Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Síða 36
FLYTUR FJÖLBREYTT EFNI VIÐ ALLRA HÆFI. AUGLÝSINGAR Z/UZZ SÍÐUMÚLA33 SMÁAUGLÝSINGAR —AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI 11 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14 LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ1983. MIKIL ÖLVUNÁ ÞJÓDHÁTÍD Hátíðarhöldin á þjóðhátíðardaginn var mikil ölvun í miðborginni en ekki er fóru vel fram um allt land og með hefð- kunnugt um að slys hafi orðið á fólki. bundnum hætti. Ágætt veður var um allt Rúða var brotin í Búnaðarbankanum í land í gærdag en undir kvöldið fór víða Austurstræti í nótt. að rigna og varð að færa skemmtanir Mikil ölvun var einnig í Reykjavík að- undirþakafþeimsökum. faranótt þjóðhátíðardagsins. Þá voru I Reykjavík var dansað á Lækjartorgi miklar annir hjá lögreglunni og 13 voru fram eftir nóttu. Að sögn lögreglunnar teknirfyrir ölvun viðakstur. -ÓEF. SAUTJÁN MANNS FENGU FÁLKAORÐU Forseti Islands sæmdi í gær eftirtalda Islend- inga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu: önnu Guðmundsdóttur, New York, riddara- krossi fyrir störf að félagsmálum og í þágu sjúkra. Björn Jónsson, f.v. bónda að Bæ í Hofs- hreppi, Skagafirði, riddarakrossi fyrir félags- málastörf. Einar Olafsson, fv. bónda í Lækjar- hvammi, Reykjavík, riddarakrossi fyrir félags- málastörf í þágu landbúnaðarins. Emu Finns- dóttur, fv. forsætisráðherrafrú, Reykjavík, riddarakrossi fyrir störf í opinbera þágu. Guðmund K. Magnússon, háskólarektor, Reykjavík, stórriddarakrossi fyrir embættis- störf. Hauk Jörundarson, skrifstofustjóra, Reykjavík, riddarakrossi fyrir störf í þágu land- búnaðarins. Helga Hannesson, fulltrúa, Reykja- vík, riddarakrossi fyrir félagsmálastörf. Hjört Hjálmarsson, fv. skólastjóra Flateyri, riddara- krossi fyrir félagsrnálastörf. Hörð Bjarnason, fv. húsameistara ríkisins, Reykjavík, stjömu stórriddara fyrir embættisstörf. Ingólf Theo- dórsson, netagerðarmann, Vestmannaeyjum, riddarakrossi fyrir störf í þágu sjávarútvegs- ins. Jóhann G. Möller, fv. bæjarfulltrúa, Siglu- firði, riddarakrossi fyrir félagsmálastörf. Jón R. Hjálmarsson, námsstjóra, Selfossi, riddara- krossi fyrir störf að uppeldis- og fræðslumálum. Jón Aðalstein Jónsson, orðabókarritstjóra, Reykjavík, riddarakrossi fyrir orðabókar- og fræðistörf. Ottó A. Michelsen, forstjóra, Reykja- vík, riddarakrossi fyrir félagsmálastörf og brautryðjendastörf að notkun tölva á Islandi. Steinþór Gestsson, fv. alþingismann, Hæli í Gnúpverjahreppi, riddarakrossi fyrir félags- málastörf. Þór Vilhjálmsson, forseta hæstarétt- ar, Reykjavík, stórriddarakrossi fyrir embætt- isstörf. Þórarin Þórarinsson, ritstjóra, Reykjavík, riddarakrossi fyrir störf að féiags- málum og blaðamennsku. Götuleikhópurinn Svart og sykurlaust setti líflegan blæ á hátiðarhöldin í Reykjavik í gær meí trúðleikum ættuðum frá kjötkveðjuhátiðum. Þessi stultudansari hefði sómt sér vel í Rio de Janeiro. DV-mynd EÖ Kaldursjór fyrir norðan Niðurstöður vorleiðangurs hafrann- sóknaskipsins Bjarna Sæmundssonar sýna að ástandið í hlýja sjónum út af Suður- og Vesturlandi er tiltölulega gott. Lítið af hlýjum sjó hefur hins veg- ar borist inn á Norðurlandsmið. Þar er mikill sjávarkuldi og lítið um átu og er þess ekki að vænta að snögg breyting verði þar á. I leiðangrinum, sem lauk 13. júní, voru gerðar athuganir á 115 stöðum allt í kringum landiö, bæði á land- grunninu s jálfu og utan þess. LOKI Það er eins gott að þau vöknuðu ekki með hrossin uppi í rúmi. HjóníSeljahverfi VÖKNUÐU UPP VIÐ ELLEFU HROSS í GARÐINUM HJÁ SÉR —hross og kindur valda tilf innanlegu t jóni á görðum í Árbæ og Breiðholti „Við hjónin vöknuðum við eitt- ið og þegar við athuguðum þetta hvert undarlegt þrusk fyrir utan hús- betur kom í 1 jós að ellefu hross voru í Grímur Davíðsson úti í garði við heimili sitt í Látraseli. Á hálfum mánuði nú á skömmum tíma hafa kindur komist inn í garðinn og eyðilagt plöntur sem búið var að setja niður. Og enn má sjá verksummerkin eftir hrossin ellefu sem læddu sér inn í garðinn eina nóttina siðastliðið haust. DV-mynd: GVA. garðinum hjá okkur,” sagði Grímur Davíðsson, veghefilsstjóri hjá Reyk javíkurborg, í samtali við DV. Hann og konan hans, Svanhildur Sigurfinnsdóttir, búa í Látraseli í Breiðholti og eru ein af f jölmörgum í Breiðholti og Árbænum sem hafa orðið fyrir ónæði hrossa og kinda nú í vor. Er orðið um hreint vandræða- ástand að ræða i hluta þessara hverfa. „Þetta með hrossin gerðíst í fyrra- haust. Við vorum þá búin að sá um vorið og kominn þokkalegasti blett- ur. En hestamir tröðkuðu um þrjú til f jögur hundruð fermetra af grasi, og urðu skemmdir á grasinu talsverð- ar.” Á síðastliðnum hálfum mánuði hafa svo kindur komið í garðinn þeirra hjóna þrátt fyrir að hann sé girtur og hafa eyðilagt hvítkálsplönt- ur og blómkálsplöntur fyrir þeim. „Við þorum ekki að gera neitt meira við garðinn í augnablikinu því að það þýðir ekkert ef þetta á að ganga svona áfram,” sagði Grímur. ,, J ú, það er vandræðaástand vegna þessa í Arbænum og Seljahverfinu í Breiðholti, ” sagði Jón Helgi Haralds- son, gæslumaður Reykjavíkurborg- ar,um þettamál. „Þetta ér fyrst og fremst kæru- leysi í eigendum hestanna og fjár- eigendunum sem eru aðallega við Rauðavatnið og í Vatnsendahverf- inu. Verst er ástandið í Árbænum hvað hestana varðar en þar hafa íbúar upp af Elliðaánum orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni vegna hross- anna.” Jón sagði að íbúar við Sigtún hefðu einnig kvartað undan tjóni vegna kinda sem væru í Laugardalnum og hefðu komið inn í garðana til þeirra. „Ef borgarlandið verður ekki girt almennilega af verða alltaf vand- ræði,”sagðiJónaðlokum. -JGH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.