Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Síða 17
DV. LAUGARDAGUR19. FEBRUAR1983. 17 Ivan mikli 17462—1505). Þetta er eina myndin sem til er afþessum stjórnkæna höföingja, er fyrstur manna sameinaðiþjóðir Rússlands ieitt riki. Myndin er tréskurðarmynd, unnin af samtiðarmanni Ivans. HEFUR ÞÚ SKILAÐ SEDUNUM? SKOÐANAKÖNNUN UM KJÖRDÆMAMÁLIÐ Sendist til: Samtök áhugamanna um jafnan kosningarétt Biðpóstur, póstútibúinu Hlemmi, 105 Reykjavík Undirritaður kjósandi'í næstu alþingiskosningum hvetur stjórn-. völd til eltirfarandi aögerða í stjórnarskrármálinu: 1. Þingmönnum veröi □ íjölgað □ fækkaö □ hvorki fjölgað né fækkaö 2. Atkvæðavægi eftir búsetu veröi Q jafnaö aö fullu □ jafnað að hluta □ látiö óbreytt 3. Ef jafna á atkvæðavægið, veröi það gert meö þvi aö □ breyta þingmannafjölda núverandi kjördæma □ skipta landinu i jafnfjölmenn einmenningskjördæmi □ gera landið aö einu kjördæmi □ _______________________________:___________ Nafn: Heimilisfang: (logheimili) Merkiö með krossi í viðeigandi reiti og póstleggiö seöilinn eöa skilið honum a næstu bensínstöð i Reykjavík eða Reykjanes- kjördæmi innan hálfs mánaöar frá móttöku. Nú eru síðustu forvöð að skila seðli í skoðanakönnuninni um kjördæma- málið. Með því að taka þátt í þessari könnun, sem jafnframt er áskorun til stjórnvalda, geta kjósendur haft sín áhrif á framvindu kjördæmamálsins. Þótt samkomulag kunni að nást á Alþingi um að fjölga þingmönnum og lögfesta á- framhaldandi misrétti i atkvæðisrétti þarf kosningar og nýtt þing til að staðfesta þá gerð. Þungi almenningsálitsins getur ráðið miklu um það hver endanleg úrslit verða. SKOÐUN ÞIN SKIPTIR MÁLI. ‘ SAMTÖK ÁHUGAMANNA UM JAFNAN KOSNINGARÉTT Suðurlandsbraut 12, R. Simi 82048. TIL SÖLU ER LÍTIÐ, ELDRA EINBÝLISHÚS í litlu sjávarþorpi úti á landi. Allar upplýsingar um verðtilboö í síma 45599 eftir kl. 18 á kvöldin og um helgar. 1 & J VIDEO Opið öll kvöld til kl. 23 KVIKMYNDAMARKAÐURINN Skóiavörðustig 19 Rvik. Kirkjuvegi 19 Vestmannaeyjum. VIDEOKLÚBBURINN Stórholti 1. í Vestmannaeyjum er opið virka daga kl. 14—20, um helgarkl. 14—18. .VIDEO, Fermingarveislur, árshátíðarveislur Og veislurfyriraðra mannfagnaði ÞÖRARINN GUNNAR GUÐLAUGSSON BOLLASON Reyndir matreiðslumeistarar ráðleggja yður og sjá um að veislan verður vel úr garði gerð. Leitið nánari upplýsinga í síma 34349 KLEPPSMÝRARVEGI 8 r Aóalfundur H. f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í Súlnasal HótelSögu mánudaginn 21. mars 1983, kl. 14:00. DAGSKRÁ: I. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa, aukningu hlutafjár og innköllun eldri hlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega íhendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík frá 14. mars. Reykjavík, 15. febrúar 1983. STJÓRNIN. EIMSKIP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.