Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Síða 36
36
DV. LAUGARDAGUR19. FEBRUAR1983.
Enn engin
viðbrögð
við strætó-
hækkun
Stefnt er aö því að Verölagsráö komi
saman til fundar á mánudag. Þá fyrst
er hugsanlegt aö viöbrögö viö hækkun
fargjalda Strætisvagna Reykjavíkur í
síðustu viku veröi rædd.
Sem kunnugt er samþykkti borgar-
ráð á fundi sínum 11. febrúar síöastliö-
inn aö hækka fargjöldin um 25 af
hundraði. Borgarráö haföi ekki
heimild Verölagsráös til hækkunar.
Hins vegar var Verðlagsráö búiö aö
heimila Landleiöum og Strætisvögnum
Kópavogs hækkun um 25 af hundraði
og búiö aö ákveöa aö heimila SVR
sömu hækkun ef sótt væri um.
-KMU.
Tilkynningar
Tónleikar í Norræna húsinu
Vegna þeirrar miklu hrifningar sem söngur
frönsku vísnasöngkonunnar Andréu vakti
mun menningardeild franska sendiráðsins
standa fyrir 3, tónleikum laugardaginn 19.
febrúar kl. 20.30 í Norræna húsinu. Við undir-
leik pianóleikarans Claude Vence túlkar hún
þar eigin söngva, svo og fallegustu sönglög
bestu söngvara Frakka: Edith Piaf, Yves
Montand, Barböru, Georges Brassens,
Jacques Brel o.fl.
Miðaverð: 100 kr. 60 kr. fyrir meðlimi
Alliance Francaise og nemendur.
Flugieiðir hafa veitt stuðning sinn í tiiefni
þessara tónleika.
Franska vísnasöngkonan
Andréa syngur í Xorræna húsinu í kvöld
klukkan 20.30. Hún syngur eigin lög og önnur
fræg eftir Edith Piaf, Yvcs Montand og fleiri
franska söngvara. Afsláttur er veittur fyrir
þá sem eru í Allianee Francaise og
nemendur. Vegna mikillar aðsóknar verða
einnig tónleikar laugardaginn 19. febr. kl.
20.30.
Taflfélag
Kópavogs
Skákþing Kópavogs hefst nk. sunnudag, 20.
febrúar, kl. 13, og veröur teflt að Hamraborg
1, kjallara. Fyrir utan fyrstu umferðma
verður síðan teflt á laugardögum og mánu-
dagskvöldum.
Nýmæli verður tekið upp á mótinu, þ.e. eng-
ar biðskákir veröa, heldur notast við sama
fyrirkomulag og tíðkast í deildarkeppni Skák-
sambands Islands, tvær klukkustundir fyrir
fyrstu 40 leikina og síðan hálf klukkustund til
að ljúka skákinni.
Unglingameistaramót Kópavogs hefst
fimmtudaginn 3. mars, kl. 20.30, á sama stað,
og verða tefldar tvær umferðir á kvöldi.
Keflavíkurkirkja
Sunnudagskóli kl. 11. Skátaguðþjónusta kl. 14,
skátar aðstoða. Vænst er þátttöku fermingar-
bama. Sóknarprestur.
XQ Bridge
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Nú er lokið 30 umferöum af 43 í aðal-
tvímenningskeppni félagsins og er útlit
fyrir hörkubaráttu um efstu sætin.
Staöa efstu para er nú þessi:
Stig
Jón Baldursson-Sævar Þorbjörasson 291
Sigtr. Sigurðsson-Stefán Guðjohnsen 273
Aðalst. Jörgensen-Stefán Pálsson 267
Jón Ásbjörnsson-Simon Símonarson 253
Hjalti Eliasson-Jakob R. MöUer 240
Hermann Lárusson-ólafurLárusson 234
Esther Jakobsd.,-Erla Sigurjénsd., 226
Guðm. Arnarson-Þórarinn Sigþórsson 221
Sig. Sverrisson-Vaiur Sigurðsson 216
Ásm. Pálsson-Kari Sigurhjartarson 208
Guðl. Jóhannsson-Örn Araþórsson 200
Næstu 7 umferðir verða spilaöar nk.
miðvikudag í Domus Mediea kl. 19.30,
stundvíslega.
