Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Page 39
DV. MÁNUDAGUR18. APRIL1983.
Mánudagur
18. aprfl
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa —
ÖlafurÞórðarson.
14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir
Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurðs-
son les þriðja hluta bókarinnar
(5).
15.00 Miödegistónleikar. Robert Te-
ar syngur Tíu sönglög eftir Vaug-
han Williams. Neil Black ieikur á
óbó / Cristina Ortiz og Sinfóníu-
hljómsveitin í Brimingham leika
Píanókonsert eftir Francis Pou-
lenc; LouisFrémauxstj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 íslensk tónlist. Sínfóniuhljóm-
sveit Islands leikur „Sólglit”,
svítu nr. 3 eftir Skúla Halldórsson
og Rapsódíu op. 47 eftir Hallgrím
Helgason; Gilbert Levin og Páll P.
Pálssonstj.
17.00 Því ekki það. Þáttur um listir í
umsjá Gunnars Gunnarssonar.
17.40 Skákþáttur. Umsjón: Guð~:
nundur Amlaugsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson
flyturþáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Séra
Jakob Jónsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóröur
Magnússon kynnir.
20.40 Anton Webern — 6. þáttur. Atli
Heimir Sveinsson ræðir um tón-
skáldiö og verk þess.
21.00 Kvöldtónleikar. Lamoureux-
hljómsveitin leikur Carmen-svítu
nr. 1 og 2 eftir Georges Bizet; Igor
Markevitsj stj.
21.40 Utvarpssagan: Ferðaminning-
ar Sveinbjarnar Egilssonar. Þor-
steinn Hannesson les (2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kreppur millistríðsáranna.
Haraldur Jóhannsson flytur er-
indi.
23.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabiól 14. apríl
sl.; síðari hl. Stjóraandi: Guð-
mundur Emilsson. Sinfónía nr. 3
„Skoska hljómkviðan” i a-moll op.
56 eftir Felix Mendelssohn. —
Kynnir: Jón Múli Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
19. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn..
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
Áraa Böðvarssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorð: Hólmfríður Péturs-
dóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Branda litla og völikettirnir” eft-
ir Robert Fisker í þýðingu Sigurö-
ar Gunnarssonar. Lóa Guðjóns-
dóttirles (12).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
Ipiifflr
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). „Áðnr
fyrr á árunum”. Ágústa Bjöms-
dóttir sér um þáttinn.
11.05 íslenskir einsöngvarar og kór-
arsyngja.
11.30 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús
Geirdal.
11.45 „Farkennarinn”, smásaga eft-
ir Elísabetu Helgadóttur. Höfund-
urinn les.
Mánudagur
18. apríi
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommiog Jenni.
20.45 Iþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.00 Jáv ráðhen-a. 9. Orður og titl-
ar. Breskur gámanmyndaflokkur.
Þýðandi Guöni Kolbeinsson.
21.30 Suðurlandskjördæmi. Sjón-
varpsumræður fulltrúa allra
framboöslista í kjördæminu. Bein
útsending. Umræöum stýrir ög-
mundur Jónasson, fréttamaður.
22.30 Vesturlandskjördæmi. Sjón-
varpsumræður fulltrúa allra
framboðslista i kjördæminu. Bein.
útsending. Umræðum stýrir
OlafurSigurðsson, fréttamaður.
23.35 Dagskrárlok.
47
Utvarp
Sjónvarp
Fjallaö verður um fólk sem horfir á sjónvarp og fer i kvikmyndahús
heitir: Þvi ekki það. Umsjónarmaður er Gunnar Gunnarsson.
í útvarpi klukkan 17 i dag. Þátturinn
Því ekki það — útvarp klukkan 17 í dag:
Að næla sér í konu
í kvikmyndahúsi
— rætt um fólk sem horfir á kvikmyndir
Því ekki það heitir þáttur í útvarpi
sem hefst klukkan 17. í dag. Umsjónar-
maður hans er Gunnar Gunnarsson og
tekur hann ýmislegt mannlegt fyrir í
þættinumí dag.
Hann mun fjalla um fólk sem horfir
á sjónvarp og um fólk sem fer í kvik-
myndahús. Þá segir hann frá manni
sem fer á kvennafar í kvikmyndahúsi.
