Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Blaðsíða 22
26
Smáauglýsingar
DV. MIÐVIKUDAGUR19. JANUAR1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Bronco ’72.
Til sölu Bronco ’72, allt boddí nýupp-
gert, ný afturbretti, innri bretti, horn
o.fl. Verö 75.000. Skipti æskileg á dýr-
ari, sparneytnum bíl. Milligjöf ca 15—
20 þús. Uppl. í síma 77172 eftir kl. 18.
Chevrolet Camaro
árg. ’75 til sölu, sjálfskiptur meö
vökvastýri, ný vél og skipting. Verö 148
þús. kr. Uppl. í síma 99-1458 eftir kl. 18.
Mazda 323 árgerð ’77
í góöu lagi, nema ryö í frambrettum,
verö 55 þús. kr. Uppl. í síma 76421 eftir
kl. 18.
Peugeot 504
til sölu, dísil, meö bilaö olíuverk. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 76177 eftir kl. 18.
BMW 320 til sölu,
árg. ’82, metallic lakk, blátt, sportfelg-
ur, rafdrifnir speglar, hljómtæki,
grjótgrind og rimlar í afturrúöu. Bein
sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma
79180 í kvöld og næstu kvöld.
Ford Comet til sölu,
árg. ’73, 6 cyl., sjálfskiptur, 4 dyra, út-
varp og segulband, 2 ný snjódekk en
dálítið ryðgaður. Verö 24 þús., t.d. ekk-
ert út og 3—4 þús. á mánuði. Uppl. í
síma 72977 eftir kl. 19.
Buick le Sabre ’72,
skipti óskast á ódýrari bíl, góö kjör og
greiösluskilmálar koma til greina.
Einnig er til sölu á sama staö Ply-
mouth Sportfury árg. 71, vélarlaus,
selst ódýrt. Uppl. í síma 73963.
Toyota Carina árg. ’76
til sölu, ekinn 84 þús. km. Verð 55 þús.
Uppl. í síma 92-3965 og eftir kl. 19 92-
2399.
Austin Mini.
Til sölu Austin Mini árg. 1974, gangfær
en þarfnast smáviögeröar. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-338
Toyota Corolla Mark II
árg. ’74 til sölu, bifreiðin lítur mjög vel
út, vél nýupptekin. Verö 55 þús. Skipti
á Toyotu Cressidu ’78 koma til greina.
Uppl. í síma 99-3280.
Ford Escort 1300
árgerö 74 til sölu, 4ra dyra, verö 30
þús. kr., sérlega góökjör. Uppl. í síma
39287 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld.
Hús á skúffubíl.
Til sölu er álhús með gluggum á 9 feta
skúffu, passar á Chevrolet eöa Ford
pickup. Uppl. í síma 20416 eöa 24114.
Ford Cortina árg. ’70
til sölu sem þarfnast viögeröar. Uppl. í
sima 43346.
Volvo 144
A margt til í Volvo 144 árg. 72, svo sem
vél, vatnskassa, huröir, sæti o.fl. Uppl.
ísíma 14207 eöa 21451.
Dodge Dart Swinger árg. 74
til sölu. Uppl. í síma 73817.
Mazda 1300 árg. 73
til sölu, þarfnast smálagfæringar, ný
vetrardekk, gott kram. Selst á 10 þús.
Uppl. í síma 84469 eftir kl. 18.
Volvo GL 244 árg. ’82
til sölu, ekinn 18 þús. km, útvarp/kass-
ettutæki, tvöfaldur dekkjagangur.
Hugsanlegt aö taka ódýrari bíl upp í,
t.d. Lada Sport. Sími 20443 og 53133 eft-
irkl. 18.
Mazda 323 árg. 78
til sölu, nýsprautuö, ekin rúm 60 þús.
Sumardekk fylgja. Skipti möguleg á
Hondu 79. Uppl. í síma 85930 og 75031
eftirkl. 18.
Dodge Charger árg. 73
til sölu, innfluttur 78, fæst gegn örugg-
um mánaöargreiöslum. Uppl. í síma
92-8135 eftirkl. 19.
Sala eða skipti.
Til sölu Toyota Mark II2000 árg. 73, er
í góöu lagi, skoðaður ’82, ný vetrar-
dekk, útvarp og segulband, gott lakk.
Verö kr. 40.000. Til greina koma skipti
á ódýrari, t.d. VW, Lödu eöa svipuðum
bílum. Uppl. í síma 77366.
