Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1983, Blaðsíða 28
28
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. JULI1983.
Andlát
P6U S. Pálsson hestaréttarlögmaöur,
Skildinganesi 28 Reykjavík, lést 11. júli
sl. Páll fæddist 29. janúar 1916 aö
Sauðanesi í Torfulækjarhreppi, Aust-
ur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hans
voru þau Páll Jónsson og Sesselja
Þóröardóttir. Páll lauk stúdentsprófi
viö Menntaskólann í Reykjavík, þá
settist hann í Háskóla Islands og iauk
prófi úr lagadeild árið 1945. Hæstarétt-
arlögmaöur varö Páll áriö 1956. Hann
var sæmdur riddarakrossi hinnar ís-.
lensku fálkaoröu 1. janúar 1976. Arið
1945 kvæntist Páll eftirlifandi konu
sinni, Guörúnu Stefánsdóttur. Þeim
Páli og Guörúnu varö átta bama auðið.
Áður en Páll giftist eignaöist hann einn
son, Gísla Hlöðver. Otför hans veröur
gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavik 19.
júlí.
Klara Gisladóttir lést 11. júU 1983.
Hún fæddist aö Bræðraminni i Bildudal
25.7. 1907. Hún var dóttir Gisla Jóns-
sonar og Jóhönnu Olafsdóttur. 1930
giftist hún Benjamín Jónssyni og eign-
uöust þau fimm böm. Otför hennar fer
fram frá Fossvogskirkju klukkan 15 í
dag.
Ragnar Pálsson fyrrverandi bóndi,
Arbæ Mýrarsýslu, lést 16. júli í
sjúkrahúsinu á Akranesi. Otförin fer
fram frá Borgarneskirkju kl.2 e.h.
laugardaginn 23. júli.
Áslaug Þorleifsdóttir, Tangagötu 26
Isafirði, andaðist 13. júlí.
Davíö Ámasson fyrrum stöövarstjóri,
Eskihlíö 12, lést 17. júli.
Björg Steiner lést 12. júlí í Fredriks-
berg-spítala í Kaupmannahöfn.
Jaröarförin hefur fariö fram.
tsleifur Hannesson, Fögrubrekku 11
Kópavogi, lést í Hjúkrunarheimilinu
Sunnuhlíð í Kópavogi sunnudaginn 17.
júlí.
Ulrica Margareta Amlnoff, Hliðarvegi
56, lést í Landspítalanum 14. júli.
Guðfinna Arafinnsdóttir frá Flateyri,
Framnesvegi 44, lést i Landakots-
spítala iaugardaginn 16. júli.
Gunnlaugur Pálsson arkitekt verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni
fimmtudaginn 21. júli kl. 13.30.
Guðmundina Þórunn Kristjánsdóttir,
Innri-Osi Steingrimsfirði, Öldutúni 4
Hafnarfirði, verður jarösungin frá
Fossvogskirkju miövikudaginn 20. júli
kl. 13.30. Jarðsett veröur í Hafnar-
fjarðarkirkjugarði.
Jakobína Kristjánsdóttir, Hátúni 10 a,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 20. júii kl. 10.30.
Loftur Helgasson, Eskihlið 9, verður
jarösunginn fimmtudaginn 21. júii kl.
13.30 frá Fríkirkjunni.
Hans Þór Jóhannsson, Miðbraut 18
Sdtjamamesi, lést 8. pm Hann verður
jarösunginn frá Dómkirkjunni á
morgun, miövikudaginn 20. júlí, kl.
1.30.
Ferðalög
Útivistarferðir
Miðvlkudagur 20. júli ki. 20.00.
Rauðhólar—Híilmsborg. Létt ganga. Falleg
fjárborg. Verð 120 kr. fritt f. böm. Fararstj.
Þorleifur Guðmundsson. Brottför fró BSI —
bensfnsölu.
Helgarferðir 22.-24. júli.
1. Þórsmörk. Gist í Utivistarskálanum í
Básum. Gönguferðir fyrir alla. Friðsælt um-
hverfi.
2. Velðivötn. Otilegumannahreysið i Snjóöldu-
fjallgarði. Náttúruperla í auðninni. Tjöld.
3. Eldgjá — Landmannalaugar (hrlngferð).
Gist í húsi. Upplýsingar og farmiðar á skrif-
stofunniLækjargötu6as. 14606, (símsvari).
