Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Blaðsíða 35
DV. MIÐVIKUDAGUR19. JANUAR1983. Útvarp Miðvikudagur 19. janúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. TU- kynningar. i fnllu fjöri. Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 „Tunglskin i trjánum”, ferða- þættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur Pálsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar. Einar Jóhannesson og Anna Málfríður Sigurðardóttir leika „Þrjú lög fyrir klarinettu og pianó” eftir Hjálmar H. Ragnarsson / Sinfóníuhljómsveit Islands leikur „Sinfóníu” eftir Leif Þórarinsson; Bohdan Wodiczko stj. / Nemendur í Tónlistarskólanum í Reykjavík leika „Adagio” eftir Jón Nordal; Mark Reedman stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Aiaddín og töfralampinn”. Ævin- týri úr „Þúsund og einni nótt” í þýðingu Steingríms Thorsteins- sonar. Björg Árnadóttir les (4). 16.40 Litll bamatíminn. Stjómandi: Finnborg Scheving. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Amþórs Helgasona. 18.05 Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Ámí Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Kvöldtónleikar. a. „Rósa- munda”, leikhústónlist eftir Franz Sehubert. Sinfóníuhljómsveit Ber- línarútvarpsins leikur; Gustav Kuhn stj. b. Píanókonsert nr. 1 í Des-dúr eftir Sergej Prokofjeff. Vladimir Ashkenazy leikur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna; André Previn stj. c. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 55, „Eroica”, eftir Lud- wig van Beethoven. Fílharmóníu- sveit Lundúna leikur; Herbert vnn Karajanstj. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar” eftir Káre Holt. Sigurð- ur Gunnarsson les þýðingu sína (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 jþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórar- inssonkynnir. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Fimmtudagur 20. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Áma Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sigurður Magnússon talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Líf” eftlr Else Chappel. Gunnvör Braga les þýöingu sína (11). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Sjónvarp Miðvikudagur 19. janúar 18.00 Söguhoraið. Umsjónarmaður Guðbjörg Þórisdóttir. 18.20 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Og svo kom regnið. Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.45 Lífshættir siakalans. Bresk dýralífsmynd fra Afriku. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.30 Til umhugsunar fyrir öku- menn. Tvær stuttar umferöar- fræðslumyndir. 1. Notkun bflbelta og öryggisstóla fyrir böm. Vetrarakstur (endursýning). 20.55 Dallas. Bandarískur framhaldsflokkur um Ewingfjöl skylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 Umrsðu- og upplýsingaþáttur um stjóraarskrármállð. .22.45 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Endursýndur verður i kvöld stuttur þáttur meö Omeri Ragnarssyni í vetrarakstri. Umferðarfræðslumyndir í sjónvarpi kl. 20.30: Þá ekur Ómar í hálku og snjó Til umhugsunar fyrir ökumenn heit- ir þáttur um umferðarmál og enginn annar en ökukappinn Omar Ragnars- son verður leiðbeinandi í þættinum. Það er ekki vanþörf á að gefa mönnum leiðbeiningar í vetrarakstri einmitt þessa dagana. Omar tekur í bila sem ýmist em með fram- eða afturhjóla- drifi. Þátturinn er endursýndur, hann var áður í Kastljósi fyrir þremur ár- um. Þá er einnig tekin fyrir notkun bíl- belta og öryggisstóla í þættinum sem verður í sjónvarpi klukkan 20.30 í kvöld. -RR Sjónvarp í kvöld kl. 20.55: Lögfræðingur á eftir Lucy Áfram verður haldiö að sýna myndir af hinu spariklædda fólki, Ewingf jöl- skyldunni í Dallas, klukkan 20.55 i kvöld. Hjónaband þeirra Bobby og |Pam er á góðri leið með að splundrast fyrir tilstuðlan JR að sjálfsögðu. Hann hefur komið Pam i hærri stöðu þannig að hún verði meira að heiman og er hennar heittelskaði heldur óhress yfir