Hann nær sér í konu í hléinu en um leið
er það annar maður sem týnir konu
sinni. Ekki er frásögnin með öllu
skáldskapur, því að þama er stuðst við
raunveruleg atriði. Þátturinn verður
ögmundur Jónasson stýrir um-
rasðum fulltrúa framboðslista i
Suðurlandskjördæmi klukkan 21.30
i kvöld.
Ólafur Sigurðsson stýrir umræðum
fulltrúa framboðslista i Vestur-
landskjördæmi kiukkan 22.30 /
kvöld.
Fulltrúar f ramboðslista koma f ram—
sjónvarp f kvöld klukkan 21.30 og 22.30:
Suðurlandskjördæmi og
Vesturlandskjördæmi
Sjónvarpsumræður fulltrúa allra
framboðslista í Suður- og Vesturlandæ
kjördæmi, verða í sjónvarpi í kvöld.
ögmundur Jónasson stýrir umræðum
í beinni útsendingu klukkan 21.30 er
fulltrúar í Suðurlandskjördæmi koma
fram. Fulltrúar í Vesturlandskjör-
dæmi koma fram í sjónvarpi klukkan
22.30. Umræðum stýrir ólafur Sigurðs-
son í beinni útsendingu.
Fulltrúar í Suðurlandskjördæmi, sem
fram koma, eru þessir: Magnús H.
Magnússon, A-listi, Alþýðuflokkur,
Jón Helgason, B-listi, Framsóknar-
flokkur, Sjöfn Halldórsdóttir, C-listi,
Bandalag jafnaðarmanna; Þorsteinn
Pálsson, D-listi, Sjálfstæðisflokkur og
iGarðar Sigurðsson, G-listi, Alþýðu-
bandalag.
Fulltrúar Vesturlandskjördæmis
sem fram koma eru: Eiður Guðnason
A-listi, Alexander Stefánsson B-Iisti,
Kristófer Már Kristinsson C-listi, Frið-
jón Þóröason D-listi og Skúli Alexand-
erssonG-listi.
Annað kvöld klukkan 21.50 koma
fram í sjónvarpi fulltrúar frá Reykja-
vík. Ingvi Hrafn J ónsson stýrir umræð-
um í beinni útsendingu. Þeir sem koma
fram eru: Jón Baldvin Hannibalsson
A-listi, Olafur Jóhannesson B-listi,
Stefán Benediktsson C-listi, Álbert
Guðmundsson D-listi, Olafur Ragnar
Grímsson G-listi og Sigríöur Dúna
KristmundsdóttirV-listi, -RR
VeröbrétunarkaOur Fjárfestingarfélagsins Lækjargotu12 101 Reykjavik Iðnaóarbankahusmu Simi 28566
'gengi verðbrefa
18. APRÍL1983 IVERÐTRYGGÐ SPARISKlRTEINI RÍKISSJÓÐS:
19702. flokkur 12.533.41
19711. flokkur 10.901.92
19721. flokkur 9.455.24
,19722. flokkur 8015.45
19731. flokkur A 5720.45
1973 2. flokkur 5269.28
19741. flokkur 3637.64
19751. flokkur 2991.63
19752. flokkur 2253.89
19761. flokkur 2135.55
1976 2. flokkur 1.703.94
19771. flokkur 1.580.59
19772. flokkur 1.320.05
19781. flokkur 1.071.70
1978 2. flokkur 843.28
19791. flokkur 710.81
1979 2. flokkur 549.49
19801. flokkur 400.09
1980 2. flokkur 314.60
19811. flokkur 270.27
19812. flokkur 200.72
19821. flokkur 182.23
1982 2. flokkur 136.24
ÍMeðalávöxtun ofangreindra flokka um-
fram verðtryggingu er 3,7 —5,5%.
