Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Side 18
DV. LAUGARDAGUR18. JUNI1983. »111 Fjallkonan ávarpaði þjóðina við athöfnina að morgni 17. júni eins og venja er. Það var Lilja Þórisdóttir leikkona sem var í hlutverki hennar að þessu sinni. Götuleikhópurinn „Svart og sykurlaust" setti sérstakan svip á hátiðarhöldin í gser þannig að meira minnti á kjötkveðjuhátíð í suðrænum löndum. Hópurinn dansaði um miðbæinn, í Hljómskálagarðinum og tók að lokum snúning fyrir sjúklinga á Landakotsspitala við mikinn fögnuð. Leikarar Leikfélags Reykjavíkur gengu við undirleik lúðrasveitar frá nýja Borgarleikhúsinu i Kringlumýri og að Laugardalshöll en þangað höfðu þeir boðið borgarbúum til ókeypis skemmtunar. Tilefnið var að minna á að Borgarleikhúsinu þyrfti að Ijúka fyrir árið 1986, en þá á Reykjavikurborg 200 ára afmæli. Mikill mannfjöldi var viðstaddur skemmtunina við Amarhól og landnámsmaðurir Markús úrn Antonsson, forseti borgarstjórnar Reykjavikur, lagði blómsveig frá Reykvikingum á leiði Jóns Sigurðssonar í Gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.