Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR 9. JUNl 1983.
23
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþrótt
Komnir til að leika fyrir fólkið
►ttir íþróttir íþrótt
íþróttir
íþróttir
F-riðill
Súlan-Höttur
Leiknir-Egill rauði
UMFB-HrafnkeU
Staðan
Leiknir
UMFB
Súlan
3—1
6-0
2-0
2 2 0 0 9—1 4
2 2 0 0 4-0 4
2 10 13-32
Hinir fræknu leikmenn Stuttgart með Ásgeir Sigurvinsson í fararbroddi komu tU landsins í gær en þeir leika eins og
kunnugt er gegn Víking á Laugardalsvellinum í kvöld kl. 20.00 og síðan gegn miklu „stjörnuliði” á sama stað á
laugardaginn. Forráðamenn liðsins sögðu á blaðamannafundi í gærkvöldi að þeirra menn væru komnir bingað tU
að leika góða knattspyrnu og þá fyrst og fremst tU að leika fyrir fóUdð. Er ekki að efa að þeir gera það og bíða
margir spenntir eftir að fá að sjá þá og sérstaklega Ásgeir Sigurvinsson en það gerist nú örsjaldan að íslendingum
gefist kostur á að sjá hann í eigin persónu á leikvellinum. Þessi mynd er tekin af Ásgeiri í gær og þarna er hann að
sýna ungum aðdáanda sínum, sem örugglega mætir á völlinn í kvöld, leikni sína með boltann.
—klp—
Þorgrímur með
SONY-tækið
— sem hann fékk í verilaun
fráDV ogJAPIS
Þorgrímur Þráinsson, bakvörður Vals-
Uðsins, sem varð fljótastur tU að skora
mark í 1. deUdarkeppninni i ár — skoraði
eftlr 72 sek. gegn Keflvíkingum, tryggði
sér verðlaun DV og Japis. Hér á myndinnl
sést Þorgrímur halda á hinu glæsUega
Sony útvarps- og kassettutæki sem hann
fékkiverðlaun.
DV-mynd: Einar Ólafsson.
Úlfar með
vallarmet
á Hvaleyri
Hinn bráðefnUegi golfari Ulfar Jónsson,
sem er aðeins 14 ára gamaU, setti í gær-
kvöidi nýtt vaUarmet á HvaleyrarveUin-
umiHafnarfirði.
Ulfar tók þar þátt i innanfélagsmóti og
lék 18 holurnar á 66 höggum sem er 4
höggum undir parl vaUarins. Gamla vaU-
armetið var 69 högg og áttu þeir það
saman Björgvin Þorsteinsson GA og
Sveinn Sigurbergsson GK.
-klp-
Gullskórinn
til Gomes
Portúgalinn Gomes hjá Porto er marka-
kóngur Evrópu 1983 og fær hann því guU-
skó ADIDAS. Gomes skoraði 36 mörk í 30
leikjum með Porto. Hougman hjá
Feyenoord varð í öðru sæti með 30 mörk og
fær hann því sUfurskóinn. Tveir leikmenn
voru jafnir í þriðja sæti og fá þeir brons-
skó. Það eru þeir CharUe Nlcholas hjá
Celtic og Halilhodzic hjá Nantes, sem
skoruðu 27 mörk. BUssett hjá Watford kom .
síðan næstur með 26 mörk.
-SOS
Aberdeen besta
félag Evrópu
Skoska liðið Aberdeen hefur tryggt sér
nafnbótina „Besta knattspyrnufélag
Evrópu 1983” og fá leikmenn félagsins því
ADIDAS-bikarinn sem fylgir nafnbótinni.
Aberdeen fékk 21 stig en í öðru sæti kom
Hamburger SV með 20 stig. Anderiecht
varð í þriðja sæti með 16 stig, síöan kom
Benfica með 15 stig. Juventus, Real
Madrid, Manchester United, Dundee Utd.
og Liverpool fengu 14 stig. —SOS
Lauflétt hjá
Brasihunrannum
BrasUia átti ekki i neinum vandræðum
með Portúgal i fyrsta ielk Brassana i
Evrópuferð sinni með landsliðið í knatt-
spyrnu. Mættust liðin i Oporto i gærkvöldi
og sigruðu Brassarnir í leiknum 4:0.
