Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Side 4
4 „Ég heföi líkast til getaö gert kvikmyndir mínar í Hollywood. Þar líða kvikmyndir fyrir of þrönga verka- skiptingu sem getur reynst of þung- lamaleg. Ég felli mig ekki viö aö ein- hver sem ekki hefur starfaö við upptöku kvikmyndar skoöi hana ófull- geröa og ég hef engan áhuga á skoðun þeirra. Hin ástæöan fyrir því aö ég hef ekki farið til Hollywood er söguleg. Margir af hæfileikamestu mönnum kvikmyndanna hafa farið til Holly- wood en engum hefur fariö fram þar. Ég hef enga ástæöu til aö halda að ég væri sterkari en Orson Welles eða Billy Wilder og hvers vegna ætti ég þá að hættaáþað?” Þaö er Sidney Lumet, kvikmynda- leikstjórinn kunni, sem hefur oröiö. Hann er einn fárra kvikmyndaleik- stjóra í Bandaríkjunum sem ekki starfar í Hollywood en nýtur samt mik- illa vinsælda. Heimavöllur hans er New York. Hann hefur ort um öng- stræti og breiðstræti New York á áhrifaríkan máta í myndum eins og Serpico, Dog day afternoon, The Pawnbroker, Netvork, Prince og the City, The Verdict, svo einhverjar séu nefndar. Kvikmyndir byggja á hópvinnu En Lumet viöurkennir fúslega aö hann gæti ekki sniðgengið Hollywood ef kvikmyndir hans heföu ekki notið eins mikilla vinsælda og raun ber vitni. Frá því á miðjum áttunda áratugnum hefur hann haft fullkomna listræna stjóm á myndum sínum og hefur ekki þurft aö beygja sig undir vilja fjár- málamanna. Þrátt fyrir vinsældir mynda hans hafa gagnrýnendur ekki alltaf hlaðiö hann lofi. Stundum hafa þeir sagt aö hæfileikar hans væru fólgnir í góöri túlkun en ekki í persónulegu framlagi. Hann væri sem sé ekki „auteur”. Lumet sjálfur gefur skít í þetta hugtak: „Ég álít kvikmyndir vera Ustform sem byggi á hópvinnu en ekki á einum ein- staklingi. Ég held aö töframir feUst í samvinnunni.” Reyndar hefur Sidney Lumet haldiö í marga samstarfsmenn mynd eftir mynd. Kvikmyndatökumaöurinn Oswald Morris starfaöi meö honum aö The HUl, Equus og The Wiz. KIipp- arinn Dede AUen vann aö Serpico, Dog day afternoon og the Wiz. Handrits- höfundurinn Frank Pierson var með í gerö Anderson Tapers og Dog day afternoon. Quincy Jones samdi tónlist- ina viö Anderson tapes, The deadly affair og The last of the mobUe hat. Burt Harris hefur framleitt flestar myndir Lumet aUt frá árinu 1965. Síðast en ekki síst ber aö nefna hand- ritahöfundinn Jay Presson Allen. Hún samdi handritin aö myndunum Just tell me what you want, Prince of the cíty og Death trap. Auk þess var hún framleiöandi þessara mynda ásamt öðrum. Hana má því telja aöalsam- starfsmann Lumet um þessar mundir. Jay Preston AHen Lumet segir um þetta: „Þaö er yndislegt aö vinna meö sömu mann- eskjunum mynd eftir mynd. Maður þekkir manneskjumar og viröir og þarf ekki að orðlengja hlutina. Tíminn nýtist betur.” „Við vinnum á sama hraöa,” segir AUen.” Lumet er ætíö geysilega fljótur. Hann hefur tæknina á valdi sínu. En ef þaö er eitthvaö sem hann þekkir ekki þá viðurkennir hann það fúslega og er fús aö læra. Aö þessu leyti er hann ólíkur flestum öðrum miklum leikstjórum.” Samvinna Lumets og Allens hófst er hún sendi Lumet handritiö af Just tell me what you want sem hún byggir á eigin skáldsögu. Sagan f jaUar um Max Herschel, kjaftforan milljónamæring og skrUmenni, og skjólstæöing hans, metnaöargjarnan sjónvarpsmynda- framleiðanda. Hún taldi handritiö í góðumhöndum. „Vegna þess aö ég treysti því aö hann væri ekki of púritanískur við Max og aö hann myndi heldur ekki hvítþvo hann.” Myndin naut ekki mikiUa vin- sælda en sigursæl samvinna hófst. Ólík og lík I fyrstu viröast þau Lumet og AUan vera býsna ólík. Hann borgarbarn frá Paul Newman og Jack Warden fara á kostum i nýjustu mynd