Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1983, Qupperneq 22
22
Smáauglýsingar
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. JUU1983.
Sími 27022 Þverholti 11
N.B. bílaleigan,
Dugguvogi 23, sími 82770. Leigjum út
ýmsar gerðir fólks- og stationbQa.
Sækjum og sendum. Heimasimar 84274
og 53628.
SH bUaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa-
vogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla, einnig Ford Econoline sendibíla
meö eða án sæta fyrir 11. Athugið verð-
ið hjá okkur áður en þiö leigið bíl ann-
ars staöar. Sækjum og sendum. Sími
45477 og heimasími 43179.
Skemmtiferðir sf., bUaleiga,
sími 44789. Leigjum glæsUega nýja
bQa, Datsun Sunny station, 5 manna
lúxusbUa og Opel Kadett, 4ra dyra, 5
manna lúxusbUa, GMC fjaUabU með
lúxus Camber húsi. Skemmtiferðir,
sími 44789.
Opið allan sólarhringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bílinn.
Leigjum jeppa, japanska fólks- og
stationbíla. Utvegum bílaleigubíla
erlendis. Aöilar aö ANSA
International. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, simi 37688, Nesvegi 5
Súðavík, sími 94-6972. Afgreiösla á ísa-
fjarðarflugvelli.Kreditkortaþjónusta.
Vinnuvélar
Búvélar.
TU sölu Zetor 2511 árg. 73 mjög góður,
Khunheyþyrla og heykvísl á traktor.
Uppl. í síma 93-5039 eftir kl. 30. á
kvöldin.
Vörulyftur.
TU sölu notaðar vörulyftur á sendi- og
vörubíla. Hagstætt verð. Uppl. á
kvöldin i síma 42859.
Vinnuvélar tU sölu:
traktorsgrafa, Ferguson MF 70, Liber
hjólagrafa, 16 tonna beislisvagn, léttur
og Upur, Benz vörubUl 1319 með Hiab.
krana, loftpressa, 10 rúmmetra, raf-
magnsloftdælur, rafmagnsvatnspump-
ur, 4 cyl. Deutz mótor meö gírkassa,
grjótskóflur og moldskóflur á gröfur.
BUasala AUa Rúts, sími 81666.
Vörubílar
TUsölu aftanívagn,
tveggja öxla, buröargeta 16 tonn,
nýinnfluttur, er með sturtum, vagninn
er i góöu ástandi. Uppl. i sima 72530 á
kvöldin.
AðalbUasalan.
Scania 81—S ’82
Scania 111 ’82
Scania P-82 ’81
Scania 111 ’81
Scania 81—S ’81
Scania 81—S ’80
Scania 141 ’80
Scanialll 78
Scania 81 78
Volvo N-1225 ’82
Volvo F-610 ’81
Volvo N-1025 ’81
Volvo F-1025 ’80
Volvo F-720 79
Volvo F-1233 79
Volvo N-720 78
VolvoF-88 78
Volvo F-1025 78
Þetta er litiö sýnishorn af þeim 200
vörubílum sem við höfum á söluskrá.
Höfum einnig Mercedes Benz, Hino,
Ford og GMC, sex og tíu hjóla bíla,
tveggja drifa og búkkabíla, vörubíla
árg. 1966 til 1982, mesta úrval sendibíla
og rútubíla.
Aðal-Bílasalan, Skúlagötu, sími 15-0-
14.
Bflaþjónusta
SUsastál.
Höfum á lager á flestar gerðir bifreiða
sílsalista úr ryöfríu spegilstáli,
munstruðu stáli og svarta. önnumst
einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu
um land allt. Á1 og blikk, Stórhöfða 16,
sími 81670, kvöld- og helgarsími 77918.
Bflar til sölu
Ford Cortina árg. 77
tU sölu, skoðaður ’83. Verð 80—95 þús.
kr. Fæst með afborgunum á 6—7 mán-
uðum eöa með staögreiðslu. Uppl. í
síma 71803 e.kl. 19.
Concord AMC tU sölu
árg. 79, mjög faUegur og vel með
farinn. Skipti möguleg. Uppl. í síma
75140.
TU sölu Chevrolet Nova árg. 76,
í góðu standi. Uppl. í síma 66498 eftir
kl. 19.
