Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Side 29
DV. LAUGARDAGUR19. FEBRUAR1983.
29
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Tvíburavagnar.
Til sölu er Silver Cross tvíburakerru-
vagn og einnig Streng tvíburakerru-
vagn. Uppl. í síma 77179.
Vel með farinn
brúnn Marmet kerruvagn meö inn-
kaupagrind til sölu. Verö2500 kr. Uppl.
ísíma 23113.
Teppi,
Til sölu Alafossrýjateppi
meö filti, óslitiö, ca 40 ferm. Upplagt
fyrir þá sem eru aö flytja inn á
steininn. A sama staö til sölu skíði, 173
cm meö góöum Look-bindingum. Uppl.
í síma 84706.
Húsgögn
Fataskápur.
Til sölu fataskápur úr gullálmi, keypt-
ur hjá Axel Eyjólfssyni, 111 cm á
breidd, 65 á dýpt, 240 á hæð, vel meö
farinn. Uppl. í síma 43118.
Sófasett.
Til sölu sófasett, 3+2+1. Uppl. í síma
45807.
TU sölu tvö sófasett.
3ja, 2ja og 1 sætis. Einnig 2ja, 2ja og 1
sætis. Annað með krómaðri járngrind,
og hitt meö trégrind. Einnig einstakl-
ingsrúm með rúmfatageymslu og
skenkur. Uppl. í síma 21209.
Tvíbreiður svefnsófi
og stóll með faUegu plussáklæði til
sölu. Uppl. í síma 21627.
Sófasett tU sölu,
verö 2500 kr. Sími 40949.
Rókókóhúsgögn.
Urval af rókókóstólum, barrokk og
renaissance. Einnig kaffi- og barvagn-
ar, reyrstólar, baststólar, hvíldarstól-
ar, símastólar, rókókósófasett og
rókókóborðstofusett, blómasúlur,
blómapallar og blómahengi. Greiðslu-
skilmálar. Nýja bólsturgerðin, Garðs-
horni, símar 16541 og 40500.
Svefnsófar
Til sölu 2ja manna svefnsófar, góðir
sófar á góöu veröi. Stólar fáanlegir í
stíl, einnig svefnbekkir og rúm. Sér-
smíöum stærðir eftir óskum. Keyrum
heim á allt Reykjavíkursvæðið, Suður-
nes, Selfoss og nágrenni yður að kostn-
•aðarlausu. Húsgagnaþjónustan, Auð-
Ibrekku 63 Kóp., sími 45754.
Bólstrun
Tökum að okkur að gera viö
og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn,
skjót og góð þjónusta. Mikið úrval
áklæða og leðurs. Komum heim og
gerum verðtilboö yður að kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595.
Heimilistæki
Philco þurrkari til sölu,
lítiö notaður, kr. 7000. Einnig Kenwood
strauvél, kl. 1500. Uppl. í síma 99-5199
Til sölu 18 mánaöa gamlir,
Vestfrost kælisvali, 385 lítra og Vest-
frost frystiskápur, 345 Utra. Skipti
möguleg á sarubyggðum kælifrysti-
skáp. Uppl. í síma 13408.
2ja ára Gram
ísskápur með frysti til sölu, hæð 166
cm. Uppl. fsíma 92-8572.
Hljóðfæri
Akureyri.
Yary klassískur gítar í tösku til sölu
(var keyptur nýr í des.sl.), hljóöfæri
sem mælt er með. Verð kr. 3500 (4500
úr búð). Uppl. í síma 96-24055 milli kl
16 og 22. Guöjón.
Fender djassbassi
árg. ’70 til sölu. Verð tilboð. Uppl.
síma 74739.
Til sölu mjög fullkomið
Wellson hljómsveitarorgel, 2 boröa,
með lausum fótbassa, ársgamalt,
mjög lítið notað. Verð 25 þús. Uppl. í
síma 92-7796.
Lowrey rafmagnsorgel
til sölu. Uppl. í síma 35816.
Baldwin skemmtari til sölu,
verð 6000 kr. Uppl. í síma 73578.
Hljómtæki
Pioneer kassettuútvarpstæki
í bíl til sölu, fjórir hátalarar. Uppl. í
síma 76201 eftir kl. 19.
