Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Page 19
DV. MÁNUDAGUR18. APRlL 1983. Áhugamenn um frelsi í flölmiðlun safna nú undirskriftum að mótmælum í landinu. Þér, sem öllum öðrum 16 ára og eldri er öoðið að rita undir svohljóðandi yfirlýsingu: Við undirrituð skorum á þingmenn að setja nú þegar ný útvarpslög, sem veiti aukið frelsi tíl útvarps og sjónvarps. Þá mótmælum við jafnframt þeirri atlögu að tækniþróun er felst í kæru Ríkisútvarps og Ríkissaksóknara á hendur kapalsjónvarpi sem orðið erhefðbundið víðsvegar um land. Við væntnm góðra undirtekta þegar til J>ín og þinna verður leitað. Jafnframt hendum við á að viljir þú veita söfnun undirskrifta lið þá hafðu samband við okkur í síma 12019. Áhugamenn um frelsi í fjölmiðlun . EICA POLITIKUSAR AÐRAM OLLU UTSENDU EFNI? Á íslandað verða eitt vestrænna landa með einokun ríkis á útsendingum um alla framtíð? SEGIR ÞÚ NEI? Viltu þá ekki líka skrifa nei? 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.