—
AFSÖLOG
SÖLUTIL-
KYNNIIMGAR
fást ókeypis ó auglýsingadeild:
DV, Þverholti 11 og Siðumúlaj
33. j.
Chevrolet Nova árg. 72
tU sölu, skemmdnr eftir árekstur.
TUboð. Uppl. í síma 39840 í hádeginu
og eftir kl. 19 á kvöldin i síma 84507.
Mjög faUegur Volvo
árg. ’82 tU sölu, ekinn 30 þús. km, litur
blásans, skipti koma tU greina. Uppl. i
síma 76522.
FerðabUl.
Til sölu VW rúgbrauð árg. 73 með
svefnplássi fyrir 2—3. Uppl. í síma
84281.
TU sölu Escort árg. 73
í góðu ástandi, ryðlaus og sæmilegt
lakk. Uppl. í síma 99-3942.
TU sölu Opel Rekord
árg. ’68, þarfnast sprautunar og smá-
vægUegra lagfæringa fyrir skoðun.
Uppl. í sima 30997 eftir kl. 18.
VW Variant árg. 72 tU sölu,
selst ódýrt. Uppl. í BUkksmiðju Gylfa,
Tangarhöfða 11, sími 83121.
TU sölu Toyota Carina
árg. 74, svört á krómfelgum, útvarp,
segulband. Uppl. í síma 50223 eftir kl.
19.
TU sölu Mazda 818 Coupé
árg. 78. Uppl. í síma 21651 eftir kl. 19.
VWGolfárg. 78 tU sölu.
Uppl.ísíma 92-8220.
TU sölu Chevrolet Vega
árg. 72 í góðu ástandi á góðu verði.
Uppl. í síma 53181 eftir kl. 19.
Ford Cortina 74
tU sölu, með nýupptekinni vél, þarfn-
ast lagfæringar. Selst ódýrt ef samið er
strax. Uppl. í síma 43775.
M-Benz.
TU sölu M-Benz 230 árg. 70, aUur
nýryðbættur, nýtt pústkerfi og
demparar, þarfnast sprautunar. Verð
kr. 35 þús. Uppl. í síma 35078 eftir kl.
18.
Austin Mini 1200 árg. 75
GT til sölu, þarfnast smáviðgerðar og
skoðunar. Gott verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 26547 frá kl. 17—20.
Chevrolet Nova árgerð 71
til sölu, gangfær, þarfnast smá-
viðgerðar, er númerslaus. Selst ódýrt.
Uppl. i síma 93-6435 e.kl. 19.
Wagoneer, tveir bUar,
annar árgerð 74,8 cyl., sjálfskiptur og
árg. 72, 8 cyl., sjálfskiptur, vél 350,
Buick hásing 410, bUamir seljast í
heilu lagi eða tU niðurrifs. Uppl. í síma
52816 á daginn og 54866 á kvöldin.
TU sölu Dodge Coronet Custom
árg. 71, upptekinn og v8 360 vél, sjálf-
skiptur, vökvastýri, ársgamalt lakk,
tvö breið dekk, á krómfelgum og tvö
nagladekk fylgja. Verð 60.000, skipti
koma tU greina. Vinnusími 97-1766.
TU sölu Thunderbird
árg. 70, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur
bUl sem nostrað hefur verið viö. Uppl. í
síma 39488 og 32275.
Sapporo GSR1980,
Volvo 345 GLS 1982, Benz 230 1977,
BMW 315 og 318 1982 og ótal fleiri,
vantar fleiri bfla á skrá. BUasala
Brynleifs, Vatnsnesvegi 29, KeflavUc,
sími 92-1081.
TU sölu Simca 1307 árg. 77,
vel með farinn en hægri hlið skemmd
eftir árekstur. Tilboð óskast, sann-
gjamt verð og góð kjör. Uppl. gefur
Sigurjón í síma 82341 eöa 81565.
Austin AUegro 77
tU sölu, selst ódýrt gegn staögreiðslu
eða í skiptum fyrir dýrari ca (120.000).
Uppl. í síma 50826.
TU sölu Van 650
árgerð ’66, þarfnast útUtsviðgerða.
Verð 50.000, einnig John Deer týpa 2010
backo í góðu lagi, þarfnast viðgerðar á
vél. Verð 35.000. Scania Vabis 76 tU
niðurrifs, hús og samstæða góð, hús og
samstæða af Volvo N88. Uppl. í síma
93-4276.