Videó
Hitachi FP 21
professional til sölu, 3ja lampa sjón- I
varpsmyndavél, eitt stykki JVC Umat- j
ik Portable myndband og eitt Sony
Umatik myndband. Uppl. í síma 86476
og 93-7192 í dag.
VHS — Orion — myndkassettur.
Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins
kr. 1.995,-. Sendum í póstkröfu. Nesco,
Laugavegi 10, sími 27788.
VHS — Orion — myndbandstæki.
Vildarkjör á Orion. Utborgun frá kr.
5.000,-. Eftirstöðvar allt aö 9 mánuðir.
Staðgreiðsluafsláttur 10%. Innifaldir
34 myndréttir eða sérstakur afsláttur.
Er nokkur ástæða til að hugleiða kaup
á notuöu tæki án ábyrgðar þegar þessi
kjör bjóðast á nýju tæki með fullri
ábyrgð. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
Videosport sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæði Miðbæjar,
Háaleitisbraut 58—60, 2. hæð, sími
33460. Ath.: Opið alla daga frá kl. 13—
23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000
kerfi með íslenskum texta. Höfum
einnig til sölu óáteknar spólur og hulst-
ur, Walt Disney fyrir VHS.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf að taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu verði.
Eitt stærsta myndasafn landsins.
Sendum um land allt. Opið alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður-
inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Videoleigan, Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS
og Beta, allt nýtt efni. Einnig nýkomn-
ar myndir meö ísl. texta. Erum meö
nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta.
Seljum einnig óáteknar spólur í VHS
og Beta. Opiö alla virka daga frá kl.
13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og
sunnudaga frá kl. 13—21.
Video-augað Brautarbolti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS
myndum á 40 kr. stykkið. Barnamynd-
ir í VHS á 25 kr. stykkiö, leigjum einnig
út VHS myndbandstæki, tökum upp
nýtt efni öðru hverju. Opið mán.—
föstud. 10-12 og 13—19, laugard.- og
sunnud. 2—19.
VHS — Videohúsið — Beta.
Nýr staður, nýtt efni í VHS og Beta.
Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnud.
frá kl. 14—20, Skólavörðustíg 42, sími
19690. Beta - Videohúsið - VHS.
Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út
myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomið
gott úrval mynda frá Warner Bros.
Opið kl. 12—21 mánudaga til föstudaga
og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- j
daga.
Hitachi ferðavideo,
VT-6500 E með tösku, A-V 60 E spennu-
breytir+hleöslutæki, VK-C800 E video-
myndavél með tösku, tvö batterí og
videospólur. Uppl. í síma 77753.
Hvítur poodle.
Vegna sérstakra ástæðna er til sölu
hreinræktaður hvítur poodlehvolpur.
Uppl. í síma 53016 milli kl. 2 og 8.
11 hesta hesthús
á Reykjavíkursvæðinu til sölu. Uppl. í
síma 15800 í dag og næstu daga.
Hestakerra til sölu,
góður vagn. Uppl. í síma 81441.
Þægur, stór og myndarlegur
klárhestur með tölti á góöu verði.
Uppl. í síma 85119 milli kl. 16 og 19
næstu daga.
Hjól
Garöbæingar og nágrenni.
Við erum í hverfinu ykkar með video- |
leigu. Iæigjum út tæki og spólur, allt í ]
VHS kerfi. Opið mánudaga-föstudaga
17—21, laugardaga og sunnudaga 13—
21. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðar-
lundi 20, sími 43085.
Kawasaki GPZ1100 árg. ’81
til sölu. Uppl. í síma 92-3483.
Nýtt 10 gíra DBS
kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 92-
8356. Helga.
Honda CB500T
götuhjól, árg. ’75, til sölu, innflutt I
notaö, einungis ekiö 3400 km. Astand |
mjög gott. Uppl. í síma 10821.
Hef til sölu sem nýtt
Kawasaki KDX 250 árg. ’80, í skiptum I
fyrir Kawasaki KDX 175 ’81.Hafið |
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-472. |
Maico 490 MC
árg. ’81, til sölu, innflutt nýtt í maí '82. [
Hjóliö er í toppstandi, varahlutir |
fylgja. Uppl. í síma 52140 eða 42757.