Plymouth Barracuda árg. ’65
til sölu, vél V8 318, ekinn 14 þús. mílur
á vél. Uppl. í síma 74449 eftir kl. 17.
Willys árg. ’55
til sölu, mikið endurnýjaður. Uppl. í
síma 74691.
Toyota Carina árg. '82.
Vil skipta á góöum Volvo DL 244 árg.
78 og Toyota Carina árg. ’82, sjálf-
skiptum, helst GL. Milligjöf
staögreidd. Uppl. í síma 29008 eöa 92-
2864.
Subaru Hatchbaek
til sölu 3 dyra, árg. '81, framhjóladrif-
inn, silfurgrár, ekinn 30 þús., út-
varp+segulband, negld vetrardekk,
sílsahstar. Verö 155 þús., skipti ekki
möguleg. Uppl. í síma 76888.
Land Rover
bensín árg. 74 til sölu, bíll í mjög góðu
ásigkomulági. Einnig er til sölu Ford
pickup árg. 74, styttri geröin, 6 cyl.,
3ja gíra beinskiptur meö vökvastýri
(ekki framdrifsbíll). Sími 66838.
Lada 1600 79,
ekinn 40 þús. km, útvarp, kassettutæki
og ný snjódekk. Verð 60 þús., t.d. 30 þús.
út og 10 þús. á mánuði, eöa 50 þús. gegn
staðgreiöslu. Uppl. í síma 35678 eftir
kl. 18.
Ford Econoline árg. 74,
lengri gerö, 302 cub. sjálfskiptur meö
skyggni, gardínum, síöir hliöarglugg-
ar, varadekksgrind og sportfelgur, en
óinnréttaöur. Uppl. í síma 72415 eftir
kl. 19.
Chevrolet Camaro árg. 75
til sölu, sjálfskiptur meö vökvastýri,
ný vél og skipting. Verö 148 þús. kr.
Uppl. í síma 99-1458 eftir kl. 18.
Toyota Carina árg. 74 til sölu
í góðu lagi. Góö kjör. Skipti koma til
greina á dýrari bíl, helst station. Uppl.
í síma 72036.
Toyota Corolla
árg. ’67 til sölu, góöur bíll, skoöaöur
’82. Uppl. í síma 76516.
Frambyggöur Rússajeppi
til sölu meö palli, árg. 79, kom á göt-
una 1981, ekinn 9 þús. km, ný Perkings
dísilvél. Verö ca 200 þús. Uppl. gefur
Einar í síma 99-7016 á skrifstofutíma.
Wagoneer árg. 73 til sölu,
8 cyl., sjálfskiptur meö bilaö qadra-
track, upphækkaður á breiöum dekkj-
um, góö kjör ef samiö er strax. HafiC
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-201.
* ...............<
AFSÖLOG
SÖLUTIL-
KYNNINGAR
fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Síðumúla
33.
Bronco árg. 74,
8 cyl., til sölu í skiptum fyrir vélsleöa.
Verö um 100 þús. kr. Uppl. í síma 99-
2200.
Ford Pinto Runabout,
árg. 72 til sölu. Er óskráöur en meö
skoöun ’82, þarfnast lagfæringar á
vatnskassa. Utvarp + segulband. Til-
bóö óskast. Hafiö samband við auglþj.
DVísíma 27022 e.kl. 12.
H-087.
VW1300 árg. 74,
nokkuö laskaður eftir árekstur, til sölu
á gjafverði. Bíllinn er ökuhæfur og til-
valiö verkefni fyrir þann, sem vill gera
við sjálfur. Uppl. í síma 15973.
Pontiac Grand Prix
árg. 76 til sölu, ekinn 82 þús. km. Uppl.
á Bílasölu Guöfinns í síma 81588 eöa
36242.
Bflar óskast j
Oska eftir fólksbíl í skiptum fyrir VW rúgbrauö, milli- greiösla 20 þús. kr., afganginn á víxl- um. Uppl. í síma 78452.
Chevrolet Blazer eða aðrir bílar, sambærilegir, árg. ’70— ’73, óskast til kaups. Mega vera í lélegu ástandi. Uppl. í síma 92-7184.
Óska eftir að kaupa Mitsubishi sendibíl eöa bíl í svipuðum stæröarflokki, í skiptum fyrir Mercury Monarch árg. ’75. Verö 75 þús. Uppl. í síma 25696.
