Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Page 31
DV. LAUGARDAGUR19. FEBRUAR1983.
31
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bronco árg. ’66 til sölu,
þarfnast smálagfæringar. Verð kr. 35
þús. Uppl. í síma 71685.
Toyota Starlet árg. ’78
til sölu, skipti hugsanleg á ódýrari bíl.
Uppl. í síma 83769 um helgina og eftir
kl. 19 á kvöldin.
AMC Hornet hatchback
árg. ’73 tU sölu, 3ja dyra m stólum.
Þarfnast viðgerðar á vél, er gangfær.
Verð 20 þús. kr. Uppl. í síma 71870.
Simca 1100 árg. ’77 tU sölu,
ekinn ca 70 þús. km. Uppl. í dag og í
síma 20499 tilkl. 19.Tilboð.
Chevrolet Pickup árg. ’67,
þarfnast lítUs háttar viðgerðar, til sölu
og sýnis aö Lækjarfit 10 Garðabæ frá
kl. 13-18.
TU sölu Chevrolet Nova
árg. ’73. Verö 25 til 27.000. Helst skipti
fyrir annan, t.d. Cortina 1600. Uppl. í
síma 92-8430.
Datsun Cherry 1500 GL
árg. ’82, til sölu, sjálfskiptur, ekinn
5000 km. Uppl. í síma 99-1684.
Isuzu Gemini
árg. ’81 til sölu og Austin Mini árg. ’75.
Uppl. í síma 75813.
Odýrt.
VW ’72 til sölu, snjódekk, útvarp, gott
kram, iélegt bretti hægra megin. Verð
8 þús. kr. Uppl. í síma 79256.
Tveiródýrir:
Citroén DS 20 Pallas árg. ’71 og
Peugeot 504 árg. ’71 til sölu, báðir
nokkuö ryögaðir en gott gangverk.
Uppl. í síma 39398 og 79750.
Opel Rekord árg. ’76
til sölu, skipti möguleg á ódýrari bíl.
Uppl. í síma 93-2443.
Mazda 616 árg. ’71
til sölu, skoðuð ’83. Uppl. í síma 45910.
Scout árg. ’68 tU sölu,
mikið uppgeröur: 6 cyl., 250 cin.
Chevroletvél, driflokur að framan, ný-
yfirfarinn kassi og drif, bólstruð sæti
og ný klæöning að innan, transistor-
kveikja, útvarp, og segulband. Verö 60
þús., greiðsluskilmálar hugsanlegir.
Uppl. í síma 12576 eftir kl. 16.
Honda Quintet árg. ’81
til sölu, skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 77897 á kvöldin.
Scout árg. ’74,
góöur bUl, til sýnis og sölu. Bjarg
v/Suðurgötu, sími 15609.
Nýr Datsun King Cab
til sölu. Verður til sýnis að Skemmu-
vegi 40 Kópavogi í dag, laugardaginn
19. febr., og á morgun, sunnudaginn 20.
febr., kl. 16 til 18 báða dagana.
Bflar óskast
Dodge Dart Swinger
árgerð ’76—’77 óskast, 6 cyl., sjálf-
skiptur, góður bíll. Uppl. í síma 39919.
Oska eftir bíl
á ca 70 til 80.000 kr. meö 20.000 útborg-
un og öruggum mánaöargreiðslum.
Uppl. í síma 99-1794.
Peugeot—staðgreiðsla:
Oska eftir að kaupa Peugeot árg. ’77
eða ’78, helst station. Staðgreiðsla.
Uppl. ísíma 85131.
Staðgreiðsla.
Bíll óskast, árg. ’77 eða yngri.
Staögreiðsla. Allt að 60 þús. kr. Uppl. í
síma 30454 frá kl. 17 föstudag til kl. 15
laugardag.
Oska eftir Simcu 1100
sendiferðabíl, má vera vélarlaus.
Uppl. í síma 99-5965.
Rúmgóður bíll óskast
til kaups, ekki austantjaldsbíll, árg.
’78-’80. Uppl. í síma 41814 um helgina.
