2591 20,3255
dráttarróttindi)
Slm.vwt v*gn> g.ngl«kránlngw 221*0.
Tollgengi
fyrir janúar 1983
Bandarikjadollar USD 18,170
Sterlingspund GBP 29,526
Kanadadollar CAD 14,769
Dönsk króna DKK 2,1908
Norsk króna NOK 2,6136
Sœnsk króno SEK 2,4750
Finnskt mark FIM 3,4662
Franskur franki FRF 2,7237
Belgiskur franki BEC 0,3929
Svissneskur franki CHF 9,2105
Holi. gyKini NLG 6,9831
Vestur-þýzkt mark DEM 7,7237
(tölsk líra ITL 0,01339
Austurr. sch ATS 1,0995
Portúg. escudo PTE 0,2039
Spánskur peseti ESP 0,1482
Japansktyen JPY 0,07937
(rskpund IEP 25,665
SDR. (SAratök
dráttarróttindi)