Verslunarmannahelgin:
1. Homstrandir — Homvik 29. júli — 2. ágúst
5. dagar.
2. Dallr (söguslóðir) 29. Júli — 1. igúst 4 dag-
ar.
3. Kjölur - Keriingarfjöli 29. júU -1. ágúst 4
dagar.
4. Lakagigar (Skaftáreldar 200ára) 29. júli —
1. ágúst 4 dagar.
5. Gæsavötn 29. júli—1. ágúst 4 dagar.
SUMARLE YFISFERÐIR:
1. Homvík — Reykjafjörður 22.7,—1.8.11 dag-
ar. 3 dagar á göngu, siðan tjaldbækistöð i
Reykjafirði. Fararstj.: Lovísa Christiansen.
2. Reykjafjörður 22.7.—1.8. 11 dagar. Nýtt:
'Tjaldbækistöð með gönguferðum f. alla. Far-
arstjóri: Þuríður Pétursdóttir.
3. Horastrandir—Horavík 29.7—6.8. 9 dagar.
Gönguferðir f. alla. Fararstj. GísU Hjartar-
son.
4. Suður-Strandir. 30.7,—8.8. Bakpokaferð úr
Hrafnsfirði tU Gjögurs. 2 hvUdardagar.
AÐRAR FERÐIR:
1. Eldgjá — Strútslaug (bað) — Þórsmörk. 25.
júlí-1. ágúst. Góð bakpokaferð.
2. Borgarf jörður eystrl — Loðmundarfjörður.
2. —10. ágúst. Gist i húsi.
3. Hálendishrlngur 4.—14. ágúst. 11 daga
tjaldferð, m.a. KverkfjöU, Askja, Gæsavötn.
4. Lakagígar. 5.-7. ágúst. Létt ferð. Gist í
húsi.
5. Eldgjá — Strútslaug (bað) — Þórsmörk. 7
dagar8.—14. ágúst.
8. Þjórsárver — AmarfeU hið mikla. 11.—14.
ágúst. 4 dagar. Einstök bakpokaferð. Farar-
stj: HörðurKristinssongrasafræðingur.
7. Þórsmörk. Vikudvöl eða 1/2 vika í góðum
skála í friðsælum Básum.
Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni
Lækjargötu 6a. Simi 14606 (Simsvari).
Ferðir á
Hornstrandir
I sumar mun DJúpbáturinn á lsafirði halda
uppi ferðum á Homstrandir svo sem verið
hefur undanfarin ár. Ut hefur verið gefin
áætlun, sem sýnir á töflu ferðir þær sem fara
á og tíma þann sem ráðgert er að vera á hin-
um ýmsu viðkomustöðum bátsins. Nú þegar
er oröiö ljóst að þessi áætlun mun riðlast
eilítið og hafa upplýsingar um það verið send-
ar þeim aðilum sem selja i feröir bátsins.
Breytingar þær sem um er að ræða snerta iítt
fyrr auglýsta brottfarartíma bátsins frá Isa-
firði heldur fremur viökomustaöi og tima þar.
Því vili hf. Djúpbáturinn benda fólki á að leita
sér upplýsinga um þessar breytingar um leið
og ítrekað er að nauðsynlegt er að fólk bóki
sig í ferðirnar meö nokkrum fyrirvara, því
ferðir geta verið felldar niður eða breytt ef
ekki er bókað í þær eða á viðkomandi staði.
(Einkanlega á þetta við um þær ferðir sem
eru áætlaðar aðra daga en föstudaga.)
Bókun og sölu í ferðir bátsins annast
Ferðaskrifstofa Vestfjarða á Isafirði og aðrar
almennar f erðaskrifstofur.
Sumarleyfisferðir:
6. 19.—25. júlí (7 dagar): Barðastrandar-
sýsla. Gist í húsum.
7. 20,—24. júll (5 dagar): Tungnahryggur —
Hólamannaleið. Gönguferð með viðleguút-
búnaði.
8. 22.-26. júli (5dagar): Skaftáreldahraun.
Gist að Kirkjubæjarklaustri.
9. 22.-27. júli (6 dagar): Landmannalaugar
— Þórsmörk. Gönguferð milli sæluhúsa.
UPPSELT.