Daihatsu Charade sjálfskiptur,
árg. 1982, óskast, þarf aö vera vel með
farinn. Uppl. í síma 74569.
Er kaupandi
að tjónskemmdum bílum. Uppl. í síma
52721 eftirkl. 19.
Öska eftir Fordbíl, 8 cyl., 302 vél, boddí má vera iélegt en vélin góð eða sambærileg vél. Einnig til sölu margskonar varahlutir. Uppl. í síma 99-6367.
Oska eftir að kaupa Toyota Hilux árg. ’82—'83, óyfir- byggöan. Skipti á Mözdu 626 árg. ’80, 50.000 kr. milligreiðsla og eftirstöðvar á næstu f jórum mánuöum. Uppl. í síma 92-3964 eftirkl. 17.
Húsnæði í boði
Keflavík. 3ja herb. íbúö til leigu í 6 mán. eða lengur, leiga 3.500 á mán. og fyrir- framgreiösla. Uppl. í síma 92-1432 milli kl. 19 og 20.
Stór stofa nálægt miðbænum, með aðgangi að eldhúsi og baði, til leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 23706.
Laus 1. mars. 2ja herb. íbúð í Bólstaöarhlíö til leigu, fyrirframgreiösla. Uppl. gefur Sæmundur, sími 93-4948 eða 93-4954.
Boðagrandi. Til leigu 2 herb. íbúö í 8—12 mánuði frá fyrsta mars. Ibúöin leigist meö síma og ísskáp, fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt uppl. sendist DV fyrir hádegi mánudagmerkt „Boö3775”.
Húsnæði óskast
Einhleyp kona óskar eftir húsnæði. Heimilishjálp kemur til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-173
Skilvísar mánaðargreiðslur. Ungt par með 1 dreng óskar eftir 2ja— 3ja herb. íbúð á leigu í lengri eða skemmri tíma. Reglusemi og skilvís- um mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 37430.
Stúlku frá Akranesi, sem starfar hjá stjórnarráðinu og stundar nám í Háskólanum, vantar litla íbúð. Reglusemi og snyrtileg um- gengni, fyrirframgreiðsla allt að ári. Sími 82342 eða 93-1737. Asta Björns- dóttir.
Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja herb. íbúð strax, má þarfnast lagfæringar. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 74768.
Góður leigjandi. Stúlka óskar eftir bjartri 2ja—4ra herb. íbúð sem fyrst, eða 1. mars. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 79167.
Ungt barnlaust par, nemi og verkfræðingur, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö. Reglusemi og skil- vísum greiöslum heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 20119.
Rólegt barnlaust par óskar eftir íbúö. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 46414.
Reglusamt par óskar eftir aö taka á leigu 2—3 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla 3—4 mán., í gjald- eyri ef óskaö er. Uppl. í síma 82564.
Námsmanneskja óskar eftir íbúð til lengri tíma sem allra fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Nánari uppl. í síma 81937 og 30532.
Ungur verkfræðingur óskar eftir lítilli íbúö í vestari hluta bæjarins. Einhleypur. Fyrirfram- greiðsla. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H-411.
Oska eftir
að taka á leigu húsnæöi í gamla bænum
sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
13215 eftir kl. 19.
Tvö herbergi meö
aögangi aö eldhúsi eöa 2ja herb. íbúð
óskast á leigu strax. Uppl. í síma
24153.
Róleg og reglusöm miðaldra kona óskar eftir lítilli íbúö á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 28768.
Félagið Svölurnar óskar eftir húsnæði til leigu, lítil íbúð kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-541.
Eldri kona óskar eftir lítilli íbúð til leigu, helst í Túnunum eða Hlíðunum, þó ekki skil- yröi. Uppl. hjá lögmönnum, Borgar- túni 33, sími 29888.
Tveggja herbergja íbúð óskast á leigu í minnst eitt ár, íbúöar- hæfur bílskúr kemur til greina. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitiö. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 39022. Olafur.
Par óskar eftir 2—3 herb. íbúð, góöri umgengni heitið, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 22456.
