Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR 9. JUNl 1983. 31 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Garðyrkja Húsdýraáburöi ekið heim og dreift ef þess er óskaö. Áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Til leigu er traktor, grafa og traktors- vagnar, einnig gróöurmold. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126 og 85272. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einarsson. Símar 20856 og 66086. Garöáhöld í úrvali. Yfir 100 geröir Gardena garöáhalda, Stiga mótorsláttuvélar, Husqvarna handsláttuvélar, plast- og gúmmí- slöngur, rafmagnsklippur og raf- magnssláttuvélar. Gunnar Ásgeirsson, Suöurlandsbraut 16, sími 35200. Áburðarmold. Viö bjóöum mold blandaöa áburði, malaöa og heimkeyröa. Garöprýöi, simi 71386 og 81553. Moldarsalan. Urvals gróöurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 42001 og 44446. Túnþökur. Til sölu góðar vélskornar túnþökur, heimkeyröar eöa sóttar á staðinn. Sanngjarnt verð, greiðslukjör. Uppl. í síma 77045, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Verið örugg, verslið við fagmenn. Lóðastandsetningar, nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegghleðslur, gras- fletir. Gerum föst tilboö í allt efni og vinnu, lánum helminginn af kostnaði í 6 mánuði. Garðverk, sími 10889. Gróðurmold. Gróðurmold til sölu. Uppl. í síma 36283 og 71957. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold, dreifum ef óskað er. Höfum einnig traktorsgröfu til leigu. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. Til sölu góðar, vélskornar túnþökur, skjót afgreiösla. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn og 45868 og 17216 á kvöldin. Túnþökur. Höfum til sölu vélskornar túnþökur. Skjót afgreiðsla. Uppl. í síma 17788 og 994423. Túnþökur — gróðurmold til sölu, góð greiðslukjör. Símar 37089 og 73279. Garðeigeudur athugið! Þiö fáið fjölærar jurtir og sumarblóm í garöana á góðu verði. Sími 41924, Skjólbraut 11, Kópavogi. Garðsláttur. Tek aö mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðum. Geti tilboð ef óskað er, sann- gjarnt verð. Einnig sláttur með orfi og ljá. Ennfremur sláttuvélaleiga og viðgerðir. Uppl. í síma 77045 og 994388. Geymið auglýsinguna. Sláttuvélaviðgerðir — sláttuvélaþjón- usta. Tökum að okkur slátt og hirðingu fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Leigjum út vélar meö eða án manns. Toppþjónusta. B.T.-þjónusta, Nýbýla- vegi 22 Kópav., sími 46980 og 72460. Túnþökur. Góðar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar, legg þökurnar ef óskað er, margra ára reynsla tryggir gæði, • skjót og örugg afgreiðsla. Túnþökusala Guðjóns Bjarnasonar, sími 66385. HeyrðuH!!! Tökum að okkur alla standsetningu lóða, járðvegsskipti, hellulögn o.s.frv. Gerum föst tilboö og vinnum verkin strax, vanir menn, vönduð vinna. Sími 14468,27811 og 38215. BJ verktakar. Sláttur—vélorf. Tökum að okkur slátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Er með stórar og smáar sláttuvélar. Einnig vélorf. Að auki bjóðum við hreinsun beða, kantskurð, giröinga- vinnu og fleira. Utvegum einnig hús- dýra-, tilbúinn áburð, gróðurmold, sand, möl, hellur o.fl. Sanngjamt verð. Garðaþjónusta A & A sími 81959 og 71474. Gróðurmold, gróðurmold, heimkeyrð, hagstætt verð. Tökum einnig að okkur jarðvegsskipti í lóðum og plönum. Uppl. í síma 73808 og 54479. Kæfum mosann — lof træsting í grasið. Erum meö sand í beð og garða til að eyöa mosa. Sandur þurrkar moldina og gerir hana frískari. Einnig fyrirliggjandi möl af ýmsum grófleika. Sand- og malarsala Björgunar hf., Sævarhöfða 13 Rvík, sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og 13—18, mánudaga til föstudaga. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20 sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.á m. illist- ar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömm- um. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs, fljót og góð þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18 nema laugardaga kl. 19—12. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (á móti ryðvarnaskála Eimskips). Líkamsrækt Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losnið við vöðva- bólgu, stress ásamt fleiru um leið og þiö fáið hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opið frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö vel- komin, simi 10256. Sælan. Sólbaðsstofa Árbæjar. .Viltu bæta útlitiö, losa þig við streitu, ,ertu með vöðvabólgu, bólur eða gigt? Ljósabekkirnir okkar tryggja góðan árangur á skömmum tíma. Nýjar perur. Verið velkomin. Sími 84852 og 82693. Megrunarklúbburinn Linan auglýsir breyttan opnunartíma. Frá og með 7. júní til 1. ágústs verður opið þriðjudaga frá kl. 15 til 18.30 og 19.30 til 22, fimmtudaga frá kl. 19.30 til kl. 22. Athugið: nýr matarlisti, saminn af Jóni Ottari Ragnarssyni. Línan, Hverfisgötu 76, sími 22399.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.