Bifhjólaþjónusta.
Höfum opnaö nýtt og rúmgott verk-1
stæði aö Hamarshöfða 7. Gerum við |
allar tegundir bifhjóla, einnig vélsleða
og utanborðsmótora. Höfum einnig
fyrirliggjandi nýja og notaða varahluti
í ýmsar tegundir bifhjóla. Ath. nýtt
símanúmer, 81135.
Fiskihraðbátur.
Oskum eftir aö kaupa ca 20 feta langan
hraðbát, hentugan fyrir stangaveiöar.
Uppl. í síma 26210 á daginn og á kvöld-
in í símum 46575 og 51171.
Flugfiskur, Flateyri
Okkar frábæru 22 feta hraðbátar, bæöi
fiski- og skemmtibátar, nýir litir,
breytt hönnun. Kjörorð okkar eru:
kraftur, lipurð og styrkur. Vegna hag-
stæðra samninga getum við nú boðið
betri kjör. Komið, skrifiö eða hringið
og fáið allar upplýsingar. Símar 94-
7710 og 94-7610.
Flugfiskur Vogum.
Þeir sem ætla að fá 28” fiskibát fyrir
voriö, vinsamlega staðfestið pöntun
fljótlega. Eigum einn 22 feta flugfisk
fyrirliggjandi. Sýningarbátar á staðn-
um. Flugfiskur Vogum, sími 92-6644.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
allra almennra veöskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Verðbréfamarkað-
urinn (nýja húsinu Lækjartorgi), sími
12222.
Annast kaup og sölu
allra almennra skuldabréfa, svo og 1—
3ja mánaða víxla. Utbý skuldabréf.
Markaðsþjónusta, Ingólfsstræti 4 —
Helgi Scheving. Sími 26341.
Safnarinn
Til sölu meðan birgðir endast:
F.D.C. umslög, sérstimplar, póstkort
o.fl. með 25% afslætti. Sel einnig ís-
lensk & erlend frímerki. Kaupi frí-
merki og umslög. J.H. Magnússon,
P.O. Box337 — 121 Reykjavík.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiöstöðin,
Skólavörðustíg21, sími 21170.
1B Tölvur |B
Ljósmyndun |fcs=jg====^^a| Fasteignir
Videobankinn, Laugavegi 134,
ofan viö Hlemm. Meö myndunum frá
okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku og
stjörnueinkunnirnar, margar frábær-
ar myndir á staðnum. Leigjum einnig
videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningar-
vélar, slidesvélar, videomyndavélar
til heimatöku og sjónvarpsleiktæki.
Höfum einnig þjónustu með
professional videotökuvél, 3ja túpu i
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða
félagssamtök, yfirfærum kvikmyndir
á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opið
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
22, sunnudaga kl. 14—22. Sími 23479.
VHS myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS, hulstur og
óáteknar spólur á lágu verði. Opið alla
daga kl. 12—23, laugardaga 12—23,
sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn,
Stórholti 1 (v/hliöina á Japis), sími
35450.
Super 8 og 8 mm.
Yfirfærum kvikmyndir yfir á VHS og
Beta videoband með músík, undirspili
eða tali. Sækjum og sendum. Uppl. í
síma 92-6644 milli kl. 19 og 22.
Beta myndbandaleigan, sími 12333
Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói.
Leigjum út Beta myndbönd og tæki,
nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af
barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu
úrvali, tökum notuð Beta myndsegul-
bönd í umboðssölu. Athugið breyttan
opnunartíma virka daga frá kl. 11.45—
22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga
kl. 14-22.
VHS Video Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS. Opiö mánudaga—föstudaga
frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13—
17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja-
leigan hf., sími 82915.
Pentax óskast.
Sportmatic gerð með skrúfuðum
linsum. A sama stað er til sölu
SINCLAIR ZX 81 á kr. 1600, kostar ný
2500 kr. Mjög góð kennslutölva fyrir
BASIC. Uppl. í síma 77877.
Ljósritunarvélar.
Notaöar ljósritunarvélar til sölu. Uppl.
í síma 83022.
Sjónvörp
Litasjónvörp óskast.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-289.
Öska eftir að kaupa
nýlegt litsjónvarpstæki og nýlegt
videotæki. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022 e.kl. 12.