B-riðfll
Augnablik-Stj arnan 0-0
Hafnir-Grótta 2-5
IR-Grundarfjörður 4-2
Staðan:
Léttir 2 2 0 0 8—2 4
ÍR 3 2 0 1 9-6 4
Stjaraan 3 1 2 0 3—2 4
Hafnir 3 111 8—9 3
Grótta 2 10 17—52
Augnablik 2 0 112—41
Grundarfjörður 3 0 0 3 5—14 0
C-riðill
Hveragerði-Þór,Þorláksh. 3—6
Arvakur-Víkverji O-l
Eyfellingur-Drangur 3-1
Staðan:
Víkverji 3 3 0 0 7—1 6
Hveragerði 3 2 0 1 8—3 4
Árvakur 3 1 0 2 6-6 2
Eyfellingur 2 10 13—52
Drangur 3 1 0 2 6-9 2
Stokkseyri 2 0 111—41
ÞórÞ 2 0 1 1 1—4 lu
D-rÍðill
Skyttumar-HSS 2—1
Hvöt-Glóðafeykir 2=IT
E-riðill
Leifur-Arroðinn 6-1
Vaskur-Reynlr Árskógstr. 0—3
Vorboðinn-Svarfdælir 5—2
Draumamark Helga
bjargaði KR-ingum
Helgi Þorbjörnsson varnarmaður
hjá KR var hetja KR-inga í leiknum
við BreiðabUk i 1. deUd íslandsmótsins
íknattspymu í gærkvöldi.Hann skor-
aði eina mark KR i leiknum — sann-
kaUað draumamark þar að auki — og
KR-ingar tróna nú eftir það í hópi
þriggja efstu liða í 1. deUdlnni.
Helgi skoraði mark sitt á 48. minútu
leiksins. Kom það eftir mikla sókn KR-
inga. Endaöi boltinn hjá Helga sem
var nokkuð fyrir utan vítateig.
Afgreiddi hann boltann svo tU sam-
stundis með þrumuskoti sem hafnaði
efst í markinu.
Fátt annað en þetta mark gladdi
augu áhorfenda í þessum leUc. Barátt-
an sat í fyrirrúmi og leikurinn fór að
mestu fram á miðjunni. Liðin áttu þó
Allt komið
á fulla ferð
Í4. deild
Keppnin í öUum riðlum í 4. deild
Islandsmótsins í knattspyrnu er nú
hafin. I flestum riðlunum hafa verið
leiknar tvær og þrjár umferðir en
keppni í D og EriðU hófust nú um
síðustuhelgi.
Orslit í leikjunum um síðustu helgi
og staðan í þeim riðlum þar sem búið
er að leika fleiri en eina umferð er nú
þessi:
A-riðfll
Bolungarvík-Reynir 1—0
Hrafna-Flóki-Afturelding (frestað)
Stefnir-Haukar
Staðan
Haukar
ReynirHn
Bolungarvik
Afturelding
Stefnir
Hrafna-Flóki
Öðinn
0-2
2 2 0 0 7—0 4
3 2 0 1 5—1 4
3 1113—73
1 1 0 0 9—0 2
2 0 112—41
10 0 10-34
2 0 0 2 0—11 0
tækifærí af og til — BreiöabUk fleiri
færi í fyrri hálfleiknum en KR-ingar í
þeim síðari.
Markveröir Uðanna vörðu báðir vel
þegar eitthvað á þá reyndi, en það var
ekki oft.Menn voru aöallega í því að
hrópa og kalla og reyndu meir á radd-
böndin en að gera eitthvaö sem gleddi
augu áhorfenda: þá brá fyrir þokka-
legum köflum inn á miUi en þeir voru
hvorki langir né margir.
Ekkert hefði verið ósanngjamt aö
leiknum hefði lokið með jafntefU. En
KR-ingarnir höfðu vinninginn í þetta
sinn og yfirgáfu völUnn ánægðir með
það.
Sæbjöm Guðmundsson var sem fyrr
besti maður KR-liðsins — léttur,
Eusebio klæðist
Víkingspeysunni
—ásamt Eiríki, Amórí og Lárasi
þegar Víkingar mæta Stuttgart
á Laugardalsvellinum í kvöld
I— Það verður ekkert gefiö eftir
gegn Stuttgart og við erum með
Imjög sterkt Uð sem mun veita Ásgeiri
Sigurvinssyni og félögum hans harða
I keppni, sagði Lárus Guðmundsson,
* landsUðsmiðherji í knattspyrau. Vík-
| ingar hafa fengið góðan liðsstyrk fyr-
ir leikinn gegn Stuttgart sem fer
| fram á LaugardalsveUinum í kvöld
Ikl. 20. Lárus Guðmundsson,
Waterschei, Araór Guðjohnsen,
IAnderlecht og Eiríkur Þorsteinsson
Grimsas, munu leika með sínum
| gömlu félögum og þá hefur Guðgeir
‘ Leifsson teklð fram skóna að nýju.
| Guðgeir átti stórgóðan leik á ísafirði
I — var maður vaUarins þegar Víking-
I arunnuþar3:2.
