Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Blaðsíða 17
DV. FIMMTUDAGUR 9. JUNI1983. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lifi Listatrimm i 5769-2589 skrifar: Mig langar til aö koma á framfæri þökkum til allra aöstandenda Stúdentaleikhússins fyrir þetta frá- bæra fyrirbæri sem nefnist Lista- trimm. Ég sá fyrstu dagskrá þeirra, „Aö- eins eitt skref”, þar sem Steinaspil, einþáttungur eftir Kafka, og Solo un paso eftir spænskt tónskáld voru flutt. Tónlistarleikhúsverkið fluttu þau Kolbeinn Bjamason og Jóhanna Þórhallsdóttir alveg listavel og þakka ég þeim kærlega fyrir. Ég óska Listatrimmi langlífis og hvet alla Reykvíkinga til aö drífa sig á næstu dagskrá, fá sér í létt glas og njóta þessarar nýbreytni í menning- ar- og skemmtanalífi héma. Lifi Listatrimm og Stúdentaleik- húsiö! Megi fleiri hópar taka sig til og sýna okkur eitthvaö nýtt og ferskt og svona skemmtilegt aö auki. „Ég óska Listatrimmi langlífis og hvet alla Reykvíkings til að drífa sig; á næstu dagskrá,” segir 5760—2589. Leikvellir borgarinnar: AFHVERJUENG- ARKVITTANIR? Kristjana Bjamadóttir hringdi: Ekki alls fyrir löngu tók borgar- stjóri upp þaö nýmæli að krefjast tíu króna gjalds fyrir böm sem dveljast dagpart á leikvöllum borgarinnar. ÞaÖ mætti hafa mörg orð um g jald- iö sem slíkt, en það sem ég vil kvarta yfir er þaö aö maður fær engar kvitt- anir í staðinn fyrir peningana. Hvemig stendur á því? Mér finnst þetta ails ekki nógu sniðugt og reynd- ar engin þjónusta. Margrét Sigurðardóttir hjá leik- völlum borgarinnar svarar: Það er engin formleg kvittun gefin út er g jaldiö er greitt. Hins vegar fær greiðandi miöa og heldur eftir helm- ingnum, er hann greiðir, og starfs- menn leikvalla fá hinn helminginn. Senda starfsmennirnir miðaria til skrifstofu okkar ásamt greiðslu. Eg tel tryggUega um þetta búið eins og er, þægilegt fyrir báöa aöila. Spangól — en ekki tilbrigði fsöng —Tilefni vegna tilefnis Hallbjörn áritar plötu sína. 5051—5516 skrifar: fyrirbæri í kántrí-hijómlist. Það er Mig langar til aö lýsa undrun minni meira að segja veruleg unun aö hlusta vegna lesendabréfs 6899—3229, sem á slík tilbrigöi hjá góðum söngvurum. birtist á síöum DV núna um daginn. En í þau skipti sem ég hef heyrt þetta Þar geysist einhver „aödáandi” umrædda lag Kántrí 2 hefur þaö ekki kántrí-tónlistar og er helst á bréfi hans orðið til neinnar yfirþyrmandi ánægju. aö skilja aö slík músík hafi ekki orðið Vel samin og flutt kántrí-tónhst er til fyrr en Hallbjöm Hjartarson fór að einkar hugljúf til hlustunar og þaö er syngja inn á hljómplötur. hægt að hlýða á sömu plötumar aftur og aftur. Þaö veröur því miður ekki I bréfi sínu segir „aödáandinn” meö- sagt um nýjustu plötu Hallbjamar ef al annars: „Það á ekki aö líkja menn vilja rata stigu sannleikans. Það tilbrigðum í söng viö spangól í hundi, er þess vegna stór bjamargreiði við né bluegrass-músík viö hrylling; jóöl áhugafólk um kántrí-músík að setja er heldur ekki nýtt fyrirbæri í kántrí”! saman skrif eins og þau sem rætt hefur Mikiö rétt. Jóöl er ekkert líkt spang- veriö um hér. Vonandi sest 6899—3229 óli i hundi þegar þaö er almenniiega enn einu sinni við fóninn sinn (ef gert. Hins vegar hressist heimiliskött- hann/hún á þá einhvem) og hlustar vel urinn stórum þegar Kántrí 2 var ieikin, og vandlega á Kántrí 2, áöur en vaðið í útvarpinu. Og jóðl er hreint ekki nýtt er fram á ritvöllinn aftur. Umsjón: ÁrniSnævarr % § «■ «• «■ S ■=;=• MAKAFUNDUR Freeportklúbbsins verdur haldinn jii í Bústadakirkju kl. 20.30 fimmtudag 9. júní. :í- I t Skemmtiatriði og bingó. Makar sjá um fjörið. Mætum öll í sumarskapi. FREEPORT- KLÚBBURINN B

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.