Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Blaðsíða 22
22 DV. LAUGARDAGUR 23. APR1L1983. Nr. 1 X 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 Veistu svarid? Vid birtum hér 25 spurningar og gefum þr|á möguleika á svari 19 X eöa 2. Það er svo þitt mal, lesandi góður, aö leita réttra svara. Svöriu færir þú imi í dálkinn sem hér fylgir. frekar en maöurinn, semhanner nefndur eftir. Hvaöan er hann geröurút? 1. Herdísarvík x. Tálknafiröi 2. Borgarnesi 17. Hvert er stærsta stööuvatn í heimi? 1. Kaspiahaf X. Rauöavatn 2. Aralvatn 1. Barniö á myndinni varö síöar þekkt fyrir afskipti sín af stjóm- málum, svo ekki sé meira sagt. Hvaða nafn ber það? 1. AuðurAuöuns x. Svavar Gestsson. 2. GunnarThoroddsen. 2. Paolo Rossi, knattspyrnukapp- inn frægi, varö markahæstur í heimsmeistarakeppninni á Spáni síðastliöið sumar. Hversu mörg mörk skoraði hann? 1. Sex x. Níu 2. Fimm 3. Fyrsti mánuður vetrar aö göml- um siö er gormánuður. Hvaö var næsti mánuður þar á eftir kallaö- ur? 1. Mörsugur x. Ýlir 2. Gerpla svæðisnúmerið í 9. Rússinn Tchaikovsky er þekktur fyrir tónverk sín svo um munar. Hvað hét hann aö fomnafni? 1. Vladimir x. Igor 2. Petr 10. Hvaða myndtákn er í bæjar- merki Hafnarfjaröar? 1. Viti x. Selur 2. Stuðlaberg 11. Hvert er annað stærsta f jall á Is- landi? 1. Kverkfjöll x. Snæfell 2. Eyjafjallajökull 12. Hver er sendiherra Islands í Frakklandi? 1. Einar Benediktsson x. Tómas Á. Tómasson 2. Benedikt Gröndal 22. FuUu nafni hét meistari Mozart, Wolfgang Amadeus Mozart. Hver er merking millinafns hans? 1. Hinnmáttugi x. Hinnlagvissi 2. Sonurguðs 4. Hvert er Grindavík? 1. 92 x. 96 2. 99 18. Frú Vigdis Finnbogadóttir, for- seti Islands, heimsótti Frakk- land á dögunum. Þar ræddi hún við meðal annarra borgarstjór- ann í París.Hvað heitir hann? 1. Debussy X. Renault 2. Chirac 19. Vigdís átti afmæli í áðurnefndri ferð. Upp á hvaða dag bar hann? 1. Miövikudag x. Fimmtudag 2. Föstudag 23. Afram meö meistarana! Þór- bergur Þórðarson fæddist á Hala íSuðursveit, enhvaða ár? 1. 1899 x. 1889 2. 1901 14 Hvað heitir mynt J úgósla va ? 1. Pesos x. Drakma 2. Dinar Þegar klukkan er 12 á hádegi í Reykjavík, hvað er hún þá í 20- Hverterstærsta landAfriku? 5. Einhver þekktasti listmálari veraldarsögunnar, Rembrandt, ólstuppí. ..? 1. Hollandi x. Luxemburg 2. Kanaríeyjum 6. Eylandið Puerto Rico í Vestur- Indíum lýtur stjórn. ..? 1. Frakka x. Spánverja 2. Bandaríkjamanna 7. Hvenær var fyrst flogið yfir At- lantshaftil Islands? 1. 1924 X. 1911 2. 1912 8. Vatnajökull er stærstur jökla á Islandi. Hversustórei hann? 1. 16000 km2 x. 8000 km2 2 . 20000 km2 15. Irak? 1. 13 x. 15 2. 17 Tvö þúsund minkar komu fljúg- andi til Akureyrar fyrir skömmu. Nokkrir þeirra sluppu úr haldi. Hversumargir? 1. 17 X. 3 2. 2 1. Alsír x. Súdan 2. Suður-Afríka 24. Eldfjallið Hekla er innan sýslu- marita...? 1. Rangárvallasýslu x. Vestur-Skaftafellssýslu 2. Utansýslna 25. Hvenær steig maður fyrst fæti á tunglið? 1. 1968 X. 1966 2. 1969 16. Togarinn Einar Bendiktsson þykir ekki fara troðnar slóðir 21. Alþjóðlegur einkennisstafur danskra bifreiða er? 1. D X. DK 2. DM Z '£I Z ’SZ x 'ZI I l II X -£Z l '01 Z 'ZZ Z '6 X ‘IZ X '8 X -0Z I 'i Z '61 Z '9 Z '81 I 'S I 'il I t X '91 X '£ X 'SI l 'Z , x 'H Z 'l qukas ii)s;o\ \»ia ao\s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.