10. AUKAFERÐ. Landmannalaugar — Þórs-
mörk. 29. júli — 3. ágúst. Nauðsynlegt að
tryggja sér farmiða i sumarleyfisferðimar
tímanlega. Allar upplýsingar á skriðstofunni,
öldugötu 3.
Ferðafélag Islands.
íþróttir
Þriðjudagur 19. júli
3. deild B Eskif jarðarvöllur, Austri—Valur kl.
20.
3. flokkur A KR-völlur, KR—IA kl. 20.
3. flokkur A Valsvöllur, Valur—IBK kl. 20.
3. flokkur A Vfkingsv., Víkmgur—Fylkir kl.
20.
3. flokkur B Akranesvöllur, IA—Njarðvík kl.
20.
3. flokkur B Kafplakrikav., FH—Reynir S. kl.
20.
3. flokkur B Stjömuv., Stjaman—Selfoss ki.
20.
3. flokkur C Grindavíkurv., Grindavík—IK kl.
20.
Gjaldþrotaskipti
Meö úrskuröi uppkveönum í skipta-
rétti Neskaupstaöar 23. desember sl.
var bú Rörtækni hf. í Neskaupstað
tekið til gjaidþrotaskipta.
Bú saumastofunnar Spólunnar hf.,
Boröeyri, Bæjarhreppi, Strandasýslu,
var tekiö til gjaldþrotaskipta meö úr-
skurði uppkveðnum 22. október 1983.
Lýst var kröfum í búiö samtais aö f jár-
hæö kr. 147.732,24.
Meö úrskurði uppkveðnum 8. júlí
1982 var bú Hafnarprents hf., Dais-
hrauni 3 Hafnarfiröi, tekiö til gjald-
þrotaskipta. Engar eignir f undust í bú-
inu.
BúSæljóns hf., tii heimilis aö Holtsgötu
6, Akureyri, var meö úrskuröi upp-
kvðenum 16. mars 1983 tekiö til gjald-
þrotaskipta. Engar eignir fundust í bú-
inu.
Bú Láturs hf. til heimilis aö Einholti
8G, Akureyri var meö úrskurði upp-
kveönum 9. mars 1983 tekið til gjald-
þrotaskipta. Engar eignir fundust í bú-
inu.
Skiptameöferö á þrotabúi Samúels G.
Hreinssonar, Reykjavik, sem tekið var
til gjaldþrotaskipta meö úrskuröi upp-
kveönum 14. september 1982, var lokiö
í dag. Upp í almennar kröfur sem sam-
tals voru aö fjárhæð kr. 570.696,77, auk
áfailinna vaxta og kostnaðar eftir upp-
hafsdag skipta, greiddust kr. 20.397,00.
Skiptameðferö á þrotabúi Rafbylgju
hf., Neskaupstaö, sem hófst 5.
nóvember 1980, lauk í dag.
Kaupmálar
Hinn 27. júní sl. var skrásettur viö
embætti bæjarfógetans á Húsavík og
sýslumannsins í Þingeyjarsýslu kaup-
máli milli hjónanna Alberts Leonards-
sonar, Aðalbraut 46, Raufarhöfn, og
Unu Rögnvaldsdóttur, s.st.
Ný störf
Hinn 19. april 1983 veitti heilbrigðis-og
tryggingamálaráðuneytið Olafi Pétri
Jakobssyni lækni leyfi til þess að
starfa sem sérfræðingur í skapnaöar-
lækningum hér á landi.
Hinn 29. júní 1983 veitti heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið cand.
pharm. Rannveigu Gunnarsdóttur
leyfi til þess aö starfa sem lyfjafræö-
ingurhérálandi.
Ný fyrirtæki
Þorsteinn öm Þorsteinsson, Njálsgötu
43, Reykjavík, rekur í Reykjavík
einkafyrirtæki undir nafninu Sunda-
kaffi. Tilgangurerveitingasala.
J.W. Sewell, Karlagötu 13, Reykjavík,
hefur sagt sig úr félaginu Heildversl-
unin Borg sf. frá og meö 31. maí 1983.
Eiríkur Bjamason, Brekkubyggð 44,
Garðabæ, Hreinn Haraldsson, Soga-
vegi 182, Reykjavík og Hörður Blöndal,
Alfheimum 44, Reykjavík, reka í
Reykjavík sameignarfélag undir nafn-
inu Verkfræðistofan Veghönnun sf. Til-
gangur er alhliða verk- og jarðfræöi-
þjónusta á sviði vegageröar, gatna-
geröar, umferðartækni, tölvutækni og
jaröfræöitækni.
