Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1983, Side 27
DV. ÞREÐJUDAGUR19. JUU1983.
27
Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 — Sími 27022
Þjónusta
Kælitækjaþjónustan
Raykjavikurvegi 62, Hafnarfiröi, simi 54860.
Önnumst alls konar nýsmidi. Tökum
ad okkur viðgerdir á kœliskápum,
frystikistum og öðrum kcelitœkjum.
Fljót og góð þjónusta.
Sækjum — sendum — 54860.
Hellusteypan
STÉTT
Hvrjarhöfða 8. - Sími 86211
II.
Eru raf magnsmál i ólagi?
Stafar kannski hætta af lélegum lögnum og slæmum frágangi?
Viö komum á staöinn - gerum föst íilboð eða vinnum i
tímavinnu. Viö leggjum nýtt, lagfærum gamalt - og bjóöum
greiöslukjör. Viö lánum 70% af kostnaðinum til 6 mánaða.
» ; » RAFAFL
SMIÐSHOFÐA 6
SÍMI: 85955
Háþrýstiþvottur- Sandblástur
Lítil sem stór verk, jafnt á húsum sem skipum. Erum með
allt frá litlum og upp í mjög öflugar vélar. Gerum tilboð.
Símar 28933 og 39197 alla daga.
DYNUR SF,
_____________________________REYKJftVlK.__
GLERIÐ S/F, Hyrjarhöffla6.S.86510.
Gler - slípun - skurður - ísetning, kyl-
gúmmi, borðar o.fl., eigum ávallt á lag-
er Ijósbrúnt, dökkbrúnt, grænt og glært
öryggisgler. Einnig framrúður f flestar
gerðir bifreiða.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
l.eidð tilhoda hja okkur.
N Flfuseli 12, 109 Reykjavlk.
VlllllllFsimar 73747,81228. ^
KRANALEIGA- STEINSTEYÞUSOGUN - KJARNABORUN
Borum fyrir gluggagötum,
hurðagötum og stigaopum. |
I
I
Fjarlægjum veggi og vegghluta.
Litið ryk, þrifaleg umgengni.
Vanir menn. Uppl. í síma 39667 og 78947.
Hagstætt verð.
STEINSTEYPUSOGUN
Vegg-,gólf-,vikur- og malbiksögun.
KJARNAB0RUN
I
fyrir
gólf.
9 9 <
|S|
lögnum í veggi
VÖKVAPRESSA
0G DUSS
RAFMAGNSVELAR
í múrbrot, borun og fleygun.
EFSTALANDI 12,108 Reykjavík
Símar: 91-83610 og 81228
Jón Helgason
Isskápaþjónusta
77/ hvers eð skrölta með
kæliskápinn og frystikist-
une á verkstæði? Ég kem i
heimehús og geri fíjótt og
vei við. Fest verð. Vinn
líke á kvöldin og um heig-
Haukur Sveinsson.
Uppl. í síma 41129.
Ísskápa- og frystikistuviðgerðir
Onnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum.
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
É|Í
Fteykjavikurvegi 25
Reykjavikurvegi
Hafnarfirði sími 50473.
Raflagnaviðgerðir —
nýlagnir, dyrasímaþjónusta
Alhliða raflagnaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi
og setjum upp ný. Viö sjáum um raflögnina og
ráðleggjum allt frá lóðaúthlutun.
________Önnumst alla raflagnateikningu.
Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar.
E
CUPKDCAPJD
Eðvarð R. Guðbjörnsson
Heimasími: 71734
Simsvari allan sólarhringinn i sima 21772.
s
SAGA
TIL NÆSTA BÆJAR
Við sögum og kjarnaborum
steinsteypu sem um timbur væri að ræðal
— Ryklaust —
Sögum m.a.: Hurðagöt — Gluggagöt — Stiga *
op. Styttum, lækkum og fjarlægjum veggi, o.fl.
o.fl. Borum fyrir öllum lögnum.
Vanir menn — Vönduð vinna.
STEINSÖGUN SF.
Kambasel 53 sími 78085 og 78236, Reykjavík
KJARNABORUN
Vökvapressa
Fleygun - Múrbrot.
Steinsteypusögun
- hljóðlát og r/klaus
Fullkomin tæki, áralöng reynsla og þaulvamr menn
allt í þinni þjónustu ^mm
Vélaleiga Njáls Haröarsonar . n
simar: 78410 - 77770 T
BORTÆKNISF.
VÉLA- OG TÆKJALEIGA,
SLÁTTUVÉLAÞJÓNUSTA.
Viðgerðir og útleiga.
Tökum afl okkur slátt og hirflingu.
NÝBÝLAVEGI 22, KÓPAVOGI,
SÍMI46980, OPIÐ KL. 8-22.
Verktakaþjónusta
MÚRARA- og TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA
Isotning á hurðum og gluggum og mlnnl háttar múrverk.
Ma/bikssögun og þensluraufar í stéttir og p/ön.
STEYPUSÖGUN Vegg- og gótfsögun,
vlkur- og malblkssögun. Sögum atveg Ikverk.
VÖ KV P R E.SSA./múrbn>tog ftavgun.
KJARNABORUN Göt fyrir /oftrœstíngu og ellar lagnlr.
Tökum aö okkur verkefnI um eUt land.
Þrifeleg umgengni.
UPURD - ÞEKKtNG - REYNSLA
BORTÆKNI SF.
S/mar 46980 - 72469 - 72460.
Nýbýlaveg/22, Kóp.
Háþrýstiþvottur
í
ITökum að okkur alls konar háþrýstiþvott, hreinsum t.d. flagn-
jaða málningu af húsum. Mjög öflug tæki. Vanir menn tryggja
jskjót og góð vinnubrögð. Uppl. í síma 42322 og 78462.
Pípulagnir - hreinsanir
I Er strflað?
y
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum
lOg niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, raf-
magns.
Upplýsingar í síma 43879.
>)r—rr^ J Stífluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Er stíflað?
Niðurföll, wc, rör, vaskar,
baðker o.fl. Fullkomnustu tæki.
sími 71793 og 71974
Ásgeir Halldórsson
Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur.
Fjarlægi stíflur.
Ur vöskum, WC, baökerum og niður-
föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o.fl. Vanir menn.
VALUfí HELGASON, SÍMI16037
PÍPULAGNIR
Tökum að okkur nýlagnir og breytingar á
gömlum kerfum. Setjum upp Danfosskrana og
stillum hitakerfi. Vönduð og góð vinna.
Uppl. I stma
42934, Vilhjálmur. 42577, Sæmundur.
Jarðvinna - vélaleiga
TRAKTORSGRAFA
Til leigu í öll verk, einnig eru til leigu traktorar með ámoksturs-
tækjum, vögnum, loftpressu og spili. Tek einitig að mér að lagfæra
lóðir og grindverk og setja upp ný. Utvega einnig húsdýraáburð.
Gunnar Helgason, sími 30126 og 85272.
Nýleg traktorsgrafa
til leigu. Vinnum líka á kvöldin og um helgar.
Getum útvegað vörubíl.
MAGNÚS ANDRÉSS0N,
SÍMI 83704.
Traktorsgrafa
Til leigu JCB trakt-
orsgrafa.
Sævar Úlafsson,
vélaleiga sif.
Sími 44153. FR-
7870.