Datsun 280 C dísU
árgerð ’80 tU sölu, sérstaklega faUegur
bfll, ekki leigubfll. Uppl. í síma 99-5942.
Volga árgerð 74 tU sölu,
Utið ekin, verðhugmynd 25 þús. kr.
Uppl. i sima 53645.
BMW 316 árgerð 77
tU sölu, ekinn 70 þús. km, gott útUt.
Verð ca 200 þús. kr. Skipti á góðum,
ódýrari bfl koma tU greina með stað-
greiðslu á milU. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—871.
ATH. 2 bflar.
Fiat Polonez árgerð ’80, skemmdur
eftir árekstur. Verð 42 þús. kr. Einnig
Fiat 127 árgerð 77, góður bfll. Verð
50—55 þús. kr. Uppl. í síma 78587.
Toyota Crown árgerð ’66
tfl sölu, með 4ra cyl. vélinni, í góðu
lagi, skoðuð ’83, varahlutir
fylgja.Uppl. í síma 94-3790 á daginn.
2 gamlir, góðir bflar
tU sölu, Benz árg. ’61 og Scout árg. ’67,
original, upphækkaður, báðir bUarnir
mikið endurbættir, fást á lágu verði ef
samið er strax, útborgun samkomu-
lag. Uppl. í síma 17078 og 29832.
Volkswagen árg. 75
tfl sölu, vél 1200. Uppl. í sima 42648
eftirkl.6.
Chevrolet MaUbu árgerð ’69
tU sölu, 300 hestafla, þarfnast viö-
geröar. Uppl. i síma 43062.
Benz 608 árgerð 74,
sendiferðabfll, tU sölu, upptekin vél og
gírkassi, nýjar hUöar og frambretti,
aUt boddi yfirfarið, hUðarhurðir
báöum megin og stórar afturhurðir,
vökvastýri. Verð 250 þús. kr. Uppl. í
sima 72968.
Vel með farinn Skoda Amigo
tU sölu árgerð 77, vél þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 17331 e.kl. 17.
VWbjallatUsölu
á aðeins 7000 kr. Uppl. i síma 84143.
Ford Escort árgerð 78
tU sölu, nýsprautaður, ekinn 85.000 km.'
Uppl. í síma 92-2907.
TU sölu Cortina 1600
árgerð 74, 4ra dyra, bfll í góðu ásig-
komulagi, mjög gott boddi, emnig
fylgir útvarp og segulband. Verð 20—
25 þúsund. Uppl. í sima 43346.
Simca 1000 árg. 77
tU sölu. Verð 18.000 kr. strax. Sími
11188.
WUlysárg. ’46
tU sölu, ósamsettur að hluta. Nýjar
blæjur, skúffa, bretti og fleira. Einnig
eru tU sölu ný Mudder Monster dekk,
15X10. Uppl. í síma 99-7684.
TUboð óskast
í Ford Escort árg. 76 eftir árekstur.
Uppl. i síma 14239.
TU sölu Toyota Crown
árg. ’67, ekinn 80.000 km, góður bUl,
skoðaður ’83. Verð 30.000 kr. Uppl. í
síma 66108.
Land-Rover lengri gerð
tU sölu, árg. 71, með mæU. Uppl. í
síma 96-51183.
Mjög góð Cortina árg. 70
til sölu, verð 7 þús. kr. Einnig Suzuki
árg. 77, 50 AC, verð 2000 kr. Sími 92-
2961.
TU sölu Austin AUegro
árg. 77,1500 super á kr. 10 þús. Uppl. í
síma 44649.
Chevrolet Monte Carlo árg. 76,
svartur að Ut og mikið endurnýjaður tU
sölu, ekinn 60.000 mflur. Skipti mögu-
leg, helst á Van, verð ca 220.000 kr.
BUlinn er tfl sýnis að Krókahrauni 6,
Hafnarfirði, sími 52429.
Takið eftir.
TU sölu Datsun 260 C árg. 78, ekinn 99
þús. km, sjálfskiptur með rafmagns-
rúðum og vökvastýri, nýleg dekk, nýir
demparar nýsprautaður og mjög vel
farinn að innan. Uppl. í síma 93-6630
eftir kl. 18.
