Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1983, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1983, Page 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. JUU1983. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar tbúð til áramóta. Við erum traust og áreiöanlegt par ut- an af landi og okkur bráðvantar 2ja herbergja íbúð, helst sem næst Fóstur- skóla Islands. Við lofum reglusemi og góðri umgengni. Ath., borgum alla Ieiguupphæðina fyrirfram ef óskað er. Uppl. í síma 95-4333 eftir kl. 20. Stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu.' Heimilishjálp eöa barnagæsla kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24173 frákl. 9-16. Okkur vantar íbúð á leigu í Reykjavik eða nágrenni. Erum róleg og reglusöm. Fagleg að- stoð í sambandi við böm (bamaupp- eldi) kemur til greina. Uppl. í síma 53160 e.kl. 18. Keflavík — Njarðvík. Oska eftir 3ja herb. íbúð á leigu í Keflavík eða Njarðvík sem fyrst, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92-2463 eftirkl. 19. Atvinnuhúsnæði Um 100 fm húsnæði til geymslu og bílaviðgeröa óskast, ath. sem aukavinna. Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 78505. Húsaviðgerðir Múrari, smiður, málari. Tökum að okkur allt viðhald hússins, múrviðgerðir alls konar, klæðum þök og veggi, hreinsum með þrýstiþvotti og málum, sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð og/eða tímavinnu. Uppl. í simum 16649 og 84117. Tökum að okkur flestar húsaviögerðir, svo sem sprunguviö- gerðir, þéttum þök, skiptum um renn- ur og niðurföll, berum í steyptar renn-- ur, gerum upp gamlar tröppur o.fl. Gerum föst verðtilboð, löng reynsla, góö efni. Uppl. í síma 84849. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allflestar húsa- viðgerðir, m.a. sprunguviðgerðir, þak- viðgerðir, rennur og niðurföll, steyp- um plön, lagfærum múrskemmdir á tröppum, lagfærum giröingar og setj- um upp nýjar og margt fleira, aðeins notuð viðurkennd efni, vanir menn. Uppl. í síma 16956 helst eftir kl. 17. Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæðum þakrennur með blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum jám á þök. Tilboð, timavinna. Getum lánað ef óskað er, að hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Atvinna í boði Starfskraftur óskast til afgreiðslu. Uppl. milli kl. 16 og 18, Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 31270. Njarðvíkurbær, áhaldahús. Tveir verkamenn óskast til starfa nú þegar. Þurfa að geta stjómað dráttar- vélum með ýmsum fylgiverkfærum. Uppl. hjá verkstjóra Áhaldahússins, vinnusími 1696, heimasími 1786. Stúlkur óskast í viku (frá 25. júlí—30. júlí). Mikil vinna, þurfa að hafa bíl til umráða.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—739.. Starfsfólk óskast í kjötvinnslu, þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir er greini meöal annars aldur og fyrri störf leggist inn hjá DV fyrir 22. júlí ’83, merkt „R-36”. Verktakafyrirtæki. Oskum eftir röskum smiði. Uppl. í símum 86814 og 51855 milli kl. 19 og 20. Hafnarfjörður. Oskum að ráöa vanar stúlkur í snyrt- ingu og pökkun í frystihúsi, bónus-' vinna. Sjólastöðin hf., Oseyrarbraut 5-7, sími 52727. Bakarí. Starfskraftur óskast til ræstingar sem fyrst. Uppl. í síma 46033 og 35783. Óska að ráða starf smann til ýmissa starfa í 11/2—2 mánuði, þarf aö hafa bílpróf. Uppl. í sima 83436. Snyrtifræðingur óskast til að sjá um rekstur sólbaös- og snyrtistofu. Tilboð sendist auglýsinga- deild DV fyrir föstudag 22. júlí, merkt „Snyrtifræðingur”. Atvinna óskast Húshjálp. Get tekið að mér húshjálp. Uppl. í síma 21948. 25 ára gamall maður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helg- ar, getur byrjaðkl. 18 á daginn. Uppl. í sima 54879 eftir kl. 18 á daginn. Fjölskyldumaður óskar eftir starfi meö góðum tekjumöguleik- um. Allt kemur til greina (hefur stúd- entspróf). Uppl. í síma 30473. Skemmtanir Dansmúsík, afþreyingarmúsík. Tek að mér (einn eða með fleirum) að spila í hvers konar samkvæmum. Einnig tek ég að mér aö útsetja og hreinskrifa stærri og minni melódíur (iög) fyrir sóló, hljómsveit eða kór.- Popplög prentuð til útgáfu. Karl Jónatansson, simi 78252. Heimsækjum landsbyggðina með sérhæft diskótek fyrir sveitaböll og unglingadansleiki. öll nýjasta popptónlistin ásamt úrvali allrar ann- arrar danstónlistar, þ.