Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Qupperneq 27
DV. LAUGARDAGUR19. FEBRUAR1983.
27
• WEST HAM 1982-1983: Aftasta röð frá hagri: Paul Brush,
Trevor Brooking, Tom McAlister, Bllly Bond, PhU Parkes, Alvtn
Martín og Sandy Clarke.
# Mlðröð: George Cowin, Frank Lampard, Nicky Morgan, Ray
Stewart, Alan Devonshire, Pat HoUand og NeU Orr.
0 Fremsta röð: Paul Goddard, Everald La Ronde, Jlmmy Neigh-
bour, Paul Allen, Geoff Pike, Francois van der Elst og Bobby
Barnes.
GeoffPike
— Miövallarspilari, kemur úr
unglingaliöinu og tók það nokkum
tíma fyrir hann aö vinna sér sæti í
aðalliði en hefur veriö fastur maöur
þar nú um nokkurt skeiö.
Hefur leikið 196 deildarleiki.
Aðrir leikmenn:
TomMcAlister
— Varamarkvöröur, hóf feril sinn
hjá Sheffield United og vara aöal-
markvörður liðsins þegar það lék í 1.
deild fyrir nokkrum árum.Þaöan lá
iH'ir haf a
leikiðá
Upton
Park
Eftirtaldir ieikmenn hafa ieikið með West
Ham en leika nú með öðrum félögum i 1. og
2. deUd:
Alan Curbishlay, Birmingham
David Cross, Man. City
Derek Hales, Charlton
BUly Landsdowne, Charlton
Bryan Robson, Chelsea
Kevin Lock, FuUiam
Ray lioughton, Fulham
leiðin til Rotherham United, síðan
Blackpool, Swindon Town áður en
hann gerðist varamarkvörður hjá
West Ham fyrir 2 árum.
Hefur leikiö 255 deildarleiki fyrir
Sheffield United, Rotherham United,
Blackpool, Swindon Town og West
HamUnited.
Paul Brush
—Bakvörður, kemur úr unglingalið-
inu og hefur verið viðloðandi aðallið-
ið í mörg ár en aldrei tekist að vinna
sérþarfastsæti.
Hefur leikið 124 deildarleiki.
Alan Dickens
— Miövörður eða miðvallarspilari,
kemur úr unglingaliðinu og vann sér
sæti i aðalliði nú í haust þegar
meiðsli voru mikil en hefur nú misst
þaðaftur.
Hefur leikið 10 deildarleiki.
Neil Orr
— Miðvörður, hóf feril sinn hjá
skoska félaginu Morton og var einn
albesti leikmaður þeirra þegar hann
var seldur til West Ham fyrir
400.000 pund. og átti hann að taka
stöðu Billy Bonds en honum hefur
ekki tekist að ná stöðunni af honum
ennþá.
Hefur leikið 223 deildarleiki fyrir
Morton og West Ham Utd.
Joe Gallagher
— Miðvörður, hóf feril sinn hjá
Birmingham City þar sem hann lék í
8 ár áður en hann var seldur til
Wolverhampton Wanderes árið 1981
en óheppnin elti hann og á þeim tíma
sem hann var hjá Wolves átti hann í
stöðugum meiöslum. Var rekinn frá
félaginu nú í vetur fyrir að sýna ekki
nógu góöa baráttu og gekk hann þá
til liðs viö West Ham.
Hefur leikið 326 deildarleiki fyrir
Birmingham City, Wolverhampton
Wanderes og West Ham United.
Everald Laronde
— Miðvörður eöa bakvörður, kemur
úr unglingaliöinu en hefur ekki tekist
að vinna sér f ast sæti í aðalliði.
Hefur leikiö 9 deildarleiki.
George Cowie
— Miðvallarspilari, var keyptur til
félagsins frá utandeildarfélaginu
Buckie Rovers en hefur ekki tekist
að vinna sér fast sæti í aðalliði.
Hefur leikið 8 deildarleiki.
Bobby Barnes
— Miövallarspilari, kemur úr
unglingaliðinu en hefur gengið illa að
vinna sér sæti í aöalliði.
Hefur leikið 12 deildarleiki.