Vil kaupa ódýran stationbíl eöa Land Rover dísil á góöum kjörum. Mætti þarfnast lagfær- ingar á útliti. A sama staö til sölu Volvo 145 árgerö ’72 eftir tjón. Til greina kæmi aö selja bílinn í pörtum. Sími 53125 eftir kl. 18.
Bronco ’72. Til sölu Bronco ’72, allt boddí nýupp- gert, ný afturbretti, innri bretti, horn o.fl. Verð 75.000. Skipti æskileg á dýr- ari, sparneytnum bíl. Milligjöf ca 15— 20 þús. Uppl. í síma 77172 eftir kl. 18.
Oska eftir að kaupa, Pickup eöa jeppa meö fjórhjóladrifi. Uppl. í síma 31206 eftir kl. 7.
Oska eftir að kaupa japanskan bíl, ekki eldri en árg. ’76, eöa VW Golf á öruggum mánaöar- greiöslum. Uppl. í síma 25125.
Húsnæði í boði
2 herb., 55 ferm íbúð í Breiðholti til leigu, árs fyrirfram- greiösla. Tilboð sendist augld. DV merkt„S2079”.
3ja herb. íbúö til leigu í Breiöholti frá 1. feb. Uppl. í síma 77539.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma 76088 milli kl. 19 og 20.
Keflavík. 3ja herbergja íbúö til leigu, laus strax. Uppl. í síma 92-3240.
HUSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis-, auglýsingum DV fá eyðublöðí hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti: 11 og Siðumúla 33. 3 hcrb. íbúö til leigu frá 1. febrúar miösvæöis í borginni. Fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV fyrir sunnudagskvöld merkt: „YZ”.
Lítil 2ja herb. íbúö til leigu, laus strax. Fyrirfram- greiösla. Sími 42432.
Húsnæði óskast
Vantar rúmgott herbergi strax meö eða án aðstöðu, get borgað fyrirfram ef óskaö er. Uppl. í síma 37865 eftir kl. 17.
Öskum eftir góöri
3ja herb. íbúð. Viö erum nemar í
Hjúkrunarskóla Islands og Kennara-
háskólanum og erum meö tvö börn,
4ra ára og 1 1/2 árs. Öruggum
mánaöargreiöslum heitið og einnig
fyrirframgreiöslu ef óskaö er. Uppl. í
síma 26371 eftir kl. 16.
Unga stúlku í námi
bráövantar einstaklings- eöa 2ja herb.
íbúö, góöri umgengni og skilvísum
greiöslum heitiö, einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 10136.
Lítil f jölskylda óskar
eftir íbúö til leigu sem fyrst. Erum
reglusöm og snyrtileg, meömæli frá
fyrri leigusala fyrir hendi. Fyrirfram-
greiösla möguleg. Uppl. í síma 46526.
5 manneskjur vantar
4ra herb. íbúö til leigu sem fyrst, helst í
vesturbæ noröan Hringbrautar.
Öruggar mánaöargreiöslur. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-263.
Tvær ungar konur
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö í neöra
Breiðholti. örugg fyrirframgreiösla.
Uppl.ísíma 71658.
Maður utan af landi
óskar eftir íbúö á leigu frá 1. febr.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-260.
Óskum eftir að taka á leigu
2—3ja herb. íbúö sem fyrst. Um algert
bindindisfólk er að ræöa, barnlaust.
Mánaöargreiöslur eftir samkomulagi
svo og fyrirframgreiösla. Snyrtileg
umgengni og meömæli frá atvinnurek-
anda ef óskað er. Uppl. í símum 35155
og 35445 (Páll).
Okkur vantar 6—7
herbergja íbúð eöa hús sem þarfnast
lagfæringar, erum 5 í heimili.
Upplýsingar veittar í síma 20386 milli
kl. 14 og 16.
Öskum eftir 2 herb. íbúð
til leigu á Stór-Reykjavíkursvæöinu í
ca 5 til 6 mán. Uppl. í síma 46589.
Atvinnuhúsnæði
___________i
Óska eftir 70—100 ferm
verslunarhúsnæöi á leigu undir versl-
un og léttan iönaö. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-191.
Smurbrauöstofan Brauöborg
óskar aö taka á leigu húsnæöi fyrir
starfsemi sína. Uppl. í síma 16513 og
19882.
Vantar skrifstofuhúsnæði
100—150 ferm, helst miösvæöis. Uppl. í
símum 71817, 74165 eöa 73105 eftir kl.
18.