Ásgeir Eggertsson, Laugavegi 27b
Reykjavík, rekur í Reykjavík einka-
fyrirtæki undir nafninu Efnissala Guö-
jóns E. Jóhannssonar. Tilgangur er
efnissala á pípulagningarefni og al-
menn tækniþjónusta.
Jón Sigurösson, Mávahliö 2, Reykja-
vík, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki
undir nafninu Sölutuminn Hlemm-
torgi, tilgangur er rekstur sölutums.
Hjördís Gissurardóttir, Vallá Kjalar-
nesi, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki
undir nafninu Benettonumboðið. Til-
gangur er verslunarrekstur.
Elías Sigurösson hefur hinn 1. júní 1983
selt eignarhlut sinn í Utgáfufélagi
Vörakynningar sf. til sameiganda síns,
Páls Kristjánssonar. PállKristjánsson
rekur fyrirtækiö sem einkafyrirtæki
frásama tíma.
Anna Heiða Pálsdóttir, Lyngbrekku 20
Kópavogi, rekur í Reykjavík einkafyr-
irtæki undir nafninu Verslunin Rós, til-
gangur er verslun meö snyrtivörar.
Richard Þorlákur Ulfarsson, Lága-
bergi 1, Reykjavík, Gisli Edmund Olf-
arsson, Álftamýri 34, Reykjavík, og
Olfar Þorláksson, Lágabergi 1,
Reykjavík reka í Reykjavík'
sameignarfélag undir nafninu ER-GE
sf. Tilgangurinn er framleiösla,
hönnun og dreifing á rafeinda- og raf-
búnaöi.
Sævar Frímann Sigurgeirsson, Ból-
staöarhliö 52, Reykjavik, Marsý Dröfn
Jónsdóttir sama staö, Guðbrandur Ing-
ólfsson, Heiðnabergi 11, Reykjavik, og
Ástriöur Helga Jónsdóttir s.st., reka í
Reykjavik, sameignarfélag undir
nafninu Drafnarfell sf. Tilgangur er al-
menn verktakastarfsemi (jarövegs-
vinna og flutningur).
Helgi Hrafnkelsson, Kristín Rögn-
valdsdóttir, bæði til heimilis aö Lagar-
felli 18A, Fellahreppi, og Þórarinn
Hrafnkelsson, Hallgeirsstööum, Hlíö-
arhreppi, reka sameignarfélag að Lag-
arfelli 18A, Fellahreppi, undir nafninu
Hagverk sf. Tilgangur félagsins er
rekstur þungavinnuvéla og skyld starf-
semi.
Daníei Þorsteinsson, Drafnarsandi
1, Hellu, og Helgi Ingvarsson, Sólheim-
um, Hvolhreppi, reka sameignarfélag
undir nafninu Hópferðir Daniels og
Helga sf. Tilgangur félagsins er aö
leigja út bifreiöar til fólksflutninga.
Hólmfríöur Hjartardóttir, Ketils-
stööum, Holtahreppi, Hrafnhildur Þór-
arinsdóttir, Skammbeinsstöðum,
Holtahreppi, og Lilja Fransdóttir,
Króki, Ásahreppi, reka sameignarfé-
lag undir nafninu Saumakarfan sf.
Tilgangur félagsins er sala á hann-
yrðum, álnavöru og skyldum vörum.
Valgarö Blöndal, Lyngheiði 18, Sel-
fossi, og Kristján Blöndal, Iðufelli 6,
Reykjavík, reka í sameiningu fyrir-
tæki undir nafninu A. Blöndal sf. Til-
gangur með rekstrinum er verslun
með hljómflutningstæki og hljóðfæri og
skyldar vörur svo og verslun með
bækur og ritföng, lánastarfsemi og
rekstur fasteigna.
Vilborg Gisladóttir og Bergur M. Sig-
mundsson, bæði til heimilis að Dverg-
hamri 4, Vestmannaeyjum, reka fyrir-
tæki undir nafiiinu „Vilborg”.
Tilgangur fyrirtækisins er kexfram-
leiösla og skyldur atvinnurekstur.