H-390.
Dýrahald
Hestar til sölu.
Grár 6 vetra alhliöa hestur, mikið
gæðingsefni, rauðskjóttur 5 vetra klár-
hestur með tölti, vel reistur, blesóttur
11 vetra alhliða hestur. Hentugur fyrir
byrjendur. Uppl. á Tamningastööinni
Hafurbjarnarstööum eöa í síma 92- j
7670.
Gott vélbundið hey til sölu,
2 tonn. Uppl. í síma 66958.
Hestar fyrir alla:
8 vetra bleikálóttur góður alhliða
hestur, 6 vetra fallegur, hágengur
klárhestur frá Kirkjubæ, 5 vetra rauð-
blesótt, ættbókarfærð, góö hryssa,
einnig góðir reiöfærir folar og hestar
fyrir lítið vana. öll þessi hross eru heil-
brigð og í góðu standi. Uppl. í síma 99-
1260 eftir kl. 20.
Tölvuskóli Hafnarf jarðar
auglýsir: Skelltu þér á unglinga-
BASIC- eða grunnnámskeiö. Innritun
stendur yfir. Uppl. í síma 53690. Tölvu-
skóli Hafnarfjaröar, Brekkugötu 2, í
húsi Dvergs.
Til bygginga
Timbur til sölu
við Neðstaberg 2 1 1/2X4 og 2X5.
Uppl. sunnudag fra 10—12.
Bátar
Til sölu nýlegar
24 volta handfærarúllur. Uppl. í síma |
77020.
Utanborðsmótor óskast.
40—60 hestafla utanborösmótor óskast. |
Uppl. í síma 54427 og 51171.
Oskar eftir að kaupa 3—6 tonna
dekkjaða trillu. Til greina kemur að
skipta nýskoðuöum Fiat 125 P árg. '80
(ekinn 39.700) upp í. Góðar greiðslur.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-398
BUKH bátavélar.
Höfum til afgreiðslu vinsælu BUKH
trilluvélarnar með öllum búnaði til
niðursetningar, 20—36—48 ha. Góöir
greiðsluskilmálar. Yfir 300 vélar í
notkun á Islandi tryggir góða vara-
hlutaþjónustu. BUKH vélar fást með
skiptiskrúfubúnaði. Tryggið ykkur vél
tímanlega fyrir vorið. Hafiö samband.
Magnús O. Olafsson, Heildverslun,
símar 91-10773/91-16083.
Máni 1709 S 23 fet
frá Mótun til sölu. Báturinn er í fyrsta [
flokks standi með 145 ha.Mercaruser
vél og nýju drifi. Uppl. í síma 93-1093 [
eða 93-1901, eftirkl. 17.
Til sölu nýtt endaraðhús
með bílskúr á Akranesi, verð 1250 þús.
Greiðslur samkomulag. Húsið er til
sýnis alla daga. Uppl. í síma 93-2488.
Til sölu nýtt
einbýlishús úr timbri á Höfn í Horna-
firði. Bein sala eöa skipti á 2—3 herb.
íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 40389
milli kl. 19 og 22 eða hjá Oskari í síma
25722.____________________________
Einbýlishús til sölu
í uppgangsplássi á Austfjörðum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-467
Eitt af þessum
klassisku gömlu vesturbæjarhúsum til
sölu. Hér er um að ræða raðhús á 3
hæðum, 100 ferm góö lóð, skúr 20 ferm
meö hita og rafmagni, skipti á minni
eign. möguleg. Uppl. í síma 27802.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðalóð.
Til sölu sumarbústaöalóð í Grimsnesi,
staðgreiðsluafsláttur eða greiðslukjör.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-554
Sumarbústaður óskast.
Oska eftir góöum sumarbústað á fall-
egum stað, þarf aö hafa rafmagn og
rennandi vatn. Uppl. í síma 92-3678.
Varahlutir
Bremsuborðar
í vörubifreiðir. Höfum á lager mjög
ódýra bremsuborða í Benz, Scania,
Volvo, MAN, GMC, vegna mjög hag-
kvæmra samninga við ABEX verk-
smiðjumar. Stilling hf, Skeifunni 11,
símar 31340 og 82740.