Kostaboð.
Austin Mini 1275 G. T. árg. 74 og
skoðaður ’83, fæst fyrir 8—10
þús. kr. staðgreiddar. TU sýnis og’
sölu aö Stórholti 27, hjá Birni, í kvöld.
Mercury Comet árg. 73
tU sölu, R-15000, þarfnast viðgerðar á
boddn. Uppl. í versluninni Hamborg,
Laugavegi 22, sími 12527.
Simca Horizon árg. 79
tU sölu. Uppl. í síma 10628 eftir kl. 17.
Ford Sedan Custom árg. 71
tU sölu, skoðaður ’83, keyrður 47.000
mUur, þriðji eigandi frá upphafi. Stað-
greiðsluverð kr. 30.000. Jeepster
Commando ’67, svartur, er á 35 tommu
Monster Mudder dekkjum, spUttað
drif, upphækkaður, virkUega viga-
legur bUl. Selst á 30.000 kr. gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 21862.
Takið eftir.
Chevrolet CeveUe árg. ’67 tU sölu, og
VW 1300 árg. 74 seljast báðir tU niður-
rifs, góð 307 vél og góð 6 cyl. vél, einnig
góð 1300 vél í VW. Mjög góðir hlutir.
Uppl. í síma 31550.
Cortina + skipti.
TU sölu Ford Cortina árg. 71, svört,
skoðuð ’83, með sflsalistum, laglegur
bUl en þarfnast lagfæringar. Skipti
möguleg á amerískum Chrysier eða
Ford, milUgjöf 10.000 kr. út og 3.000 á
mánuði. Uppl. i sima 25744 eftir kl. 19.
TU sölu Alfa Sud árg. 78,
alls konar skipti. Uppl. i síma 52432.
Bflar óskast
Oska eftir bfl
með 10 þús. kr. útborgun, á verðbilinu
30—40 þús. Uppl. í síma 92-1405.
Oska eftir vél
í Volkswagen 1303, stærð á vél skiptir
ekki máU. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022 e. kl. 12.
H—816.
Oska að skipta
á Mözdu 818 árg. 78 og Pickup. Uppl. í>
síma 98-1677.
Bfll óskast,
helst Cortina eða Mazda árgerð 77—
79. Er með 30 þús. kr. útborgun og 10
þús. kr. á mánuði. Athugið, aðeins Utið
ekinn og góður bfll kemur tfl greina.
Uppl. í síma 76937.
Húsnæði í boði
.... - V
HÚSALEIGU- -
SAMNINGUR I
ÓKEYPIS
Þeir sem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum DV fá eyðublöð
hjá auglýsingadeild DV og:
geta þar með sparað sér veru-
legan kostnað við samnings-:
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt i|
útfyllingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti
11 og Siðumúla 33. 1
-..............
Lítið, snoturt einbýllshús
í miðborginni tU leigu í eitt ár, kr. 10
þús. á mánuði árs fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 10170.
TU leigu 3ja herb.,
92 ferm. íbúð á góðum stað. Tilboð með
uppl. um fjölskyldustærð og greiðslu-
getu sendist DV fyrir 21. júlí ’83, merkt
„Austurbær 778”.
Hraunbær.
3ja herbergja íbúð á þriðju hæð tfl
leigu, laus 15. ágúst, fyrirfram-
greiðsla. Á sama stað einnig einstakl-
ingsherbergi á jarðhæð. Uppl. í síma
35522 frákl. 17-18 ídag.
Rúmgóð 3 ja herb. íbúð
á góöum stað í bænum tU leigu í 10
mánuöi frá 1. ágúst. TUboð sendist DV
fyrir 25. júlí ’83, merkt „Góður staður
706”.
4ra herbergja ibúð
tU leigu í Hólahverfi, Breiðholti.
Leigist í 1 ár, fyrirframgreiðsla. Uppl.
í dag frá kl. 15—19 í síma 71689.
tsafjörður.
TU leigu 3ja herbergja, 80 fermetra,
íbúð á Isafirði. Uppl. í síma 94-4362
eftirkl. 18.
Elnbýlishús tU leigu
í austurbæ Kópavogs. Er tU leigu í 8
mán.jafnvel í 4 ár. Laust frá 1. okt.,
stór garður. TUboð sendist augld. DV
merkt „636” fyrir fimmtudag.