því. I kvöld verður það Lucy sem kemur einna mest við sögu. Lögfræðingurinn metnaðargjami, Alan Beam, gerir hosur sínar grænar fyrir Lucy. Telja flestir að JR sé ekkert um þetta gefið en þá kemur á daginn að hann er þess heldur hvetjandi að þau giftist. Að öll- um likindum sér hann sér einhvem hag í því. En það verður Lucy sem tek- ur bónorðinu hikandi. -RR Bræðinguríútvarpi kl. 17.00 fdag: Fjölgun og afbrýðisemi Það verður alltaf mikil breyting þeg- ar fjölgar í hverri fjölskyldu, jafnvel þó ekki sé um frumburð aö ræða. Þetta efni verður tekið fyrir í þætti Jóhönnu Harðardóttur, Bræðingi, sem er á dag- skrá klukkan 17 í dag. Tekur hún viðtöl við tvær ungar mæður úr Kópavogi, aðra þriggja en hina fjögurra bama móður. Einnig verður rætt við unga móður sem nýlega eignaöist sitt fyrsta barn. Þá kemur fóstra í heimsókn og ræðir um afbrýði milli bama og hvemig unnt er aö koma i veg fyrir aö hún vakni hjá systkinum. Það er mikið álag fyrir rnóður, bæði líkamlegt og andlegt, þeg- ar fjölgar á heimili hennar. Um það verður rætt frekar í Bræðingi, þætti Jó- hönnu Harðardóttur. -RR Allur akstur krefst varkárni Ýtum ekkl bamavagnl á undan okkur vlð aðatæður aem þessar Verslunareigendur, þjónustuaðilar og aðrír Ertu með bækling eða blað um þína vöru eða þjón- ustu sem þú vilt dreif. i hvert hús? Ef svo er þá gerum við þaðfyrir þig. Dreifum i hvert hús í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópa- vogi og Reykjavik. REYNBÐ VIÐSKIPTIN pésct-dreifiAQ I liringið í síma 54833 39 Vfidrið Veðurspá Vaxandi austanátt í dag, snjó- koma, síöan slydda og rigning, gengur í suövestanátt með súld í kvöld. Veðrið hérogþar Klukkan 6 i morgun: Akurevri | átýjað -3, Bergen léttskýjað 1, Hds- inki snjókoma -4, Kaupmannahöfn léttskýjað -1, Osló heiöskírt -8, Reykjavik alskýjað -3, Stokkhólm- ur snjókoma á siöustu klukkustund -6, Þórshöfn léttskýjað -1. Klukkan 18 i gær: Aþena heið- skirt 11, Beriín léttskýjað 2, Chicagó léttskýjað -7, Feneyjar wka 4, Frankfurt skúr 5, Nuuk skafrenningur -15, London skýjað 5, Luxemborg skýjað 2, Las Palm- as mistur 20, Mallorca þoka i grennd 11, Montreal léttskýjaö -17, New Y ork skýjað -4, París skýjaöö, Róm skýjað 12, Malaga skýjað 17, Vín hálfskýjað 4, Winnipeg skaf- renningur -14. Astamálin varöa ofariega á baugl t nmata Dallasþætti. Ein íhugar skilnað, önnur grftingu, sú þriðja lætur vlð frosU hjónaband maö JR sitja. Tungan Sagt var: tJrslitin ullu vonbrigðum. Rétt vœri: Úrslitin ollu vonbrigðum. (Ath.: ullu er af að vella enekkivalda.) Gengið Gengisskráning NR. 10 -18. JANÚAR1983 KL. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala SaU 'l Bandarltjadollsr 18,390 18,450 20,295 1 Storiingspund 29,213 29,308 32,238 !* Kanadadoáar'— 15,003 15,052 16,557 1 Dönsk króna 2,1979 2,2050 2,4252 1 Norsk króna 2,6249 2,6335 2,8968 1 Sœnsk króno 2,5254 2,5336 2,7869 1 Finnskt mark 3,4767 3,4880 3,8368 1 Franskur franki 2,7327 2,7417 3,0158 1 Belg. franki 0,3946 0,3959 0,4354 Y Svissn. franki 9,4550 9,4859 10,4344 1 Hollenzk florina 7,0177 7,0406 7,7446 1 V-Þyzkt mark 7,7386 7,7619 8,5380 1 böllk lira 0,01348 0,01353 0,01488 1 Austurr. Sch. 1,1022 1,1058 1,2163 1 Portug. Escudó 0,1916 0,1922 0,2114 1 Spánskur pesotij 0,1464 0,1468 0,1614 1 Japansktyen 0JI7973 0,07999 0,08798 1 Írsktpund 25,668 25,752 28,327 ^DR (sórstök 120,3065 20,3729 dréttarréttindi) SIÍMvaH vaftw pangiukránlngar 22180. Tollgengi fyrir janúar 1983 BandarAtjadollar USD 18,170 Steriingspund GBP 29,526 Kanadadoltar CAD „ 14,769 Dönsk króna DKK 2,1908 Norsk króna NOK 2,6136 Sœnsk króna SEK 2,4750 Finnskt mark FIM 3,4662 Franskur f ranki FRF 2,7237 Belgiskur f ranki BEC 0,3929 Svissneskur f ranki CHF 9,2105 Holl. gyUini NLG 6,9831 Vestur-þýzkt mark DEM 7,7237 (tölsk llra ITL 0,01339 Austurr. sch ATS 1,0995 Portúg. escudo PTE 0,2039 Spánskur peseti ESP 0,1462 Japanskt yen JPY 0,07937 írsk pund IEP 25,665 SDR. (Sórstök . dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.