Atvinnuhúsnæöi óskast
undir léttan iönaö, ca 100—150 ferm.
Uppl. í síma 10560.
Atvinna í boði
Bílasmiður eöa góður
réttingamaöur sem jafnframt er liö-
tækur í almennum viögeröum óskast.
Svar og uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf óskast send DV fyrir 28. jan.
merkt „258”.
Óskum eftir aö ráða
stúlkur í afgreiöslu og fleiri störf.
Uppl. á staðnum. Fönn hf., Langholts-
vegi 113.
Vanan vélstjóra og
stýrimann vantar á bát frá Hornafirði
sem byrjar róöra í febrúar. Uppl. í
síma 97-8322.
Baðvörður, karl
óskast, þarf aö annast nokkur þrif.
Uppl. í síma 84112 frá kl. 13—16.
Röskur og ábyggilegur
bakari óskast. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-384
Sölufólk óskast
um allt land, til sölustarfa á kvöldin.
Góöir tekjumöguleikar. Uppl. í síma
91-45300.
Vanan háseta vantar
á 90 lesta netabát sem rær frá Grinda-
vík. Uppl. í síma 91-37626.
Verkstjóri óskast.
Okkur vantar verkstjóra í rækju-
vinnslu okkar sem fyrst. Lagmetis-
iöjan Siglósíld, Siglufirði, sími 96-
71189.
Afgreiðslufólk vantar
til almennra afgreiöslustarfa í mat-
vöruverslun í austurbænum, heils-
dagsstarf. Hafiö samband viö auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-H—181.
Atvinna óskast
22 ára stúlka
með stúdentspróf óskar eftir vinnu
allan daginn. Uppl. í síma 45583 eftir
kl. 16.30.
27 ára stúlka
óskar eftir vinnu hálfan eöa aUan dag-
inn. Allt kemur til greina. Getur haft
bíl til umráöa. Uppl. í síma 78556 allan
daginn.
Stúlka á átjánda ári
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
71287 eftir kl. 6 á kvöldin.
Mikil vinna — gott kaup
Ung hjón óska eftir kvöldvinnu við
ræstingar eöa annað. Heiöarleg og
vandvirk. Uppl. í síma 77878.
Stúlka á 17. ári
óskar eftir vinnu, helst vaktavinnu en
þó ekki skilyrði, er vön afgreiöslu.
Uppl. í síma 86023.
Vanur járnamaöur
óskar eftir verkefnum. Onnur ákvæöis-
vinna kemur til greina. Uppl. í síma
77878.
Bílstjóri
meö meirapróf og rútupróf óskar eftir
vinnu, er vanur leigubílaakstri, getur
byrjaö strax. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—313.
Ýmislegt
Tek að mér að gera
andlitsmyndir af fólki. Vinn meö
blýanti, kolum, bleki og vatnslitum.
Uppl. í síma 75154.
Heildsala — Smásala:
Meöeigandi óskast, þarf aö geta lagt
fram eitthvert fjármagn, góð umboö
fyrir hendi, miklir stækkunarmögu-
leikar. Hafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-564.
Er bíllinn of léttur að aftan?
Seljum 10 kílóa blýstengur, fýrirferöar-
litlar, gott ráö í hálku. Isafoldarprent-
smiöjan Þinghólsstræti 5, sími 17165.
Framtalsaðstoð
Skattaframtöl—Bókhald.
Aöstoöa framteljendur viö gerö skatt-
framtala eins og og undanfarin ár.
Innifalið í gjaldier: skattframtal, áætl-
uö álagning gjalda, endurskoðun
álagningar, ráögjöf, svar viö fyrir-
spurnum skattstofu, skattkæra. Þjón-
usta viö framteljendur allt áriö. Bók-
hald fært í tölvu eöa handfært, aö ósk
viðskiptamanna. Guöfinnur Magnús-
son, bókhaldsstofa, Tjarnargötu 14
Reykjavík, sími 22870.
Nýjung viö framtalsaðstoð.
Viö bjóöum auöskildar leiöbeiningar
viö gerö almenns skattframtals 1983.
Þeim fylgir réttur til aö hringja í til-
greind símanúmer og fá faglega aöstoð
eftir þörfum. Einnig reiknum viö út
skatta viöskiptavina okkar 1983. Verö
kr. 250 (afsláttur 60%). Pöntunarsími
91-29965. Fyrri pantanir hafa forgang.
Framtalsf. |
Poste Restante R—5,
Laugavegur 120,
105 Reykjavík.