Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 17
DV. LAUGARDAGUR14. MAl 1983. 37 Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál Svona nar farið með þá dauðadæmdu Þegar menn voru dæmdir til hengingar voru ákveönar reglur aö fara eftir. Þessarvoruhelstar: Strax og sá dauðadæmdi hefur hlotiö sinn dóm, er hann settur í þar til geröan einmenningsklefa. Vakt er yfir honum dag og nótt. Hann má lesa bækur og blöö sem hann vill. Einnig er honum heimilt aö tefla, spila á spil og slíkt eftir eigin ósk. Verðirnir þurfa aö spila við hann ef hannóskarþess. Hann fær sama fæöi og aörir fangar. Auk þess fær hann bjórglas eða koníaksstaup daglega ef hann óskar. Fanginn fær tíu vindlinga eöa samsvarandi af píputóbaki og má reykja það hvenær sem honum þóknast. Fangelsisstjóri og -læknir skulu heimsækja fangann tvisvar á dag og fangelsispresturinn eða annar prestur hef ur aögang hvenær sem er. Fanganum er heimilt að fá heimsóknir af vinum og ættingjum, lögfræöingum, eins og hann óskar sjálfur. Bréf og aörar sendingar tii og frá fanganum skoöar fangeLsis- stjórinn. Bööullinn og aðstoöarmaður hans veröa aö koma til fangelsisins degi fyrr en aftakan á aö fara fram. Þeir fá aö fylgjast meö fanganum úr f jar- lægö. Síðasta kvöldiö fer fangelsis- stjórinn inn til fangans og þar er ætlast til að fanginn segi þaö sem honum liggur á hjarta ef hann vill. Engum er þröngvaö til að tala. Síöasta klukkutímanum fyrir af- tökuna eyöir prestur meö fanganum. Lögreglufulltrúi, fangelsisstjóri, böðull, læknir og fleiri embættis- mennskipa aftökusveitina. Greftrunin fer fram í kirkjugaröi fangelsisins sama dag og aftakan fer fram. Fangelsispresturinnsérumþá hlið mála nema annars sé óskaö. Albert Pierrepont, síðasti böðull Englands. Á minnisblöðum hans seg- ist hann vera á móti dauðarefsingum. Dauðarefsingar ættu ekki að vera til. Jack Ellis. Margir fóru illa út úr starfi sinu sem böðlar. Þessi gaf sig brennivíninu á vald og endaði svo sina daga á því að fremja sjálfsmorð. K William Marwood var böðull um miðja 19. öld. Þetta er teikning af honum og takið eftir reipinu sem dregið er upp i kringum höfuð hans. og setti á höfuö sakamannsins. Um leið og ég geröi þaö, hrópaöi hann: cheeríó! Ég festi pokann. Ég var alveg að guggna. Ég reyndi aö hleypa í mig kjarki um leið og ég fálmaði eftir hand- fanginu sem losaöi hlerann. Ég leit undan, en heyröi eitthvað detta, svo varö allt hljótt. Skyldan bauö mér aö fara niður í gryfjuna til sakamannsins, losa um hálsmálið á skyrtu hans svo aö læknirinn gæti staðfest dauöa mannsins. Læknirinn hlustaði manninn og sagöi svo: Þaö er allt í lagi! Mér fannst þaö undarlega til oröa tekið þegar veriö var aö tilkynna mannslát. En sjálfsagt hefur hann viljaö gleöja mig meö því aö verkið heföi tekist vel. Þetta Hfhafdi ég slökkt Hópurinn hélt til herbergja fang- elsisstjórans og viö fengum okkur kaffi. Klukkan tíu þurftum viö Wade aftur aö fara á aftökustaðinn. Þaö var í mínum verkahring að veita hinum látna nábjargirnar. Ég horfði á líkið, þetta líf haföi ég slökkt A dánardægri hafði ég staðið þessum manni næst. Nú kom þaö í minn hlut að undirbúa hann til greftrunar. Viö Wade hjálpuðumst að. Viö gerðum þaö sem þurfti. Á meöan hugsaöi ég meö mér: Þaö er sorglegt þegar mannslíf fjarar út, hvort heldur syndari á í hlut eöa ekki. Maður sem hefur syndgaö og tekið út sinn dóm er aUrarviröingar veröur . . . 'VIDEO' OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 23 kr KVIKMYNDAMARKAOURINN Skólavörðustig 19 Rvik. S. 16480. Kirkjuvegi 19 Vestm. í Vestmeyjum er opifl kl. 14—20 en um helgar kl. 14—18. VIDEOKLUBBURINN Störhotti 1. S. .VIDEO, Færanleg verkstæðisþjónusta Tökum aö okkur hvers kyns járnsmíðaverkefni, bæöi nýsmíði og viðgerðir. stál-orka Si:i>l'-OliVUMii:it»AÞJU\l!STA.\ Simi 78600 á daginn og 40880 á kvöldin. Notaðir iyftarar IQ í mikiu úrvaii Getum afgreitt eftirtalda lyftara nú þegar S I 11.1. Rafmagns 1.51. 21. 2.51. m/snúningi. 3t m/snúningi. Disil 2.51. m/húsi. 3.51. m/húsi. 4t. Skiptum og tökum i umboðssölu. kdi K. JÓNSSON & CO. HF. Vitastíg S Simi 91-26455 HÚSBYGGJENDUR Að halda að ykkur hita er sérgrein o kkar: Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging- arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. I Aðrar söluvörur: Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Otloftunar- pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna- plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pjpueinangrun: frauð- plast/glerull. BORGARPLAST HF Borgamesi simi93-73rö~ll Kvöjdsjmi og helgarslmi 93—7355 ST AÐGR EIÐSLU AFSLÁTTU R AF SMÁAUGLÝSINGUM Veittur verður 10% AFSLÁTTUR afþeim smáauglýsingum ÍDVsem erustaðgreiddar. Það teist staðgreiðsla ef auglýsing ergreidd daginn fyrir birtingardag. Verð á einni smáauglýsingu af venjulegri stærð, sem er kr. 240,- iækkar þannig ikr. 216,- efum staðgreiðslu er að ræða. Smáauglýsingadeild, Þverholti 11 - simi27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.