Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Page 37
DV. LAUGARDAGUR19. FEBRUAR1983.
37
Slökkvilið
Lögregla ?
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek-
anna vikuna 18. — 24. febrúar er í Laugavegs-
apóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu erugefnar í síma 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsmgar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Kefiavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milii kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæzla
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 20. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Þetta er dagur
verslunar og viðskipta. Þú gerir góð kaup ef þú hyggur
vel að öllum smáatriðum. Gerðu ferðaáætlun og leggðu
stund á líkamsrækt. Þú hefðir mikla ánægju af starfi í
þágu liknarmála.
Fiskamir (20. febr.—20. mars): Þú ættir auðveldara
með að koma hugmyndum þinum á framfæri ef þú værir
mannblendnari. Hverskyns hópvinna gengur vel í dag.
Kauptu þér húsgögn, en ekki rafmagnsáhöld.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú ert gagntekinn af
vinnunni í dag og kemur auga á ýmsar leiðir til að auka
afköstin, draga úr likamlegri áreynslu og hressa upp á
móralinn meðal starfsmanna. Þér er veittur almennur
stuðningur.
Nautið (21. apríl—21. maí): Þegar á heiidina er litið þá
farnast þeim best er rata hinn gullna meðalveg. Gættu
þess vel að ofkælast ekki í dag, heilsan er ekki upp á það
besta. Þetta er dagur til ásta.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Framtíðaráform skaltu
ræða við þá sem ráðsnjallir eru taldir, en ekki aðra.
Mundu að sparsemi er dyggð en níska löstur. Vertu skap-
andi í því sem þú tekur þér fyrir hendur.
Krabbmn (22. júní—23. júlí): Dagurinn í dag er kjörinn
til afreka á öllum sviðum. Þú átt ótal möguleika á
afþreyingu í kvöld, en ættir samt að heimsækja gamlan
vin sem þú hefur ekki hitt lengi. Forðastu klám og
guðlast.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Fjármálabrask, líkamsrækt
og búsáhaldakaup munu bera rikulegan ávöxt i dag. Þú
hefðir gott af því að iðka dulspeki. Heimilisstörfin verður
að vinna. Það dugar ekkert los.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Kauptu eitthvað nýtilegt í
búið, gjöf handa ástvini eða þá sjálfum þér og láttu sem
ekkert sé. Þú nýtur þess að vinna heima við. Hraðlygn-
um kunningja tekst að blekkja þig upp úr skónum.
Vogin (24. sept,—23. okt.): Njóttu heimilislifsins. Þú
hefur nægan tíma aflögu til skemmtunar og afþreyingar
og ættir að auka samheldni fjölskyldunnar með því að
nýta hann í hennar þágu. „Þrautakóngur” hefur löngum
gefist vel.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Forðastu átök og
deilur. Þú stendur frammi fyrir minniháttar áfalli og
þarft á allri þinni orku að halda. Slökunaræfingar og
ihugun gera meira gagn en þig grunar.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Skýrðu fjölskyldunni
frá framtíðaráformum þinum. Hefur hún eitthvað til
málanna að leggja? Kauptu þér föt í ljósum litum og
forðastu almenningsvagna. Vertu varkár í samskiptum
við ókunnuga.
Stcingeitin (21. des—20. jan.): 1 dag skaltu sýna lítil-
magnanum samúö þína í verki. Þú stendur þig vel í vinn-
unni og verður fyrir óvæntri ánægju. Það er kominn tími
til að huga betur að stjórnmálum heldur en gert hefur
veriðtilþessa.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuveradarstöðinni
við Barónsstig, alla laugardaga- og sunnu-
dagakl. 17-18. Sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsia frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vcstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimiii Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Aila daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á
laugard. 1. maí—1. sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar-
timi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl.
13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst:
Mánud.—föstud. kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, bókakassar lánaðir okipum, heilsuhælum
ogstofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—
l.sept.
BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
fyrir fatlaða og aldraða.
HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni,
sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er að-
eins opin við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bcrgstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangurókeypis.
„Frá og meö þessum mánuöi þurfum við ekki aö hafa
áhyggjur af aökaupa í kvöldmatinn.”
Lalli og Lína
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 21. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þetta er góður dagur
til geldinga (hunda og katta o.s.frv.), eiginlega sá besti
ef út í það er farið. Já. . . . það er margt til í þessu, og
svoleiðis miklu, miklu meira en þig á nokkum tímann
eftir aö gruna, lambiö mitt.
Fiskarair (20. febr.—20. mars): Alveg hreint tilvalinn
dagur í búðarráp. Ráfaðu um bæinn og reyndu að þefa
upp í góöan bíl. Þér veitti svo sem ekki af nýjum skóm.
Þú vildir helst fá að slappa af í kvöld, en ástvinur er ekki
alvegásamamáli.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú ert bara þó nokkuð
ræðinn í dag; jafnvel skemmtilegur. Hvernig væri að
bregöa sér á skemmtistað í kvöld og skoða fólkið? Ef
ekki þá gæti veriö sniðugt að skreppa í billjarð.
Nautið (21. apríl—21. maí): Allar andlegar framfarir
hvíla að miklu leyti á mjög svo jákvæðu, næstum því
kristilegu viðhorfi til lífsins og sjálfs þín. Þessi gegndar-
lausa bölsýni gengur ekki lengur. Þú hlýtur að sjá það.
Tvíburarair (22. maí—21. júní): Ágætur dagur til and-
legra átaka af öllu tagi. En sértu óvanur þeim þá skaltu
bara taka á einhverju öðru; honum stóra þínum til
dæmis. Láttu þynna á þér hárið einhvern næstu daga.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Gefðu ímyndunaraflinu
öldungis lausan tauminn í dag — slepptu þér fullkom-
lega. Reyndu að gera allt þveröfugt við þaö sem vaninn
býöur, en farðu þér ekki að voða.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þátttaka í félagslífi eykst
stórum og kynlíf blómstrar. Þú eignast nýja „vini”,
stofnar til óeirða eða lætur gabba þig í einhvers konar
samtök sem því miður verða að teljast meira en lítið
vafasöm.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Fjármálabrask, laga-
vafstur og dulspekikukl ættu að ganga alveg sæmilega
vel í dag. Dufl og daður getur haft ófyrirsjáanlegar
afleiðingar og skaltu því gæta þín vel.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Allsvæsnar sögusagnir ganga
ljósum logum um allan bæ. Það er nánast búið að
stimpla þig, en þú hefur ekki hugmynd um það, gróm-
leysiö slíkt. Jæja, þú átt þá kannski auðveldara meö að
láta sem ekkert sé.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Fylgstu vel með
fréttum í dag. Þar er að finna harmleik, sambærilegan
viö þinn nema mun stærri í sniðum, að sjálfsögðu.
Komdu öllum á óvart í kvöld með því að baka pönnu-
kökur.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þetta er dagur
íþrótta, ásta og listsköpunar. Reyndu að komast hjá því
að hugsa mikið um vinnuna. Dómgreindin er eitthvað
slöpp og í engu ástandi til að taka mikilvægar ákvarð-
anir.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Hvað er annars að frétta
af ættingjunum? Er ekki korhinn tími til að halda niöja-
mót? Komdu hugmyndinni á framfæri og kannaðu við-
brögð. Slökunaræfingar og íhugun gera mun meira gagn
en þig grunar.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður, sími
51336. Akureyri, sími 11414. Keflavík, sími
2039. Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjaraaraes,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, simi
11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
f jörður, sími 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjara-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Vesalings
Emma
Eg hef hjúkraö þér, huggað þig og fætt frá því að þú
varst pínulítill afleggjari. Eru þetta þakkirnar sem ég fæ?