Bridgefélag
Kópavogs
Þegar einni umferö er ólokiö í aðal-
sveitakeppni félagsins er staöa efstu
sveitaþessi: stig
Stefán Pálsson 124
Friðjón ÞórhaUsson 105
Sigurður VUh jálmsson 96
Ármann J. Lárusson 91
Annan fimmtudag hefst svo
barómeter-keppni. Þátttakendur geta'
látiö skrásetja sig næsta fimmtudag
eða hjá stjórnarmeölimum. Reiknaöer
meö lágmarki þrjátíu pörum.
Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Asbúð 41, Garðakaupstað, þingl. eign Kristjáns Rafnssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. febrúar 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 82. og 87. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Mánabraut 17, þingl. eign Borgþórs Björnssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. febrúar 1983 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 52., 57. og 62. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Hraunkambur 4, n.h., Hafnarfirði, þingl. eign Ingólfs Arnar- sonar, fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka Islands á eigninni sjálfri miövikudaginn 23. febrúar 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73., 76. og 79. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á Neðstutröð 4 — hiuta —, þingl. eign Hörpu Guðmundsdóttur og Ragn- ars Sigurjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. febrúar 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 96. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni bv. Guðsteinn GK-140, þingl. eign Samherja hf., fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Jóns Þóroddssonar hdl. á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 23. febrúar 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á Neðstutröð 2, þingl. eign Ara Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. febrúar 1983 kl. 15.30. Bæjariógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113. tölublaði Lögbirtingablaösins 1981 og 1. og 4. tölublaöi 1982 á eigninni Brekkutangi 2, Mosfellshreppi, þingl. eign Guðmundar K. Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands- banka Islands, innheimtu ríkissjóðs, Inga Ingimundarsonar hrl. og Olafs Axelssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. febrúar 1983 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 105. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Bjarnhólastíg 19, þingl. eign Sigurðar Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. febrúar 1983 kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð annað og síöasta á eigninni Sléttahraun 24,2. h. t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Asmundar E. Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 22. febrúar 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 og 1. og 4. tölublaði 1982 á eigninni Hvaleyrarbraut 4—6, Hafnarfirði, þingl. eign Islenzkra matvæla hf., fer fram eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs og Verzlunarbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. febrúar 1983 kl. 14.00. Bæjariógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð annaö og síöasta á eigninni Oldugata 19, Hafnarfirði, þingl. eign Olafs G. Vigfússonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. febrúar 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Hverfisgötu 49, tal. eign Vals Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gísla Baldurs Garðarssonar hdl., Hilmars Ingimundarsonar hri. og Arna Einarssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 22. febrúar 1983 ki. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 68. og 70. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Norðurvangur 5, Hafnarfirði, þingl. eign Karels Karelssonar, fer fram eftir kröfu Hauks Bjarnasonar hdl. á eigninni sjálfri miðviku- daginn 23. febrúar 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Skeggjagötu 23, þingl. eign Guðmundar Hólm o.fl., fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl., Gests Jónssonar hrl. og Guðmundar Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 22. febrúar 1983 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð annaö og síðasta á eigninni Melabraut 41, kjallara, Seltjarnarnesi, þingl. eign Huldar Arnadóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 21. febrúar 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Blesugróf 38, þingl. eign Guðbergs Sigurpálssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Þór- oddssonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðviku- dag 23. febrúar 1983 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hverfisgata 5, Hafnarfirði, þingl. eign Sig- urjóns Ríkharðssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 21. febrúar 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105 tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Blesugróf 26, þingl. eign Guðlaugs Guðlaugssonar, fer fram eftir kröfu Spari- sjóðs Rvíkur og nágr., Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 23. febrúar 1983 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Kársnesbraut 36a, tal. eign Jóns G. Þorkelssonar og Sigrúnar Haralds- dóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. febrúar 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Lamb- haga v/Vesturlandsveg, þingl. eign Hafbergs Þórissonar, fer fram eft- ir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 22. febrúar 1983 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 95., 99. og 101. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á Reynigrund 1, þingl. eign Óðins Geirssonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 23. febrúar 1983 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Óðinsgötu 21, tal. cign Finnboga Steinarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 22. febrúar 1983 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. a;a-is.aJ