Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR19. FEBRUAR1983. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Af hverju rakstu kokkinn og þjóninn án þess aö spyrja mig? Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábser lágfreyðandi hreinsiefni. Allir viöskiptavinir fá afhentan litmynda- bækling Teppalands meö ítarlegum upplýsingum um meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath. pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Skemmtanir Diskótekið Dollý. Fimm ára reynsla segir ekki svo lítiö. Tónlist fyrir alla: Rock ahd roll, gömlu dansarnir, disco og flestallar íslenskar plötur sem hafa komiö út síðastliðinn áratug, og þótt lengra vaai sótt, ásamt mörgu ööru. Einkasamkvæmiö, þorra- blótið, árshátíöin, skóladansleikurinn og aörir dansleikir fyrir fólk á öllum aldri veröur eins og dans á rósum. Diskótekið Dollý, sími 46666. DiskótekiöDonna: Bjóöum upp á fyrsta flokks skemmtikrafta. Arshátíðirnar, þorra- blótin, skólaböllin, diskótekin og allar aðrar skemmtanir bregöast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hijómtæki, samkvæmisleikjastjórn sem viö á. Höfum mjög fjölbreyttan ljósabúnað. Hvernig væri að slá á þráöinn? Upþl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338. (Magnús). Góöa skemmtun. Hreingerningar Hólmbræöur. Hreingerningastööin á 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfiö. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppahreinsunar. Oflugar vantssug- ur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stiga- göngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn með nýrri, fullkominni djúphreinsunarvél. Ath. er meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla. Örugg þjónusta. Sími 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir. Gólfteppahreinsun—hreingerningar.. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur aö sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meðferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997. TC£Pa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur. Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúöir, stigaganga, fyrirtæki og brunastaöi. Veitum einnig viötöku teppum og mottum til hreinsunar. Mót- taka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Líkamsrækt Ödýrar sólarstundir. Verðiö er aðeins 350 kr., 10 tímar, aö viðbættum tveimur tímum ef greitt er fyrir 2. mars. Nýjar perur 1/1 ’83. Sif Gunnarsdóttir, snyrtisérfræöingur, Oldugötu 29, sími 12729.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.