Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Blaðsíða 18
18 i DV. MIÐVnCUDAGUR 19. JANUAR1963. íþróttir íþróttir iþróttir Landsleikimir í handknaf f leik í Danmörku: Rúmlega tveggia metra risi nvliði geen íslandi Klaus Jensen,2,03 mefrar á hæð, eini nýliðinn í danska landsliðinu „Þetta er maöur framtíðarinnar, en það þarf að þjálfa hann upp í ró og nseði fyrir landsliðið. Ég býst ekki við miklu af honum í byrjun en eftir svona tíu leiki með landsliðinu kemst hann á skrið,” sagði danski landsliðsþjálfar- inn Leif Mikkelsen eftir að hann hafði valið Klaus Jensen frá Rödovre í danska landsliðshópinn, sem leikur tvo landsleiki við ísland í Danmörku eftir ,, Tveggja metra maöurinn. ’ dönsku keppninni. Kleus Jensen gneafir yf’r móthorja i rúma viku. Fyrri leikurinn verður í Fredriksund miðvikudaginn 26. janúar en sá síðari í Nyköping fimmtudaginn 27. janúar. Síðan heldur islenska lands- llðið til Finnlands og leikur þar tvo leiki. Á bakaleiðinni tvo landsleiki í Noregi. Klaus Jensen, sem Mikkelsen hefur mikið álit á, er mikill risi, 2,03 metrar. Hann er 19 ára vinstri handar skot- maður og hefur vakið mikla athygli í vetur. Hann leikur sína fyrstu lands- leiki við Island, en Mikkelsen ætlaði reyndar að nota hann í landsleikina við Pólland á dögunum. Gaf þó pilti tæki- færi að fara með liði sínu í keppnisför til Færeyja. Jensen hefur skorað 50 .mörk í tíu leikjum í 1. deildinni dönsku ivetur. Eini nýliðinn Klaus Jensen er eini nýliðinn í danska landsliðinu. Þeir Claus Munke- dal, Holte, og Michel Fenger, HIK, sem léku sína fyrstu landsleiki við Pól- verja og stóðu sig þar mjög vel, halda sætum sínum í liðinu. Leif Mikkelsen hefur valið 15 manna; landsliðshóp gegn Islandi — ellefu leik-1 menn, þeir sömu og léku landsleikina hér í Reykjavík milli jóla og nýárs. Þeir þrír, sem minnst er hér á að fram- an, eru nýirfrá landsleikjunumí Laug- ardalshöll. Þá kemur markvörðurinn snjalli, Mogens Jeppesen, í markið á ný. Besti markvörður Dana en komst ekki í Islandsferðina. Hann kemur í stað Karsten Holm. Aðrir, sem falla út, eru Carsten Haurum, sem leikur með Dankersen í Vestur-Þýskalandi, og Palle Juul Jensen, Helsingör. Pétur með tíumörk Fylkir 9 9 0 0 199—141 18 Reynir S. 9 6 12 212—174 13 Þór Ak. 9 5 2 2 234-165 12, Akranes 9 5 13 244—176 11 Keflavik 9 5 13 211—167 11 TýrVe. 8 3 14 173—151 7 Dalvík 7 2 0 5 164-165 4 SkaUagr. 9+1+0+8 149—247 2 ögri 9 0 0 9 100—308 0j .CAQ Swain samdi við Forest — skrifaði undir samning í gær „Ég er mjög ánægður með þetta samkomulag, vona að mér takist vel upp hjá Nottingham Forest í framtíð- inni,” sagði Ken Swain, enski bakvörð- urinn kunni, eftir að hann hafði skrifað nndlr samning við Forest i gær. Félag- ið gekk að kröfum hans og Forest greiddi Aston Villa 25 þúsund sterlings- Helvetia Cup íbadminton íBasel: Landsliðið er farið til Sviss leikur upphitunarleiki í Amsterdam tslenska landsliðið i badminton hélt til Sviss í gær, þar sem það mun taka þátt í Helvetia Cup i badminton, semi fer fram í Basel og hefst á föstudaginn. Landsliðið kemur við i Amsterdam, þar sem það mun leika æfingaleiki gegn hoUensku 1. defldarUði á morgun. Island leikur í riöU með Noregi, Austurriki og Sviss í Basel, en þrettán þjóðir taka þátt í Helvetia Cup í þetta sinn. Norðmenn eru meö sterkasta liö-j iö í riðUnum, en við eigum möguleika gegn Svisslendingum og Austurríkis- mönnum. Island hefur leikiö fjórumj sinnum gegn Sviss — unnið þrisvar en| tapaði einu sinni Gegn Austurríki