Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 18
38 DV. LAUGARDAGUR14. MAl 1983. Helgarvísur Helgarvísur Helgarvísur Helgarvísur 52. þáttur Margrét Olafsdóttir tónmenntakennari skrifar þættinum. Þaö er rétt, sem hún segir, aö Helgarvísur birtust 26. marz og síöan ekki fyrr en 30. apríl. Þetta var reyndar búiö aö til- kynna í DV. Margréti finnst sem fyrripartarnir í Helg- arvisum 30. apríl hafi ekki verið nógu góöir, en „Aftur á móti vermdu vísurnar frá honum Árna Jóni Sigurössyni mér og ég vona, aö viö eigum eftir aö sjá meira af þessum leikandi léttleika, sem streymir frá honum,” segir Margrét Olafsdóttir. Og hún bætir viö: „Hann fær þessa vísu frá mér”: Aílur von tiin ror og Ijóð vaknar konum ineður, þegar scona elsku óð Adams sontir kveður. 1 tilefni spurningar Margrétar til mín get ég sagt henni, aö ég finn ekkert athugavert eöa rangt viö innrím vísu hennar. Hitt vil ég taka Þrí er bágt að rera að kceina og kvarta, kalt þótt reynist nœturmyrkrið svarta. Nú, er burtu víkur harður vetur, vorið gleðiblce á lífið setur. Eg þakka Margréti ágætt bréf og kveöskap. „Loki Laufeyjarson” sendir mér botna viö fyrriparta P.S.P., sem eins og fram kemur í „Sandkorni” DV er enginn annar en Páll S. Pálsson hæstaréttarlögmaöur: Gunnar undir beltisbreidd beindi kveðjuskoti. Að andstœðinga glæfragleidd glotti, stór í broti. Einar Ben var ári snjall, þó aldrei botnvörpungur. 'Á bárum var hann alltaf all- undarlega þungur. Svavar hann situr á hillu seiddur af hægrivillu. Kússana á hann rýnir á ská með rauðri einglyrnisbrillu. Geir hann er genginn til viðar, galli hvað tíminn niðar. Og Gunnar minn fór, hann er genginn í kór, garpur hins forna siðar. Hann Steingrímur kann að stjórna, í stöðunniþarf að fórna, því atkvæðin hér hann ætlar víst sér, íhaldið verður að flórna. („Þröstur” gefur þá skýringu viö sögnina aö flórna, aö hún merki aö liggja í flór, þ.e. skítnum.) „Valnastakkur”, sem ekki lætur nafns síns getiö, botnar: hvern hátt. Kona baö mig eitt sinn aö gera visu um fagurt sólarlag. Eftir aö hafa hugsaö mig um nokkra stund gafst ég upp viö það, en til aö bjarga andlitinu lét ég konuna hafa þess- Þú stöku vildir frá mér fá um fögur sólarský, vegna þess ég verð að gá vasa skáldsins í. Isumum vösum ekkert er, á öðrum bara göt, og unga skáldið inni ’ i mér á ekki betri föt. Ég vona bara ’ að bljúg þú sért að bíða, Inga mín, þar til skáldið geturgert við gömlu fötin sín. Einn botna Steins mun hafa falliö niður í þættinum, þar sem ég birti síðast botna frá honum. En Steinn botnar: ÞEGAR FYRR EN AFLAÐER EYÐAST PENINGARNIR fram, aö þótt ég finni stundum aö við aðra, þá er ég enginn „páfi” hvaö skáldskaparmál varöar. Margrét sendir botn við fyrripart Steins G. Hermannssonar: Martröð ill um miðja nótt margra spillir draumi, þegar fyllist öndin óll óráðs-grillu-flaumi. Og hér á eftir kemur „sýnishorn” af því, sem Margrét hefur kveöiö undanfarnar vikur: STAÐREYND: Máttur hverrar þjóðar þver, þrjóta flestar varnir, þegar fyrr en aflað er eyðast peningarnir. GÓDAR GJAFIR: Gjafir hefur Guð oss sent gróður, söng og kvæði. Hvar sem nætist þetta þrennt, þar er ró og næði. VÆTA: Þurrkatíð er takmörkuð, tæmast himins lindir. Það er eins og góður Guð gráti heimsins syndir. TIL ÍHUGUNAR: Illdeilum er undir kynt oft í blaðaletri. En svarirþú í sömu mynt, sízt ert hinum betri. Heimskuþrungið hugartað lirýtur oft af vörum. Því skalgæta orðum að, allra helzt — í svörum. L YNDISEINK UNN: Olund fylgir mæða með, magnast hugarraunin. En hvenær sem aðgleðstþitt geð, gróa aftur kaunin. LÍFSF YLLING: Gleði, kæti, vizku og vörn veitir sálu minni að fá að leiða lítil börn lífs á göngu sinni. Margrét sendir þættinum tvö kvæöi, og birt- ist hið fyrra nú þegar: Á SUMARDA GINN FYRSTA 1983 Þegar brosir sumarið við sænum, sólin þíðir hrannirnar í hænum, vaknar allt til lífs á landi hörðu, lika von um friðartíð á jörðu. Meðan biilið ógnar öðruni þjóðum, ennþá friður helzt á norðurslóðum. Þó að stríð og örbirgð ýmsum grandi, enginn býr við skort íþessu landi. Þingið gerði flokksformanna- frumvarpið að gildum lögum. Þeir dreifbýlingum sýna og sanna, að senn er von á breyttum höguni. Eg biö „Þröst”, sem gefur mér upp hiö