á m. gömlu dönsunum. Stjómum leikjum og uppá- komum. „Breytum” félagsheimilinu í nútima skemmtistað með f jölbreyttum Ijósabúnaði s.s. spegilkúlum, sírenu- ljósi, blacklight, strópi og blikkljósa- kerfum. Ávallt mikið fjör. Sláið á þráö- inn. Diskótekið Dísa, símanúmerið 150513 er einnig í simaskránni. Barnagæzla Dagmamma eða dagpabbi óskast strax fyrir tvo stráka, 3ja og 8 ára, í Háaleitishverfi fram að septem- berbyrjun, bamgóð stelpa eða strákur koma einnig til greina. Uppl. í síma 39494 eftirkl. 19. 12—14 ára stelpa óskast í sveit í nágrenni Reykjavíkur til að gæta 11/2 árs drengs. Uppl. í síma 67185 eftirkl. 19. Tapað -fundið Tapast hefur svart seðlaveskl með skilríkjum frá Miklubraut að Lækjartorgi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 28768. Gullhúðað karlmannsúr, Tevo, tapaðist í miðbænum. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H—593. Næturþjónusta Næturgrillið, sími 25200. Kjúklingar, hamborgarar, grillaðar kótelettur, franskar og margt fleira góðgæti. Opið sunnudaga og fimmtu- daga frá 21—03, föstudaga og laugar- dagafrá 21—05. Teppaþjónusta Teppalagnir — breytingar — strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einnig nýjar og öflug- ar háþrýstivélar frá Kárcher og frá- bær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsingum um með- ferð og hreinsun gólfteppa. Ath. pant- anir teknar í síma. Teppaland, Grens- ásvegi 13, símar 83577 og 83430. Sveh Óska eftir stúlku, 13—14 ára, á sveitaheimili. Uppl. í síma 99-6012. Öska eftfr ungum mnnni í sveit, vönum vélum. Uppl. í síma 93- 8581. Einkamáf Égergift, 36ára, og langar að kynnast góðum manni sem langar til að taka lífinu með ró, giftum eða ógiftum. Tilboð sendist DV fyrir 22. júlí merkt „51”. Tilkynningar Athugið. I athugun er aö starfrækja telex-þjón- ustu miðsvæðis í borginni. Þeir sem hafa áhuga vinsaml. hringi i síma 75370 kl. 16—17 næstu daga. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ. á m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrú- lega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úr- val af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála Eimskips). Þjónusta Smiðir. 2 samhentir, vanir smiðir óska eftir aukavinnu. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022 e. kl. 12. H—725. Náttúrulækninganuddari meö nám úr bandariskum nuddskóla getur bætt við sig fólki í nudd. Uppl. í sima 78629. Tökum að okkur að steypa bílaplön og leggja í gólf og ýmiskonar steypuviðgerðir. Uppl. í simum 74775 og 77591. Glerísetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, kíttum upp glugga og gerum við, útvegum allt efni, þaulvanir menn. Sími 24388. Glerið í Brynju, heimasími 12158 og 24496 ákvöldin. Uppsetningar, breytingar. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa, milliveggi, skilrúm og sól- bekki, einnig inni- og útihurðir og margt fleira. Gerum upp gamlar íbúðir. Utvegum efni ef óskaö er. Fast verð. Sími 73709. jJRJ bifreiðasmiðja, Varmahlíð, sími 95-6119. Glæsilegar yfirbyggingar á Unimog, Lapplander, ÍToyota, Isuzu, Mitsubishi, Chevrolet iog Dodge pickup. Klæðum bíla, málum ibíla, íslensk framleiðsla í fararbroddi, sendum myndbækling. Hellulagnir—húsaviðgeröir. Tökum að okkur hellulagnir, hlöðum veggi og kanta úr brotasteini, lag- færum og setjum upp girðingar, múrviðgerðir, sprunguþéttingar ásamt flestu öðru viðhaldi á hús- eignum. Uppl. í síma 31639 eftir kl. 19. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu, jafnt úti sem inni. Gerum föst tilboð eða eftir mælingu. Fagmenn. Greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 30357 eftir kl. 19. Tek að mér að flytja vélbundið hey á kvöldin og um helgar. Uppl.ísíma 22081. Hreingerningar Félag hreingerningamanna. Hreingerningar, gluggahreinsun, teppahreinsun, fagmaður í hverju starfi. Reynið viðskiptin. Sími 35797. Tökum að okkur hreingemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig hreinsum við teppi og húsgögn með nýrri, fullkominni djúphreinsivél. Ath: er með kemísk efni á bletti,. margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun-hremgemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í ibúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslá.ttá ferm í tómu húsnæði. Ema og Þor- ! steinn, simi 20888. Ja, en .. . þaðgetur komið fyrir hvem semeraðverakallaðurfyrir semvitni Þú veist að ég vil ekki harösoðin egg, Ida. .. FERÐABLAÐ um ferðalög innan/ands kemur út fyrir verslunarmannahelgi, laugardaginn 23. júli. A UGL ÝSENDUR! Þeir sem hafa áhuga á aö aug/ýsa vörur sínar og þjónustu í næsta ferðab/aði vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DV, Síðumúla 33, simi 27022, virka daga kl. 9—17, sem fyrst, eða í SÍÐASTA LAGIFIMMTUDAGINN 15. JÚLÍ. A uglýsingadeild, Siðumúla 33. Simi 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.