Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1983, Side 18
lö
DV. FOSTUDAGUR 20. MAl 1983.
íþróttir
Dalglish
knattspyrnu-
maðurársins
— Pele afhenti honum
verðlaunin í hófi
í Lundúnum í gær
Kenny Dalglish, knattspyrnumanni árs-
ins á Englandi, voru afhent verðlaun sín í
hófi í Lundúnum í gær. Það var enginn
annar en brasilíski knattspyrnusnUlingur-
inn hér á árum áður, Pele, sem afhenti
DalgUsh verðlaun sín. Hann gerði stuttan
stans í Lundúnum á leið sinni til Stok
hólms. Hann er í bandarísku nefndinni —
Kissinger formaður — sem mætir hjá
stjórn FIFA í dag.
Kenny Dalglish er 32 ára og þetta er í
annað skipti sem hann er kjörinn knatt-
spyrnumaður ársins á Englandi. Fjórði
maðurinn sem vinnur til verðlaunanna í
annað sinn. Hinir eru Stanley Matthews,
Tom Finney og Danny Blanchflower.
hsírn.
„Erfitt að
leika gegn
Blikunum
— sem eru byrjaðir að
leika „kraftaknattspyrnu,”
sagði Ögmundur
Kristinsson
— Þaö verður erfitt að leika gegn
Breiöabliksmönnum ef þeir halda áfram á
þessari braut — þ.e.a.s. að leika „krafta-
knattspyrnu”, eins og þeir léku gegn
okkur, sagði ögmundur Kristinsson, fyrir-
liði Víkingsliðsins. — AUt það fína og
skemmtílegu fléttumar sem hafa verið að-
aU Breiðabliks undanfarin ár eru horfnar.
í þess stað einkennist leikur Uðsins af löng-
um spörkum og hlaupum, eins og þau lið
sem Magnús Jónatansson hefur þjáUað
undanfarin ár, sagði ögmundur.
— Við áttum að vinna þennan leik því við
fengum fjölmörg tækifæri sem nýttust
ekki, sagði ögmundur. — Það er greinUeg
þreyta hjá okkur eftir mikla æfingar og
strangar undir stjóm þjáUara okkar. Það
er mikið spU í liði okkar og ég hef trú á að
þaö eigi eftir aö koma í ljós í næstu leikj-
um. Það var erfitt að leika góða knatt-
spymu gegn BreiðabUki eins og leöcmenn
Uðsins léku gegn okkur. Þeir gáfu okkur
aldrei frið — börðust um hvem bolta, sagði
ögmundur.
-SOS.
• ögmundur Kristinsson.
1 .. deild
Þór—AkranesO—1 (0—1)
Þórsvöllur, Akureyri, Áhorfendur 920. Sigþór
Ömarsson skoraói mark Skagamanna á 37. mín.
Keflavik — Valur 1—2 (1—1)
Malarvöllurinn Keflavik. Áhorfendur 741. Sig-
urður Bjömsson skoraði mark Keflavíkur á 34.
mín. Þorgrímur Þráinsson (1 mín. 12 sek. og
47/100) og Magni Pétursson (85. mín.) skomðu
mörk Vals.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþrc
• Ömar Torfason — sést hér þruma knettinum að marki Breiðabliks. Knötturinn fór rétt fram hjá marki Blikanna.
I
I
[
I
Sigurður
heppinn að
fá ekki að
sjá rauða
spjaldið
i
i
i
Sigurður Grétarsson — sóknar-
| Ieikmaður Breiðabliks, var hepp-1
Iinn að fá ekki að sjá rauða spjaldið |
í leik Blikanna gegn Víkingi á |
Sigurður I
gegn
I Laugardalsvellinum.
' fékk að sjá gula spjaldið snemma í I
S leiknum. Það munaði ekki miklu að *
IBaldur Scheving, dómari leiksins I
áminnti Sigurð undir lok leiksins og
| sýndi honum þá jafnframt rauða |
spjaldið.
Sigurður spymti knettinum þá ■
I frá þegar Baldur hafði dæmt auka-1
■ spymu á Breiðablik. I hinum nýju ■
| reglum dómara stendur að áminna I
Ieigi menn ef þeir gera tilraun til að I
tefja framkvæmd aukaspymu — ■
I t.d. á þann hátt að knötturinn kom-1
* ist ekki strax haneað sem auka- _
1 ist ekki strax þangaö sem auka- _
I spyman skal tekin.
I________________________
• Benedlkt Guðmundsson (t.v.) hef-
ur hér gætur á Gunnari Gunnars-
syni.
DV-mynd: Friðþjófur.
