Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Blaðsíða 14
14
DV. LAUGARDAGUR19. FEBRUAR1983.
I
ROKKSPILDAN
ROKKSPILDAN
ROKKSPILDAN
Takiö mfg tiI fyrirmyndar, börnin góð.
Ætli maöur veröi ekki aö segja aö
hver einasti kjaftur í bænum viti
hver Ellý er, ja ef ekki bara hvert
mannsbarn í landinu. Ef ekki þá er
hún söngkona í hljómsveit sem heitir
Q4U (kjú for jú) og er búin aö vera
þaö lengi. Þegar þetta spjall fer
fram sitjum viö auövitaö yfir kaffi-
bolla í lítilli höll niöri viö sjó. Þaö er
bjart veöurog. ..
Ellý, hvað ertu aö gera þessa
dagana?
Ég vinn viö athvarfið í Breiðholts-
skóla tvo tíma á dag, síðan hleyp ég
út um allan bæ að redda hinu og
þessu — draumurinn er aö fá betri
vinnu og veröa rík, svo eru æfingar,
alltaf nóg aö gera í sambandi við
Q4U. Ég er líka aö pæla í stjömu-
merkjum, draumum, spá í tarot,
teikna, prjóna. Þaö er gaman aö
vera aö pæla í dulrænum hlutum sem
engar sannanir eru til fyrir. Annars
trúi ég á sjálfa mig, rækta upp hug-
ann en ekki bara hann heldur
líkamann lika.
Ertu nokkuð svartsýn að eðlisfari?
OII \*M \ l\-
SÆLDALISTIIXN
— verður framvegis birtur hér
á síðunni
1. D.A.F.:....
2. STUDMENN. . . .
3. KILLING JOKE ..
4. GRACE JONES. .
5. TOM ROBINSON
6. ÞEYR.......
7. SEX PISTOLS. ..,
8. STRANGLERS ..
9. DOORS.......
10. MENATWORK..
............ Furlmmer
.......Með allt á hreinu
..................Ha!
.........Living My Life
.... North By Northwest
...............4 Reich
The Great R'n'R Swindle
................Fefine
..........Greatest Hits
.....Business As Usual
Listinn er byggður á plötusölu í STUD-búðinni.
OeutMch Amarikanische Freundschaft, eða DAF, eru i fyrsta sæti og
Stuðmenn og Gæruri öðru sæti óháða vinsældalistans.
Nei, ég er bjartsýn, en þaö er allt
svart í kringum mann. Þetta gengur
ekki nema maöur sé bjartsýnn, ann-
ars gætiröu eins hoppað í sjóinn. Ég
meina, þjóðfélagið er nógu svart þó
að maður sé ekki alltaf leitandi að
einhverri blekkingu til að bæta það
sem maður ræður ekki viö. Ég
stjórna engu nema mér sjálfri og þaö
hefur tekið sinn tíma aö komast aö
því.
Hvenær varð sú Q4U tU eins og hún
lítur út i dag?
(Ellý, Gunnþór, Daníel og Ámi
Daníel).
Eftir Isafjarðarferðina í sumar,
einhvemtíma í maí eöa júní, en áður
voram viö, ég, Gunnþór og Arni
Daníel búin aö vera aö æfa þrjú í
nokkurn tíma. En gamla Qúið hætti
rétt eftir upptökumar á Rokki i
Reykjavík.
Og hvemig finnst þér svo tónlistar-
lífið hér?
Þaö er alveg meiriháttar aö gerast
hér miöaö viö t.d. Noröurlöndin. Hér
er liggur viö annar hver maöur í
hljómsveit. En það vantar alveg staö
eöa staði fyrir þessar hljómsveitir til
aö koma fram á en fólk mætti láta
sjá sig í ríkari mæli, annaðhvort er
fólk almennt latt eða á ekki peninga
til aö fara á þessa hljómleika sem
haldnir eru. SATT-piss off sá félags-
skapur er aö veröa alveg eins og FlH
því þeir í SATT era bara aö reyna aö
ná niður til þessarar kynslóöar.
Þetta er allt sama fólkiö, Steinar h/f
er FlH og SATT mundi ekki vera að
þessu ef þaö hagnaðist ekki á þessu
sjálft. Þaö hlýtur að vera mikið
samstarf við stóra gömlu skallana.
