Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Blaðsíða 6
6
DV. MIÐVIKUDAGUR19. JANUAR1983.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
NYJAR REGLUR UM VEITINGAHÚS:
Skylt að auglýsa aðgangs-
eyri og verð helstu veitinga
— óheimilt að taka sérstakan aðgangseyri sé skemmtiatriðum lokið
Veitingahúsunum hafa nú veriö sett-
ar strangar reglur um þær upplýsing-
ar sem þau eiga aö veita viöskiptavin-
um sínum. Er þaö Verölagsstofnun
sem hefur sett þessar reglur.
Aðalatriðiö í þeim er aö skylt er á
auglýsingu fyrir framan inngöngudyr
að greina frá aðgangseyri. Sé hann
hærri en almennur aögangseyrir eöa
rúllugjaldiö veröur auk þess aö aug-
lýsa hann í blööunum. Einnig eru ítrek-
uö fyrirmæli um aö festa skuli upp
verðlista þar sem kemur fram verö á
helstu veitingum sem boöiö er upp á. I
verðinu skal vera innifalið söluskattur
og þjón.ustugjald.
Verðlagsstofnun hefur líka ákveöiö
aö skemmtistööum sem bjóöa upp á
ákveðin skemmtiatriöi sé óheimilt aö
taka sérstakan aöganseyri, þaö er aö
segja hærra verö en rúllugjaldið, eftir
aö skemmtiatriöunum er lokið. Sé selt
inn á dansleiki þar sem skemmtiatriði
eru á boöstólum skal aðgöngumiðinn
vera rifgataöur og skal á þeim hluta
miöans sem viöskiptavinurinn heldur
eftir vera prentaö verð miðans, nafn
viðkomandi veitingahúss og dagsetn-
ing.
Reglur þessar tóku gildi þann 7.
janúar.
Eins og menn rekur kannski minni
til var hér á síðunni rakiö dæmi þess
fyrir nokkru aö fólk hefur veriö látið
greiöa sérstakan inngangseyri í
Broadway eftir aö skemmtiatriðum er
lokiö þar. Var haft eftir fulltrúa verð-
lagsstjóra aö mikiö bærist af kvörtun-
um til Verðlagsstofnunar vegna þessa.
Er ekki fráleitt að ætla aö þessar nýju
reglur séu orðnar til vegna þessara
kvartana og eflaust einhverra á aöra
staði.
Nú hljóta neytendur aö veröa hið
virka eftirlit meö aö þessu sé fram-
fylgt. Það eru ekki bara skemmti-
staðirnir sem þama em skyldaðir til
að gefa góðar upplýsingar heldur veit-
ingahús aJmennt. Hljóta matsölustaö-
ir og kaffihús að vera undir sömu
ákvæöum. I þeim öllum ættu aö vera
greinilegar upplýsingar á áberandi
stað um verð helstu rétta. Best væri ef
sá staður væri utan dyra. Arnarhóll er
dæmi um stað sem veitir þegar slíka
þjónustu.
DS
HVAÐ Á AÐ GERA
VID KERTASTUBBANA?
Dóra Halldórsdóttir hringdi:
Hún bað okkur aö koma áskorunum
á framfæri viö lesendur að þeir sendu
okkur hugmyndir um þaö hvemig nýta
má afganga af kertum. Hún sagöist
vera með marga stubba eftir jólin sem
hún tímdi síður aö henda.
Við umsjónarmenn neytendasíðunn-
ar höfum aöeins heyrt um einn mögu-
leika á nýtingu á svona stubbum. Þaö
er að bræöa þá upp, yfir vatnsbaði, og
hreinlega steypa sér ný kerti. Þá er
bómullarþræði dýft í vaxiö mörgum
sinnum þar til úr fæst sæmilega digurt
kerti. Einnig má hella vaxinu í fallega
skál sem þolir hita og hafa fyrir kerti.
Kveikurinn er þá festur viö botninn
með t.d. bréfaklemmu. Hellt er örlitlu
vaxi á botninn og klemman fest í því.
Öðru vaxi er síðan hellt í skálina og
kveiknum haldiö í miöjunni á meöan
þaö storknar. Þaö má gera til dæmis
meö því aö leggja litla spýtu yfir skál-
ina miöja og hnýta kveikinn á miöju
hennar.
Ekki borgar sig aö blanda saman
mörgum litum af kertavaxi. Viö þaö
fæst ekkert annað en einhver drullulit-
ur. Best er að bræða hvem lit fyrir sig.
Þá er til dæmis einn litur bræddur
fyrst og honum hellt í skál. Hann er lát-
inn storkna alveg áður en næsta lit er
hellt ofan á. Þannig koll af kolli þar til
fæst fallega röndótt kerti.
Litir sem eru fallegir saman eru líka
tilvaldir í blöndu. Til dæmis geta feng-
ist fallega bleik kerti úr hvítum og
rauðum jólakertabútum.
Viö þekkjum til mjög listrænnar
konu sem hefur búið til margt fallegt
úr svona kertaafgöngum. Hún bræddi
til dæmis upp rautt vax og ritaði nafn
systur sinnar á hvítt kerti sem hún
færði henni í afmælisgjöf. Notaöi hún
eldspýtuenda sem hún dýföi í vaxiö til
aö skrifa meö.
Sama kona hefur einnig hellt vaxi á
plötur, látið það hálfstorkna og skorið
út úr því fallegar myndir. Sett þær síð-
an á önnur kerti í öðrum lit.
Með hugmyndaflugi má þannig búa
til ýmislegt úr kertavaxi. En gæta
verður þess aö hreinsa vel úr því fyrst
öll óhreinindi, eins og gamla kveikinn.
Hafi lesendur fleiri hugmyndir skul-
um við meö ánægju koma þeim á fram-
færi. DS
Falleg kerti eru dýr og því engin ástœOa til að láta stubbana fara tH spillis.
Þó að ekki só kannski hægt að búa tH svona falleg kerti úr þeim má búa tíl
þokkaleg smákertí.