TU leigu 2ja herbergja
íbúð áTeigunum frá 1. ágúst til eins árs
að minnsta kosti, fyrirframgreiðsla.
TUboð merkt „Reglusemi 880” leggist
inn á DV fyrir fimmtudagskvöld 21.
júlí.
TU leigu einstaklingsíbúð
í Hólahverfi, tUboð er greini fjöl-
skyldustærð og greiðslugetu sendist tU
DV fyrir 22. júU merkt „4335”.
Sérhæð i miðborginni.
TU leigu 5 herb. íbúð með síma frá 1.
ágúst. Mánaöarleiga kr. 12 þús. Fyrir-
framgreiðsla hálft ár. TUboð sendist
augld. DV fyrir 25. júlí, merkt „805”.
Húsnæði óskast
Ungt par utan af landi
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá 1.
sept. Uppl. í síma 93-4757 eða 93-4754.
VU taka á leigu herb.
með eldunaraðstöðu eða einstaklings-
íbúð frá 1. sept. næstkomandi fyrir er-
lenda stúlku sem mun starfa hjá okk-
ur. ÆskUeg staðsetning í Háaleitis-
hverfi eða í austurbænum. Efnalaugin
Björg, Háaleitisbraut 58—60. Uppl. í
síma 75115 í kvöld og næstu kvöld frá
kl. 18—20.
Reglusöm kona
meö sex ára barn vfll taka á leigu íbúð
í Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi.
Húshjálp ef óskað er. Uppl. í síma
52516.
Húsráðendur (ath.). <
Á einhver 2ja—3ja herb. íbúð tU leigu
frá 15. ágúst, má þarfnast lagfæringa?
Á móti bjóðum við skUvísar mánaðar-
greiðslur, reglusemi og snyrtflega um-
gengni. Nánari uppl. í síma 21146.
Herbergi eða einstaklingsíbúð
óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma
18305 eftirkl. 18.
Oskum eftir 3ja herb. íbúð
á leigu. Erum tvö systkini og munum
stunda nám í vetur. Góðri umgengi og
reglusemi heitið. Rífleg fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 78505 fyrir kl. 20.
Vinnustofa/íbúð óskast.
Myndlistarmaður óskar að taka á leigu
vinnustofu með möguleika á búsetu á
sama stað. Fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Algerri reglusemi og skUvísum
greiöslum heitiö. Uppl. í síma 81185 á
kvöldin.
4—5 herb. íbúð,
raðhús eða einbýlishús, óskast sem
fyrst eða frá 1. ágúst. Einhver fyrir-
framgreiösla og skUvísar mánaðar-
greiðslur.Uppl.ísima 39152.
Stórt herb. óskast
tU leigu á góðum stað í borginni, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
73899.
Óska eftir 2ja—3ja herb.
íbúð, erum þrjú í heimUi. Uppl. í síma
29748 (Pála).
Einstaklings- eða
lítU íbúð óskast á góðum stað í borg-
inni, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 73899.
Einstaklingsherbergi óskast
á leigu strax. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—761.
Einhleypur maður óskar
eftir lítilli íbúð eða herbergi með eld-
húsi.Uppl.ísíma 11596.
Hjúkranarfræðingur
á Landspítala, jarðvegsfræðingur á
Orkustofnun og 2ja ára dóttir óska eft-
ir 3ja—4ra herb. íbúð tU leigu fyrir 1.
ágúst. SkUvisum greiðslum og reglu-
semi heitið. Fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Uppl. í síma 22992.
Samastaður í tilverunni.
Mig vantar litla íbúð eða herbergi með
eldunaraðstöðu. Eg er 20 ára gömul og
get borgað 15 þús. kr. fyrirfram. Sem
stendur á ég í ekkert hús að venda. Ef
þú getur hjálpað mér hringdu þá í síma
82827.
Húseigandi góður!
Við erum 2 systur, önnur með barn,
sem vantar 3—4ra herbergja leiguibúö
frá 1. sept. Getum borgað ca 1/2 ár
fyrirfram og lofum reglusemi og góðri
umgengni. Vinsamlegast hringið í
síma 84762 (Björg) eða 12627 (Mar-
grét).