Mér finnst að grúppurnar ættu aö
standa í þessu sjálfar, þaö kemur
hvort sem er allt út í mínus (pening-
ar eru eitthvað sem ég ekki skil). öll
þessi samtök eru alg jört rugl.
Og unglingarnir í dag, hvað finnst
þér um þá?
Þjóöfélagiö býður krökkunum ekki
upp á neitt t.d. þegar maöur var á
þeirra aldri var ekki svona erfitt að
lifa, nú er að veröa minnsta málið að
redda dópi. Þaö er aö verða það lang-
ódýrasta þótt það sé dýrt. Allt fullt
I*aðer
erfitt oð
vera snill
intfur úti
íhorni
— segir Ellý í Q4H
af boðum og bönnum, t.d. þau mega
ekki drekka vín fyrr en þau era orðin
nógu gömul. Eg er nú loksins komin
á þennan vínaldur og mér finnst ég
vera orðin hundgömul. En þaö era
engin aldurstakmörk í sambandi viö
dóp, þaö geturðu fengiö hvaö sem þú
ert gamall enda er þaö akkúrat þaö
sem er að gerast núna. Nú ferðu bara
upp á Hlemm og færö þaö sem þú vilt
eöa sennilega það versta, þaö er
örugglega ekki til þaö sem þú vilt.
Jæja, nú gerir löggan ráöstafanir
meö Hlemm og sendir óeinkennis-
klædda menn sem eru svo heimsku-
legir að þaö er fnykur af þeim og á
meöan þá díla stóru gæjamir ein-
hvers staðar fyrir utan og löggan
horfir á litlu pönkarana gransemdar-
augum og heldur aö nú séu þeir al-
deilis komnir í feitt. Annars nota ég
ekki dóp. Takið mig til fyrirmyndar,
börnin góð.
Og hvað á að gera þá?
Mér finnst aö borgin ætti aö skaffa
hús eöa einhvem stað (engar löggur
eöa félagsráögjafa takk) og fá
einhvem til aö reka þetta (ég býö
mig fram) til aö krakkamir sem
hanga uppá Hlemmi hafi einhvem
stað. Einhvem staö til að byggja á og
vera á. Ég er viss um að þau eru til í
aö bæta sig ef þau bara fengju
aðstööu til þess. Eins og Vigdís sagöi
einhvers staðar: „Er ekki kominn
tími til 'að gera eitthvað fyrir
unglingana í þessu landi.” En það
þýöir ekkert meö þessum hland-
koppum sem sitja í sætunum því
þeir hafa ekki hundsvit á því hvaö er
að vera ungur núna enda allir um
sjötugt. Þaö þýðir ekki að vera á-
horfandi, þú verður aö hafa lifað
þetta sjálfur og utanaðkomandi
aöilar sjá bara vandamálin sem eru
kannski alls engin vandamál heldur
aðeins skoöun þeirra á þjóðfélaginu.
Þegar allir eru aö benda þér á hvaö á
aö gera vUl það oft verða aö þú
passar þig á að gera það ekki. Enda
lærir þú ekki af mistökum annarra
heldur þínum eigin. Og þaö flaska
dálítið margir á því. Að móta aðra
manneskju eftir þeirri reynslu sem þú
hefur fengiö sjálfur, heimska og vit-
leysa. Enda er alltaf allt aö breytast
og dagurinn í dag verður aldrei dag-
urinn á morgun.
En hvað er svo framundan hjá
Q4U?
Viö eram að fara aö gefa út plötu
sem heitir Q1Q4U (cue one cue for
you) og hún á örugglega eftir aö
koma öllum á óvart. Þetta er allt
annað en viö vorum t.d. aö gera á
dögum Rokks í Reykjavík. Þú getur
meira aö segja dansaö en færö ekki
hoppútrás eins og áöur. Þaö er búiö
aö vera mjög gaman að henni en hún
hefur líka tekiö skammt af svita og
tárum, enda allir hljómsveitarmeð-
limir skapheitir. En þaö er góöur
mórall innan hljómsveitarinnar,
fUum aö vera fjögur saman. Ha, ha,
ha.
-0-
Ellý að koma boðskap Qsins á framfæri einhvern tima fyrir löngu.
DV-myndir.