Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Blaðsíða 16
16 DV. MIÐVIKUDAGUR19. JANUAR1983. Spurningirt Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur 5829-8573 fjallar m.a. um árekstra i ófærðinni og segir: „Þetta eru afar leiðinleg málog þá bætast enn viðþau tilfelliþegar ekið er á kyrrstæða bíla sem fastir eru ísköflum eða standa á bílastæðum." DV-mynd Ragnar Th. Hugleiðingar um bifreiðaárekstra — „við megum og eigum að vera heiðarlegri” Er þér farinn að leiðast snjórinn? Ingunn Ólafsdóttlr nemi: Já, þaö er svo vond færð. Annars er mér alls ekki illa viö snjó en þetta er alltof mikiö. Guömundur Ingason nemi: Eg er orð- inn mjög leiður á honum. Hann er bú- inn aö vera of lengi. En þaö er ágætt aö fá snjóinn í fjöllin fyrir skíöin. Magnús Þorgeirsson bifvélavirki: Nei, nei, þaö er gaman aö þessu. Snjórinn hefur allavega ekki komiö neitt viö mig. Rúnar Birgisson: Já, djöfullega því ég kemst hvorki afturábak né áfram. Bæöi skór og dekk eru slétt. Bjarni Bjarnason húsgagnasmiður: Já, — ófæröin og aö keyra. Þaö mætti vera svona logn eins og núna næsta mánuö þá kemst maður á skíöi. Kristin Jónsdóttir, húsmóðir og kennari: Nei, þaö er hægt aö fara á' skíði og svo er þetta fallegt. Já, ég vil* hafa snjóinn eitthvaö frameftir, sér-| staklega ef logniö heist. 5829-8573 skrifar: 1 ófærðinni aö undanförnu hafa oröið allmargir árekstrar, flestir sem betur fer smávægilegir vegna þess hve hæg umferðin hefur veriö. Meðal þessara árekstra eru nokkrir óupplýstir sem kallaöer. Eins og komið hefur fram hér í blaðinu þá er jafnvel um aö ræöa árekstra sem gerast þannig aö báöir eöa allir bílstjórarnir eru viöstaddir en vegna veðurs hverfur sökudólgurinn og númer hans næst ekki. Þá eru þess dæmi aö sá hinn sami lofi aö mæta síðar á tilteknum staö, sem síðan bregst, og enn hefur láðst eða ekki verið unnt aö taka niður bílnúmeriö. Þetta eru afar leiöinleg mái og þá bætast enn viö þau tilfelli þegar ekiö er á kyrrstæöa bíla sem fastir eru í sköflum eða standa á bílastæöum. Eitt dæmi mun t.d. hafa komið fyrir á Þetta er svipmynd frá Accra, höfuð- borg Ghana. Regina Nyarko, 22 ára, skrifar okkur frá Ghana, þar eö hún hefur áhuga á aö eignast pennavini á tslandi. Utanáskriftin er: Miss Regina Nyarko, D, 2/3 Kotukuraba Road, Breiöholtsbrautinni. Kona nokkur varð að skilja bíl sinn eftir um stund þar sem hann haföi drepiö á sér. Fór konan til aö leita hjálpar en er hún kom til baka haföi verið ekið á bíl hennar. Skemmdir uröu allmiklar en framrúöubrot á staðnum bentu til þess aö í bíl þeim sem árekstrinum olli heföi brotnaö framrúöa. Nú er ljóst aö enginn ekur framrúðu- laus og þá er spumingin: getur rann- sóknarlögreglan okkar ekki, í sam- vinnu viö bifreiðaverkstæðin, ef svo má segja, setið fyrir skaövaldinum þegar hann kemur til þess aö kaupa sér ný ja framrúðu? Er næg samvinna milli rannsóknar- lögreglu og bílaverkstæöanna, eöa er erfitt aö útiloka aö fá f ram upplýsingar meö þessum hætti? Öll hin óupplýstu tjón eru sorgarsaga í umferðinni, þar lendir oft umtalsveröur kostnaður á Oguaa Centre, Ghana, West Africa. Regina hefur áhuga á bóklestri, tónlist og íþróttum. Hún hefur jafnframt gaman af að dansa og langar til þess aö skiptast á þjóölegum smáhlutum. Hún skrifará ensku. saklausu fólki. Þaö er slæmt. Viö megum og eigum aö vera heiðariegri, þá veröa líka fleiri brosin í umferöinni og allt gengur betur. I lokin get ég ekki stillt mig um aö benda á aö löggæsla í Breiöholti er of lítil, það er of lítiö aö hafa þar aðeins einn bíl á vakt. Spuming er einnig hvort ekki væri hægt aö hafa gangandi lögregluþjóna á ferli, a.m.k. þá daga sem þannig viörar aö slíkt sé hægt. Þaö þyrfti ekki marga menn, aðeins ef þeir sæjust sem oftast og óvæntast. Bensínþjófnaður, sem er alltof algengur í Breiöholti, hyrfi kannski með öllu. Fyrir nú utan það aö með þessu tækjust gjarnan nánari kynni meö lögreglu og unga fólkinu okkar. Þetta atriöi aö unga fólkiö kynnist því hve lögregluþjónar okkar eru yfirleitt vingjamlegir, hjálpsamir og góöir menn gæti oröiö býsna mikilvægt í framtíðinni. Gangandi lögregluþjónn sem hefur tíma til aö spjalla viö vegfarendur er hugsanlega einhver besta vöm gegn afbrotum. Hlýlegt bros og vingjarnleg fram- koma er stundum allt sem þarf. Hver vill eignast pennavin í Ghana? Úr Fálagsheimilinu. Vigfiis Hallgrímsson vildi gjarnan að skrífíegir textar fylgdu sem fíestu sjónvarpsefni tH þess að heyrnarskertir geti fylgst með þvi. Heyrnarskertir: Skrif legur texti með sjónvarpsefni — skref í átt til jafnréttis Vigfús Hallgrímsson skrifar: Ég er fæddur heyrnarskertur og hef mikinn áhuga á aö fræðast um lönd og þjóðir. I sjónvarpsþættinum Sjónvarp nasstu viku, 2. janúar sl., var t.d. þátturinn Áfangastaður Kalkútta kynntur (sýndur miöviku- daginn 5. janúar) og sagt aö hann yrði meö íslenskum texta. Ég hélt aö sá texti yröi skriflegur en hann kom aldrei. Olli þaö mér miklum von- brigðum. Okkur, sem emm heyrnarskert, finnst aö skriflegur texti mætti fylgja þáttum eins og Nýjustu tækni og vísindum, landkynningarþáttum og öðm efni sem viö gætum lært af og aukið þannig viö þekkingu okkar. Ef þetta yrði gert væri þaö skref í átt til jafnréttis viö hina heyrandi. Eins og nú er getum viö aöeins fylgst með kvikmyndum, framhalds- myndum og þáttum sem eru meö erlendu tali. Þá fylgja oftast skrif- legirtextar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.