Pat Holland
— Miðvallarspilari, kemur úr
ungUngaliðinu og var lengi fastur
maður í aðalliði en varð þá fyrir
mjög slæmum meiðslum sem hann
var lengi að ná sér af og hefur ekki
tekist að vinna sér fast sæti i aðaUiði
áný.
Hefur leikið 255 deildarleiki.
WEST HAM
• Stjómarformaður: — L.C. Cearns.
• Framkvæmdastjóri: — John LyaU.
• FyrirUði: — BUly Bonds.
Árangur
• 1. deUd: - 6. sæti 1926—’27,1958-’59,1972-73.
• 2.deUd: -MEISTARAR. 1957—’58,1980—’81,íöörusæti 1922-23.
• Bikarmcistarar: —1964,1975,1980, í öðru sæti 1922—’23.
• Bikarkeppnideildanna: — íöðrusæti 1965—'66,1980—’81.
• Evrópukeppni sem tekið hefur verið þátt í:
• Evrópukeppni bikarhafa: SIGURVEGARAR. 1964—'65, 1965—’66,
75-76. (í öðru sæti) 1980—’81.
• Stærsti sigur: 8—0 gegn Rotherham United í 2. deild mars 1958 og
gegn Sunderland í 1. deild 19. október 1968.
• Stærsti ósigur : 2—8 gegn Blackburn Rovers í 1. deUd 26. desember
1963.
• Flest stig : 66 í 2. deUd 1980—’81.
• Flest deUdarmörk : 101í2.deUdl957—’68.
• Flest mörk skoruð á keppnistímabUi : VIC WATSON, 41 i 1. deUd
1929—’30.
• Flest deUdarmörk fyrir félagið : VIC WATSON, 306 mörk frá 1920—
’35.
• Flestir deUdarleikir : BILLY BONDS. 560 frá 1967—’83.
• Flestir landsleikir : BOBBY MOORE. 108 leöcir fyrir England.
• Markhæstu leikmenn siðustu fimm keppnlstímabU:
1977— 78: DEREK HALES OG DAVID CROSS, 10mörk.
1978— 79.: BRYAN ROBSON, 24 mörk.
1979— ’80.r DAVIDCROSS, 13mörk.
1980— ’81.: DAVID CROSS, 22 mörk.
1981— ’82.: DAVID CROSS, 16 mörk.
• Hæsta verð greitt fyrir leikmann: 800.000 pund tU Queen’s Park
Rangers fyrir Paul Goddard.
• Hæsta verð sem fengist hefur fyrir leikmann: 225.000 pund frá
Birmingham City fyrir Alan Curbishley.
• Framkvæmdastjórar síðan 1970: Ron Greenwood. John LyaU.
# PhUParkes
Jimmy Neighbour
— Framherji, hóf feril sinn hjá
Tottenham Hotspurs en gekk iUa að
halda sæti í aðaUiði og var því seldur
til Norwich City þar sem hann lék
um skeið eöa þar tU West Ham festi
kaup á honum.
Hefur leikið 308 deildarleiki fyrir
Tottenham Hotspurs, Norwich City
og West HamUnited.
Tony Cottee
— Miðframherji, kemur úr unglinga-
Uðinu og lék sinn fyrsta leik meö
aðalUði nú í vetur og skoraði þá gott
mark.
Hefur leikið 6 deUdarleiki.
Nicky Morgan
— Miðframherji, kemur úr unglinga-
Uðinu og hefur verið viöloðandi aðal-
lið í mörg ár en hefur ekki tekist að
vinna sér fast sæti þar.
Hefur leikið 19 deUdarleiki.
Trevor Brooking
(England)
— MiðvaUarspUari, kemur úr
unglmgaUði félagsins og hefur verið
leikmaður hjá félaginu í næstum 18
ár. Er taUnn einn besti miðvaUar-
spUari sem uppi hefur verið og er
það sérstaklega fyrir hina nákvæmu
sendingar sínar sem hann er hvað
frægastur fyrir. Var í liði Englend-
[mga í heimsmeistarakeppninni á
Spáni en lék lítið með sökum meiðsla
og hafa þau hrjáö hann í allan vetur
svo hann hefur ekki veriö fær um að
spUa með West Ham.
Hefur leikið 492 deildarleiki.