hef-ij ur veríð lelldð þrisvar og hafa Áustur-i ríkismenn aUtaf borið sigur af hóimi fyrst 7—1, síöan 6—2 og síðast 4—3, þannig aö Islendingar hafa sótt jafnt og þétt á Austurríkismenn. Ef islenska liðið hafnar í ööm sæti í riðlinum, leikur það um fjórða til átt- unda sætið í keppninni. Islenska liðiö er skipaö þessum keppendum: Kristin Magnúsdóttir, TBR Þórdis Edwaid, TBR Kristín B. Kristjánsdóttir, TBR Víftir Bragason, Akranesi Guðmundur Adolfsson, TBR Broddi Kristjánsson, TBR Sigfús Ægir Amason, TBR Þorstetan P. Hængsson, TBR Þorsteinn og Þórdís taka þama þátt í i sinni fyrstu stórkeppni erlendis. -SOS Óskar með K | Allt bendir tíl að Öskar Færseth, fyrrum landsUðsbakvörður Keflvík- inga í knattspyrau, sem hætti að Ielkal j með KeflavíkurUðinu sl. sumar og fór eflvíkingum 'tU sjós, leiki með Uðinu í 1. defldar- keppninni í sumar. Keflvikingar æfa nú á fuUum krafti undir stjóm Guðna Kjartanssonar. -SOS íþróttir Iþró Pétur IngóUsson skoraði tíu mörk fyrir Skagamenn þegar þeir lögðu Skaflagrím að vefli, 34—10 í 3. deildar- keppninni í handknattleik. Staðan er nú þessi í defldinni: pund fyrir Swain. Ken Swain hefur leikið síðustu þrjá mánuðina sem lánsmaður með Forest. Verið hægri bakvörður í stað enska landsUðsmannsins Viv Anderson, sem hefur átt við meiðsl að stríða. En nú er Anderson orðinn góður og því ekki víst að Swain haldi sæti sínu í ForestUðinu. Ekki hafði þó neitt verið ákveðið um það í gær en taUð víst að Anderson mundi leika í mjólkurbikamum gegn Man. Utd. á Old Trafford. hsím 9/ KennySwain Éyjólfur Bragason tfl hægri I það Steindór Gunnarsson sei þeirra. Valsi dýri — íbotnbaráttuna, n „Þetta er það allra lélegasta sem við höfum sýnt í vetur, og ég vona að ég eigi ekki eftir aö sjá mína menn leika annan svona leik,” sagði Gunnar Einarsson, þjáUari Stjöraunnar, eftir að hans menn höfðu verið lagðirað velU af Valsmönnum 20—15 i 1. defld- inni í handknattleik karla í gærkvöldi. Leikurinn var vægast sagt mjög dapur og af tveim slökum Uðum var Stjaman sýnu slakara. „Það er ekki hægt að vinna leik með 30% sóknar- nýtingu eins og þeir voru með núna,” sagði Gunnar. „Menn sem voru inni á meirUiluta leiksins skoruðu ekki eitt einasta mark og þetta var ein keðja af mistökum og vitleysum. Menn komu heldur ekki með réttu hugarfari til leiksins — töldu að í lagi væri að tapa þessum leik því þeim nægir að vinna IR á sunnudaginn til að komast í fjögra Uða úrsUtin.” Ýmislegt annaö hefur trúlega brotist í kollinum á sumum hjá Stjöm- unni. Eyjólfur Bragason hafði sýnilega augastað á markakóngstitlinum, því hann var skjótandi í tíma og ótima og var með mjög lélega nýtingu. Rak hann endahnútinn á vel yfir 20 sóknir og skoraði aöeins 7 mörk, þar af 2 úr STAÐAN Staftan í 1. deild íslandsmótstas í hand- knattleik karla eftir lelkinn i gsrkvöldi: Valur-Stjarnan Víkiugur FH KR Stjarnan 12 8 2 13 9 0 12 8 0 13 7 1 20-15 2 259-237 18 4 348-289 18 4 274—223 16 5 261-259 15 Valnr Þróttur Fram m 13 6 1 6 270-247 13 12 5 1 6 241-249 11 12 4 1 7 255-267 9 13 0 0 13 227—372 0 Markhsstu menn: Kristj&n Arason, FH Eyjóifur Bragason, Stjörnunni Anders Dahi Nieisen, KR P6U Ölafsson, Þrótti, ÞorgUs O. Mathisen, FH Hans Guftmundsson, FH 96/37 81/27 65/35 63/0 63/0 57/7 Næstuleikir: Þróttur-Viktagur í kvöld, KR-Fram & morgun, Þróttur-Valur 6 laugardag en siftnstu leikirnir fyrir úrsUtakeppnina verfta svo á sunnudag, en þi leika FH-Fram, Stjarnan-m og KR-Víkingur. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.