EPortúgalski knattspymusniUing-
urinn Eusebio mun einnig klæðast
IVíkingsbúningnum og sýna gamla
takta, en hann er einn f rægasti knatt-
I spyrnumaður heims. Eusibio var
kjörinn besti leikmaður HM í
Englandi 1966 og hann var einnig _
markhæsti leikmaöur keppninnar.
Stuttgart kom til landsins i gær og ■
komu aUir bestu leikmenn Uðsins ]
með félaginu. Þar má fyrsta nefna 1
bræðurna Bernd og Karl-Heinz ■
Förster sem léku með V-Þjóöverjum I
gegn Júgóslövum í Luxemborg á ■
þriðjudagskvöldið þar sem V- |
Þjóöverjar unnu 4:2. Franski lands- _
liðsmaðurinn Didier Six leikur sína |
síðustu leiki með Stuttgart hér á ■
landi, en hann er á förum til Frakk- I
lands eins og hefur komiðframíDV. ■
Að sjálfsögðu leikur Ásgeir með og I
viðhUðinaáhonumámiðjunnileikur I
Karl AUgöwer sem skoraöi 21 mark í •
Bundesligunni. Það er valinn maður I
í hverju rúmi í liði Stuttgart semer J
talið sókndjarfasta Uð V-Þýska- |
lands.
Það má því búast við fjörugum og |
skemmtilegum leik á Laugardals- ■
veUinumíkvöld. -SOS. •
fljótur og gerir hluti sem fólk hefur
gaman af að sjá og kemur á völUnn í
þeUri von að þaö fái að s já. Þá var Ottó
Guðmundsson traustur í vörninni og
Ágúst Már J ónsson sterkur sem f yrr.
Hjá Breiöablik var Jón Gunnar
Bergs mjög góður og sérstaklega harð-
ur af sér í skaUaeinvígum. Vann hann
þau nær undantekningalaust og reyndi
þar fyrir utan oft að byggja upp sam-
leik. Omar Rafnsson var einnig góður
og svo Guðmundur Ásgeirsson í mark-
inu. Blikarnir léku án Sigurðar
Grétarssonar sem var aö taka út leik-
bann, og munaði miklu um hann í
framlínunni.
Leikinn dæmdi Ragnar örn Péturs-
son og dæmdi hann mjög vel. Hann gaf
tveim mönnum „gula spjaldið,”
Benedikt Guðmundssyni, BreiðabUk
og Ottó Guðmundssyni, KR.
Liðln voru þannig skipuð:
Lið KR. Stefán Jóhannsson, Sigurður
Indriðason, Ottó Guðmundsson, Helgi Þor-
björnsson, Jósteinn Einarsson, Ágúst Már
Jónsson, Óskar Ingimundarson, Sœbjöm Guð-
mundsson, Magnús Jónsson, Willum Þór
Þórsson, Jón G. Bjarnason (Stefán öra
Sigurðsson) Lið Breiðabliks. — Guðmundur
Asgeirsson, Úlafur Björnsson, Ómar Rafns-
son, Benedikt Guðmundsson, Þorsteinn
Geirsson, Viguir Baldursson, Sigurjón
Kristjánsson, (Þorstelnn Hilmarsson) Sævar
Geir Gunnlaugsson, Jón Gunnar Bergs,
Jóhann Grétarsson, Hákon Gunnarsson (Jón
ÞórEgilsson)
Maðurleiksins:
Sæbjörn Guðmundsson. -klp-
Örnvaraðsjálf-
sögðu með...
Sú meinlega villa slæddist inn í
frásögn af leik ÍBV og Þróttar í blaðinu
í gær að sagt var að Öra Óskarsson
hefði ekki leikið með ÍBV-liðlnu þegar
það varð Islandsmeistari 1979. öra var
að sjálfsögðu með þá og einn af
burðarásum liðsins.
FÓV/Vestmannaeyjum.