rétta nafn sitt, að afsaka, hve seint ég birti vísur frá; honum. Nú má segja, aö þær séu aö nokkru leyti úreltar, þar sem kosningar eru um garð gengnar. En „Þröstur” kveður: I aknið iui. Iiræður. oy viki burt slcn. þvi vist liefur lekizt að saniiu. að .. bctri lciðir bjóðast'' cii l!a n ita lag jafn aðarmaiina. I erdbólgiinni' ci gcfiini grið. glicðuni söiiiiu triína. ..Alliiut " verri en íhaldið cr Itjá Eraiiisókn iiiina. Ilcilir og sa lir. sjálfstæðisiiicnn. og siilið ckki par. þótt cittlivað fjtiki af utkvæðiun ..l'rá iipplaiisii til ábgrgðar". Kccn na fra niboðskoii u rna r klóra vilja i liakkunn. þvi ckki gcta aukvisar cignazt iiivð þcim krakkann. Þótt kosiiinganna ktilni hrct. krókinn bciluin skicran. Eiskar cins og nætonncl nýju ..sanðargæran ". Næstu vísu „Þrastar” er ég ekki viss um, að ég lesi rétt, en ef ég geri þaö, er hún á þessa leið: Eflum þrótt og aukum skrið, cn öfugur nictorða skalli. svo ekki gefa hvor öðrum grið Ingólfur, Stebbi og Palli. Þröstur segir: „En kannski stendur þetta til bóta”: Við skulum ekki hafa hátt, þótt hér séu margir á ralli, því eflaust komast þeir aftur í sátt Ingólfur, Stebbi og Palli. Á Vestfjörðum er veður breytt, virkið sýnist rofið. Þótt mörgum sé í hamsi heitt, helfrosið er ,,klofið”. „Og svo smá tilraun með limruna” segir Þröstur: Kjartans erþröngt í koti, komið að niðurloti. Vimmi er brott, varla 'erþað gott. Hann velkist í framapoti. Líttu yfir liðna tíð og löngu gengin sporin. Efst í huga eru blíð yndislegu vorin. Getum við ekki, góði vinur, gift okkur á morgun fljótt ? Eg er orðinn anzi linur, á til kvenna lítinn þrótt. Arið nýja óska ég öllum gœfu færi. Gangi sérhver gæfuveg, gott af reynslu læri. Þótt maður hver sinn djöful dragi, duga skal og víla ’ ei hót. Ef að heilsan er í lagi, yndi lífsins blasir mót. „Haukur” sendir enn bréf án þess aö gefa mér upp rétt nafn sitt. Hann segist starfa á f jölmennum vinnustaö þar sem andinn sé ekki alltaf sem beztur og vinnufélagar hans lendi oft í slagsmálum innbyrðis. Haukur annast þrif á staðnum og segir, aö umgengnin þar sé ekki alltaf sem bezt. Maöur nokkur, roskinn, segir „Haukur”, gekk þar alltaf í sömu skítugu lörfunum. Sá hefur lengi búiö í kjallaraskonsu, áöur geymslu, en bregzt ókvæða viö, ef fundiö er að slæmri umgengni á vinnustað. Um hann kveður „Haukur”: Klæddur lörfum kauði er, í kofa-geymslu býrhann, undir koddann aurinn fer, allan þrifnað flýr hann. Eftir „bardaga” á vinnustaö kveður „Haukur”: Kúrir heima kappinn Jón með kíki á báðum augum. Barði hann illa bannsett flón, bilað mjög á taugum. Átök grimm sér áttu stað, oft þau valda tjóni. Mér finnsl salt að segja, að það sannist bezt á Jóni. „Haukur”botnar: Hækkar sólin himni á, hopar fönn af tindum. Svölum andar sænum frá sunnanstæðum vindum. Steinn G. Hermannsson segir: Ef þaö kemur fyrir, að einhver sé beðinn aö gera vísu um eitthvert ákveðið efni, en getur það ekki, er gott aö geta bjargaö sér á ein- Þó að frost og fimbulvetur fjötrum reyri vog og sund, sólin björt þá brotið getur, svo báran aftur kyssir grund. Nú hafa mér borizt nokkrir fyrripartar góöu heilli. Margrét Olafsdóttir lauk bréfi sínu meö þessum fyrripörtum: Hefur upp af hrokkið nú Helgarvísna-þátturinn. Rækta æði. hug og hönd hjarta gæði líka. Aftur leiðin opnast greið inn til heiðalanda. Það er bezt að byrja smátt, en byggja vel frá grunni. Kátir htæja karlarnir, kaslu taði ó bletli. Birkihríslan brumar enn, bærist líf íjörðu. Verlu stilltur, aldrei átt egna villtan fola. Þá ætla ég aö gefnu tilefni aö endurrita fyrripartana, sem birtust í síðasta þætti: „ Oft er það í koti karls, sem kóngs er ekki í ranni. ” Lengi getur verra en vont versnað, máttu reyna. Ekki batnar ástandið eftir kosningarnar. ,,Sjálfs er höndin hollust”þó hinu sé ekki ’ að leyna. Eyrr en varir gránað geta gamanið og dökku hárin. Nú ríður á, aö lesendur bregðist skjótt og vel við og sendi vísur og botna. Eins og ég hef oft tekið fram í þessum þáttum, þá er oftast hörgull á góöum fyrripörtum. Eg skora á þá, sem eiga gott meö aö yrkja fyrriparta, aö senda þættinum línu. Skúli Ben. Utanáskriftiner: Helgarvísur Pósthólf 161 230Keflavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.