„Tókst það sem við
ætluðum okkur”
sagði Benedikt Guðmundsson hjá Breiðabliki
Víkbigur — Breiðablik 0—0
Laugardalsvöllur: Áhorfendur 1063.
það var mikil gleði í herbúðum
Breiðabliks eftir að Kópavogsliðið
hafði náð jafntefli 0—0 gegn tslands-
meisturum Víkings á Laugardals-
vellinum í gærkvöldi. — „Okkur tókst
það sem við ætluðum okkur — að ná
einu eða tveimur stigum frá Vikingi,”
sagði Benedikt Guðmundsson,
miðvörður Breiöabliks.
Benedikt sagði að andinn væri mjög
góður í herbúðum Breiðabliks og leik-
menn liðsins ætluðu sér að vera með í
baráttunni um Islandsmeistaratitilinn.
— Við komum nú miklu betur undir-
búnir fyrir slaginn í 1. deild en mörg
undanfarin ár. Erum líkamlega sterk-
ari og baráttan er meiri, sagði Bene-
dikt.
— Þetta er aðeins byrjunin og ég hef
trú á að knattspyrnan verði betri hjá
okkur í framhaldi af þessu, sagði Bene-
dikt.
-SOS
Blikamir bön
eins og grenj
Ijón gegn Víkii
sem fengu aldrei frið til að sýna meistarat
að sætta sig við jafntefli 0-
íslandsmeistarar Víkings fengu
aldrei tækifæri til að sýna þá takta sem
þeir hafa sýnt undanfarin tvö ár —
takta sem hafa fært þeim tvo íslands-
meistaratitla — þegar þeir mættu
grimmum leíkmönnum Breiðabliks á
Laugardalsvellinum í gærkvöldi.
Blikamir mættu ákveðnir til leiks og
var greinilegt að þeir ætluðu að selja
sig dýrt. Þeir börðust og oft af meira
kappi en forsjá — ljót brot sáust og
þurfti Baldur Scheving, dómari leiks-
ins, að sýna þremur leikmönnum
Kópavogsliðsins gula spjaldiö og öllum
fyrir grófan leik. Það voru þeir Sig-
urður Grétarsson, Valdimar Valdi-
marsson og Ólafur Bjömsson sem
fengu gula spjaldið.
Það er greinilegt að Magnús
Jónatansson, þjálfari Breiðabliks,
hefur breytt leikaðferð Kópavogsliðs-
ins mikið. Sú skemmtilega knatt-
spyma, sem hefur einkennt leik Blik-
anna undanfarin ár, er horfin og í
staöinn er meira um hlaup og spörk —
og leikið á kröftum eins og KR-liðið og
lið Isfirðinga gerðu undir stjórn
Magnúsar. Hvort Magnús hefur tekið
rétta stefnu með Blikana er ekki hægt
að segja um eftir að hafa séð þá leika
einn leik. Oneitanlega horfa knatt-
spyrnuáhugamenn með söknuði á eftir
hinni léttleikandi knattspymu sem
Blikarnir hafa leikið undanfarin ár.
Spurningin er nú — kemur sú knatt-
spyrna aftur eða tilheyrir hún nú for-
tíöinni?
Það getur verið að „kraftaknatt-
spyrnan” sé árangursríkari — að
minnsta kosti náðu Blikarnir jafntefli
0—0 gegn Islandsmeisturum Víkings á
þannig knattspymu.
Víkingar skemmtilegri
Víkingar byrjuðu leikinn vel gegn
Breiöabliki en fljótlega kom í ljós að
það þýddi lítið að reyna að leika knatt-
spymu gegn grimmum Blikum og urðu
því Víkingar aö hafa sig alla við til að
veita þeim viðnám í baráttunni um
knöttinn. Það var hart barist og fór sú
barátta að mestu fram á miðjunni.
Víkingar náðu þó að skapa sér nokk-
ur góð tækifæri en þeir náðu ekki að
nýta þau. Það var nýliðinn Andri
Marteinsson sem lék aðalhlutverkið í
þeim marktækifærum sem Víkingar
fengu. Andri átti tvö góð skot að marki
Breiöabliks í fyrri hálfleiknum — fyrst
rétt fram hjá marki Breiöabliks og
síðan varði Guðmundur Ásgeirsson,
markvörður Blikanna, vel skot frá
Andra. Guðmundur varði einnig skalla
frá Aöalsteini Aðalsteinssyni — sló
knöttinn afturfyrir endamörk.
Blikarnir sluppu
með skrekkinn
Þegar 15 mín. voru til leiksloka voru
Víkingar nærri búnir að skora. Andri