Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Page 39
DV. LAUGARDAGUR19. FEBRUAR1983. 39 Sjónvarp Útvarp EKKI FLEIRI LÖfilKÞÆTllR Síðasti þáttur úr myndaflokknum Löðri verður sýndur í kvöld. Þetta er 90. þáttur og bendir allt til þess að ekki verði fleiri Löðurþættir teknir upp. Það er hreyfingin The Moral Majority (Hinn siðprúði meirihluti) sem kemur í veg fyrir upptöku fleiri þátta. Þetta er trúarhreyfing, sem hefur það markmið að útrýma ósiðlegu efni í sjónvarpi, eins og framhjáhaldi og öðru sem viögengst í Löðri. Það er því ekki við miklu aö búast í síöasta þætti, hann endar með öllum spumingum ósvöruöum og verðaáhuga- menn að ímynda sér framhaldið. Leik- arar í Lööri eru nú flestir famir að vinna önnur verk svo að hér verður því látiö við sitja enda 90 þættir all- nokkuð. RR Það hefur ýmislogt um Löðurþáttum og hafa nú sið- prúðir menn komið i veg fyrir fram- haidþessa myndafiokks. Útvarp Laugardagur 19. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Rafn Hjaltalín talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrimgrund — Utvarp bam- anna. Blandaöur þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sólveig Hall- dórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Iþróttaþáttur. Umsjónarmaður: HermannGunn- arsson. Helgarvaktin. Umsjónar- menn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 t dægurlandi. Svavar Gests rif jar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallað um sitthvaö af því sem er p boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál. Jón Aðaisteinn Jónsson sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Max Bruch. Flytjendur: Martin Berkofsky, David Hagan og Sinfóníuhljómsveit Berlínar; Lutz Herbig stj. a. Fantasia op. 11. b. Sænskir dansar op. 63. c. Konsert fyrir tvö píanó og hljómsveit op. 88. — Kynnir: Guðmundur Gils- son. 18.00 „Hugleiðingar varðandi stöðu mála”, ljóð eftir Pjetur Hafstein Lárusson. Höfundur les. 18.15 Tónleikar. Tílkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor- berg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Kvöldvaka. a. „Gömul kynni”. Þóröur Tómasson rif jar upp kynni sín af Sveini Tómassyni og Am- lauguTómasdóttur. b. „Fyrirgefn- ing”, smásaga eftir Elísabetu Helgadóttur. Höfundur les. c. „Leikir að fomu og nýju”. Helga Agústsdóttir les síðustu frásögu Ragnheiðar Helgu Þórarinsdóttur (5) d. „Stefjaþankar”. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les ljóö eftir Ottó Guðmundsson. e. „Þór- dís spákona”. Rafnhildur Björk Eiríksdóttir les viðburðarsögu úr Þjóðsagnabók Sigurðar Nordal. 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar. Haraldur Sigurðsson sér um tón- listarþátt (RUVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma(18). 22.40 Kynlegir kvistir VIII. þáttur — „Á elleftu stundu”. Ævar R. Kvar- an flytur frásöguþátt um Árna lög- mann Oddsson. 23.10 Laugardagssyrpa. — Páll Þor- stemsson og Þorgeir Astvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 20. febrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Robert Jack, prófastur Tjöm á Vatnsnesi, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónieikar. a. Strengja- kvartett í Es-dúr eftir Franz Schubert. Filharmoníukvartettinn í Vínarborg leikur. b. Homkonsert í F-dúr op. 86 eftir Robert Schu- mann. Georges Barboteu, Michel Berges, Daniel Dubar og Gilbert Coursier leika með Kammersveit- inni í Saar; Karl Ristenpart stj. c. Rapsódía op. 43 fyrir píanó og hljómsveit eftir Sergej Rakhmani- noff um stef eftir Paganini. Julius Katchen og Fílharmoníusveit Lundúna leika; Sir Adrian Boult stj. d. Gosbrunnar Rómaborgar, hljómsveitarverk eftir Ottorino Respighi. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Lamberto Gardellí stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Agnes Sigurðar- dóttir. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.10 Frá liðinni viku. Umsjónar- maður: PállHeiðar Jónsson. 14.00 „Meðal mannapa og hausa- veiðara” — dagskrá í hundrað ára minningu ævintýramannsins Björgúlfs Olafssonar. Stjómandi: Jón Björgvinsson. Flytjendur: Harald G. Haraldsson, Pálmi Gestsson og Edda Þórarinsdóttir. 15.00 Richard Wagner — 1. þáttur. „Frá æsku til ögunar”. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. í þættinum er vikið sérstaklega að píanótón- list eftir Wagner og óperunum „Hollendingnum fljúgandi” og „Tannhauser”. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Stjómarskrármálið. Hannes H. Gissurarson flytur fyrra sunnu- dagserindi sitt. 17.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar tslands í Háskólabíói 17. þ.m.; fyrri hl. Stjóraandi: Jean- Pierre Jacquillat. Einlelkarar: Guðný Guðmundsdóttir og Nina Flyer. a. „La Muse et le Poéte” op. 132 eftir Camille Saint-Saens. b. Sinfónía nr. 25 i g-moU K. 183 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Kynnir: Jón Múli Ámason. 18.00 Það var og....... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spurainga- þáttur útvarpsins á sunnudags- kvöldi. Stjórnandi: Guömundur Heiöar Frímannsson. Dómari: Gísli Jónsson, menntaskóla- kennari. Til aöstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RUVAK). 20.00 Sunnudagsstúdióið — Utvarp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjómar. 20.45 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- bjömsson kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína. Ragnar Baldursson segir frá. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.40 Kynlegir kvistir IX. þáttur — „Karlmannsþáttur í konn- klæöum”. Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt um Kristínu Páls- dóttur bónda og sjómann. 23.05 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðarmaður: SnorriGuðvarðsson (RUVAK). 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 21. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigurður Helgi Guðmundsson flytur (a.v.d.v.). Gull í mund. — Stefán Jón Hafstein — Sigríður Ámadóttir — Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Olöf Kristófersdóttir talar. 9.00 Fréttlr. 9.05 Morgunstund baraanna Sjónvarp Laugardagur 19. febrúar 16.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.00 Hildur. Fimmti þáttur. Dönskukennsla í tíu þáttum. 18.25 Steini og OUi. Konuríki. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel ogOUverHardy. 18.45 Enska knattspyman. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Lokaþáttur. Þýðandi EUert Sigurbjömsson. 21.00 Loftfarið Zeppeiin. (ZeppeUn). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1971. Leikstjóri: Etienne Perier. Aðalhlutverk: Michael York, Elke Sommer, Peter Carsten og Marius Goring. I fyrri heimsstyrjöld er breskum Uðsforingja af þýskum ættum faUð að útvega upplýsingar um loftför Þjóðverja. Hann verður leiðsögumaður um borð í Zeppelin- loftfari í ránsferð tU Skotlands. Þýðandi Björn Baldursson. :.40 TagUinýtingurinn. (II con- formista). Endursýning. Itölsk bíómynd frá 1970 gerð eftir skáld- sögu Albertos Moravia. Handrit og leikstjóm: Bernardo Bertolucci. AðaUilutverk Jean Louis Trintignant. Sagan gerist skömmu fyrir síðari heimsstyrjöld. Ungur heimspekikennari er sendur til Parisar í erindagerðum fasista- flokksins. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýöandi Kristrún Þórðar- dóttir. Áður sýnd í Sjónvarpinu 16. desember 1978. 00.