Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Qupperneq 5
DV. LAUGARDAGUR19. FEBRUAR1983. CARGOLUX: Uppsögnum enn frestað Engar uppsagnir fóru fram hjá Uppsagnimar vofa þó enn yfir Cargolux í Luxembourg um miðjan starfsfólki Cargolux þótt þeim hafi mánuðinn eins og fyrirhugað var og verið frestað umóákveðinn tíma, enda greint var frá hér í blaðinu fyrr í vik- ófyrirséð hvort tekst að greiða úr þeim unni. Var haft eftir Sigurði Helgasyni, rekstrarerfiðleikum sem félagið á í. forstjóra Flugleiða og stjómarmanni í Sem stendur eru þó næg verkefni fyrir Cargolux, að til stæði að segja upp 32 fjórarvélarfélagsins. starfsmönnumfélagsins. ÖEF Lifandi list um Það sem nefnt hefur veriö lifandi tónlistarhelgi hófst í gærkvöldi og held- ur áfram í kvöld. Þá koma ýmsir tón- listarmenn fram á helstu skemmti- stöðum Reykjavíkur og. flytja skemmtiatriði. Er þessi helgi fyrsta tilraunin til þess að skapa tónlistar- mönnum atvinnu í auknum mæli. Jóhann G. Jóhannsson tónlistar- maður sagði að tónlistarmenn væra stétt sem illa hefði orðið fyrir baröinu á atvinnuleysi siðustu árin. Ef veitingahúsin ætluðu að bjóða upp á lifandi tónlistarflutning yrðu þau að hækka miðaverð mjög verulega því að allt að 60% verðsins rynnu til ríkisins í formi skatta. Slíkt leyfi hefði hins veg- ar ekki fengist. Núna um helgina fékkst hins vegar undanþága frá skemmtanaskatti og hugsanlega sölu- tón- helgina skatti líka. Síðamefnda undanþágan kann að ráða úrslitum um það hvort tónlistarmenn þurfa að gefa með vinnu sinni eða fákaup. 5 Arfe/lsski/rúm úr/jósri riin Óteljandi möguleikar. • Henta ti/ skiptinga i stofur og ganga, a//t eftir þínum þörfum. Sýning laugardaga A kl.9-16. ístilvið furuhúsgögnin. Skilrúmin fástmeð: BÓKASKÁPUM, STOFUSKÁPUM, GLERSKÁPUM O.M.FL. Einnig úr eikr i mörgum litum. Ármúla 20 - Sími 84630 UM HELGINA — 1983 ÁRGERÐIRNAR OPIÐ: LAUGARDAG FRÁ KL. 10.00 -17.00 SUNNUDAG FRÁ KL. 13.00 -17.00 MITSUBISHI Sýnum einnig TURBO-línuna C0LT -UVNCERF f rá M,TSUBISHI C0RDIA - TREDIA GALANT - SAPP0R0 ZwdSYNING ENCINN BÝBUR MEIRA ÚRVAL 4WD - PAJERO 4WD - L 200 4WD - NÝR L 300 4WD L 300 líílHEKIAHF Laugavegi 170 -172 Sími 21240 L.i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.