Steinunn Þórarinsdóttir, Framnes-
vegi 68, Reykjavik, Sigurður Rúnar
Þóröarson, Boðagranda 7, Reykjavík
og Inga Björk Dagfinnsdóttir, Hauka-
nesi 26, Garðabæ, reka í Reykjavík
sameignarfélag undir naf únu Lista-
Kiljan sf. Tilgangur er inn- og útflutn-
ingur, umboös- og heildsala, lánastarf-
semi og rekstur fasteigna.
Þóröur H. Bergmann, Vesturbergi
134, Reykjavík, hefur hinn 6. maí 1983
selt Rakel Valdimarsdóttur fyrirtækið
Rúnir, og rekur hún það sem einka-
fyrirtæki sitt. Tilgangur er rekstur
ljósritunarstofu.
Þráinn Ingimundarson, Grettisgötu
80, Reykjavik, rekur í Reykjavík
einkafyrirtæki undir nafninu Listiön.
Tilgangur er smáiðnaöur með list-
muni.
Ingibjörg Halldórsdóttir rekur í
Kópavogi einkafyrirtæki undir nafninu
Kertageröin Norðurljós. Tilgangur
fyrirtækisins er framleiösla kerta.
Þorleifur Björnsson, Noröurstíg 3,
Njarðvík, Sigurjón Hafsteinsson,
Holtagötu 18, Njarðvík og Matthildur
Hafsteinsdóttir, s.st., reka sameignar-
félag í Njarövík undir nafninu Haf-
steinn Axelsson sf. Tilgangur félagsins
er verktakastarfsemi.
örn Ragnarsson starfrækir fyrir-
tækiö Bílasalan Bílakjör aö Frostagötu
3C á Akureyri. Tilgangur fyrirtækisins
er umboðsverslun meö bifreiðar, al-
menn bifreiöaþjónusta svo lánastarf-
semi.
Rögnvaldur Rögnvaldsson, Munka-
þverárstræti 22, Akureyri, rekur fyrir-
tæki á Akureyri undir nafninu R.R.-
búðin. Tilgangur fyrirtækisins er
rekstur smásöluverslunar og skyld
starfsemi.
Alþýðubankinn hf., Búnaöarbanki
Islands, Iðnaðarbanki Islands hf.,
Landsbanki Islands, Samvinnubanki
Islands hf., Eyrarsparisjóöur, Pat-
reksfirði, Sparisjóöur Bolungarvíkur,
Sparisjóöurinn í Keflavik, Sparisjóður
Kópavogs, Sparisjóður Hafnarfjaröar,
Sparisjóöur Mýrasýslu, Borgamesi,
Sparisjóður Norðfjarðar, Neskaup-
staö, Sparisjóður Olafsfjaröar, Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágrennis,
Sparisjóður Siglufjaröar, Sparisjóöur
Svarfdæla, Dalvík, Sparisjóöur Vest-
mannaeyja og Sparisjóöur V-Húna-
vatnssýslu, Hvammstanga, hafa
stofiiaö sameignarfélag undir nafn-
inu Visa Islandssf. Tilgangurfélagsins
er útgáfa á Visa-greiðslukortum.
Kristján Kari Pétursson, Melási 7,
Garðabæ, og Klæmint Hansen, Hraun-
bæ 102, Reykjavík, reka sameignarfé-
lag undir nafninu Nafar sf. Tilgangur
félagsins er vélaleiga, verktakastarf-
semi og skyldur rekstur.
Árnað heilla
I dag, 19. júli, er Jón Kjartansson,
skósmlöur, Hallvdgarstíg 9, hér í Rvík.
áttræöur. Hann var lengst af skó-
smiöur aö Laugavegi 53. — Hin siöari
ár var hann starfsmaður Iðnaðarbank-
ans við Lækjargötu. Eiginkona hans
var Lilja Helgadóttir, sem látin er fyr-
ir allmörgum árum. I dag ætlar afmæl-
isbamiö aö taka á móti gestum á heim-
ili sonar og tengdadóttur aö Brekku-
byggö 12 i Garöabæ, eftir kl. 16.00.
Sextugur er í dag, þriöjudaginn 20.
júli, Rögnvaldur Sigurösson, Iöufelli 4
Reykjavík.
Forstjórinn er aö kvarta undan
því að ég skilji aldrei neitt sem við
mig er sagt... hvað sem hann nú
á viðmeðþví...?