Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Page 21
DV. FIMMTUDAGUR 9. JUNI1983. Chrys/er Ludvig Storr átti þennan bii, Chrysier árg. '47 6 cyl., fyrstur og i mörg ár. Núverandi eigandi er Þorsteinn Baldursson sem einnig á Lincoln Sport Cupé árg. 1947, með 12 strokka V mótor. Þorsteinn, sem mun vera með Studebaker árg. 1928 i hillum og kössum, er sagður vera farinn að leita að nýjum pabba fyrir Chryslerinn. Enskur Ford Formaður Fornbilaklúbbs íslands, Jóhann Björnsson forstjóri hjá Ábyrgð h/f., á þennan Fordárg. 1937 I/8 55hö. Þessir bilar voru m. a. framleiddir i Kanada og Bandarikjunum, auk Englands. Vélar voru breytilegar og t. d. afturhurðin á Kanadabílnum opnaðist frá og aftur, öfugt við það sem er á þessum enska bil. Luxemborgari Þessi gullfallegi Ford, árg. 1931, barst hingað til lands frá Luxemburg, en þar var hann i eigu landa vors sem nú erlátinn. Núverandi eigandi er Rúdolf Kristinsson. stéffens B0RN EKON I FRAKKASTIG 12 sími 11-6-99. Cbabybotte)) Litir: rauður og blár strigi. Stærðir: 18—26. Verð kr. 381. Litur: grænn strigi. Stærðir: 18—24. Verð kr. 333. m Stærðir: 0—2. Verð kr. 290. Stærðir: 1—3. Verð kr. 453. Litur: dökkblár strigi. Stærðir: 18—26. Verð kr. 300. Litur: blár og grænn strigi. Stærðir: 17—24. Verð kr. 333. Stærðir: 0—2. Verð kr. 260. Stærðir: 18—24. Verð kr. 554. Stærðir: 18—24. Verð kr. 554. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1a — sími 86113.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.