19 ára stúlku bráövantar húsnæði, veröur á götunni frá og með mánaðamótum. Góöri umgengni, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í sima 78761.
4—5 herb. Þrír einstaklingar óska eftir 4ra—5 herb. íbúö á leigu sem fyrst á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Góðri umgengni heitið. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-573.
2ja herb. íbúð óskast á leigu í Reykjavjík í 5—6 mánuði, 4000 kr. á mánuöi og allt fyrirfram. Uppl. í síma 94-3446 eftirkl. 20.
Eg er ljósmóðir og bráðvantar tveggja herbergja íbúð í eða við miðbæinn. Meðmæli fyrri leigu- sala ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. ísíma 42225.
Hjón á besta aldri með tvö börn vantar íbúð strax, skammtímaleiga kemur til greina, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. gefur Kristján í síma 18650, herbergi 308, eöa í síma 73108.
Samlyndar systur vilja taka á leigu 2—3 herb. íbúð. Þó nokkur fyrirframgreiðsla, traustar mánaðargreiðslur. Símar 83366 á daginn og 79210 á kvöldin og um helgar. Birna.
Einstaklingsibúö óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-199.
Atvinnuhúsnæði
Iðnaöarhúsnæði á Ártúnshöfða til leigu strax. Fullfrá- gengið, 230 fm. Uppl. í síma 39300 og 81075 á kvöldin.
Atvinnuhúsnæði óskast. Ca 100 ferm húsnæði, fyrir bílaiðnað, óskast á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í sima 54995 eftir kl. 19.
Skrifstofuhúsnæði til leigu. Uppl. í síma 14733.
| Atvinna óskast
20 ára pilt vantar vinnu strax frá kl. 8—16. Er ýmsu vanur, allt kemur til greina, jafnvel vinna á bát geröum út frá Reykjavík. Uppl. í síma 11134 milli kl. 17 og 23.30 (spurtumhúsvörö).
2 stúlkur utan af landi,
16 og 23 ára, óska eftir að komast sem
nemar á hárgreiðslustofu eöa í hár-
skurö. Ef möguleikar eru á samningi
þá eru uppl. í síma 44674 og 96-71845.
Atvinna í boði
Háseta og matsvein
vantar á 300 lesta netabát frá Reykja-
vík. Uppi. í síma 21623 og 13903.
Vana saumakonu
vantar strax í verslunina Maríurnar,
Klapparstíg 30, þarf aö geta unnið
nokkuð sjálfstætt.
Stjörnuspeki
Geri fæðingarkort og árskort
ásamt útskýringum, munnlegum og
skrifuðum. Geri einnig samanburö á
Kortum. Pantið tíma hjá auglþj. DV í
síma 27022 eftir kl. 12. H—553.
Ýmislegt
Konur athugið!
Tek aö mér að sníða og sauma kven-
fatnað, vönduð vinna. Uppl. í síma
42833 eftirkl. 17.
Tek að mér veislur,
allt í sambandi við kaldan mat, kalt
borð, snittur, brauðtertur. Uppl. í síma
76438 eftir kl. 18. Geymið auglýsing-
una.
Tattoo, tattoo.
Húðflúr, yfir 400 myndir til að velja úr.
Hringið í síma 53016 eða komið á
Reykjavíkurveg 16, Hafnarfirði. Opið
frákl. 14-20. Helgi.
y
á uppleið
Nú höfum viö kvatt gamla húsnæöið að
Laugavegi 24 og flutt allt okkar á nýja staðinn
ofar í götunni.
hú ættir að líta inn og skoða skóúrvalið.
Nýkommr ensku Loake karlmannaskórnir
með leðursólanum.
Gullfallegir skór sem renna út.
Sjáumst í nýrri og vandaðri verslun.
^jívunn^prqs6ru>6ur
LAUGAVEGI 71
BILASYNING
MITSUBISHI
ÍDAG
FRA KL. 10-17
OG Á MORGUN,
SUNNUDAG, KL. 13-17.
( H H Laug E avec Kl ji 170 LA ■172 HF 1,