í VEÐSKULDABREF
jOVERÐTRYGGÐ:
Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV)
* 12% 14% 16% 18% 20% 47%
lar li:i í 64 ' «5 66 67 181
j 2 ar 1 52 ' 54 55 56 58 175
| 3 ar 44 45 47 48 50 172
j 4ar 38 39 41 43 45 j 69
;5ar 33 35 37 38 40 167
Seljum og tökum i umboðssölu verðtryggð
jspariskirteini rikissjóðs, happdrættis-
skuldabréf ríkissjóðs og almenn
yeðskuldabréf.
'Höfum víðtæka reynslu í verð- ibréfaviðskiptum og fjármálalegri ráögjöf og miðlum þeirri þekkingu
án endurgjalds.
1 VerbbréLunarkaciur I Fjárfestingaríélagsins L2ek|argotu12 101 Reykiavik lónaóarbankahusmu Simi 28566
síðan kryddaður meö jasstónlist. John
Coltrane og fleiri munu leika.
-RR
Veðrið:
Norðanáttin gengur smám sam-
an niður í dag, bjartviðri um sunn-
an- ög vestanvert landið, éljagang-
ur áfram á Norðurlandi, einkum
austantil og einnig á norðan-
verðum Austfjörðum.
Veðrið hér
og þar:
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
sjókoma —5, Bergen skýjað 3,
Helsinki skýjað 5, Kaupmannahöfn
rigning 7, Osló rigning 7, Reykjavík
alskýjað —5, Stokkhólmur skýjaö
7, Þórshöfn hálfskýjað 1.
Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað
11, Berlín skýjað 16, Chicago skýj-
að 1, Feneyjar léttskýjað 14,
Frankfurt alskýjað 18, Nuuk al-
skýjað —1, London rigning 7,
Luxemborg rigning 13, Las Palm-
as skýjaö 21, Mallorca rigning á
síðustu klukkustund 17, Montreal
skýjað 8, New York heiðskírt 12,
París skýjað 16, Róm skýjaö 14,
Malaga skýjað 13, Vín skýjaö 13,
Winnipeg alskýjaðð.
Tungán
Stundum er sagt: Hann
er ástfanginn í henni.
Betraværi: Hannerást-
fanginn af henni.
Gengið
Gengisskráning nr. 71 -
18. APRÍL 1983 KL. 09.15.
lEining kl. 12.00
Kaup Sala Sala
1 Bandaríkjadollar 21,390 21,460 23,606
í Sterlingspund 33,336 33,445 36,789
1 Kanadadollar 17,319 17,376 19,113
1 Dönsk króna 2,4710 2,4791 2,7270
1 Norsk króna 2,9971 3,0069 3,3075
1 Sænsk króna 2,8623 2,8717 3,1588
1 Finnskt mark 3,9501 3,9631 4,3594
1 Franskur franki 2,9266 2,9362 3,2298
1 Belg. franki 0,4403 0,4417 0,4858
1 Svissn. franki 10,4930 10,5273 11,5800
1 Hollensk florina 7,7909 7,8164 8,5980
1 V-Þýskt mark 8,7745 8,8032 9,6835
1 ítölsk líra 0,01474 0,01479 0,01626
1 Austurr. Sch. 1,2483 1,2524 1,3776
1 Portug. Escudó 0,2188 0,2195 0,2414
1 Spánskur peseti 0,1575 0,1580 0,1738
1 Japanskt yen 0,09023 0,09053 0,09958
1 írsktpund 27,743 27,834 30,617
SDR (sérstök 23,1576 23,2334
dráttarréttindi)
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Tollgengi
jfyrir apríl 1983.
Bandaríkjadollar USD
Sterlingspund GBP
Kanadadollar CAD
Dönsk króna DKK
Norsk króna NOK
Sœnsk króna SEK
Finnskt mark FIM
Franskur franki FRF
Belgtskur franki BEC
Svissneskur franki CHF
Holl. gyllini NLG
Vestur-þýzkt mark DEM
1 ítölsk líra ITL
i Austurr. sch ATS
I Portúg. escudo PTE
Spánskur peseti ESP
Japanskt yen JPY
írsk pund IEP
SDR. (Sérstök
dráttarróttindi)
21,220
30,951
17,286
2,4599
2,9344
2,8143
3,8723
2,9153
0,4414
10,2078
7,7857
8,7388
0,01467
1,2420
0,2154
0,1551
0,08887
;27,622