Lumets, The Verdict. DV. LAUGARDAGUR14. MAI1983. New York og hún sveitastelpa frá Texas, sem sagöist hafa uppgötvaö í kvikmyndumaö „einhversstaöarværi grasið grænna en heima í héraöi.” Ef máUö er skoðað betur veröur annað uppi á teningnum. Þau ætluöu bæði að verða leikarar. Lumet lék í giddísku leikhúsi sem faðir hans, Baru Lumet, skrifaði fyrir, lék og leikstýröi. Hann debúteraöi á Broadway ellefu ára gamaU og birtist ungur í fyrsta og eina skiptiö á hvíta tjaldinu í myndinni One third of a nation. Hann sneri baki viö leikarastarfinu vegna þess aö honum fannst hann ekki geta opnað sig fyrir hundruöum ókunnra á hverju kvöldi. Ég vUdi frekar gera það í gegnum aðra.” Lumet starfaöi næstu árin sem leik- stjóri á „off-Broadway”, og þvínæstlá leiöin í sjónvarpið. Hann var geysUega afkastamikUl leikstjóri sjónvarps- mynda, gerði hvorki fleiri né færri en 250 sjónvarpsþætti á tíu árum. EðlUegt framhald var aö takast á kvikmyndagerð. Þar hefur hann ekki síður veriö afkastamikill. Eftir hann Uggja 29 myndir frá því hann frum- sýndi fyrstu mynd sína áriö 1957. Fyrsta handritið fyrir Hitchcock Jay Presson AUen uppgötvaði líka snemma að hún gæti aldrei oröiö leik- kona. Hún starfaöi fyrir sjónvarp og skrifaöi marga vinsæla framhalds- þætti. Ariö 1964 var fyrsta handrit hennar kvikmyndað. Þaö var sjálfur Alfred Hitchcock sem þar var aö verki í myndinni Mamie. Hróöur hennar jókst mjög eftir það. Hún skrifaði leikritið The prime of Miss Jean Brodie og síöan kvikmyndahandrit upp úr því og fékk óskarsverðlaun fyrir. Ekki skööuöu handrit hennar að Travels with my aunt (leikstj. George Cukor, Cabaret leikstj. Bob Fosse) og Funny Lady (leikstj. Herbert Ross) frægöarferil hennar. Áriö 1975 skrifaöi hún fyrstu skáldsögu sína, Just teU me what you want. Nýjustu myndir Allan og Lumet Prince of the city og Deattrap; tvær síðustu myndir AUen og Lumet í sam- einingu eru býsna ólík verk. Fyrri myndin er gerö eftir sögu Robert Daley en sú síöarnefnda eftir leikriti Ira Levin. Þegar maöur aðlagar verk kvikmyndalistinni veröur maöur aö nota nýja aðferö í hvert skipti. En aðal- markmiöið er alltaf að varöveita kjarnann úr efniviðnum. Þaö var mjög óvenjulegt að vinna aö Prince of the city. Myndin byggir á raunverulegum atburðum og ég varö að ræða við raun- verulegar manneskjur og taka upp á segulband og vinna síöan upp úr því. Prince of . . . . er saga Daniel Cielo, félaga í sérsveit leynilögreglumanna í New York. Þeir hafa enga yfirstjóm og afleiðingin er sú aö spUUng gerir vart viö sig. Þetta er saga manns sem er knúinn tU aö snúa viö blaðinu vegna ótta, blygöunar og ofdrambs.” Hann ákveður aö bera vitni gegn samstarfs- mönnum sínum og aöstoöa ákæm- valdiö sem undirbýr málshöföun á hendur vinum hans og samstarfs- mönnum vegna spUUngar. Göturnar alltaf auðar „Þetta er hreinn og klár harm- leikur,” segú- Sidney Lumet. „Sagan á margt skylt viö gríska harmleiki. Maöur sem heldur aö hann hafi vald á aðstæöum en það em aðstæöurnar sem hafa valdáhonum. Serpico fjaUar um sömu hluti, en býr ekki yfir sams konar vidd. Hún var venjulegri. Margar myndavélar notaðar, senur Unpróvíseraöar. En þessi mynd er öðruvísi. Hver mynd- rammi er vandlega skipulagöur. Myndin er stUerísemö, en á lúmskan hátt, því allt verður að hafa á sér raun- veruleikablæ. Það sést næstum ekkert fólk nema leikaramir. Göturnar em aUtaf auðar. Himinnmn sést ekki nema í einu skoti, aUa myndina. Eftir því sem líöur á myndina veröa veggirnir auöari og auðari. Fyrir mér vakti aö víkja smátt og smátt öllu burt þar til eftir stóö kjarni — ekkert eftir nema andlit. I lokrn stendur Cielo andspænis hafsjóandUta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.