Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR18. APRÍL1983.
41
\Q Bridge
Urslit í Evrópubikarkeppninni í tví-
menningi í Monte Carlo 26. og 27. mars
- sl. er talin sterkasta keppnin sem fram
hefur farið á þeim vettvangi. 130 pör
víðs vegar að frá Evrópu spiluðu. Há
peningaverðlaun voru veitt. Sigurveg-
arar uröu Berger—Meinl, Austurríki,
nr. 2 Wolny—Ostrowski, Póllandi, 3.
Elinesen—Gruie, V-Þýskalandi, 4.
Filippi—Visentin, Italíu, og nr. 5 Abe-
cassis—Reiplinger, Frakklandi. 12 pör
voru frá Svíþjóð og gekk illa, svo og
Bretunum Hacket, Hoffmann, Collings
og Mahmood. Danirnir Flemming
Dahl og Kund Harries urðu í 31. sæti.
Hér er gott spil hjá Harries á mótinu.
Vestur spilaði út spaðafimmi í þremur
gröndumsuðurs:
Norðor
♦ 10972 é7 KD732 O G2 ♦ A2
Vestdr Austur
♦ 853 ♦ D64
17ÁG85 <^> 106
O K64 O 1073
♦ K95 SUÐUK ♦ AKG é?94 0 ÁD985 ♦ D76 * G10843
Pólverjar, sem voru meðal efstu ,
para eru í vörninni. Harries drap
spaðadrottningu austurs. Hann tók
strax tvo spaðaslagi og spilaöi litlu .
hjarta. Vesturdrapáás —mistökauð-'
vitað — og spilaöi laufi. Það reyndist
ekki vel. Harries fékk slaginn á drottn- ’
ingu en á leið sinni í 3 gröndin hafði
suöur opnaö á grandi og síöan rauðu
litirnir sagðir. Eftir aö suður hafði
fengið á laufdrottningu spilaði hann
litlum tígli á gosa blinds, átti slaginn
og fríaði þá fimmta hjarta blinds. 11 I
slagir og 94 stig af 118 mögulegum fyr- ‘
irspiliö.
Curt Hansen varð Danmerkurmeist-
ari í skák í ár — yngsti maöur sem
þann titil hefur hlotið. Ekki rismikið
mót. I 2. umferð tapaði Hansen fyrir
Carsten Höi, sem varð helsti keppi-
nautur hans á mótinu, en vann upp
muninn og sigraði örugglega. I 9. um-
ferð af 11 kom þessi staða upp í skák
Curt Hansen og Erik Pedersen sem
hafði svart og átti leik í erfiðri stöðu.
35. - -Hh8 36. Rec4-Hd7 37. Rxd6-
Hxd6 38. Dxf7+-Kh6 39. Df4+-Kh7 40.
Hf3-De2 en svartur gaf um leið.
Vesalirigs
Emma
Sjónvarpið okkar bilaði í gærkvöldi og við Friðrik
fórumað tala saman. Og við ákváðum að skilja.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö
og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur og belgidagavarsla apótekanna
vikuna 15.—21. apríl er í Lyfjabúð Breiðholts
og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sima 18888.
Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9-
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
19
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akurcyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Vestmaimaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Þaö er frá Mengunarvarnamefnd, þá langar aö
finna öruggari leið aö eyða matarafgöngumhéöan.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, ogSel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, súni
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvefndarstöðinni
við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu-
daga kl. 17—18. Simi 22411.
Læknar
Reykjavík — Kójfevogur — Seltjarnarncs.
Dagvakt kl. 8—17,mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga.simi 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akurcyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
4966. ______
Heimsóknartcmi
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítaians: Kl. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30—20.30.
Fæðingarhéimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeiid eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Éftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og
19-19.30. •
Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: AUa daga ki.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19jt—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30— 20.
VistheimUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavikur
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti
■ 2Ea, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á
laugard. 1. mai—1. sept.
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir þriðjudaginn 19. aprU.
Vatnsberinn (21. jan,—19. febr): Þú átt von á heimsókn
eða frétt sem kemur illa við þig. Þú verður mjög tauga-
óstyrkur í dag og uppstökkur en gættu þess að láta það
ekki bitna á öðrum. Eyddu deginum sem mest heima.
Fiskamir (20. febr.—20. mars): Þurfir þú að leggja í
ferðalag í dag ættir þú að fara varlega í umferðinni
vegna hættu á smávægilegum árekstri. Þú ættir að gera
framtíðaráætlun um vinnu þína og jafnvel að huga aö
. nýjustarfi.
Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þú ættir að gæta þess að
vera ekki um of sjálfumglaður í dag því að það kann að
fara í taugarnar á öðrum. Gættu þess að lenda ekki í ill-
deilum við þér nákomið fólk þvi að það kann aö hafa
slæmar afleiðingar í för með sér.
' Nautið (21. aprU—21. maí): Reyndu aö sýna þolinmæöi í
umgengni við aðra þótt það kunni að reynast þér erfitt.
Gættu vel að eignum þinum og fjármunum í dag og
eyddu ekki umfram getu í óþarfa. Njóttu kvöldsins i
: faðmi f jölskyldunnar.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Vertu tillitssamur í um-
gengni við aðra og láttu skapið ekki hlaupa með þig í
gönur. Vertu ekki montinn um of því að það kann að fara
í taugarnar á þeim sem í kringum þig eru. Vertu minn-
ugur þess að enginn er fubkominn.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þúættir aðfara í ferðalagi
dag með ættingjum þínum eöa vinum. Skapið kann að
vera með verra móti í dag, en láttu það ekki bitna á
öðrum. Þú ert líklegur til líkamlegra afreksverka í dag.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Gerðu áætlanir um framtíð
þína því að slíkt kann að reynast mjög árangursrikt.
Stutt ferðalag kann að verða mjög ánægjulegt, en farðu
varlega í umferðinni. Þér kunna að berast mjög óvæntar
en ánægjulegar fréttir.
Meyjan (24. ágúst—23. scpt.): Þér munu berast fréttir
sem koma þér úr jafnvægi. Reyndu þóað taka lifinu með
ró því að fátt er svo með öllu illt aö ekki fylgi nokkuð
gott. Taktu engar skyndiákvaröanir sem kunna að skipta
framtið þína miklu.
Vogin (24. sept,—23. okt.): Taktu ekki stór peningalán til
að eyða í óþarfa. Gættu þess að lenda ekki í illdeilum við
þér nákomiö fólk. Hlustaöu ekki á slúður og rætnar tung-
ur. Þú kannt að lenda í ástarævintýri þegar líða tekur á
kvöldið.
Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Þú ættir að þiggja
góðar ráðleggingar frá traustum vini. Hugaðu vel að
heilsufari þínu, og sértu í námi, ættir þú að leggja meiri
'rækt við það. Gættu vel að fjármunum þinum og eyddu
ekki um efni fram.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dcs.): Þú ættir aö eyöa deg-
inum í samskiptum viö annað fólk, ættingja og vini.
Gættu þess að láta skapiö ekki hlaupa með þig í gönur.
Stutt ferðalag er af hinu góða en farðu varlega í umferð-
inni.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Fyrri hluti dagsins er til-
valinn til ferðalaga. Forðastu illdeilur viö þér nákomið
fólk og láttu slæmt skap ekki bitna á öðrum. Kvöldsins
ættir þú að njóta í faðmi f jölskyidu þinnar.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27. Opið mánudaga—föstudaga ki. 9—21.
Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar-
timi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl.
13—19. Júlí: Lokaðvegna,sumarleyfa. Agúst:
Mánud.—föstud. kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN — Afgreiösla i Þingholtsstræti
29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—
1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
fyrir fatlaða og aldraða.
HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa..
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—L
sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni,
simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNH): Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ÁSMÚNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er að-
eins opin við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í símá 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykiavík, Kónavosur oe Sel-
tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, sími 11414.
Keflavík, sbni 2039. Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubbanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, súni
11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, súni 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Biianavakt borgarstofnana, súni 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynnmgum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Krossgátð
J z T~ F Z~
s <? /O
II 7ÉT
)Z ^ /3 )*+
l(o
Ig 19 ZO
Zl J * 23
Lárétt: 1 gott, 5 tenging, 8 einnig, 9
púka, 10 þegar, 11 duglegur, 12 slæm,
14 jörö, 16 töfrar, 18 hræöa, 19 fæða, 21
tónn, 22 hljóö, 23 hróp.
Lóörétt: 1 háski, 2 slæma, 3 miskunn, 4
bátur, 5 dauða, 6 hlaupa, 7 vot, 13
milda, 15 myrti, 16 lof, 17 tónverk, 20
kusk.
Lausn á síðustu krossgátu.
1 Lárétt: 1 tölt, 5 eff, 6 ýsurnar, 9 rak, 11
; angi, 12 ar, 13 knár, 15 skattur, 17 eira,
19 trú, 21 kerra, 22 óm.
Lóðrétt: 1 týra, 2 ös, 3 lukka, 4 trantar,
j5 enn, 6 fagra, 7 friö, 10 arki, 14 átta, 15
IjSek, 16 rúm, 18 rr.