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Miyako Þórðarson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Hlöðubrun- inn. Bandarískur framhaldsflokk- ur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Listbyltingin mUda. 6. Horft af brúninni. I þessum þætti fjaUar Robert Hughes einkum um ex- pressionismann í málaralist. Þýð- andi Hrafnhildur Schram. Þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- maður Bryndís Schram. Upptöku stjómar Viðar Víkingsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu vUru. Um- sjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjón- armaður Sveinbjörn I. Baldvins- son. 21.30 Eldeyjarleiðangur 1982. Þessi kvikmynd er sú fyrsta sem gerð hefur verið um Eldey út af Reykja- nesi. Sjónvarpið lét taka hana þeg- 1 ar Ámi Johnsen fór með leiðangur í eyna, m.a. skipaðan bjargmönn- um úr Vestmannaeyjum. Leyfi Náttúruverndarráðs þurfti til að klífa eyna þar sem hún er friðlýst. Þar er ein allramesta súlubyggð í heimi og eyjan sjálf merkilegt náttúruundur, þverhnípt 70 metra hátt standberg. Tilgangur farar- I innar var auk kvikmyndunar vísindalegs eðlis. Tekin voru jarð- vegssýni og fjöldi súluunga merkt- ur. Árni Johnsen samdi texta og er þulur. Kvikmyndun: Páll Reynis- son. Hljóð: Jón Arason. Umsjón og stjórn: Örn Harðarson. 22.10 Kvöldstund með Agöthu Christie. 6. Jane i atvinnuleit. Aðalhlutverk Elizabeth Garvie og Andrew Bicknell. Ungri stúlku býðst ævintýralegt starf og svim- há laun — enda reynast vera maðkar í mysunni. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. REVÍULEIKHÚSIÐ Hafnarbíó Hinn sprenghlægilegi gantanleikur KARLINN í KASSANUM Sýning í kvöld kl. 20 (ath. breyttan sýningartíma) og þriöjudagskvöld kl. 20.30. Þar sem aðsókn og eftírspurn er gífurleg er rétt að fá sér miða tíman- lega. Miðasalan opin í dag frá kl. 17.00. Miðapantanir í síma 16444. SÍÐAST SELDIST UPP Veðrið Veðurspá: I dag veröur yfirleitt hæglætis- veður á landinu. Búist er við noröanátt með smáéljum norðan- lands á annesjum en björtu veðri víðast hvar og að líkindum lægir þegar líður á daginn. Sums staðar má búast við frosti. Á morgun dregur líklega til suövestanáttar aftur. Þá fer að þykkna upp vestan- til á landinu en bjart verður áfram austanlands. Eftir helgi hlýnar aftur. Veðrið hér og þar: Veðrið víða um heim klukkan 18 í gærkvöldi: Akureyri, snjóél, 1 stig, Bergen, skýjað, 2, Helsinki, létt- skýjað, —2, Osló, skýjað, —2, Reykjavík, skýjað 1, Stokkhólmur, skýjað, 0, Berlín, skýjað, 1, Chicago, snjókoma, 2, Frankfurt, heiðríkt, 0, Nuuk, alskýjað, —7, London, mistur, 4, Mallorca, al- skýjaö, 10, Montreal, skýjað, —5, New York, léttskýjað, 8 og París, heiðríkt, 3. Tungan Sagt var: Jón rétti fram vinstri hendina, þegar Páll lyfti hægri hendi: Rétt væri: Jón rétti fram vinstri höndina, þegar Páll lyfti hægri hendi. Gengið Gengisskráning NR. 28-11. FEBRÚAR 1983 KL. 09.15 Einging kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 19,020 19,080 20,988 1 Sterlingspund 29,500 29,593 32,552 1 Kanadadollar 15,522 15,571 17,128 1 Dönsk króna 2,2466 2,2537 2,4790 1 Norsk króna 2,7036 2,7122 2,9834 1 Sœnsk króna 2,5804 2,5885 2,8473 1 Finnskt mark 3,5628 3,5740 3,9314 1 Franskur franki 2,8001 2,8090 3,0899 1 Belg.franki 0,4031 0,4043 0,4447 1 Svissn. franki 9,5195 9,5495 10/Í044 1 Hollensk florina 7,1814 7,2041 7,9245 1 V-Þýsktmark 7,9382 7,9633 8,7596 1 ítölsk líra 0,01378 0,01382 0,01520 1 Austurr. Sch. 1,1291 1,1327 1,2459 1 Portug. Escudó 0,2067 0,2074 0,2281 1 Spánskur peseti 0,1481 0,1485 0,1633 1 Japansktyen 0,08132 0,08157 0,08972 1 Írsktpund 26,333 26,416 29,057 SDR (sérstök dróttarréttindi) 20,7821 20,8477 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir febrúar 1983 Bandaríkjadollar USD 18.790 Sterlingspund GBP 28.899 Kanadadollar CAD 15.202 Dönsk króna DKK 2.1955 Norsk króna NOK 2.6305 Sœnsk króna SEK 2.5344 Finnskt mark FIM 3.4816 Franskur franki FRF 2.7252 Belgiskur franki BEC 0.3938 Svissneskur franki CHF 9.4458 Holl. gyllini NLG 7.0217 Vestur-þýzkt mark DEM 7.7230 ítölsk líra ITL 0.01341 Austurr. sch ATS 1.0998 Portúg. escudo PTE 0.2031 Spánskur peseti ESP 0.1456 Japansktyen JPY 0.07943 irsk pund IEP 25.691 SDR. (Sérstök dráttarréttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.